Fleiri fréttir

Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við

Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar.

Fornspyrnan: Júgóslavneski hippinn á Akranesi

Hvað gerir þú þegar liðið þitt, sem hefur orðið meistari fimm ár í röð, missir óvænt sigursælan þjálfara sinn á miðju undirbúningstímabili? Þessa spurningu lagði Stefán Pálsson sagnfræðingur fram í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld.

Pepsimörkin: Varnarleikur Vals var slakur

Leikur Vals og Fjölnis í Pepsi deild karla á laugardagskvöldið varð óvænt markaveisla. Varnarleikur beggja liða var ekki góður að mati sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport.

Martinez frá vegna meiðsla út tímabilið

Aron Elí Gíslason hefur staðið vaktina í marki KA í síðustu leikjum í fjarveru Christian Martinez. Aron mun þurfa að standa þar áfram því Martinez verður að öllum líkindum frá út tímabilið.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.