Fleiri fréttir

Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin

Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum.

Toft samdi við Valsmenn

Danski sóknarmaðurinn Rolf Toft er búinn að skrifa undir samning við Valsmenn.

Gott að hafa Beck í KR-liðinu

KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta.

Góður dagur fyrir Nótt í gær

FH-konur voru í stuði í gær í fótboltanum þegar þær unnu 6-0 stórsigur á Þrótti í Lengjubikarnum en enginn var heitari en framherjinn Nótt Jónsdóttir.

Stjarnan skoraði átta gegn Huginn

Stjarnan rúllaði yfir Huginn í Lengjubikar karla í dag, en Stjarnan skoraði átta mörk. Fylkismenn unnu einnig góðan sigur og Þór/KA vann Selfoss í Lengjubikar kvenna fyrir norðan.

ÍA í engum vandræðum með HK

ÍA vann sinn annan sigur í riðli 3 í Lengjubikar karla í dag þegar liðið vann 4-2 sigur á HK í Akraneshöllinni í morgun.

Skoraði tvisvar í eigið mark í sama leiknum

Ármann Pétur Ævarsson var markahæsti maður vallarins í leik Fjölnis og Þórs á gervigrasi Fjölnismanna í gær en það var engin ástæða fyrir Akureyringinn að fagna því.

Nýir leikmenn með mikil áhrif

Í dag eru fimmtíu dagar í fyrsta leik í Pepsi-deild karla í fótbolta og liðin tólf eru langt komin með að setja saman leikmannahópa sína fyrir sumarið. Fréttablaðið skoðar í dag félagsskiptin sem við teljum að muni breyta mestu fyrir

Ótrúleg endurkoma hjá Haukum

Haukar komu til baka og náðu í stig eftir að hafa lent 3-0 undir gegn ÍA í riðli 3 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir