Fleiri fréttir Enska landsliðið var í miklu stuði þegar Holland kom síðast á Wembley England og Holland mætast í kvöld í vináttulandsleik á Wembley en það eru að verða liðin sextán ár síðan að hollenska liðið spilaði síðast við Englendinga á Wembley. Enska liðið var þá í miklu stuði og vann 4-1 sigur á því hollenska í lokaleik liðanna í riðlakeppni EM 1996 sem fram fór á Englandi. 29.2.2012 16:45 Aston Villa tapaði rúmum tíu milljörðum í fyrra Aston Villa hefur greint frá því að félagið tapaði gríðarlegum fjárhæðum á síðasta rekstrarári. Miklu munaði að félagið skipti tvívegis um knattspyrnustjóra. 29.2.2012 15:30 Terry vill spila á ný innan fjögurra vikna John Terry segir að hnéaðgerð sín hafi gengið vel og að læknar vilji gefa honum 4-6 vikur til að jafna sig. Hann vilji þó byrja að spila fyrr. 29.2.2012 14:15 Liggur ekki á að finna nýjan landsliðsþjálfara Trevor Brooking, einn forráðamanna enska knattspyrnusambandsins, segir að ekkert liggi á að finna nýjan landsliðsþjálfara. Engar viðræður hafa átt sér stað við mögulega kandídata. 29.2.2012 14:15 Parker verður fyrirliði enska landsliðsins í kvöld Fréttastofur Sky og BBC hafa heimildir fyrir því að Scott Parker, miðjumaður Tottenham, verði fyrirliði enska landsliðsins í leiknum á móti Hollandi í kvöld en tvær af bestu knattspyrnuþjóðum heims mætast þá í vináttulandsleik á Wembley. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 29.2.2012 13:00 Ekki öruggt að Podolski fari til Arsenal Ekki eru allir þýskir fjölmiðlar sammála um að það sé öruggt að Lukas Podolski fari til Arsenal nú í sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Lundúnarfélagið í dágóðan tíma. 29.2.2012 10:45 Capello óskaði Pearce góðs gengis Stuart Pearce, núverandi þjálfari enska landsliðsins, greindi frá því að Fabio Capello hafi óskað sér góðs gengis fyrir landsleik Englands og Hollands á morgun. 29.2.2012 09:35 Podolski sagður vera á leið til Arsenal í sumar Samkvæmt þýska blaðinu Bild þá hefur þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski samþykkt að ganga í raðir Arsenal í sumar. 28.2.2012 22:48 Fabregas styður við bakið á Wenger Þó svo Cesc Fabregas hafi ákveðið að flýja frá Arsenal þá ber hann enn tilfinningar til félagsins og fylgist vel með því hvernig Arsenal gengur. 28.2.2012 22:00 Jóhannes Karl í fyrsta skipti í byrjunarliði Huddersfield í vetur Nýr stjóri Huddersfield, Simon Grayson, virðist hafa talsvert meira álit á Jóhannesi Karli Guðjónssyni en forveri hans því hann skellti Jóhannesi í byrjunarlið liðsins í kvöld. 28.2.2012 21:37 Saha fékk hárblástur frá Ferguson þrátt fyrir að skora tvö Louis Saha, leikmaður Tottenham, hefur gefið út ævisögu sína þar sem hann fer yfir feril sinn. Hann segir til að mynda frá samskiptum hans við Alex Ferguson, stjóra Manchester United. 28.2.2012 19:00 Chelsea vill fá Hulk í sumar Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur lýst yfir áhuga á að fá sóknarmanninn Hulk í raðir félagsins frá Porto nú í sumar. 28.2.2012 16:45 Tevez spilaði í 45 mínútur með varaliði City Carlos Tevez spilaði á ný í búningi Manchester City í fyrsta sinn í langan tíma er hann spilaði í 45 mínútur með varaliði City í dag. 28.2.2012 15:57 Carragher setur stefnuna á Meistaradeildina Liverpool tryggði sér um helgina þátttökurétt í Evrópudeild UEFA á næstu leiktíð með því að bera sigur úr býtum í enska deildabikarnum. En Carragher vill komast í Meistaradeildina og festa liðið í sessi þar. 28.2.2012 15:30 Fótboltadómarar hafa rétt fyrir sér í 92,3% tilfella Mistök dómara eru oftar en ekki helsta umræðuefnið eftir fótboltaleiki. Það er áhugavert að rýna í niðurstöður af þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið á störfum atvinnudómara í efstu deildum á Englandi. Dómarar hafa rétt fyrir sér í 92,3% tilfella og aðstoðardómararnir eru með enn betri tölfræði á bak við sig. Þeir hafa rétt fyrir sér í 99,3% tilvika. 28.2.2012 14:45 Scott Parker besti landsliðsmaður Englendinga á árinu Scott Parker, miðjumaður Tottenham og enska landsliðsins, þótti standa sig best allra hjá enska landsliðinu á síðasta ári að mati stuðningsmanna enska landsliðsins sem kusu hann bestan í vefkosningu. 28.2.2012 13:00 Villas-Boas: Framtíð mín í óvissu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að hann sé ekki öruggur í starfi hjá félaginu. 28.2.2012 12:15 Hazard, Martinez og Keita orðaðir við Liverpool Enska götublaðið The Mirror segir að Liverpool sé með þrjá sterka miðvallarleikmenn í sigtinu fyrir næsta sumar. 28.2.2012 11:30 Samba: Fór ekki til Anzhi peninganna vegna Chris Samba segir staðhæfingar Steve Kean rangar og að hann hafi ekki ákveðið að ganga til liðs við Anzhi Makhachkala í Rússlandi peninganna vegna. 28.2.2012 09:00 Bent frá í þrjá mánuði | Missir líklega af EM Aston Villa og enska landsliðið urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að framherjinn Darren Bent spilar líklega ekki meira í vetur og mun þar af leiðandi einnig missa af EM í sumar. 27.2.2012 19:46 Dzeko: Engin pressa á mér út af Tevez Edin Dzeko óttast ekki að fá færri mínútur inn á vellinum þó svo að útlit sé fyrir að Carlos Tevez byrja að spila með liðinu á ný á næstu vikum. 27.2.2012 19:45 John Henry ánægður með Kenny Dalglish John Henry, eigandi Liverpool, var vitanlega hæstánægður með að félagið hafi borið sigur úr býtum í enska deildabikarnum í gær. Þetta var fyrsti titill félagsins síðan að Henry tók við félaginu árið 2010. 27.2.2012 18:15 Tíu milljarða hagnaður Arsenal Arsenal hagnaðist vel á sölu þeirra Cesc Fabregas og Samir Nasri en félagið hefur tilkynnt hagnað upp á tæpa tíu milljarða króna fyrir fyrri hluta núverandi rekstrarárs, frá maí til nóvember 2011. 27.2.2012 17:30 Tevez spilar mögulega með varaliði City á morgun Samkvæmt enskum fjölmiðlum er mögulegt að Carlos Tevez muni spila í búningi Manchester City þegar að varalið félagsins mætir Preston á morgun. 27.2.2012 16:00 Comolli: Stórstjörnur vilja koma til Liverpool Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að margar stórstjörnur úr knattspyrnuheiminum vilji koma til félagsins nú í sumar. Sigur liðsins í enska deilabikarnum muni aðeins ýta undir það. 27.2.2012 15:30 Guardiola: Barcelona verður ekki meistari Pep Guardiola hefur gefið meistaravonir Barcelona upp á bátinn en liðið er nú tíu stigum á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. 27.2.2012 13:30 Giggs og Scholes bestu leikmenn United frá upphafi Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þeir Paul Scholes og Ryan Giggs séu í sérflokki af öllum þeim leikmönnum sem hafi klæðst rauðu treyju félagsins. 27.2.2012 13:00 Walker ekki með Englendingum Kyle Walker verður ekki með Englandi í landsleiknum gegn Hollandi á miðvikudaginn. Hann meiddist í leik sinna manna í Tottenham gegn Arsenal um helgina. 27.2.2012 12:30 Diarra samdi við Fulham Mahamadou Diarra, fyrrum leikmaðu Real Madrid, hefur samið við Fulham í ensku úrvalsdeildinni og mun spila með liðinu til loka leiktíðarinnar. 27.2.2012 11:46 Wenger íhugaði að skipta Walcott út af Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann hafi íhugað að skipta Theo Walcott af velli áður en hann skoraði svo tvö síðustu mörkin í 5-2 sigri liðsins á Tottenham um helgina. 27.2.2012 11:00 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 27.2.2012 09:55 Liverpool fagnaði sigri á Wembley | myndasyrpa Liverpool hafði betur gegn Cardiff í æsispennandi úrslitaleik deildabikarkeppninnar í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og bæði liðin skoruðu mark í framlengingu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem að Liverpool hafði betur. Gríðarlegur fögnuður braust út hjá leikmönnum, þjálfurum og stuðningsmönnum Liverpool í leikslok og í myndasyrpunni má sjá brot af því besta frá leiknum. 26.2.2012 21:00 Kuyt: Þetta er ástæðan fyrir því að ég kom til Liverpool Hollendingurinn Dirk Kuyt var í skýjunum með sinn fyrsta titil hjá félaginu. Kuyt skoraði í framlengingu auk þess að nýta sína spyrnu í vítaspyrnukeppninni í dramatískum sigri Liverpool 26.2.2012 19:06 Liverpool deildabikarmeistari eftir vítakeppni Liverpool tryggði sér deildabikarmeistaratitilinn með því að leggja Cardiff af velli í vítaspyrnukeppni. Staðan var jöfn 1-1 eftir venjulegan leiktíma og enn var jafnt, 2-2, að lokinni framlengingu. Liverpool skoraði úr þremur af fimm vítum sínum á meðan Cardiff nýtti aðeins tvö og því var það Liverpool sem fagnaði í leikslok. 26.2.2012 18:57 Hvorki Rooney né Cleverley með Englandi gegn Hollandi Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United hefur staðfest að hvorki Wayne Rooney né Tom Cleverley leikmenn leikmenn Manchester United verði með Englandi í vináttulandsleik gegn Hollandi á miðvikudaginn vegna meiðsla. 26.2.2012 20:30 Wenger: Allt fullkomið þrátt fyrir hræðilega byrjun Arsene Wenger var í skýjunum með endurkomu sinna manna gegn Tottenham í dag. Liðið lenti tveimur mörkum undir snemma leiks en sneri við blaðinu með fimm mörkum í röð. 26.2.2012 18:18 Ferguson: Norwich átti stig skilið í dag Sir Alex Ferguson var hæstánægður með sigur sinna manna á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann viðurkenndi þó að heimamenn hefðu átt skilið stig. 26.2.2012 18:05 Ótrúleg endurkoma hjá Arsenal gegn Spurs Arsenal vann magnaðan 5-2 heimasigur á Tottenham í Lundúnarslagnum í dag. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir snemma leiks og útlitið svart hjá lærisveinum Arsene Wenger. Þeir jöfnuðu hins vegar fyrir hlé og slátruðu gestunum í síðari hálfleik. 26.2.2012 13:00 Gerrard: Síðasti úrslitaleikur var martröð Steven Gerrard mun fara fyrir Liverpool sem mætir Cardiff í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley í dag. Gerrard skoraði sjálfsmark síðast þegar liðið lék til úrslita og leikurinn tapaðist. 26.2.2012 06:00 Tvö skallamörk tryggðu Stoke sigur á Swansea Stoke vann 2-0 sigur á Swansea í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn með Swansea. 26.2.2012 00:01 United fylgir City eins og skugginn Manchester United sigraði Norwich 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ryan Giggs tryggði Manchester United sigurinn með marki í uppbótartíma. 26.2.2012 00:01 Man City með yfirburði gegn Blackburn Manchester City lagði Blackburn af velli í síðdegisleiknum í enska boltanum í dag. Mario Balotelli, Sergio Aguero og Edin Dzeko voru allir á skotskónum í 3-0 sigri heimamanna. 25.2.2012 00:01 Lambert með þrennu og Southampton í toppsætið Rickie Lambert var hetja Southampton þegar liðið vann 3-0 útisigur á Watford í Championship-deildinni í dag. Með sigrinum komust Dýrlingarnir í toppsæti deildarinnar á kostnað West Ham sem gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace fyrr í dag. 25.2.2012 17:13 Stuart Pearce tilbúinn að stýra Englandi á EM í sumar Stuart Pearce, þjálfari U21 landsliðs Englendinga, er tilbúinn að stýra A-landsliði þjóðarinnar í sumar verði leitast eftir kröftum hans. 25.2.2012 14:00 Chelsea í fjórða sætið | WBA valtaði yfir Sunderland Didier Drogba og Frank Lampard fóru fyrir liði Chelsea sem lagði Bolton 3-0. West Brom burstaði Sunderland 4-0 og Úlfarnir náðu í óvænt stig með 2-2 jafntefli á útivelli gegn Newcastle. 25.2.2012 12:12 Sjá næstu 50 fréttir
