Fleiri fréttir

Ferguson: Ánægður með hversu agaðir við vorum

Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hrósaði liði sínu fyrir fagmannlegan 3-0 sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford-leikvanginum í kvöld.

Bruce: Það er alltaf gaman að vinna Arsenal

Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland var hæst ánægður með 1-0 sigur liðs síns gegn Arsenal á leikvangi Ljóssins í dag. Bruce hrósaði sérstaklega hinum unga og efnilega Jordan Henderson í leikslok.

Enska b-deildin: Heiðar og Gylfi Þór á skotskónum

Fjöldi Íslendinga var að venju í eldlínunni í ensku b-deildinni í dag en þar bar hæst að Heiðar Helguson hélt uppteknum hætti með Watford og skoraði tvö mörk í 3-0 sigri liðsins gegn Scunthorpe.

Benitez: Við sýndum sterkan karakter

Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool var ánægður með baráttuna hjá leikmönnum liðs síns í 2-2 jafnteflinu gegn Manchester City í dag.

Adebayor: Við áttum skilið að vinna leikinn

Framherjinn Emmanuel Adebayor skoraði eitt mark fyrir Manchester City í 2-2 jafntefli gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Anfield-leikvanginum.

Jafntefli hjá Liverpool og Manchester City

Liverpool og Manchester City skildu jöfn 2-2 á Anfield-leikvanginum í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en öll fjögur mörkin komu í seinni hálfleik.

Inter er komið í kapphlaupið um Aguero

Greint hefur verið frá því að forráðamenn Chelsea og Atletico Madrid muni hittast á fundi eftir helgi til þess að ræða möguleg félagaskipti argentínska landsliðsframherjans Sergio Aguero en hann hefur verið sterklega orðaður við Lundúnafélagið í þó nokkurn tíma.

Moyes: Engar fyrirspurnir borist okkur út af Rodwell

Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton neitar því að félaginu hafi borist kauptilboð í hinn 18 ára gamla Jack Rodwell en bæði Chelsea og Manchester United eru sterklega orðuð við miðjumanninn efnilega.

Ferguson útskýrir af hverju Hargreaves spilar ekki

Manchester United aðdáendur hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá Owen Hargreaves spila aftur með Englandsmeisturunum en hann er búinn að vera frá vegna hnémeiðsla í meira en ár.

Redknapp: Cudicini ekki meira með á tímabilinu

Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham telur að markvörðurinn Carlo Cudicini muni snúa aftur á völlinn og spila á ný, en á síður von á því að hann spili eitthvað á þessu tímabili.

Chelsea ætlar að kaupa Johnson og lána hann aftur

Samkvæmt heimildum Daily Mirror ætlar Lundúnafélagið Chelsea að stiga fram og kaupa enska fyrrum U-21 árs landsliðsmanninn Adam Johnson frá Middlesbrough þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Roma hefur áhuga á að fá Pavlyuchenko

Allt virðist benda til þess að rússneski landsliðsframherjinn Roman Pavlyuchenko muni yfirgefa herbúðir Tottenham strax þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en hann hefur verið úti kuldanum hjá Lundúnafélaginu á þessu tímabili.

Ferguson fær að stjórna United á móti Everton

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, fær að stjórna sínu liði á móti Everton á laugardaginn þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í nýverið í tveggja leikja bann vegna ummæla sinna um Alan Wiley dómara eftir 2-2 jafnteflisleik á móti Sunderland.

Ferdinand líklega frá vegna meiðsla til áramóta

Enski landsliðsmaðurinn Rio Ferdinand hjá Englandsmeisturum Manchester Untied getur líklega ekki spilað meira með liðinu á þessu ári að því er kemur fram í breskum fjölmiðlum í dag.

Leikmenn Arsenal íklæddir dýrabúningum að safna áheitum (myndband)

Fjórmenningarnir Cesc Fabregas, Theo Walcott, Andrey Arshavin og Bacary Sagna hjá Arsenal létu nýlega gott af sér leiða og skiptu út fótboltagallanum fyrir loðna dýrabúninga til þess að safna áheitum í miðborg Lundúna fyrir Great Ormond Street barnaspítalann.

Wayne Rooney: Ég er hræddur við Capello

Wayne Rooney, lykilmaður Manchester United og enska landsliðið líður ekkert alltof vel í návist Fabio Capello, þjálfara enska landsliðsins ef marka má viðtal hans við enska blaðið The Sun. Capello gerði Rooney að fyrirliða enska landsliðsins í leiknum á móti Brasilíu í vikunni en heldur United-manninum engu að síður á tánum með kuldalegri framkomu.

Útsala í vændum hjá Liverpool í janúar?

Samkvæmt heimildum Daily Mirror mun knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool vera undir ströngum fyrirmælum frá eigendum félagsins að losa sig við svonefnda jaðarmenn í leikmannahópnum berist kauptilboð í þá í félagaskiptaglugganum í janúar.

Chelsea sagt vera nálægt því að landa Aguero

Samkvæmt heimildum Daily Telegraph munu forráðamenn Chelsea og Atletico Madrid vera búnir að ákveða að hittast á fundi strax eftir helgi til þess að ræða félagaskipti framherjans Sergio Aguero.

Di Maria: Mig dreymir um að spila með United

Vængmaðurinn efnilegi Angel Di Maria hjá Benfica hefur rækilega slegið í gegn undanfarið og hefur því í kjölfarið verið sterklega orðaður við félög á borð við Chelsea, Manchester United og Manchester City.

Torres ekki með um helgina

Fernando Torres mun ekki spila með Liverpool gegn Manchester City um helgina þar sem hann á enn við meiðsli að stríða.

Terry vill fá nýja leikmenn í janúar

John Terry, fyrirliði Chelsea, vill að félagið nýti tækifærið og kaupi nýja leikmenn til félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar um næstu áramót.

Gerrard klár í slaginn um helgina

Steven Gerrard á von á því að hann geti spilað með Liverpool gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Tottenham á eftir Foster

Tottenham er sagt hafa áhuga á að kaupa markvörðinn Ben Foster frá Manchester United. Félagið mun vera reiðubúið að bjóða sex milljónir punda í kappann.

Nuddaður upp úr vökva úr legköku

Robin van Persie, leikmaður Arsenal, er farinn til Serbíu þar sem hann mun gangast undir nýstárlega meðferð vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í landsleik Hollands og Ítalíu um helgina.

James: Ég get spilað á HM

David James, markvörður Portsmouth, segir að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum áður en HM í Suður-Afríku hefst næsta sumar.

Ég hætti ef Torres verður seldur

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að hann muni hætta störfum hjá félaginu ef ákveðið verði að selja Fernando Torres til að létta á skuldum félagsins.

Gordon handleggsbrotinn - frá keppni í þrjá mánuði

Sunderland hefur orðið fyrir áfalli þar sem staðfest hefur verið að markvörðurinn Craig Gordon verði frá vegna meiðsla í þrjá mánuði eftir að hann handleggsbrotnaði í leik gegn Tottenham á dögunum.

United ætlar að bjóða van der Sar nýjan samning

Samkvæmt heimildum Manchester Evening News mun hinum 39 ára gamla markverði Edwin van der Sar standa til boða að framlengja samning sinn við Englandsmeistara Manchester United um annað ár.

Sjá næstu 50 fréttir