Fleiri fréttir Jóhann Laxdal yfirgefur Stjörnuna: Ekki auðvelt Jóhann Laxdal mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en hann er að fara semja við norska b-deildarfélagið Ull/Kisa. 31.1.2014 21:41 Fylkismenn unnu Víkinga og riðilinn Fylkir vann 4-1 sigur á Víkingum í kvöld í síðasta leik liðanna í B-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta en Árbæingar tryggðu sér sigur í riðlinum með þessum sigri í Egilshöllinni. 31.1.2014 21:13 Pepsi-deildin byrjar á sunnudegi og endar 4. október KSÍ hefur sett inn drög að leikdögum í Pepsi-deild karla fyrir næsta sumar en fyrsta umferðin fer fram eftir 93 daga. Á heimasíðu sambandsins má sjá fyrstu drög af leikjaplani sumarsins. 31.1.2014 19:45 Stefán samdi við Breiðablik Breiðablik hefur gengið frá þriggja ára samningi við Stefán Gíslason sem snýr aftur til landsins eftir langa dvöl í atvinnumennsku. 31.1.2014 11:14 Kennie Chopart yfirgefur íslenska boltann Kennie Chopart spilar ekki áfram með Stjörnunni í Pepsi-deild karla en þessi kraftmikli og skemmtilegi kantmaður ætlar nú að reyna fyrir sér í norsku C-deildinni. 30.1.2014 18:15 Valsmenn semja við mikið efni frá Bröndby Hinn efnilegi danski varnarmaður Mads Nielsen mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar en Valsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að Valur hafi fengið leikmanninn að láni frá Bröndby IF í Danmörku. 30.1.2014 17:36 Líkur á að Ögmundur spili áfram með Fram Ögmundur Kristinsson á ekki von á því að hann gangi til liðs við skoska liðið Motherwell áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Bretlandi annað kvöld. 30.1.2014 16:02 Mossi áfram í Ólafsvík Spánverjinn Toni Espinosa Mossi verður áfram í herbúðum Víkings á Ólafsvík og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. 30.1.2014 14:30 Þórður Steinar samdi við lið í Sviss Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn til liðs við B-deildarlið FC Locarno í Sviss. 30.1.2014 11:30 Leikmenn Þórs grunaðir um að veðja á leik liðsins Fram kemur í frétt á vefsíðu Akureyri Víkurblað að upp hafa komið vísbendingar um að sumir leikmenn meistaraflokks Þórs Akureyrar hafi veðjað á leik sem þeir tóku sjálfir þátt í. Leikmennirnir eiga að hafa grætt sumir hverjir 100-150.000 krónur á veðmálinu. 29.1.2014 20:55 Hermann og David James ætla að þjálfa áfram saman Hermann Hreiðarsson er enn í hvíld frá fótboltanum en er alls ekki hættur afskiptum af íþróttinni. 29.1.2014 07:30 Stjarnan vann fyrsta titil ársins - Halldór Orri með tvö mörk Stjörnumenn unnu í kvöld fyrsta titil ársins 2014 í meistaraflokki karla í fótbolta þegar liðið vann 3-1 sigur gegn FH í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Kórnum. 28.1.2014 23:05 Funda um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, SÍGÍ, boðar til fundar um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum á morgun miðvikudaginn 29. janúar kl. 14:00 en fundurinn fer fram á 3. hæð í höfuðstöðum KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 28.1.2014 23:00 Víðir verður áfram hjá ÍBV Víðir Þorvarðarson hefur gert nýjan tveggja ára samning við ÍBV og mun því spila áfram með liðinu í Pepsi-deildinni. 28.1.2014 13:45 Djúpmenn: Við stöndum við gerða samninga Forráðamenn BÍ/Bolungarvíkur segja það einsdæmi að laun leikmanna liðsins hafi ekki borist á réttum tíma. 28.1.2014 11:35 Stefán Logi: Ég hef átt mjög jákvæð samtöl við KR í gegnum árin Stefán Logi Magnússon mun líklega verja mark KR-inga næsta tímabil. 28.1.2014 06:00 Jordan Halsman í Breiðablik Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur náð samkomulagi við skoska vinstri bakvörðinn Jordan Halsman um að hann leiki með Breiðabliksliðinu á komandi tímabili í Pepsi-deild karla en þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Blika. 27.1.2014 22:47 Kristín Erna spilar áfram í Eyjum Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði um helgina undir nýjan tveggja ára samning við Pepsi-deildar lið ÍBV en þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV. 27.1.2014 20:27 Þór/KA sækir markvörð alla leið til Suður-Afríku Þór/KA hefur samið við þrjá erlenda leikmenn fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild kvenna. Það kemur fram á heimasíðu félagsins að Kayla Grímsley og Tahnai Annis leiki báðar áfram með liðinu auk þess að Þór/KA hefur fengið til sín suður-afríska landsliðsmarkvörðinn Roxanne Barker. 24.1.2014 18:45 Hundraðasti sigurleikur Rúnars sem þjálfari KR Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í fótboltanum, fagnaði í gær sínum hundraðasta sigri sem þjálfari KR-liðsins þegar liðið vann 3-2 sigur á Fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KR. 24.1.2014 11:00 Vilhjálmur Darri: Dauðskammast mín Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson. 23.1.2014 12:32 Embla komin aftur í KR eftir sex ára fjarveru KR-ingar hafa verið að endurheimta gamla leikmenn í kvennafótboltanum og Embla Sigríður Grétarsdóttir hefur ákveðið að spila með KR í B-deildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. 23.1.2014 10:22 Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22.1.2014 23:07 Mummi kominn fram úr Bjarna Fel og Rúnari Kristins Guðmundur Reynir Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við KR um þrjú ár en þessi skemmtilegi vinstri bakvörður var lykilmaður í Íslandsmeistaratitli KR á síðasta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. 22.1.2014 09:45 Erfiðara að fá Bandaríkjamenn til landsins Knattspyrnusamband Íslands hefur sett þrengri skilyrði á félagaskipti leikmanna frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, Grænlands og Færeyja. 21.1.2014 17:15 Sektir íslenska knattspyrnufélaga allt að tvöfaldast Flestar sektir sem íslensk félög eiga yfir höfði sér brjóti þau eða starfsmenn þeirra reglur Knattspyrnusambands Íslands hafa hækkað til muna. 21.1.2014 14:17 KR-ingar með reynslubolta á bekknum Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Guðlaug Jónsdóttir getur vafalítið kennt stelpunum í knattspyrnuliði KR eitt og annað í nýju hlutverki sínu hjá liðinu. 20.1.2014 17:00 Eiður Aron áfram hjá ÍBV Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson mun spila með ÍBV næsta sumar en hann verður í láni frá sænska liðinu Örebro. 19.1.2014 06:00 Ögmundur á reynslu til skoska liðsins Motherwell Ögmundur Kristinsson, markvörður og fyrirliði Fram, spilaði mögulega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar Fram vann 3-2 sigur á Fylki í æfingaleik. 17.1.2014 23:15 Glódís á reynslu til FC Rosengård Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Stjörnunnar, heldur út til Svíþjóðar á næstu dögum og mun æfa með FC Rosengård í Malmö. 16.1.2014 13:30 Kári Ársælsson til liðs við Djúpmenn BÍ/Bolungarvík og Kári Ársælsson hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Kári skrifaði undir eins árs samning við félagið og mun leika sinn fyrsta leik núna á laugardaginn gegn Selfoss í fotbolti.net mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Djúpmanna. 15.1.2014 15:38 Hollenskur unglingalandsliðsmaður til reynslu hjá KR Íslandsmeistarar KR eru að skoða hollenska varnarmanninn Maikel Verkoelen sem mun æfa með Vesturbæjarliðinu út þessa viku til að sýna forráðamönnum og þjálfurum KR hvað hann getur. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðunni krreykjavik.is. 13.1.2014 21:10 Arnór Sveinn kominn heim í Breiðablik Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun spila með Kópavogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Breiðabliks. 13.1.2014 18:31 Dani á leiðinni til Stjörnunnar á reynslu Stjarnan fær í vikunni danska varnarmanninn til reynslu Casper Andersen en þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari liðsins, við Fótbolta.net í dag. 13.1.2014 14:30 Allegri rekinn sem stjóri AC Milan Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan hefur verið leystur frá störfum en þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. 13.1.2014 11:30 Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni. 10.1.2014 21:27 Sveinbjörn þriðji nýi leikmaðurinn hjá nýliðunum Sveinbjörn Jónasson hefur gengið frá samningi við Knattspyrnudeild Víkings og mun því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. 10.1.2014 19:03 Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar. 10.1.2014 16:45 Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. 10.1.2014 13:30 FH samdi við bandarískan varnarmann FH-ingar hafa gengið frá samningum við Sean Reynolds, bandarískan varnarmann sem var á reynslu hjá liðinu fyrir stuttu. 8.1.2014 13:44 McShane samdi við Keflavík Paul McShane mun spila með Keflavík næsta sumar en þessi 35 ára leikmaður var síðast á mála hjá Aftureldingu. 6.1.2014 12:27 Sarpsborg staðfestir að Þórarinn verði áfram Norska liðið Sarpsborg 08 hefur nú staðfest að Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson muni spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 6.1.2014 10:21 Elísa verður ekki með ÍBV í sumar Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði og lykilmaður kvennaliðs ÍBV, mun ekki spila með ÍBV-liðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu Elísu og ÍBV. 2.1.2014 15:28 Ásgeir Börkur kynntur til sögunnar hjá GAIS Sænska B-deildarliðið GAIS tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi gengið frá samningum við Árbæinginn Ásgeir Börk Ásgeirsson. 2.1.2014 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Jóhann Laxdal yfirgefur Stjörnuna: Ekki auðvelt Jóhann Laxdal mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en hann er að fara semja við norska b-deildarfélagið Ull/Kisa. 31.1.2014 21:41
Fylkismenn unnu Víkinga og riðilinn Fylkir vann 4-1 sigur á Víkingum í kvöld í síðasta leik liðanna í B-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta en Árbæingar tryggðu sér sigur í riðlinum með þessum sigri í Egilshöllinni. 31.1.2014 21:13
Pepsi-deildin byrjar á sunnudegi og endar 4. október KSÍ hefur sett inn drög að leikdögum í Pepsi-deild karla fyrir næsta sumar en fyrsta umferðin fer fram eftir 93 daga. Á heimasíðu sambandsins má sjá fyrstu drög af leikjaplani sumarsins. 31.1.2014 19:45
Stefán samdi við Breiðablik Breiðablik hefur gengið frá þriggja ára samningi við Stefán Gíslason sem snýr aftur til landsins eftir langa dvöl í atvinnumennsku. 31.1.2014 11:14
Kennie Chopart yfirgefur íslenska boltann Kennie Chopart spilar ekki áfram með Stjörnunni í Pepsi-deild karla en þessi kraftmikli og skemmtilegi kantmaður ætlar nú að reyna fyrir sér í norsku C-deildinni. 30.1.2014 18:15
Valsmenn semja við mikið efni frá Bröndby Hinn efnilegi danski varnarmaður Mads Nielsen mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar en Valsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að Valur hafi fengið leikmanninn að láni frá Bröndby IF í Danmörku. 30.1.2014 17:36
Líkur á að Ögmundur spili áfram með Fram Ögmundur Kristinsson á ekki von á því að hann gangi til liðs við skoska liðið Motherwell áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Bretlandi annað kvöld. 30.1.2014 16:02
Mossi áfram í Ólafsvík Spánverjinn Toni Espinosa Mossi verður áfram í herbúðum Víkings á Ólafsvík og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. 30.1.2014 14:30
Þórður Steinar samdi við lið í Sviss Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn til liðs við B-deildarlið FC Locarno í Sviss. 30.1.2014 11:30
Leikmenn Þórs grunaðir um að veðja á leik liðsins Fram kemur í frétt á vefsíðu Akureyri Víkurblað að upp hafa komið vísbendingar um að sumir leikmenn meistaraflokks Þórs Akureyrar hafi veðjað á leik sem þeir tóku sjálfir þátt í. Leikmennirnir eiga að hafa grætt sumir hverjir 100-150.000 krónur á veðmálinu. 29.1.2014 20:55
Hermann og David James ætla að þjálfa áfram saman Hermann Hreiðarsson er enn í hvíld frá fótboltanum en er alls ekki hættur afskiptum af íþróttinni. 29.1.2014 07:30
Stjarnan vann fyrsta titil ársins - Halldór Orri með tvö mörk Stjörnumenn unnu í kvöld fyrsta titil ársins 2014 í meistaraflokki karla í fótbolta þegar liðið vann 3-1 sigur gegn FH í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Kórnum. 28.1.2014 23:05
Funda um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, SÍGÍ, boðar til fundar um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum á morgun miðvikudaginn 29. janúar kl. 14:00 en fundurinn fer fram á 3. hæð í höfuðstöðum KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 28.1.2014 23:00
Víðir verður áfram hjá ÍBV Víðir Þorvarðarson hefur gert nýjan tveggja ára samning við ÍBV og mun því spila áfram með liðinu í Pepsi-deildinni. 28.1.2014 13:45
Djúpmenn: Við stöndum við gerða samninga Forráðamenn BÍ/Bolungarvíkur segja það einsdæmi að laun leikmanna liðsins hafi ekki borist á réttum tíma. 28.1.2014 11:35
Stefán Logi: Ég hef átt mjög jákvæð samtöl við KR í gegnum árin Stefán Logi Magnússon mun líklega verja mark KR-inga næsta tímabil. 28.1.2014 06:00
Jordan Halsman í Breiðablik Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur náð samkomulagi við skoska vinstri bakvörðinn Jordan Halsman um að hann leiki með Breiðabliksliðinu á komandi tímabili í Pepsi-deild karla en þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Blika. 27.1.2014 22:47
Kristín Erna spilar áfram í Eyjum Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði um helgina undir nýjan tveggja ára samning við Pepsi-deildar lið ÍBV en þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV. 27.1.2014 20:27
Þór/KA sækir markvörð alla leið til Suður-Afríku Þór/KA hefur samið við þrjá erlenda leikmenn fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild kvenna. Það kemur fram á heimasíðu félagsins að Kayla Grímsley og Tahnai Annis leiki báðar áfram með liðinu auk þess að Þór/KA hefur fengið til sín suður-afríska landsliðsmarkvörðinn Roxanne Barker. 24.1.2014 18:45
Hundraðasti sigurleikur Rúnars sem þjálfari KR Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í fótboltanum, fagnaði í gær sínum hundraðasta sigri sem þjálfari KR-liðsins þegar liðið vann 3-2 sigur á Fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KR. 24.1.2014 11:00
Vilhjálmur Darri: Dauðskammast mín Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson. 23.1.2014 12:32
Embla komin aftur í KR eftir sex ára fjarveru KR-ingar hafa verið að endurheimta gamla leikmenn í kvennafótboltanum og Embla Sigríður Grétarsdóttir hefur ákveðið að spila með KR í B-deildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. 23.1.2014 10:22
Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22.1.2014 23:07
Mummi kominn fram úr Bjarna Fel og Rúnari Kristins Guðmundur Reynir Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við KR um þrjú ár en þessi skemmtilegi vinstri bakvörður var lykilmaður í Íslandsmeistaratitli KR á síðasta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. 22.1.2014 09:45
Erfiðara að fá Bandaríkjamenn til landsins Knattspyrnusamband Íslands hefur sett þrengri skilyrði á félagaskipti leikmanna frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, Grænlands og Færeyja. 21.1.2014 17:15
Sektir íslenska knattspyrnufélaga allt að tvöfaldast Flestar sektir sem íslensk félög eiga yfir höfði sér brjóti þau eða starfsmenn þeirra reglur Knattspyrnusambands Íslands hafa hækkað til muna. 21.1.2014 14:17
KR-ingar með reynslubolta á bekknum Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Guðlaug Jónsdóttir getur vafalítið kennt stelpunum í knattspyrnuliði KR eitt og annað í nýju hlutverki sínu hjá liðinu. 20.1.2014 17:00
Eiður Aron áfram hjá ÍBV Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson mun spila með ÍBV næsta sumar en hann verður í láni frá sænska liðinu Örebro. 19.1.2014 06:00
Ögmundur á reynslu til skoska liðsins Motherwell Ögmundur Kristinsson, markvörður og fyrirliði Fram, spilaði mögulega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar Fram vann 3-2 sigur á Fylki í æfingaleik. 17.1.2014 23:15
Glódís á reynslu til FC Rosengård Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Stjörnunnar, heldur út til Svíþjóðar á næstu dögum og mun æfa með FC Rosengård í Malmö. 16.1.2014 13:30
Kári Ársælsson til liðs við Djúpmenn BÍ/Bolungarvík og Kári Ársælsson hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Kári skrifaði undir eins árs samning við félagið og mun leika sinn fyrsta leik núna á laugardaginn gegn Selfoss í fotbolti.net mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Djúpmanna. 15.1.2014 15:38
Hollenskur unglingalandsliðsmaður til reynslu hjá KR Íslandsmeistarar KR eru að skoða hollenska varnarmanninn Maikel Verkoelen sem mun æfa með Vesturbæjarliðinu út þessa viku til að sýna forráðamönnum og þjálfurum KR hvað hann getur. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðunni krreykjavik.is. 13.1.2014 21:10
Arnór Sveinn kominn heim í Breiðablik Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun spila með Kópavogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Breiðabliks. 13.1.2014 18:31
Dani á leiðinni til Stjörnunnar á reynslu Stjarnan fær í vikunni danska varnarmanninn til reynslu Casper Andersen en þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari liðsins, við Fótbolta.net í dag. 13.1.2014 14:30
Allegri rekinn sem stjóri AC Milan Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan hefur verið leystur frá störfum en þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. 13.1.2014 11:30
Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni. 10.1.2014 21:27
Sveinbjörn þriðji nýi leikmaðurinn hjá nýliðunum Sveinbjörn Jónasson hefur gengið frá samningi við Knattspyrnudeild Víkings og mun því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. 10.1.2014 19:03
Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar. 10.1.2014 16:45
Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. 10.1.2014 13:30
FH samdi við bandarískan varnarmann FH-ingar hafa gengið frá samningum við Sean Reynolds, bandarískan varnarmann sem var á reynslu hjá liðinu fyrir stuttu. 8.1.2014 13:44
McShane samdi við Keflavík Paul McShane mun spila með Keflavík næsta sumar en þessi 35 ára leikmaður var síðast á mála hjá Aftureldingu. 6.1.2014 12:27
Sarpsborg staðfestir að Þórarinn verði áfram Norska liðið Sarpsborg 08 hefur nú staðfest að Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson muni spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 6.1.2014 10:21
Elísa verður ekki með ÍBV í sumar Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði og lykilmaður kvennaliðs ÍBV, mun ekki spila með ÍBV-liðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu Elísu og ÍBV. 2.1.2014 15:28
Ásgeir Börkur kynntur til sögunnar hjá GAIS Sænska B-deildarliðið GAIS tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi gengið frá samningum við Árbæinginn Ásgeir Börk Ásgeirsson. 2.1.2014 12:15