Fleiri fréttir ÍA úr leik þrátt fyrir sigur í kvöld ÍA vann FC Honka 2-1 á Akranesvelli í kvöld en þetta var síðari viðureign liðanna í UEFA-bikarnum. FC Honka vann fyrri leikinn í Finnlandi 3-0 og kemst því áfram á samtals 4-2 sigri. 31.7.2008 20:05 FH rúllaði yfir Grevenmacher FH átti ekki í teljandi vandræðum með Grevenmacher í síðari leik liðanna í fyrstu umferð UEFA bikarsins. FH vann 5-1 í Lúxemborg í kvöld og kemst því áfram á 8-3 samanlögðum sigri. 31.7.2008 19:58 Strákarnir munu leika um 5. sætið U17 landslið karla vann í dag góðan 3-0 sigur á Finnum í lokaumferð riðlakeppninnar á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Svíþjóð. Mörkin þrjú komu öll seint í leiknum. 31.7.2008 18:30 Guðni Rúnar samdi við Stjörnuna Guðni Rúnar Helgason hefur gengið til liðs við Stjörnuna í Garðabæ, en hann fékk sig lausan frá samningi við Fylki í Landsbankadeildinni á dögunum. Þetta kom fram í hádegisfréttum Stöðvar 2. Guðni er 32 ára gamall og hafði verið hjá Fylki síðan árið 2004. 31.7.2008 13:31 Margrét Lára skoraði fimm gegn Fjölni Einn leikur var í Landsbankadeild kvenna í kvöld. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði öll fimm mörkin þegar Íslandsmeistarar Vals unnu Fjölni 5-0. 30.7.2008 21:32 Hörður á leið í Breiðablik Hörður Sigurjón Bjarnason er á leið í Breiðablik en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net. Hörður er uppalinn hjá Blikum en hann gekk í raðir Víkings R. árið 2005. 30.7.2008 17:06 Magnús Gylfason í launadeilu við KR Knattspyrnuþjálfarinn Magnús Gylfason stendur í launadeilu við KR. Magnús, sem er álitsgjafi Stöðvar 2 Sport í Landsbankadeildinni, var leystur undan störfum hjá KR um mitt ár 2005 og telur að KR hafi ekki staðið við gefin loforð varðandi starfslok. 30.7.2008 16:47 Ingimundur Óskarsson til Fylkis Fylkir fékk í dag til liðs við sig hinn 22 ára gamla Ingimund Óskarsson sem leikið hefur með KR. Ingimundur á að baki leiki með 2. flokki Fylkis, en hann lék með Fjölni árin 2005-06. 30.7.2008 14:58 Veldu mark 13. umferðar Eins og ávallt stendur nú yfir könnun á Vísi þar sem kosið er á milli fimm marka um besta mark nýliðannar umferðar í Landsbankadeild karla. 30.7.2008 14:47 Andri Júlíusson lánaður til KA Framherjinn Andri Júlíusson sem leikið hefur með Skagamönnum í Landsbankadeildinni hefur verið lánaður til KA í fyrstu deildinni. Andri er 23 ára gamall en hefur ekki átt fast sæti í liði Skagamanna í sumar. 30.7.2008 12:53 Sara Björk lánuð til Breiðabliks Landsliðskonan unga Sara Björk Gunnarsdóttir hjá Haukum hefur gengið í raðir Breiðabliks í Landsbankadeildinni á lánssamningi út leiktíðina. 30.7.2008 09:39 Sænskur dómari í Víkinni Síðastliðin ár hafa knattspyrnusambönd á Norðurlöndunum haft samstarf um dómaraskipti og hafa þá dómarar ferðast á milli þessara landa og dæmt nokkra leiki. 30.7.2008 04:00 Töpuðu fyrir Englandi Önnur umferð Opna Norðurlandamóts U17 landsliða karla fór fram í dag, þriðjudag. Ísland mætti Englandi og gerðu þeir ensku eina mark leiksins. 30.7.2008 00:25 Jónas Guðni: Gríðarlega sáttir Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, var kampakátur eftir 2-0 sigur liðsins á Fjölni nú í kvöld. 29.7.2008 22:24 KR-ingar unnu Fjölni KR vann góðan 2-0 sigur í síðasta leik þrettándu umferðar Landsbankadeildarinnar sem leikinn var í kvöld. Sigur KR var verðskuldaður en Vesturbæjarliðið var mun sterkara. 29.7.2008 22:12 Stjarnan vann ÍBV Tveir leikir voru í 1. deild karla í kvöld. Stjarnan gerði sér lítið fyrri og vann 1-0 sigur á toppliði ÍBV þar sem Björn Pálsson skoraði sigurmarkið á 86. mínútu. 29.7.2008 20:58 Sara Björk í Breiðablik Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er Breiðablik að krækja í Söru Björk Gunnarsdóttur frá Haukum. Þessi átján ára stelpa var eftirsótt af mörgum liðum í Landsbankadeild kvenna. 29.7.2008 20:32 Magni Fannberg hættur með Fjarðabyggð Magni Fannberg er hættur þjálfun Fjarðabyggðar í 1. deildinni. Liðið mætir Njarðvík á morgun er líklegt að David Hannah, aðstoðarþjálfari Fjarðabyggðar, stýri liðinu á morgun. 29.7.2008 19:24 Leifur í leikbann Það var nóg að gera hjá aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í dag sem dæmdi alls 60 manns í leikbann. Þar á meðal var Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, sem var dæmdur í eins leiks bann vegna fjögurra áminninga. 29.7.2008 18:14 Heimir Snær kominn í Fjölni Miðjumaðurinn Heimir Snær Guðmundsson er genginn í raðir Fjölnis frá FH. Heimir lék með Fjölni á lánssamningi frá FH á síðustu leiktíð og stóð sig mjög vel þar. 29.7.2008 18:08 Albert Guðmundsson í 10 bestu í kvöld Lokaþátturinn í heimildaþáttaröðinni um tíu bestu knattspyrnumenn Íslands verður sýndur í kvöld á Stöð2 Sport 2. 29.7.2008 12:36 Hún gerist ekki blautari og kaldari tuskan Bjarni Guðjónsson verður í fyrsta skipti í leikmannahópi KR í kvöld þegar liðið tekur á móti spútnikliði Fjölnis í lokaleik 13. umferðar í Landsbankadeildinni. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport auk þess sem fylgst verður með gangi mála á Boltavaktinni hér á Vísi. 29.7.2008 11:31 Þórður tekur við fyrirliðabandinu Þórður Guðjónsson mun taka við fyrirliðabandinu hjá Skagamönnum af Bjarna bróður sínum sem gekk í raðir KR-inga í fyrrakvöld. Þetta staðfesti Bjarki Gunnlaugsson þjálfari ÍA í samtali við fotbolta.net í gær. 29.7.2008 11:23 Boltavaktin: KR að vinna Fjölni Einn leikur er í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 29.7.2008 17:55 U17 tapaði fyrir Noregi U17 ára landsliðið tapaði fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í kvöld. Liðið mætti Norðmönnum og tapaði 4-1. 28.7.2008 23:18 Afturelding vann Stjörnuna Afturelding vann sannfærandi sigur á Stjörnunni 4-2 í eina leik kvöldsins í Landsbankadeild kvenna. Afturelding komst fjórum mörkum yfir en Stjarnan minnkaði muninn með tveimur mörkum í lokin. 28.7.2008 22:26 Jafnt hjá Þrótti og Breiðabliki Þróttur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í kvöld en leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 28.7.2008 21:52 Keflavík gerði jafntefli gegn Fylki Fylkir gerði 3-3 jafntefli við Keflavík í hörkuleik í Árbænum í kvöld. Keflvíkingar komust í 3-1 en Fylkismenn jöfnuðu á 86. mínútu leiksins. FH-ingar hafa því eins stigs forystu á toppi deildarinnar. 28.7.2008 21:45 Framarar unnu HK-inga Framarar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir lögðu HK á Kopavogsvelli 2-0. Þeir byrjuðu af meiri krafti og komust yfir eftir ellefu mínútna leik þegar Auðun Helgason átti frábæra sendingu fram völlinn á Paul McShane sem gerði allt rétt. 28.7.2008 21:40 Boltavaktin: Þrír leikir í kvöld Þrír leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 28.7.2008 18:00 Yfirlýsing frá Valsmönnum Knattspyrnudeild Vals gaf í dag frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Bjarna Guðjónssonar á Vísi í gærkvöld eftir að hann gekk í raðir KR. 28.7.2008 14:02 Helgi jafnaði met Tómasar Inga Valsmaðurinn Helgi Sigurðsson varð annar leikmaðurinn til að setja þrennu fyrir þrjú lið í efstu deild í knattspyrnu þegar hann skoraði þrjú mörk fyrir Val í Grindavík í gær. 28.7.2008 13:25 Áhugi Valsmanna var kveikjan að brottför Bjarna Bjarni Guðjónsson sagði ástæðu þess að hann skipti yfir í KR frá ÍA í gær hafa verið þá að "ákveðin atburðarás hafi farið af stað án hans vilja." Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs ÍA hefur aðra sögu að segja. 28.7.2008 11:52 Þórður aðstoðar Arnar og Bjarka Þórður Þórðarson, sem verið hefur yfirþjálfari yngri flokka ÍA, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þeirra Arnars og Bjarka Gunnlaugssona hjá meistaraflokki félagsins. 28.7.2008 11:28 Guðjón: Menn eru „signaðir“, seldir eða reknir Bjarni Guðjónsson skrifaði í gærkvöld undir fjögurra og hálfs árs samning við KR og fer því frá uppeldisfélagi sínu fljótlega á eftir föður sínum Guðjóni sem rekinn var á dögunum. 28.7.2008 11:20 HK fær tvo varnarmenn Knattspyrnudeild HK hefur fengið tvo nýja varnarmenn til félagsins fyrir lokasprettinn í Landsbankadeildinni. Þetta eru Slóveninn Erdzan Beciri og Kósóvómaðurinn Benis Krasniqi, en þeir eru báðir varnarmenn. 28.7.2008 10:35 Bjarni Guðjónsson: Samningur við KR til 2012 Skagamaðurinn Bjarni Guðjónsson skrifaði í kvöld undir fjögurra og hálfs árs samning við KR. Forráðamenn KR staðfestu þetta við Vísi og jafnframt að náðst hefði samkomulag við ÍA um kaupverð. Bjarni sagði við Vísi í kvöld að KR hefði alltaf verið fyrsti kostur. 28.7.2008 00:01 Breiðablik vann KR Valur færðist nær Íslandsmeistaratitlinum í dag þegar Breiðablik náði að leggja KR í Landsbankadeild kvenna 3-1. 27.7.2008 17:58 Fimmtán mörk í tveimur leikjum Tveir leikir voru í Landsbankadeild karla í kvöld og var mikið skorað. Skagamenn töpuðu fyrir FH í fyrsta leik sínum undir stjórn Arnars og Bjarka Gunnlaugssonar. 27.7.2008 17:11 Fjarðabyggð vann Hauka Einn leikur var í 1. deild karla í dag. Fjarðabyggð gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann 4-2 útisigur á Haukum. 27.7.2008 16:26 Þór/KA lagði Stjörnuna Einn leikur fór fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þór/KA vann góðan 2-0 sigur á Stjörnunni fyrir norðan 2-0. Það voru þær Ivana Ivanovic og Rakel Hönnudóttir sem skoruðu mörk norðanliðsins í síðari hálfleik. 25.7.2008 21:43 Arnar: Kominn tími til að Blikar taki bikar Breiðabliksliðið hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Liðið hefur þótt spila skemmtilegan fótbolta og þá hafa nokkrir kornungir og efnilegir leikmenn vakið mikla athygli. 25.7.2008 13:28 Ásmundur: Ætlum að gera betur en í fyrra „Það er endurtekin viðureign frá því í fyrra og það verður spennandi að mæta Fylkismönnum aftur," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir bikardráttinn í dag. 25.7.2008 12:35 Breiðablik og KR drógust saman Búið er að draga í undanúrslit VISA-bikarsins en það var gert í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu. 25.7.2008 11:56 KR, Breiðablik, Fylkir og Fjölnir í undanúrslit KR, Breiðablik, Fylkir og Fjölnir tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Visa-bikar karla í knattspyrnu. 24.7.2008 21:25 Sjá næstu 50 fréttir
ÍA úr leik þrátt fyrir sigur í kvöld ÍA vann FC Honka 2-1 á Akranesvelli í kvöld en þetta var síðari viðureign liðanna í UEFA-bikarnum. FC Honka vann fyrri leikinn í Finnlandi 3-0 og kemst því áfram á samtals 4-2 sigri. 31.7.2008 20:05
FH rúllaði yfir Grevenmacher FH átti ekki í teljandi vandræðum með Grevenmacher í síðari leik liðanna í fyrstu umferð UEFA bikarsins. FH vann 5-1 í Lúxemborg í kvöld og kemst því áfram á 8-3 samanlögðum sigri. 31.7.2008 19:58
Strákarnir munu leika um 5. sætið U17 landslið karla vann í dag góðan 3-0 sigur á Finnum í lokaumferð riðlakeppninnar á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Svíþjóð. Mörkin þrjú komu öll seint í leiknum. 31.7.2008 18:30
Guðni Rúnar samdi við Stjörnuna Guðni Rúnar Helgason hefur gengið til liðs við Stjörnuna í Garðabæ, en hann fékk sig lausan frá samningi við Fylki í Landsbankadeildinni á dögunum. Þetta kom fram í hádegisfréttum Stöðvar 2. Guðni er 32 ára gamall og hafði verið hjá Fylki síðan árið 2004. 31.7.2008 13:31
Margrét Lára skoraði fimm gegn Fjölni Einn leikur var í Landsbankadeild kvenna í kvöld. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði öll fimm mörkin þegar Íslandsmeistarar Vals unnu Fjölni 5-0. 30.7.2008 21:32
Hörður á leið í Breiðablik Hörður Sigurjón Bjarnason er á leið í Breiðablik en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net. Hörður er uppalinn hjá Blikum en hann gekk í raðir Víkings R. árið 2005. 30.7.2008 17:06
Magnús Gylfason í launadeilu við KR Knattspyrnuþjálfarinn Magnús Gylfason stendur í launadeilu við KR. Magnús, sem er álitsgjafi Stöðvar 2 Sport í Landsbankadeildinni, var leystur undan störfum hjá KR um mitt ár 2005 og telur að KR hafi ekki staðið við gefin loforð varðandi starfslok. 30.7.2008 16:47
Ingimundur Óskarsson til Fylkis Fylkir fékk í dag til liðs við sig hinn 22 ára gamla Ingimund Óskarsson sem leikið hefur með KR. Ingimundur á að baki leiki með 2. flokki Fylkis, en hann lék með Fjölni árin 2005-06. 30.7.2008 14:58
Veldu mark 13. umferðar Eins og ávallt stendur nú yfir könnun á Vísi þar sem kosið er á milli fimm marka um besta mark nýliðannar umferðar í Landsbankadeild karla. 30.7.2008 14:47
Andri Júlíusson lánaður til KA Framherjinn Andri Júlíusson sem leikið hefur með Skagamönnum í Landsbankadeildinni hefur verið lánaður til KA í fyrstu deildinni. Andri er 23 ára gamall en hefur ekki átt fast sæti í liði Skagamanna í sumar. 30.7.2008 12:53
Sara Björk lánuð til Breiðabliks Landsliðskonan unga Sara Björk Gunnarsdóttir hjá Haukum hefur gengið í raðir Breiðabliks í Landsbankadeildinni á lánssamningi út leiktíðina. 30.7.2008 09:39
Sænskur dómari í Víkinni Síðastliðin ár hafa knattspyrnusambönd á Norðurlöndunum haft samstarf um dómaraskipti og hafa þá dómarar ferðast á milli þessara landa og dæmt nokkra leiki. 30.7.2008 04:00
Töpuðu fyrir Englandi Önnur umferð Opna Norðurlandamóts U17 landsliða karla fór fram í dag, þriðjudag. Ísland mætti Englandi og gerðu þeir ensku eina mark leiksins. 30.7.2008 00:25
Jónas Guðni: Gríðarlega sáttir Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, var kampakátur eftir 2-0 sigur liðsins á Fjölni nú í kvöld. 29.7.2008 22:24
KR-ingar unnu Fjölni KR vann góðan 2-0 sigur í síðasta leik þrettándu umferðar Landsbankadeildarinnar sem leikinn var í kvöld. Sigur KR var verðskuldaður en Vesturbæjarliðið var mun sterkara. 29.7.2008 22:12
Stjarnan vann ÍBV Tveir leikir voru í 1. deild karla í kvöld. Stjarnan gerði sér lítið fyrri og vann 1-0 sigur á toppliði ÍBV þar sem Björn Pálsson skoraði sigurmarkið á 86. mínútu. 29.7.2008 20:58
Sara Björk í Breiðablik Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er Breiðablik að krækja í Söru Björk Gunnarsdóttur frá Haukum. Þessi átján ára stelpa var eftirsótt af mörgum liðum í Landsbankadeild kvenna. 29.7.2008 20:32
Magni Fannberg hættur með Fjarðabyggð Magni Fannberg er hættur þjálfun Fjarðabyggðar í 1. deildinni. Liðið mætir Njarðvík á morgun er líklegt að David Hannah, aðstoðarþjálfari Fjarðabyggðar, stýri liðinu á morgun. 29.7.2008 19:24
Leifur í leikbann Það var nóg að gera hjá aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í dag sem dæmdi alls 60 manns í leikbann. Þar á meðal var Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, sem var dæmdur í eins leiks bann vegna fjögurra áminninga. 29.7.2008 18:14
Heimir Snær kominn í Fjölni Miðjumaðurinn Heimir Snær Guðmundsson er genginn í raðir Fjölnis frá FH. Heimir lék með Fjölni á lánssamningi frá FH á síðustu leiktíð og stóð sig mjög vel þar. 29.7.2008 18:08
Albert Guðmundsson í 10 bestu í kvöld Lokaþátturinn í heimildaþáttaröðinni um tíu bestu knattspyrnumenn Íslands verður sýndur í kvöld á Stöð2 Sport 2. 29.7.2008 12:36
Hún gerist ekki blautari og kaldari tuskan Bjarni Guðjónsson verður í fyrsta skipti í leikmannahópi KR í kvöld þegar liðið tekur á móti spútnikliði Fjölnis í lokaleik 13. umferðar í Landsbankadeildinni. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport auk þess sem fylgst verður með gangi mála á Boltavaktinni hér á Vísi. 29.7.2008 11:31
Þórður tekur við fyrirliðabandinu Þórður Guðjónsson mun taka við fyrirliðabandinu hjá Skagamönnum af Bjarna bróður sínum sem gekk í raðir KR-inga í fyrrakvöld. Þetta staðfesti Bjarki Gunnlaugsson þjálfari ÍA í samtali við fotbolta.net í gær. 29.7.2008 11:23
Boltavaktin: KR að vinna Fjölni Einn leikur er í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 29.7.2008 17:55
