Fleiri fréttir Pétur fer ekki með Rúnari til Lilleström Pétur Pétursson mun ekki fylgja Rúnari Kristinssyni til norska liðsins Lilleström eins og til stóð. Hann og félagið náðu ekki saman. Rúnar er á leið utan í dag til þess að skrifa undir. Pétur vill halda áfram að þjálfa. 13.11.2014 07:00 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12.11.2014 20:00 Finnur Ólafsson yfirgefur Fylki Árbæingar ætla sér að fá Ásgeir Börk heim en hann er með tilboð frá fleiri liðum. 11.11.2014 15:49 Andri skrifaði undir hjá ÍBV Andri Ólafsson ætlar að vera áfram á heimaslóðum en hann skrifaði í morgun undir nýjan samning við ÍBV. 11.11.2014 11:05 Fjolla áfram í Kópavoginum Fjolla Shala hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við lið Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. 10.11.2014 22:00 Þórarinn Ingi horfir út fyrir landsteinana Það ríkir enn óvissa um það hvar Þórarinn Ingi Valdimarsson muni spila á næstu leiktíð. 10.11.2014 14:15 Brynjar Gauti á leið til Danmerkur Unglingalandsliðsmaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er væntanlega á förum frá ÍBV og hefur sett stefnuna á útlönd. 10.11.2014 12:09 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9.11.2014 06:00 Atli Fannar til Víkings Víkingur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla á næsta tímabili, en félagið hefur komist að samkomulagi um kaup á sóknarmanninum Atla Fannari Jónssyni frá ÍBV. 8.11.2014 15:13 Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8.11.2014 14:15 Ármann og Ingi áfram hjá Þór Stuðningsmenn Þórs á Akueyri fengu góðar fréttir í gær þegar Ármann Pétur Ævarsson og Ingi Freyr Hilmarsson framlengdu samninga sína við félagið. 8.11.2014 13:15 Ég gæti ekki spilað gegn Stjörnunni Daníel Laxdal skrifaði undir nýjan samning við Stjörnuna 7.11.2014 07:15 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6.11.2014 20:16 Baldvin samdi við Val Vonast til að fá fleiri tækifæri hjá Valsmönnum. 6.11.2014 15:15 Daníel Laxdal framlengir við Stjörnuna Varnarmaðurinn öflugi verður áfram í Garðabænum. 6.11.2014 13:45 KV veltir fyrir sér hvort það vilji fara aftur upp í 1. deild Páll Kristjánsson, formaður KV, segir að liðið hafi varla áhuga á að taka annað eins tímabil í 1. deild karla og það gerði í sumar. KV féll úr 1. deildinni í haust og segir Páll að sú spurning hafi vaknað hjá sér hvort hann hafi í raun áhuga á því að keppa að því að komast aftur upp úr 2. deildinni. 6.11.2014 06:30 Voru það Pepsi-mörkin sem komu Glenn í landsliðið? | Myndband Ísland er langt í burtu frá Trínidad og Tóbagó en frammistaða Jonathan Glenn með ÍBV í Pepsi-deildinni var þó nóg til að koma kappanum í landslið þjóðar sinnar í fyrsta sinn. 5.11.2014 18:15 Hafnaði tilboði frá Åtvidaberg Ingvar Jónsson, markvörður Stjörnunnar, hefur hafnað tilboði frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Åtvidaberg en hann æfði með liðinu fyrir skömmu. Aðalmarkvörður félagsins, Henrik Gustavsson, er orðinn 38 ára gamall og var vilji hjá forráðamönnum liðsins til að semja við Ingvar. 5.11.2014 06:15 Samninganefnd: Emil samningsbundinn KR Faðir Emils Atlasonar beitti sér í málinu að sögn formanns knattspyrnudeildar KR. 4.11.2014 14:53 KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4.11.2014 14:38 Gunnar Þór samdi til fjögurra ára Annar varnarmaðurinn sem framlengir við KR í vikunni. 