Fleiri fréttir

KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár

KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld.

Ágúst: Við áttum glimrandi leik

Ágúst Gylfason var verulega sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld og framfarirnar frá því í leiknum gegn FH í síðustu umferð.

Gregg Ryder: Fyrri hálfleikur drap okkur

Þjálfari Þróttar var daufur í dálkinn í viðtölum eftir 1-4 tap Þróttar gegn Valsmönnum í kvöld. Hann tók undir að þetta hefði verið erfiður dagur á skrifstofunni.

Grindavík tyllti sér á toppinn með stórsigri

Grindvíkingar náðu toppsæti Inkasso-deildarinnar með öruggum 4-0 sigri á Leikni Fáskrúðsfirði í dag en þetta var þriðji sigur Grindvíkinga í röð sem eru með fullt hús stiga.

Sjá næstu 50 fréttir