Fleiri fréttir Pape bætir við öðru Víkingsliði á ferilskrána sína Pape Mamadou Faye hefur gert tveggja ára samning við nýliða Víkinga úr Ólafsvík og mun því spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 1.3.2016 22:54 Bera efni á Laugardalsvöllinn sem leysir upp klakann Það eru bara tveir mánuðir í fyrsta leik í Pepsi-deildinni og þrír mánuðir í fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. Vallarstarfsmenn á knattspyrnuvöllum landsins hafa í nóg að snúast þótt að grasið sé ekki farið að vaxa á völlunum. 1.3.2016 06:30 Skilar sér í mjög miklum vinsældum íþróttarinnar 365 ehf. og Ölgerðin Egill Skallagrímsson gengu í dag frá samningi um nafnarétt efstu deilda Íslandsmóts karla og kvenna í knattspyrnu og er þessi nýi samningur til næstu þriggja ára. 29.2.2016 19:44 Pepsi-deildin verður nafn efstu deildanna í fótbolta næstu þrjú ár til viðbótar 365 ehf. og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hafa samið um áframhaldandi nafnarétt á efstu deild karla og kvenna í fótbolta. 29.2.2016 14:15 FH-ingar unnu öruggan sigur á Þórsurum FH-ingar unnu annan leikinn í röð 4-0 í Lengjubikarnum í dag en FH skoraði þrjú mörk á aðeins tíu mínútum í seinni hálfleiknum í dag. 28.2.2016 16:15 Finnur Orri um Pirlo: Gæðin leka af þessum töffara Finnur Orri segir að það hafi verið erfitt að ná boltanum af ítalska töframanninum Andrea Pirlo í leik KR og New York City í nótt. 28.2.2016 14:19 Pirlo meðal markaskorara í naumum sigri á KR Andrea Pirlo skoraði fyrsta mark sitt fyrir New York City FC í naumum 2-1 sigri á KR í lokaleik æfingarmótsins sem liðin voru meðal þátttakenda í Bandaríkjunum. 28.2.2016 11:16 Eyþór Helgi bjargaði stigi fyrir Fram Valur og Fram skildu jöfn, 2-2, í Reykjavíkurslag í Lengjubikarnum. 25.2.2016 22:49 Valur Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Fylki | Myndir Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Val fyrsta titilinn á tímabilinu. 25.2.2016 21:11 Gunnleifur setur upp styrktarleik fyrir Abel Úrvalslið Pepsi-deildarinnar mætir úrvalsliði ÍBV í Kórnum sunnudaginn 6. mars. 25.2.2016 13:41 Markaveisla í Egilshöll í kvöld? Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta fer fram í Egilshöllinni klukkan 18.45. 25.2.2016 07:00 Aldís Kara aftur í FH Hefur spilað með Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna síðastliðin þrjú ár. 24.2.2016 18:07 Þrjár landsliðskonur Mexíkó með Þór/KA í sumar Það verða mexíkósk áhrif innan liðs Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar en félagið hefur nú samið við þriðju landsliðskonu Mexíkó á stuttum tíma. 23.2.2016 16:00 Bríet dæmir þriðja árið í röð á La Manga Knattspyrnudómararnir Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir eru á leiðinni út til Spánar í byrjun mars þar sem þær munu báðar starfa á æfingamóti á vegum norska knattspyrnusambandsins. 23.2.2016 14:45 Brassi til Blika Breiðablik styrkti sig í gær þegar brasilískur leikmaður samdi við Pepsi-deildar félagið. 23.2.2016 10:15 Fyrrum unglingalandsliðsmaður Króata á miðju Fjölnismanna í sumar Fjölnismenn hafa styrkt liðið sitt fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar en Grafarvogsfélagið hefur samið við króatískan miðjumann. 23.2.2016 10:09 Schoop æfir með OB | Útilokar ekki KR Danski miðjumaðurinn Jacob Schoop fékk ekki samning hjá Orlando City í Bandaríkjunum. 22.2.2016 18:41 Gary Martin kom að öllum fjórum mörkum Víkings í fyrsta leiknum Víkingar á toppnum í riðli þrjú í Lengjubikarnum eftir sigur á Haukum. 21.2.2016 20:14 Bjarni Jó: Árskortin í Herjólf heilla ekki alla Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, segir að það sé erfitt að fá unga leikmenn úr Reykjavík til að ganga í raðir liðanna út á landi. 21.2.2016 19:10 Kolbeinn tryggði Leikni sigur á Fjölni Kolbeinn Kárason tryggði Leikni Reykjavík sigur á Fjölni í riðli 4 í Lengjubikar karla, en liðin mættust í Egilshöll í dag. 21.2.2016 18:05 Arnar: Heyrist við hafa verið langt frá því sem hinir buðu Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í gær, en þar segir hann meðal annars að Blikar fóru eins langt og þeir treystu sér til að ná í Gary Martin frá KR. 21.2.2016 13:30 Breiðablik og ÍBV með stórsigra Breiðablik og ÍBV unnu stórsigra í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Breiðablik vann 5-1 sigur á Stjörnunni og ÍBV skoraði sex gegn tveimur mörkum Fylkis. 20.2.2016 23:30 Ragnar Bragi bjargaði stigi fyrir Fylki Úrvalsdeildarliðin Fylkis og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn 2-2 í Lengjubikar karla, en spilað var í Egilshöllinni. Liðin eru bæði í riðli númer tvö ásamt Breiðablik, Selfoss, Fjarðabyggð og KA. 20.2.2016 21:00 Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum ÍBV lenti ekki í miklum vandræðum með Huginn í leik liðanna í Lengjubikarnum í dag, en lokatölur urðu 3-1 sigur ÍBV. 20.2.2016 17:26 Norrköping um KR: Óskiljanleg vinnubrögð Forráðamenn sænsku meistaranna furða sig á vinnubrögðum KR í máli Hólmberts Arons Friðjónssonar. 18.2.2016 12:31 Hvað er mikið eftir, dómari? | Myndband Spilað í blindbyl í Reykjavíkurmótinu í 3. flokki karla. 17.2.2016 13:45 Stefán Þór tryggði Víkingum sigur á HK Víkingar sem leika í Pepsi-deildinni hófu Lengjubikarinn með sigri á 1. deildar liði HK í Kórnum. 16.2.2016 20:07 "Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ Gary Martin vísar því til föðurhúsanna að hann sé vandræðagemsi. 16.2.2016 18:30 Bikarúrslitaleikur kvenna fer fram kvöldið fyrir bikarúrslitaleik karla Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta aðeins uppröðun sinni á bikarúrslitaleikjum karla og kvenna á komandi knattspyrnusumri. 16.2.2016 09:45 Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15.2.2016 22:30 Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15.2.2016 21:23 Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15.2.2016 20:50 Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15.2.2016 20:34 Gary Martin samdi við Víking Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar. 15.2.2016 18:30 Bjarni vill ekki tjá sig um stöðu Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og óvíst hvort að Gary Martin verði með í för. 15.2.2016 14:22 „Ég er djúpt snortinn og Abel er orðlaus“ Fjölmörg knattspyrnulið hafa styrkt markvörðinn Abel Dhaira sem berst nú við erfiðan sjúkdóm. 15.2.2016 13:34 Nokkur tilboð komin í Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og reiknað með því að Gary Martin fari með. 15.2.2016 10:58 Ivanovski aftur í Fjölni Makedónski miðvörðurinn Daniel Ivanovski er genginn í raðir Fjölnis á ný og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 15.2.2016 10:10 Keflavík vann góðan sigur á ÍBV Keflavík vann góðan sigur á ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 1-0. 14.2.2016 16:37 Sindri lánaður til Vals Sindri Björnsson, 21 árs miðjumaður Leiknis, hefur verið lánaður til Vals út komandi leiktíð en þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 13.2.2016 15:51 Fylkir ekki í vandræðum með Blika Fylkir vann öruggan sigur á Breiðablik í Lengjubikar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Fífunni. 13.2.2016 14:05 Tíu FH-ingar völtuðu yfir Fjölni Þó svo Fjölnismenn hefðu verið manni fleiri gegn FH í tæpan hálfleik þá sáu þeir ekki til sólar gegn Hafnfirðingum í Lengjubikarnum í kvöld. 12.2.2016 20:58 Fjölnir selur Aron til Tromsö Fjölnir hefur selt Aron Sigurðarson til Tromsö í Noregi. 12.2.2016 09:46 Sandra færir sig um set til Vals Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val en hún kemur til liðsins frá Stjörnunni. 12.2.2016 08:58 Arnþór Ari framlengdi við Blika Arnþór Ari Atlason er ekkert á förum úr Kópavoginum því hann er búinn að framlengja við Blika. 11.2.2016 19:17 Sjá næstu 50 fréttir
Pape bætir við öðru Víkingsliði á ferilskrána sína Pape Mamadou Faye hefur gert tveggja ára samning við nýliða Víkinga úr Ólafsvík og mun því spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 1.3.2016 22:54
Bera efni á Laugardalsvöllinn sem leysir upp klakann Það eru bara tveir mánuðir í fyrsta leik í Pepsi-deildinni og þrír mánuðir í fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. Vallarstarfsmenn á knattspyrnuvöllum landsins hafa í nóg að snúast þótt að grasið sé ekki farið að vaxa á völlunum. 1.3.2016 06:30
Skilar sér í mjög miklum vinsældum íþróttarinnar 365 ehf. og Ölgerðin Egill Skallagrímsson gengu í dag frá samningi um nafnarétt efstu deilda Íslandsmóts karla og kvenna í knattspyrnu og er þessi nýi samningur til næstu þriggja ára. 29.2.2016 19:44
Pepsi-deildin verður nafn efstu deildanna í fótbolta næstu þrjú ár til viðbótar 365 ehf. og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hafa samið um áframhaldandi nafnarétt á efstu deild karla og kvenna í fótbolta. 29.2.2016 14:15
FH-ingar unnu öruggan sigur á Þórsurum FH-ingar unnu annan leikinn í röð 4-0 í Lengjubikarnum í dag en FH skoraði þrjú mörk á aðeins tíu mínútum í seinni hálfleiknum í dag. 28.2.2016 16:15
Finnur Orri um Pirlo: Gæðin leka af þessum töffara Finnur Orri segir að það hafi verið erfitt að ná boltanum af ítalska töframanninum Andrea Pirlo í leik KR og New York City í nótt. 28.2.2016 14:19
Pirlo meðal markaskorara í naumum sigri á KR Andrea Pirlo skoraði fyrsta mark sitt fyrir New York City FC í naumum 2-1 sigri á KR í lokaleik æfingarmótsins sem liðin voru meðal þátttakenda í Bandaríkjunum. 28.2.2016 11:16
Eyþór Helgi bjargaði stigi fyrir Fram Valur og Fram skildu jöfn, 2-2, í Reykjavíkurslag í Lengjubikarnum. 25.2.2016 22:49
Valur Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Fylki | Myndir Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Val fyrsta titilinn á tímabilinu. 25.2.2016 21:11
Gunnleifur setur upp styrktarleik fyrir Abel Úrvalslið Pepsi-deildarinnar mætir úrvalsliði ÍBV í Kórnum sunnudaginn 6. mars. 25.2.2016 13:41
Markaveisla í Egilshöll í kvöld? Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta fer fram í Egilshöllinni klukkan 18.45. 25.2.2016 07:00
Aldís Kara aftur í FH Hefur spilað með Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna síðastliðin þrjú ár. 24.2.2016 18:07
Þrjár landsliðskonur Mexíkó með Þór/KA í sumar Það verða mexíkósk áhrif innan liðs Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar en félagið hefur nú samið við þriðju landsliðskonu Mexíkó á stuttum tíma. 23.2.2016 16:00
Bríet dæmir þriðja árið í röð á La Manga Knattspyrnudómararnir Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir eru á leiðinni út til Spánar í byrjun mars þar sem þær munu báðar starfa á æfingamóti á vegum norska knattspyrnusambandsins. 23.2.2016 14:45
Brassi til Blika Breiðablik styrkti sig í gær þegar brasilískur leikmaður samdi við Pepsi-deildar félagið. 23.2.2016 10:15
Fyrrum unglingalandsliðsmaður Króata á miðju Fjölnismanna í sumar Fjölnismenn hafa styrkt liðið sitt fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar en Grafarvogsfélagið hefur samið við króatískan miðjumann. 23.2.2016 10:09
Schoop æfir með OB | Útilokar ekki KR Danski miðjumaðurinn Jacob Schoop fékk ekki samning hjá Orlando City í Bandaríkjunum. 22.2.2016 18:41
Gary Martin kom að öllum fjórum mörkum Víkings í fyrsta leiknum Víkingar á toppnum í riðli þrjú í Lengjubikarnum eftir sigur á Haukum. 21.2.2016 20:14
Bjarni Jó: Árskortin í Herjólf heilla ekki alla Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, segir að það sé erfitt að fá unga leikmenn úr Reykjavík til að ganga í raðir liðanna út á landi. 21.2.2016 19:10
Kolbeinn tryggði Leikni sigur á Fjölni Kolbeinn Kárason tryggði Leikni Reykjavík sigur á Fjölni í riðli 4 í Lengjubikar karla, en liðin mættust í Egilshöll í dag. 21.2.2016 18:05
Arnar: Heyrist við hafa verið langt frá því sem hinir buðu Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í gær, en þar segir hann meðal annars að Blikar fóru eins langt og þeir treystu sér til að ná í Gary Martin frá KR. 21.2.2016 13:30
Breiðablik og ÍBV með stórsigra Breiðablik og ÍBV unnu stórsigra í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Breiðablik vann 5-1 sigur á Stjörnunni og ÍBV skoraði sex gegn tveimur mörkum Fylkis. 20.2.2016 23:30
Ragnar Bragi bjargaði stigi fyrir Fylki Úrvalsdeildarliðin Fylkis og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn 2-2 í Lengjubikar karla, en spilað var í Egilshöllinni. Liðin eru bæði í riðli númer tvö ásamt Breiðablik, Selfoss, Fjarðabyggð og KA. 20.2.2016 21:00
Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum ÍBV lenti ekki í miklum vandræðum með Huginn í leik liðanna í Lengjubikarnum í dag, en lokatölur urðu 3-1 sigur ÍBV. 20.2.2016 17:26
Norrköping um KR: Óskiljanleg vinnubrögð Forráðamenn sænsku meistaranna furða sig á vinnubrögðum KR í máli Hólmberts Arons Friðjónssonar. 18.2.2016 12:31
Hvað er mikið eftir, dómari? | Myndband Spilað í blindbyl í Reykjavíkurmótinu í 3. flokki karla. 17.2.2016 13:45
Stefán Þór tryggði Víkingum sigur á HK Víkingar sem leika í Pepsi-deildinni hófu Lengjubikarinn með sigri á 1. deildar liði HK í Kórnum. 16.2.2016 20:07
"Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ Gary Martin vísar því til föðurhúsanna að hann sé vandræðagemsi. 16.2.2016 18:30
Bikarúrslitaleikur kvenna fer fram kvöldið fyrir bikarúrslitaleik karla Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta aðeins uppröðun sinni á bikarúrslitaleikjum karla og kvenna á komandi knattspyrnusumri. 16.2.2016 09:45
Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15.2.2016 22:30
Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15.2.2016 21:23
Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15.2.2016 20:50
Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15.2.2016 20:34
Gary Martin samdi við Víking Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar. 15.2.2016 18:30
Bjarni vill ekki tjá sig um stöðu Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og óvíst hvort að Gary Martin verði með í för. 15.2.2016 14:22
„Ég er djúpt snortinn og Abel er orðlaus“ Fjölmörg knattspyrnulið hafa styrkt markvörðinn Abel Dhaira sem berst nú við erfiðan sjúkdóm. 15.2.2016 13:34
Nokkur tilboð komin í Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og reiknað með því að Gary Martin fari með. 15.2.2016 10:58
Ivanovski aftur í Fjölni Makedónski miðvörðurinn Daniel Ivanovski er genginn í raðir Fjölnis á ný og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 15.2.2016 10:10
Keflavík vann góðan sigur á ÍBV Keflavík vann góðan sigur á ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 1-0. 14.2.2016 16:37
Sindri lánaður til Vals Sindri Björnsson, 21 árs miðjumaður Leiknis, hefur verið lánaður til Vals út komandi leiktíð en þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 13.2.2016 15:51
Fylkir ekki í vandræðum með Blika Fylkir vann öruggan sigur á Breiðablik í Lengjubikar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Fífunni. 13.2.2016 14:05
Tíu FH-ingar völtuðu yfir Fjölni Þó svo Fjölnismenn hefðu verið manni fleiri gegn FH í tæpan hálfleik þá sáu þeir ekki til sólar gegn Hafnfirðingum í Lengjubikarnum í kvöld. 12.2.2016 20:58
Fjölnir selur Aron til Tromsö Fjölnir hefur selt Aron Sigurðarson til Tromsö í Noregi. 12.2.2016 09:46
Sandra færir sig um set til Vals Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val en hún kemur til liðsins frá Stjörnunni. 12.2.2016 08:58
Arnþór Ari framlengdi við Blika Arnþór Ari Atlason er ekkert á förum úr Kópavoginum því hann er búinn að framlengja við Blika. 11.2.2016 19:17