Fleiri fréttir

Ólína yfirgefur Val eins og Hallbera

Valsmenn halda áfram að missa reynslumikla bakverði úr kvennaliðinu sínu en Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skrifaði í dag undir samning við Fylki eins og kemur fram á fótbolti.net.

Ekki allir sem fá annan séns

Bjarni Guðjónsson fékk á þriðjudaginn eitt eftirsóttasta þjálfarastarfið í íslenska boltanum þrátt fyrir að hafa fallið með Fram á sínu fyrsta ári sem þjálfari.

Freyr fékk nýjan tveggja ára samning hjá KSÍ

Freyr Alexandersson verður áfram þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við KSÍ og mun í það minnsta stýra liðinu út undankeppni EM 2017. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Fyrrum FIFA-dómari heldur tónleika á Akureyri

Jóhannes Valgeirsson, fyrrum milliríkjadómari og dómari í þrettán ár í úrvalsdeild karla, er kominn á fullt í tónlistinni og ætlar að halda tónleika á Backpackers á Akureyri í næsta mánuði.

Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð

Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár.

Uppeldisfélagið skipar ákveðinn sess hjá mér

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sér enga ástæðu til að breyta um starfsvettvang en hann skrifaði nýverið undir nýjan tveggja ára samning við félagið. "FH er stórhuga og ætlar sér langt í Evrópukeppninni,“ segir Heimir sem er að hefja sitt 16.

Finnur Orri rétt missir af leikjameti Arnars

Finnur Orri Margeirsson hefur ákveðið að yfirgefa Breiðablik en eftir nýlokið tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta var hann aðeins þremur leikjum frá því að jafna félagsmet Blika yfir flesta leiki í efstu deild.

Heimir vill halda samningslausu leikmönnunum

Heimur Guðjónsson, þjálfari FH, vill ekki missa þrjá leikmenn liðsins sem voru að renna út á samningu en það eru þeir Atli Viðar Björnsson, Guðjón Árni Antoníusson og Ólafur Páll Snorrason voru allir með lausa samninga eftir tímabilið.

Óvissa með Taskovic

Pepsi-deildar lið Víkings á eftir að semja við fyrirliðann sinn sem fór á kostum í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir