Fleiri fréttir

Sú efnilegasta gengin í raðir Íslandsmeistaranna

Íslandsmeistarar Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta fengu góðan liðsstyrk í gær þegar Guðrún Karítas Sigurðardóttir skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Kristinn aftur í KR

Yfirgefur Víking og gerði þriggja ára samning við uppeldisfélagið.

Atli Viðar áfram hjá FH

Skrifaði undir nýjan samning við Hafnfirðinga en þar hefur hann verið í fjórtán ár.

Tryggvi ráðinn aðstoðarþjálfari ÍBV

ÍBV er búið að finna aðstoðarmann Jóhannesar Harðarsonar þjálfara en þeir gengu í gær frá ráðningu Tryggva Guðmundssonar sem aðstoðarþjálfara.

Fram fékk leikmann

Eftir allar fréttirnar um að leikmenn væru að yfirgefa Fram þá gátu forráðamenn félagsins loksins sent frá sér ánægjulegri fréttatilkynningu í gærkvöldi.

Íslandsmeistararnir byrja uppi á Skaga

Nýliðar ÍA taka á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta næsta sumar en dregið var í töfluröðina nú í dag í efstu deildum karla og kvenna.

Ingvar Kale hættur hjá Víkingi

Ingvar Kale markvörður Víkings í Pepsí deild karla í sumar tilkynnti á Facebook síðu sinni að hann muni ekki semja aftur við Víking og leita á önnur mið.

Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari

Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu.

Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu

Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur

Páll Viðar tekur við 3. deildarliði Völsungs

Páll Viðar Gíslason, fyrrum þjálfari Þórsara í fótboltanum, er búinn að finna sér nýtt þjálfarastarf en hann er tekinn við 3. deildarliði Völsungs samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365.

Edda frá Val og yfir heim í KR

Edda Garðarsdóttir, einn meðlimur hundrað landsleikjaklúbbsins, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í KR sem og styrktarþjálfari bæði meistaraflokks og yngri flokka félagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga.

Baldur: Er ekki alveg að átta mig á þessu

"Þetta var klárt fyrir helgi en félagið vildi geyma það fram yfir helgi að tilkynna um samninginn. Ég er himinilifandi með þetta," segir Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, en hann yfirgefur félagið um áramótin.

Haukur Heiðar til AIK

Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur.

Finnur í Víking

Finnur Ólafsson skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Evrópulið Víkings.

Sjá næstu 50 fréttir