4.11.2014 14:27 Rúnar: Skýrist á næstu 2-3 dögum Vildi ekkert segja um framtíð sína í fótboltanum. 4.11.2014 11:48 Áfrýjun FH skilaði engu - sektin og bann Doumbia standa óbreytt Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur nú staðfest úrskurði Aga- og Úrskurðarnefndar í tveimur málum sem knattspyrnudeild FH skaut til til dómstólsins en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 4.11.2014 10:50 Mikilvægast af öllu er að gagnrýna sjálfan sig Bríet Bragadóttir var á dögunum valin besti dómari ársins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en hún var bæði valin af leikmönnum deildarinnar sem og af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ. Bríet er í viðtali á heimasíðu KSÍ. 4.11.2014 10:00 Dean Martin til Breiðabliks Tekur við þjálfun 2. flokks karla hjá félaginu ásamt Páli Einarssyni. 4.11.2014 07:41 Kristinn Freyr framlengdi við Valsmenn Valsmenn tilkynntu í kvöld að félagið væri búið að gera nýjan samning við Kristin Frey Sigurðsson. 3.11.2014 22:54 Bödker farinn frá Stjörnunni Íslandsmeistarar Stjörnunnar hafa orðið fyrri blóðtöku því Daninn Henrik Bödker er farinn frá Stjörnunni. 3.11.2014 19:45 Bjarni lofar Íslandsmeistaratitli í Vesturbænum | Myndband „Við verðum Íslandsmeistarar," segir nýráðinn þjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, en Guðjón Guðmundsson fór í klefann með Bjarna og gerði innslag um hann á Stöð 2 í gær. 3.11.2014 09:07 Guðjón sár vegna ummæla Jónasar "Mikill léttir að þetta mál skuli vera endanlega úr sögunni.“ 3.11.2014 08:38 Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Haukssyni í hástert, en Haukur Heiðar er við það að ganga í raðir AIK samkvæmt sænsku fótboltavefnum fotbolldirekt. 2.11.2014 13:45 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1.11.2014 19:52 Sjá næstu 50 fréttir
Pétur fer ekki með Rúnari til Lilleström Pétur Pétursson mun ekki fylgja Rúnari Kristinssyni til norska liðsins Lilleström eins og til stóð. Hann og félagið náðu ekki saman. Rúnar er á leið utan í dag til þess að skrifa undir. Pétur vill halda áfram að þjálfa. 13.11.2014 07:00
Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12.11.2014 20:00
Finnur Ólafsson yfirgefur Fylki Árbæingar ætla sér að fá Ásgeir Börk heim en hann er með tilboð frá fleiri liðum. 11.11.2014 15:49
Andri skrifaði undir hjá ÍBV Andri Ólafsson ætlar að vera áfram á heimaslóðum en hann skrifaði í morgun undir nýjan samning við ÍBV. 11.11.2014 11:05
Fjolla áfram í Kópavoginum Fjolla Shala hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við lið Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. 10.11.2014 22:00
Þórarinn Ingi horfir út fyrir landsteinana Það ríkir enn óvissa um það hvar Þórarinn Ingi Valdimarsson muni spila á næstu leiktíð. 10.11.2014 14:15
Brynjar Gauti á leið til Danmerkur Unglingalandsliðsmaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er væntanlega á förum frá ÍBV og hefur sett stefnuna á útlönd. 10.11.2014 12:09
Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9.11.2014 06:00
Atli Fannar til Víkings Víkingur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla á næsta tímabili, en félagið hefur komist að samkomulagi um kaup á sóknarmanninum Atla Fannari Jónssyni frá ÍBV. 8.11.2014 15:13
Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8.11.2014 14:15
Ármann og Ingi áfram hjá Þór Stuðningsmenn Þórs á Akueyri fengu góðar fréttir í gær þegar Ármann Pétur Ævarsson og Ingi Freyr Hilmarsson framlengdu samninga sína við félagið. 8.11.2014 13:15
Ég gæti ekki spilað gegn Stjörnunni Daníel Laxdal skrifaði undir nýjan samning við Stjörnuna 7.11.2014 07:15
Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6.11.2014 20:16
Daníel Laxdal framlengir við Stjörnuna Varnarmaðurinn öflugi verður áfram í Garðabænum. 6.11.2014 13:45
KV veltir fyrir sér hvort það vilji fara aftur upp í 1. deild Páll Kristjánsson, formaður KV, segir að liðið hafi varla áhuga á að taka annað eins tímabil í 1. deild karla og það gerði í sumar. KV féll úr 1. deildinni í haust og segir Páll að sú spurning hafi vaknað hjá sér hvort hann hafi í raun áhuga á því að keppa að því að komast aftur upp úr 2. deildinni. 6.11.2014 06:30
Voru það Pepsi-mörkin sem komu Glenn í landsliðið? | Myndband Ísland er langt í burtu frá Trínidad og Tóbagó en frammistaða Jonathan Glenn með ÍBV í Pepsi-deildinni var þó nóg til að koma kappanum í landslið þjóðar sinnar í fyrsta sinn. 5.11.2014 18:15
Hafnaði tilboði frá Åtvidaberg Ingvar Jónsson, markvörður Stjörnunnar, hefur hafnað tilboði frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Åtvidaberg en hann æfði með liðinu fyrir skömmu. Aðalmarkvörður félagsins, Henrik Gustavsson, er orðinn 38 ára gamall og var vilji hjá forráðamönnum liðsins til að semja við Ingvar. 5.11.2014 06:15
Samninganefnd: Emil samningsbundinn KR Faðir Emils Atlasonar beitti sér í málinu að sögn formanns knattspyrnudeildar KR. 4.11.2014 14:53
KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4.11.2014 14:38
Gunnar Þór samdi til fjögurra ára Annar varnarmaðurinn sem framlengir við KR í vikunni. 4.11.2014 14:27
Áfrýjun FH skilaði engu - sektin og bann Doumbia standa óbreytt Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur nú staðfest úrskurði Aga- og Úrskurðarnefndar í tveimur málum sem knattspyrnudeild FH skaut til til dómstólsins en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 4.11.2014 10:50
Mikilvægast af öllu er að gagnrýna sjálfan sig Bríet Bragadóttir var á dögunum valin besti dómari ársins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en hún var bæði valin af leikmönnum deildarinnar sem og af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ. Bríet er í viðtali á heimasíðu KSÍ. 4.11.2014 10:00
Dean Martin til Breiðabliks Tekur við þjálfun 2. flokks karla hjá félaginu ásamt Páli Einarssyni. 4.11.2014 07:41
Kristinn Freyr framlengdi við Valsmenn Valsmenn tilkynntu í kvöld að félagið væri búið að gera nýjan samning við Kristin Frey Sigurðsson. 3.11.2014 22:54
Bödker farinn frá Stjörnunni Íslandsmeistarar Stjörnunnar hafa orðið fyrri blóðtöku því Daninn Henrik Bödker er farinn frá Stjörnunni. 3.11.2014 19:45
Bjarni lofar Íslandsmeistaratitli í Vesturbænum | Myndband „Við verðum Íslandsmeistarar," segir nýráðinn þjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, en Guðjón Guðmundsson fór í klefann með Bjarna og gerði innslag um hann á Stöð 2 í gær. 3.11.2014 09:07
Guðjón sár vegna ummæla Jónasar "Mikill léttir að þetta mál skuli vera endanlega úr sögunni.“ 3.11.2014 08:38
Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Haukssyni í hástert, en Haukur Heiðar er við það að ganga í raðir AIK samkvæmt sænsku fótboltavefnum fotbolldirekt. 2.11.2014 13:45
Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1.11.2014 19:52
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport