Fleiri fréttir

Tveir fimmtán ára strákar í leikmannahópi FH í kvöld

Topplið FH í Pepsi-deild karla í fótbolta heimsækir Keflvíkinga í 5. umferðinni í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport en þessi stórleikur umferðarinnar er einnig í beinni textalýsingu hér inn á Vísi.

Feðgar komu inn á saman | Myndband

Sá skemmtilegi atburður átti sér stað í knattspyrnuleik á Íslandi í gær að feðgar komu inn af bekknum hjá sama liði og það á sama tíma.

Ekki í hópi þeirra sem öskra menn áfram

Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að það sé of mikil einföldun að þjálfunaraðferðir séu ólíkar fyrir konur og karla. Það hafi þó verið áskorun að söðla um eftir sjö ára starf sem landsliðsþjálfari kvenna.

Leið vel að vera kominn í Valstreyjuna

Patrick Pedersen er hæstánægður með að vera kominn aftur í íslenska boltann en hann tilkynnti endurkomu sína með tveimur mörkum og góðri frammistöðu í 5-3 sigri Vals á Fram í Pepsi-deild karla.

Pepsi-mörkin | 4. þáttur

Fjórðu umferðinni í Pepsi-deild karla er lokið og sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi.

Harpa með tvennu gegn ÍBV

Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust á sigurbraut í kvöld er þær sóttu Eyjastúlkur heim.

FH á toppinn | Markalaust í Árbænum

FH er komið á topp Pepsi-deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. FH lagði þá ÍA af velli. Blikar misstigu síg í Árbænum og Valur vann stórsigur.

Óli Þórðar: Við gefum þessi mörk sjálfir

"Ég er ósáttur við úrslitin en það breytir engu úr þessu, þessi leikur er búinn og stigin eru farin upp í Árbæ,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, eftir tapið gegn Fylki í kvöld.

Fylkisvöllur ekki tilbúinn

Fylkir og Þór hafa skipt á heimaleikjum og munu því liðin spila á Þórsvelli á fimmtudag en ekki Fylkisvelli, eins og til stóð.

Jafnt í Kórnum

HK og Haukar skildu jöfn, 1-1, í eina leik kvöldsins í 1. deild karla í knattspyrnu.

Tryggvi Guðmunds: KR-ingar verða að hætta að væla

Tryggvi Guðmundsson, markahæsti leikmaður efstu deildar karla í fótbolta frá upphafi, spáir í fjórðu umferð Pepsi-deild karla á vefsíðunni fótbolti.net í dag og þar skýtur hann aðeins á Íslandsmeistara KR.

Mamma, gefðu boltann

Áslaug Ragna Ákadóttir kom inn á fyrir dóttur sína, Bryndísi Rún, í Pepsi-deild kvenna í fyrrakvöld.

Sjá næstu 50 fréttir