Enska landsliðið var í miklu stuði þegar Holland kom síðast á Wembley England og Holland mætast í kvöld í vináttulandsleik á Wembley en það eru að verða liðin sextán ár síðan að hollenska liðið spilaði síðast við Englendinga á Wembley. Enska liðið var þá í miklu stuði og vann 4-1 sigur á því hollenska í lokaleik liðanna í riðlakeppni EM 1996 sem fram fór á Englandi. 29.2.2012 16:45
Aston Villa tapaði rúmum tíu milljörðum í fyrra Aston Villa hefur greint frá því að félagið tapaði gríðarlegum fjárhæðum á síðasta rekstrarári. Miklu munaði að félagið skipti tvívegis um knattspyrnustjóra. 29.2.2012 15:30
Terry vill spila á ný innan fjögurra vikna John Terry segir að hnéaðgerð sín hafi gengið vel og að læknar vilji gefa honum 4-6 vikur til að jafna sig. Hann vilji þó byrja að spila fyrr. 29.2.2012 14:15
Liggur ekki á að finna nýjan landsliðsþjálfara Trevor Brooking, einn forráðamanna enska knattspyrnusambandsins, segir að ekkert liggi á að finna nýjan landsliðsþjálfara. Engar viðræður hafa átt sér stað við mögulega kandídata. 29.2.2012 14:15
Parker verður fyrirliði enska landsliðsins í kvöld Fréttastofur Sky og BBC hafa heimildir fyrir því að Scott Parker, miðjumaður Tottenham, verði fyrirliði enska landsliðsins í leiknum á móti Hollandi í kvöld en tvær af bestu knattspyrnuþjóðum heims mætast þá í vináttulandsleik á Wembley. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 29.2.2012 13:00
Ekki öruggt að Podolski fari til Arsenal Ekki eru allir þýskir fjölmiðlar sammála um að það sé öruggt að Lukas Podolski fari til Arsenal nú í sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Lundúnarfélagið í dágóðan tíma. 29.2.2012 10:45
Capello óskaði Pearce góðs gengis Stuart Pearce, núverandi þjálfari enska landsliðsins, greindi frá því að Fabio Capello hafi óskað sér góðs gengis fyrir landsleik Englands og Hollands á morgun. 29.2.2012 09:35
Podolski sagður vera á leið til Arsenal í sumar Samkvæmt þýska blaðinu Bild þá hefur þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski samþykkt að ganga í raðir Arsenal í sumar. 28.2.2012 22:48
Fabregas styður við bakið á Wenger Þó svo Cesc Fabregas hafi ákveðið að flýja frá Arsenal þá ber hann enn tilfinningar til félagsins og fylgist vel með því hvernig Arsenal gengur. 28.2.2012 22:00
Jóhannes Karl í fyrsta skipti í byrjunarliði Huddersfield í vetur Nýr stjóri Huddersfield, Simon Grayson, virðist hafa talsvert meira álit á Jóhannesi Karli Guðjónssyni en forveri hans því hann skellti Jóhannesi í byrjunarlið liðsins í kvöld. 28.2.2012 21:37
Saha fékk hárblástur frá Ferguson þrátt fyrir að skora tvö Louis Saha, leikmaður Tottenham, hefur gefið út ævisögu sína þar sem hann fer yfir feril sinn. Hann segir til að mynda frá samskiptum hans við Alex Ferguson, stjóra Manchester United. 28.2.2012 19:00
Chelsea vill fá Hulk í sumar Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur lýst yfir áhuga á að fá sóknarmanninn Hulk í raðir félagsins frá Porto nú í sumar. 28.2.2012 16:45
Tevez spilaði í 45 mínútur með varaliði City Carlos Tevez spilaði á ný í búningi Manchester City í fyrsta sinn í langan tíma er hann spilaði í 45 mínútur með varaliði City í dag. 28.2.2012 15:57
Carragher setur stefnuna á Meistaradeildina Liverpool tryggði sér um helgina þátttökurétt í Evrópudeild UEFA á næstu leiktíð með því að bera sigur úr býtum í enska deildabikarnum. En Carragher vill komast í Meistaradeildina og festa liðið í sessi þar. 28.2.2012 15:30
Fótboltadómarar hafa rétt fyrir sér í 92,3% tilfella Mistök dómara eru oftar en ekki helsta umræðuefnið eftir fótboltaleiki. Það er áhugavert að rýna í niðurstöður af þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið á störfum atvinnudómara í efstu deildum á Englandi. Dómarar hafa rétt fyrir sér í 92,3% tilfella og aðstoðardómararnir eru með enn betri tölfræði á bak við sig. Þeir hafa rétt fyrir sér í 99,3% tilvika. 28.2.2012 14:45
Scott Parker besti landsliðsmaður Englendinga á árinu Scott Parker, miðjumaður Tottenham og enska landsliðsins, þótti standa sig best allra hjá enska landsliðinu á síðasta ári að mati stuðningsmanna enska landsliðsins sem kusu hann bestan í vefkosningu. 28.2.2012 13:00
Villas-Boas: Framtíð mín í óvissu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að hann sé ekki öruggur í starfi hjá félaginu. 28.2.2012 12:15
Hazard, Martinez og Keita orðaðir við Liverpool Enska götublaðið The Mirror segir að Liverpool sé með þrjá sterka miðvallarleikmenn í sigtinu fyrir næsta sumar. 28.2.2012 11:30
Samba: Fór ekki til Anzhi peninganna vegna Chris Samba segir staðhæfingar Steve Kean rangar og að hann hafi ekki ákveðið að ganga til liðs við Anzhi Makhachkala í Rússlandi peninganna vegna. 28.2.2012 09:00
Bent frá í þrjá mánuði | Missir líklega af EM Aston Villa og enska landsliðið urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að framherjinn Darren Bent spilar líklega ekki meira í vetur og mun þar af leiðandi einnig missa af EM í sumar. 27.2.2012 19:46
Dzeko: Engin pressa á mér út af Tevez Edin Dzeko óttast ekki að fá færri mínútur inn á vellinum þó svo að útlit sé fyrir að Carlos Tevez byrja að spila með liðinu á ný á næstu vikum. 27.2.2012 19:45
John Henry ánægður með Kenny Dalglish John Henry, eigandi Liverpool, var vitanlega hæstánægður með að félagið hafi borið sigur úr býtum í enska deildabikarnum í gær. Þetta var fyrsti titill félagsins síðan að Henry tók við félaginu árið 2010. 27.2.2012 18:15
Tíu milljarða hagnaður Arsenal Arsenal hagnaðist vel á sölu þeirra Cesc Fabregas og Samir Nasri en félagið hefur tilkynnt hagnað upp á tæpa tíu milljarða króna fyrir fyrri hluta núverandi rekstrarárs, frá maí til nóvember 2011. 27.2.2012 17:30
Tevez spilar mögulega með varaliði City á morgun Samkvæmt enskum fjölmiðlum er mögulegt að Carlos Tevez muni spila í búningi Manchester City þegar að varalið félagsins mætir Preston á morgun. 27.2.2012 16:00
Comolli: Stórstjörnur vilja koma til Liverpool Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að margar stórstjörnur úr knattspyrnuheiminum vilji koma til félagsins nú í sumar. Sigur liðsins í enska deilabikarnum muni aðeins ýta undir það. 27.2.2012 15:30
Guardiola: Barcelona verður ekki meistari Pep Guardiola hefur gefið meistaravonir Barcelona upp á bátinn en liðið er nú tíu stigum á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. 27.2.2012 13:30
Giggs og Scholes bestu leikmenn United frá upphafi Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þeir Paul Scholes og Ryan Giggs séu í sérflokki af öllum þeim leikmönnum sem hafi klæðst rauðu treyju félagsins. 27.2.2012 13:00
Walker ekki með Englendingum Kyle Walker verður ekki með Englandi í landsleiknum gegn Hollandi á miðvikudaginn. Hann meiddist í leik sinna manna í Tottenham gegn Arsenal um helgina. 27.2.2012 12:30
Diarra samdi við Fulham Mahamadou Diarra, fyrrum leikmaðu Real Madrid, hefur samið við Fulham í ensku úrvalsdeildinni og mun spila með liðinu til loka leiktíðarinnar. 27.2.2012 11:46
Wenger íhugaði að skipta Walcott út af Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann hafi íhugað að skipta Theo Walcott af velli áður en hann skoraði svo tvö síðustu mörkin í 5-2 sigri liðsins á Tottenham um helgina. 27.2.2012 11:00
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 27.2.2012 09:55
Liverpool fagnaði sigri á Wembley | myndasyrpa Liverpool hafði betur gegn Cardiff í æsispennandi úrslitaleik deildabikarkeppninnar í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og bæði liðin skoruðu mark í framlengingu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem að Liverpool hafði betur. Gríðarlegur fögnuður braust út hjá leikmönnum, þjálfurum og stuðningsmönnum Liverpool í leikslok og í myndasyrpunni má sjá brot af því besta frá leiknum. 26.2.2012 21:00
Kuyt: Þetta er ástæðan fyrir því að ég kom til Liverpool Hollendingurinn Dirk Kuyt var í skýjunum með sinn fyrsta titil hjá félaginu. Kuyt skoraði í framlengingu auk þess að nýta sína spyrnu í vítaspyrnukeppninni í dramatískum sigri Liverpool 26.2.2012 19:06
Liverpool deildabikarmeistari eftir vítakeppni Liverpool tryggði sér deildabikarmeistaratitilinn með því að leggja Cardiff af velli í vítaspyrnukeppni. Staðan var jöfn 1-1 eftir venjulegan leiktíma og enn var jafnt, 2-2, að lokinni framlengingu. Liverpool skoraði úr þremur af fimm vítum sínum á meðan Cardiff nýtti aðeins tvö og því var það Liverpool sem fagnaði í leikslok. 26.2.2012 18:57
Hvorki Rooney né Cleverley með Englandi gegn Hollandi Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United hefur staðfest að hvorki Wayne Rooney né Tom Cleverley leikmenn leikmenn Manchester United verði með Englandi í vináttulandsleik gegn Hollandi á miðvikudaginn vegna meiðsla. 26.2.2012 20:30
Wenger: Allt fullkomið þrátt fyrir hræðilega byrjun Arsene Wenger var í skýjunum með endurkomu sinna manna gegn Tottenham í dag. Liðið lenti tveimur mörkum undir snemma leiks en sneri við blaðinu með fimm mörkum í röð. 26.2.2012 18:18
Ferguson: Norwich átti stig skilið í dag Sir Alex Ferguson var hæstánægður með sigur sinna manna á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann viðurkenndi þó að heimamenn hefðu átt skilið stig. 26.2.2012 18:05
Ótrúleg endurkoma hjá Arsenal gegn Spurs Arsenal vann magnaðan 5-2 heimasigur á Tottenham í Lundúnarslagnum í dag. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir snemma leiks og útlitið svart hjá lærisveinum Arsene Wenger. Þeir jöfnuðu hins vegar fyrir hlé og slátruðu gestunum í síðari hálfleik. 26.2.2012 13:00
Gerrard: Síðasti úrslitaleikur var martröð Steven Gerrard mun fara fyrir Liverpool sem mætir Cardiff í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley í dag. Gerrard skoraði sjálfsmark síðast þegar liðið lék til úrslita og leikurinn tapaðist. 26.2.2012 06:00
Tvö skallamörk tryggðu Stoke sigur á Swansea Stoke vann 2-0 sigur á Swansea í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn með Swansea. 26.2.2012 00:01
United fylgir City eins og skugginn Manchester United sigraði Norwich 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ryan Giggs tryggði Manchester United sigurinn með marki í uppbótartíma. 26.2.2012 00:01
Man City með yfirburði gegn Blackburn Manchester City lagði Blackburn af velli í síðdegisleiknum í enska boltanum í dag. Mario Balotelli, Sergio Aguero og Edin Dzeko voru allir á skotskónum í 3-0 sigri heimamanna. 25.2.2012 00:01
Lambert með þrennu og Southampton í toppsætið Rickie Lambert var hetja Southampton þegar liðið vann 3-0 útisigur á Watford í Championship-deildinni í dag. Með sigrinum komust Dýrlingarnir í toppsæti deildarinnar á kostnað West Ham sem gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace fyrr í dag. 25.2.2012 17:13
Stuart Pearce tilbúinn að stýra Englandi á EM í sumar Stuart Pearce, þjálfari U21 landsliðs Englendinga, er tilbúinn að stýra A-landsliði þjóðarinnar í sumar verði leitast eftir kröftum hans. 25.2.2012 14:00
Chelsea í fjórða sætið | WBA valtaði yfir Sunderland Didier Drogba og Frank Lampard fóru fyrir liði Chelsea sem lagði Bolton 3-0. West Brom burstaði Sunderland 4-0 og Úlfarnir náðu í óvænt stig með 2-2 jafntefli á útivelli gegn Newcastle. 25.2.2012 12:12
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn