Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns kominn upp fyrir þjálfarana sína á fyrirliða-listanum Tölfræði twitter-síða KR-inga, KRstats, segir frá því í dag að Bjarni Guðjónsson sé kominn upp fyrir þjálfara sína, Rúnar Kristinsson og Pétur Pétursson, yfir fjölda leikja sem fyrirliði KR í efstu deild. Bjarni er á sínu þriðja ári sem fyrirliði en sigurleikurinn á móti FH í gær var hans 46. leikur sem fyrirliði KR-liðsins í Pepsi-deildinni. 24.5.2012 13:30 Pepsimörkin Extra: Stjörnumenn deila sturtuklefanum með kvennaliðinu Hjörvar Hafliðason ræddi við bræðurna Jóhann og Daníel Laxdal úr liði Stjörnunnar í Garðabæ þar sem þeir fóru yfir ýmsa hluti hjá félaginu. Í þessu innslagi í Pepsimörkunum Extra á Vísi fékk Hjörvar m.a. að skoða búningsklefa Stjörnunnar. En karla – og kvennalið félagsins eru með sameiginlegan sturtuklefa 24.5.2012 09:30 ÍA getur jafnað nýliðamet Vals í kvöld Stórleikur kvöldsins í Pepsi-deild karla er á milli Stjörnunnar (3. sæti með 8 stig) og ÍA (1. sæti með 12 stig) en bæði lið eru taplaus og til alls líkleg í toppbaráttu deildarinnar ef marka má upphaf mótsins. 24.5.2012 07:00 Pepsi-mörkin í beinni á Vísi Pepsi-mörkin hefjast klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Þátturinn er einnig í beinni útsendingu á Vísi. 24.5.2012 21:37 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 24.5.2012 19:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR-FH 2-0 KR-ingar eru komnir upp að hlið FH-inga í 2. sæti Pepsi-deildar karla eftir 2-0 sigur á FH í fyrsta leik fimmtu umferðar á KR-vellinum í kvöld. FH var búið að vinna þrjá leiki í röð og átti möguleika á því að komast í toppsætið en Hafnfirðingar komust lítið áleiðis gegn KR-ingum í Vesturbænum í kvöld. 23.5.2012 12:48 Meistararnir komnir í gang - myndir Íslandsmeistarar KR unnu sinn þriðja leik í röð í kvöld er FH kom í heimsókn. Þetta er þess utan annað árið í röð sem KR vinnur FH á heimavelli sem eru tíðindi enda hafði KR ekki unnið á FH á heimavelli í sjö ár þar til stíflan brast í fyrra. 23.5.2012 23:11 Anna tryggði Fylki sinn fyrsta sigur í sumar Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið sótti Aftureldingu heim í Mosfellsbæinn. 23.5.2012 21:08 Valur sótti stig á Akureyri Þór/KA tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild kvenna er liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Val. 23.5.2012 20:22 Björk tryggði Blikum sigur í Eyjum Breiðablik komst á topp Pepsi-deildar kvenna, tímabundið hið minnsta, er liðið vann sterkan 0-1 útisigur á ÍBV. 23.5.2012 19:55 Upphitun: Sagan hliðholl FH á KR-velli KR og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í kvöld. FH-ingar voru áskrifendur að þremur stigum á KR-vellinum í sjö ár eða allt þar til í fyrra. Þá tryggðu Viktor Bjarki Arnarson og Baldur Sigurðsson KR langþráð þrjú stig í 2-0 sigri. 23.5.2012 14:45 Pepsi-deild kvenna: Telma Hjaltalín fór í kapphlaup við Nesta Telma Hjaltalín Þrastardóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er ein sú allra fljótasta í deildinni. Eldfljóti Mosfellingurinn kom inn á sem varamaður gegn Selfossi í síðustu umferð, stakk sér í tvígang inn fyrir vörnina og tryggði Val 4-1 sigur með tveimur mörkum. 23.5.2012 14:00 Mér er alveg sama hvað bæjarbúum finnst um mig Skagamaðurinn Gary Martin er leikmaður 4. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Hann er ekki uppáhald allra bæjarbúa en honum stendur á sama hvað sé sagt um sig. Hann er samt ánægður hjá ÍA og með félagið. 23.5.2012 07:00 Thelma Sif tryggði Selfossi sinn fyrsta sigur í efstu deild Selfoss lagði FH að velli 2-1 í nýliðaslag í Pepsi-deild kvenna á Selfossvelli í kvöld. Miðjumaðurinn Thelma Sif Kristjánsdóttir skoraði sigurmark heimakvenna mínútu fyrir leikslok. 22.5.2012 21:05 Þór fór í sigurferð til Siglufjarðar Þór frá Akureyri tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ með 1-3 sigri á KF á Siglufirði. Þór leikur á heimavelli gegn Val í næstu umferð. 22.5.2012 20:50 Pepsimörkin: Ellismellurinn | lokahóf KSÍ 1991 Í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær sýnt myndbrot frá lokahófi KSÍ frá árinu 1991. Þar var Hjalti "Úrsus" Árnason í aðalahlutverki og Hólmsteinn Jónasson fyrrum leikmaður Fram tók einnig þátt í þessu skemmtiatriði. 22.5.2012 13:15 Katrín Ýr rifbeinsbrotin | Missir af næstu leikjum Selfoss Katrín Ýr Friðgeirsdóttir, framherji Pepsi-deildarliðs Selfoss, verður frá keppni í 3-7 vikur vegna rifbeinsbrots. Þetta kemur fram á selfoss.org. 22.5.2012 11:30 Pepsimörkin: Markaregnið úr 4. umferð Alls voru 18 mörk skoruð í fjórðu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu en umferðinni lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Markaregnið úr fjórðu umferð er aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis og tónlistin er frá bandarísku hljómsveitinni The Shins og lagið heitir Simple Song 22.5.2012 10:15 Selfosssigur í Laugardalnum - myndir Nýliðar Selfoss halda áfram að minna á sig í deild þeirra bestu og Selfyssingar unnu sterkan sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. 21.5.2012 22:17 Fylkir fær 90 milljónir frá Reykjavík Ákveðið var í borgarráði Reykjavíkur á föstudaginn að úthluta Fylki 90 milljónir króna fyrir byggingu nýrrar stúku við Fylkisvöll. 21.5.2012 16:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Selfoss 0-2 Nýliðar Selfoss gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina og niður í í Laugardal í kvöld. Þeir unnu þar góðan sigur gegn arfaslökum Frömurum í leik sem einkenndist af baráttu frekar en fagurri knattspyrnu. 21.5.2012 16:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 1- 4 Stjarnan vann auðveldan sigur á Grindavík, 4-1, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Grindavíkurvelli. Þriðji leikurinn í röð sem Grindavík fær á sig fjögur mörk og varnarleikur liðsins er gjörsamlega í molum þessa daganna. 21.5.2012 16:23 Ármann Smári: Verð vonandi klár á fimmtudaginn Ármann Smári Björnsson þurfti að fara af velli í sigri ÍA gegn Keflavík í gær vegna hálsmeiðsla. Hann er þó vongóður um að meiðslin séu ekki alvarleg. 21.5.2012 13:41 Ísland mætir Andorra í nóvember Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Andorra ytra í vináttulandsleik þann 14. nóvember næstkomandi. KSÍ tilkynnti það í dag. 21.5.2012 12:15 Pepsi-mörkin í beinni útsendingu á Vísi Pepsi-mörkin eru sem fyrr í beinni útsendingu á Vísi. Þau eru einnig sýnd í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 21.5.2012 21:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 21.5.2012 19:00 Sigurganga Skagamanna heldur áfram - myndir Skagamenn ætla ekki að gefa neitt eftir í Pepsi-deildinni en nýliðarnir hafa fullt hús eftir fjórar fyrstu umferðinar. ÍA-liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Keflavík á Akranesi í kvöld þar sem að varamaðurinn Garðar Bergmann Gunnlaugsson skoraði sigurmarkið í blálokin. 20.5.2012 22:54 KR-ingar unnu þúsundasta leikinn í efstu deild - myndir KR-ingar héldu upp á þúsundasta leikinn í efstu deild í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á nárgrönnunum í Val á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. KR-liðið er þar með búið að gera betur en í fyrra þegar liðið náði ekki að vinna Valsmenn í tveimur deildarleikjum liðanna. 20.5.2012 22:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 3-0 FH vann góðan sigur á Breiðablik, 3-0, á Kaplakrikavelli í kvöld en Fimleikafélagið hefur byrjað tímabilið nokkuð sannfærandi og hafa aðeins fengið á sig eitt mark í upphafi móts. 20.5.2012 19:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 0-1 | Maggi Lú hetjan Magnús Már Lúðvíksson var óvænt hetja KR-inga sem unnu 1-0 sigur á Val í Reykjavíkurslag á Hlíðarenda í kvöld. Magnús skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleikinn eftir varnarmistök Valsara og tryggði KR sinn 1000. sigur í efstu deild. Valsmenn áttu síst minna í leik kvöldsins og ganga svekktir frá borði. 20.5.2012 13:47 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Keflavík 3-2 ÍA er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsí deildar karla eftir 3-2 sigur á Keflavík í rafmögnuðum háspennuleik á Akranesi þar sem Garðar Bergmann Gunnlaugsson skoraði sigurmarkið á síðustu mínútunni en Keflvíkingar sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir fín tilþrif í leiknum. 20.5.2012 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir - 1-1 Eyjamenn og Fylkir skildu jöfn 1-1 í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 20.5.2012 13:36 Sigurmarkið hans Hjartar í gær - myndband Hjörtur Júlíus Hjartarson opnaði markareikning sinn í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar hann skoraði sigurmark Víkinga á móti ÍR á lokamínútu leik liðanna í Víkinni í gær. 20.5.2012 10:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 20.5.2012 18:45 Þór/KA með fullt hús eftir 1-0 sigur á KR-vellinum Bandaríska stelpan Kayle Grimsley tryggði Þór/KA 1-0 sigur á KR á KR-vellinum í dag og eru norðankonur því eina liðið með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. 19.5.2012 18:15 Grétar skorar áfram fyrir Reyni - KV byrjar afar vel í 2. deildinni Nýliðar KV, Knattspyrnufélags Vesturbæjar, byrja vel í 2. deild karla í fótbolta því þeir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 8-1. Reynismenn úr Sandgerði með Grétar Ólaf Hjartarson eru einnig með fullt hús eftir útisigur í Njarðvík í dag. 19.5.2012 16:12 Þórsarar með fullt hús í 1. deildinni - Hjörtur hetja Víkinga Þórsarar byrja vel í 1. deildinni en þeir eru með fullt hús eftir tvær umferðir eftir 3-1 sigur á Þrótti á Akureyri í dag. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Víkingum 1-0 sigur á ÍR með marki á lokamínútu leiksins en þetta var bæði fyrsta mark og fyrsti sigur Víkinga undir stjórn Ólafs Þórðarsonar. 19.5.2012 16:03 Búinn að verja víti sex sumur í röð Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslandsmeistara KR, var hetja sinna manna í 3. umferð Pepsi-deildar karla þegar hann varði víti frá Matt Garner í uppbótartíma og sá til þess að KR vann leikinn 3-2 og þar með sinn fyrsta deildarsigur í sumar. 19.5.2012 08:00 Pepsi-mörkin extra: Kjartan Henry kennir Hjörvari hvernig á að taka víti Kjartan Henry Finnbogason er markahæsti leikmaður Pepsideildar karla að loknum þremur umferðum. Framherjinn úr KR skoraði þrennu í 3-2 sigri gegn ÍBV í síðustu umferð og öll mörkin skoraði hann úr vítaspyrnum. Hann er sá fyrsti sem nær slíkri þrennu í efstu deild. Hjörvar Hafliðason knattspyrnusérfræðingur Stöðvar 2 sport brá sér í Frostaskjólið og fékk Kjartan til þess að fara yfir það hvernig best er að taka vítaspyrnur. 18.5.2012 18:15 Valur og Stjarnan komust á blað Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslandsmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar Vals unnu þá fyrstu sigra sína á tímabilinu. 18.5.2012 17:41 Nýliðar FH skelltu Eyjastúlkum Óvænt úrslit áttu sér stað í Pepsi-deild kvenna en þá gerðu FH-ingar sér lítið fyrir og unnu 4-1 sigur á ÍBV. 18.5.2012 20:12 ÍA og KR mætast í bikarnum - þrír Pepsi-deildar slagir í 32 liða úrslitum Það verða þrír Pepsi-deildar slagir í 32 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ dregið var nú í hádeginu. Pepsi-deildarliðin tólf koma nú inn í bikarkeppnina en tuttugu lið stóðu eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Stórleikur umferðarinnar er leikur ÍA og KR upp á Akranesi. 18.5.2012 12:35 Brendan Rodgers hafnaði Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Swansea City, hefur ekki áhuga á því að taka við Liverpool en Guardian segir frá því að Rodgers hafi hafnað viðtali við forráðamenn Liverpool. Rodgers kom til greina sem næsti stjóri Liverpool líkt og þeir Pep Guardiola, Fabio Capello, Roberto Martínez og André Villas-Boas. 18.5.2012 11:15 Saman með 16 mörk Haukar komust í sögubækurnar þegar að liðið vann sannkallaðan stórsigur á Snæfelli í 2. umferð bikarkeppni KSÍ í fyrrakvöld, 31-0. Tveir leikmenn skoruðu meira en helming allra marka í leiknum. 18.5.2012 07:00 Meistararnir féllu báðir í fyrsta sinn Mörg lið ætla að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna ef marka má úrslitin í 1. umferð. Íslandsmeistarnir og bikarmeistararnir töpuðu báðir sínum fyrsta leik sem hefur aldrei gerst áður. 18.5.2012 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarni Guðjóns kominn upp fyrir þjálfarana sína á fyrirliða-listanum Tölfræði twitter-síða KR-inga, KRstats, segir frá því í dag að Bjarni Guðjónsson sé kominn upp fyrir þjálfara sína, Rúnar Kristinsson og Pétur Pétursson, yfir fjölda leikja sem fyrirliði KR í efstu deild. Bjarni er á sínu þriðja ári sem fyrirliði en sigurleikurinn á móti FH í gær var hans 46. leikur sem fyrirliði KR-liðsins í Pepsi-deildinni. 24.5.2012 13:30
Pepsimörkin Extra: Stjörnumenn deila sturtuklefanum með kvennaliðinu Hjörvar Hafliðason ræddi við bræðurna Jóhann og Daníel Laxdal úr liði Stjörnunnar í Garðabæ þar sem þeir fóru yfir ýmsa hluti hjá félaginu. Í þessu innslagi í Pepsimörkunum Extra á Vísi fékk Hjörvar m.a. að skoða búningsklefa Stjörnunnar. En karla – og kvennalið félagsins eru með sameiginlegan sturtuklefa 24.5.2012 09:30
ÍA getur jafnað nýliðamet Vals í kvöld Stórleikur kvöldsins í Pepsi-deild karla er á milli Stjörnunnar (3. sæti með 8 stig) og ÍA (1. sæti með 12 stig) en bæði lið eru taplaus og til alls líkleg í toppbaráttu deildarinnar ef marka má upphaf mótsins. 24.5.2012 07:00
Pepsi-mörkin í beinni á Vísi Pepsi-mörkin hefjast klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Þátturinn er einnig í beinni útsendingu á Vísi. 24.5.2012 21:37
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 24.5.2012 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR-FH 2-0 KR-ingar eru komnir upp að hlið FH-inga í 2. sæti Pepsi-deildar karla eftir 2-0 sigur á FH í fyrsta leik fimmtu umferðar á KR-vellinum í kvöld. FH var búið að vinna þrjá leiki í röð og átti möguleika á því að komast í toppsætið en Hafnfirðingar komust lítið áleiðis gegn KR-ingum í Vesturbænum í kvöld. 23.5.2012 12:48
Meistararnir komnir í gang - myndir Íslandsmeistarar KR unnu sinn þriðja leik í röð í kvöld er FH kom í heimsókn. Þetta er þess utan annað árið í röð sem KR vinnur FH á heimavelli sem eru tíðindi enda hafði KR ekki unnið á FH á heimavelli í sjö ár þar til stíflan brast í fyrra. 23.5.2012 23:11
Anna tryggði Fylki sinn fyrsta sigur í sumar Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið sótti Aftureldingu heim í Mosfellsbæinn. 23.5.2012 21:08
Valur sótti stig á Akureyri Þór/KA tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild kvenna er liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Val. 23.5.2012 20:22
Björk tryggði Blikum sigur í Eyjum Breiðablik komst á topp Pepsi-deildar kvenna, tímabundið hið minnsta, er liðið vann sterkan 0-1 útisigur á ÍBV. 23.5.2012 19:55
Upphitun: Sagan hliðholl FH á KR-velli KR og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í kvöld. FH-ingar voru áskrifendur að þremur stigum á KR-vellinum í sjö ár eða allt þar til í fyrra. Þá tryggðu Viktor Bjarki Arnarson og Baldur Sigurðsson KR langþráð þrjú stig í 2-0 sigri. 23.5.2012 14:45
Pepsi-deild kvenna: Telma Hjaltalín fór í kapphlaup við Nesta Telma Hjaltalín Þrastardóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er ein sú allra fljótasta í deildinni. Eldfljóti Mosfellingurinn kom inn á sem varamaður gegn Selfossi í síðustu umferð, stakk sér í tvígang inn fyrir vörnina og tryggði Val 4-1 sigur með tveimur mörkum. 23.5.2012 14:00
Mér er alveg sama hvað bæjarbúum finnst um mig Skagamaðurinn Gary Martin er leikmaður 4. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Hann er ekki uppáhald allra bæjarbúa en honum stendur á sama hvað sé sagt um sig. Hann er samt ánægður hjá ÍA og með félagið. 23.5.2012 07:00
Thelma Sif tryggði Selfossi sinn fyrsta sigur í efstu deild Selfoss lagði FH að velli 2-1 í nýliðaslag í Pepsi-deild kvenna á Selfossvelli í kvöld. Miðjumaðurinn Thelma Sif Kristjánsdóttir skoraði sigurmark heimakvenna mínútu fyrir leikslok. 22.5.2012 21:05
Þór fór í sigurferð til Siglufjarðar Þór frá Akureyri tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ með 1-3 sigri á KF á Siglufirði. Þór leikur á heimavelli gegn Val í næstu umferð. 22.5.2012 20:50
Pepsimörkin: Ellismellurinn | lokahóf KSÍ 1991 Í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær sýnt myndbrot frá lokahófi KSÍ frá árinu 1991. Þar var Hjalti "Úrsus" Árnason í aðalahlutverki og Hólmsteinn Jónasson fyrrum leikmaður Fram tók einnig þátt í þessu skemmtiatriði. 22.5.2012 13:15
Katrín Ýr rifbeinsbrotin | Missir af næstu leikjum Selfoss Katrín Ýr Friðgeirsdóttir, framherji Pepsi-deildarliðs Selfoss, verður frá keppni í 3-7 vikur vegna rifbeinsbrots. Þetta kemur fram á selfoss.org. 22.5.2012 11:30
Pepsimörkin: Markaregnið úr 4. umferð Alls voru 18 mörk skoruð í fjórðu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu en umferðinni lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Markaregnið úr fjórðu umferð er aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis og tónlistin er frá bandarísku hljómsveitinni The Shins og lagið heitir Simple Song 22.5.2012 10:15
Selfosssigur í Laugardalnum - myndir Nýliðar Selfoss halda áfram að minna á sig í deild þeirra bestu og Selfyssingar unnu sterkan sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. 21.5.2012 22:17
Fylkir fær 90 milljónir frá Reykjavík Ákveðið var í borgarráði Reykjavíkur á föstudaginn að úthluta Fylki 90 milljónir króna fyrir byggingu nýrrar stúku við Fylkisvöll. 21.5.2012 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Selfoss 0-2 Nýliðar Selfoss gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina og niður í í Laugardal í kvöld. Þeir unnu þar góðan sigur gegn arfaslökum Frömurum í leik sem einkenndist af baráttu frekar en fagurri knattspyrnu. 21.5.2012 16:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 1- 4 Stjarnan vann auðveldan sigur á Grindavík, 4-1, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Grindavíkurvelli. Þriðji leikurinn í röð sem Grindavík fær á sig fjögur mörk og varnarleikur liðsins er gjörsamlega í molum þessa daganna. 21.5.2012 16:23
Ármann Smári: Verð vonandi klár á fimmtudaginn Ármann Smári Björnsson þurfti að fara af velli í sigri ÍA gegn Keflavík í gær vegna hálsmeiðsla. Hann er þó vongóður um að meiðslin séu ekki alvarleg. 21.5.2012 13:41
Ísland mætir Andorra í nóvember Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Andorra ytra í vináttulandsleik þann 14. nóvember næstkomandi. KSÍ tilkynnti það í dag. 21.5.2012 12:15
Pepsi-mörkin í beinni útsendingu á Vísi Pepsi-mörkin eru sem fyrr í beinni útsendingu á Vísi. Þau eru einnig sýnd í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 21.5.2012 21:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 21.5.2012 19:00
Sigurganga Skagamanna heldur áfram - myndir Skagamenn ætla ekki að gefa neitt eftir í Pepsi-deildinni en nýliðarnir hafa fullt hús eftir fjórar fyrstu umferðinar. ÍA-liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Keflavík á Akranesi í kvöld þar sem að varamaðurinn Garðar Bergmann Gunnlaugsson skoraði sigurmarkið í blálokin. 20.5.2012 22:54
KR-ingar unnu þúsundasta leikinn í efstu deild - myndir KR-ingar héldu upp á þúsundasta leikinn í efstu deild í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á nárgrönnunum í Val á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. KR-liðið er þar með búið að gera betur en í fyrra þegar liðið náði ekki að vinna Valsmenn í tveimur deildarleikjum liðanna. 20.5.2012 22:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 3-0 FH vann góðan sigur á Breiðablik, 3-0, á Kaplakrikavelli í kvöld en Fimleikafélagið hefur byrjað tímabilið nokkuð sannfærandi og hafa aðeins fengið á sig eitt mark í upphafi móts. 20.5.2012 19:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 0-1 | Maggi Lú hetjan Magnús Már Lúðvíksson var óvænt hetja KR-inga sem unnu 1-0 sigur á Val í Reykjavíkurslag á Hlíðarenda í kvöld. Magnús skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleikinn eftir varnarmistök Valsara og tryggði KR sinn 1000. sigur í efstu deild. Valsmenn áttu síst minna í leik kvöldsins og ganga svekktir frá borði. 20.5.2012 13:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Keflavík 3-2 ÍA er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsí deildar karla eftir 3-2 sigur á Keflavík í rafmögnuðum háspennuleik á Akranesi þar sem Garðar Bergmann Gunnlaugsson skoraði sigurmarkið á síðustu mínútunni en Keflvíkingar sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir fín tilþrif í leiknum. 20.5.2012 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir - 1-1 Eyjamenn og Fylkir skildu jöfn 1-1 í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 20.5.2012 13:36
Sigurmarkið hans Hjartar í gær - myndband Hjörtur Júlíus Hjartarson opnaði markareikning sinn í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar hann skoraði sigurmark Víkinga á móti ÍR á lokamínútu leik liðanna í Víkinni í gær. 20.5.2012 10:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 20.5.2012 18:45
Þór/KA með fullt hús eftir 1-0 sigur á KR-vellinum Bandaríska stelpan Kayle Grimsley tryggði Þór/KA 1-0 sigur á KR á KR-vellinum í dag og eru norðankonur því eina liðið með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. 19.5.2012 18:15
Grétar skorar áfram fyrir Reyni - KV byrjar afar vel í 2. deildinni Nýliðar KV, Knattspyrnufélags Vesturbæjar, byrja vel í 2. deild karla í fótbolta því þeir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 8-1. Reynismenn úr Sandgerði með Grétar Ólaf Hjartarson eru einnig með fullt hús eftir útisigur í Njarðvík í dag. 19.5.2012 16:12
Þórsarar með fullt hús í 1. deildinni - Hjörtur hetja Víkinga Þórsarar byrja vel í 1. deildinni en þeir eru með fullt hús eftir tvær umferðir eftir 3-1 sigur á Þrótti á Akureyri í dag. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Víkingum 1-0 sigur á ÍR með marki á lokamínútu leiksins en þetta var bæði fyrsta mark og fyrsti sigur Víkinga undir stjórn Ólafs Þórðarsonar. 19.5.2012 16:03
Búinn að verja víti sex sumur í röð Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslandsmeistara KR, var hetja sinna manna í 3. umferð Pepsi-deildar karla þegar hann varði víti frá Matt Garner í uppbótartíma og sá til þess að KR vann leikinn 3-2 og þar með sinn fyrsta deildarsigur í sumar. 19.5.2012 08:00
Pepsi-mörkin extra: Kjartan Henry kennir Hjörvari hvernig á að taka víti Kjartan Henry Finnbogason er markahæsti leikmaður Pepsideildar karla að loknum þremur umferðum. Framherjinn úr KR skoraði þrennu í 3-2 sigri gegn ÍBV í síðustu umferð og öll mörkin skoraði hann úr vítaspyrnum. Hann er sá fyrsti sem nær slíkri þrennu í efstu deild. Hjörvar Hafliðason knattspyrnusérfræðingur Stöðvar 2 sport brá sér í Frostaskjólið og fékk Kjartan til þess að fara yfir það hvernig best er að taka vítaspyrnur. 18.5.2012 18:15
Valur og Stjarnan komust á blað Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslandsmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar Vals unnu þá fyrstu sigra sína á tímabilinu. 18.5.2012 17:41
Nýliðar FH skelltu Eyjastúlkum Óvænt úrslit áttu sér stað í Pepsi-deild kvenna en þá gerðu FH-ingar sér lítið fyrir og unnu 4-1 sigur á ÍBV. 18.5.2012 20:12
ÍA og KR mætast í bikarnum - þrír Pepsi-deildar slagir í 32 liða úrslitum Það verða þrír Pepsi-deildar slagir í 32 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ dregið var nú í hádeginu. Pepsi-deildarliðin tólf koma nú inn í bikarkeppnina en tuttugu lið stóðu eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Stórleikur umferðarinnar er leikur ÍA og KR upp á Akranesi. 18.5.2012 12:35
Brendan Rodgers hafnaði Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Swansea City, hefur ekki áhuga á því að taka við Liverpool en Guardian segir frá því að Rodgers hafi hafnað viðtali við forráðamenn Liverpool. Rodgers kom til greina sem næsti stjóri Liverpool líkt og þeir Pep Guardiola, Fabio Capello, Roberto Martínez og André Villas-Boas. 18.5.2012 11:15
Saman með 16 mörk Haukar komust í sögubækurnar þegar að liðið vann sannkallaðan stórsigur á Snæfelli í 2. umferð bikarkeppni KSÍ í fyrrakvöld, 31-0. Tveir leikmenn skoruðu meira en helming allra marka í leiknum. 18.5.2012 07:00
Meistararnir féllu báðir í fyrsta sinn Mörg lið ætla að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna ef marka má úrslitin í 1. umferð. Íslandsmeistarnir og bikarmeistararnir töpuðu báðir sínum fyrsta leik sem hefur aldrei gerst áður. 18.5.2012 06:00