U17 tapaði fyrir Noregi U17 ára landsliðið tapaði fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í kvöld. Liðið mætti Norðmönnum og tapaði 4-1. 28.7.2008 23:18
Afturelding vann Stjörnuna Afturelding vann sannfærandi sigur á Stjörnunni 4-2 í eina leik kvöldsins í Landsbankadeild kvenna. Afturelding komst fjórum mörkum yfir en Stjarnan minnkaði muninn með tveimur mörkum í lokin. 28.7.2008 22:26
Jafnt hjá Þrótti og Breiðabliki Þróttur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í kvöld en leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 28.7.2008 21:52
Keflavík gerði jafntefli gegn Fylki Fylkir gerði 3-3 jafntefli við Keflavík í hörkuleik í Árbænum í kvöld. Keflvíkingar komust í 3-1 en Fylkismenn jöfnuðu á 86. mínútu leiksins. FH-ingar hafa því eins stigs forystu á toppi deildarinnar. 28.7.2008 21:45
Framarar unnu HK-inga Framarar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir lögðu HK á Kopavogsvelli 2-0. Þeir byrjuðu af meiri krafti og komust yfir eftir ellefu mínútna leik þegar Auðun Helgason átti frábæra sendingu fram völlinn á Paul McShane sem gerði allt rétt. 28.7.2008 21:40
Boltavaktin: Þrír leikir í kvöld Þrír leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 28.7.2008 18:00
Yfirlýsing frá Valsmönnum Knattspyrnudeild Vals gaf í dag frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Bjarna Guðjónssonar á Vísi í gærkvöld eftir að hann gekk í raðir KR. 28.7.2008 14:02
Helgi jafnaði met Tómasar Inga Valsmaðurinn Helgi Sigurðsson varð annar leikmaðurinn til að setja þrennu fyrir þrjú lið í efstu deild í knattspyrnu þegar hann skoraði þrjú mörk fyrir Val í Grindavík í gær. 28.7.2008 13:25
Áhugi Valsmanna var kveikjan að brottför Bjarna Bjarni Guðjónsson sagði ástæðu þess að hann skipti yfir í KR frá ÍA í gær hafa verið þá að "ákveðin atburðarás hafi farið af stað án hans vilja." Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs ÍA hefur aðra sögu að segja. 28.7.2008 11:52
Þórður aðstoðar Arnar og Bjarka Þórður Þórðarson, sem verið hefur yfirþjálfari yngri flokka ÍA, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þeirra Arnars og Bjarka Gunnlaugssona hjá meistaraflokki félagsins. 28.7.2008 11:28
Guðjón: Menn eru „signaðir“, seldir eða reknir Bjarni Guðjónsson skrifaði í gærkvöld undir fjögurra og hálfs árs samning við KR og fer því frá uppeldisfélagi sínu fljótlega á eftir föður sínum Guðjóni sem rekinn var á dögunum. 28.7.2008 11:20
HK fær tvo varnarmenn Knattspyrnudeild HK hefur fengið tvo nýja varnarmenn til félagsins fyrir lokasprettinn í Landsbankadeildinni. Þetta eru Slóveninn Erdzan Beciri og Kósóvómaðurinn Benis Krasniqi, en þeir eru báðir varnarmenn. 28.7.2008 10:35
Bjarni Guðjónsson: Samningur við KR til 2012 Skagamaðurinn Bjarni Guðjónsson skrifaði í kvöld undir fjögurra og hálfs árs samning við KR. Forráðamenn KR staðfestu þetta við Vísi og jafnframt að náðst hefði samkomulag við ÍA um kaupverð. Bjarni sagði við Vísi í kvöld að KR hefði alltaf verið fyrsti kostur. 28.7.2008 00:01
Breiðablik vann KR Valur færðist nær Íslandsmeistaratitlinum í dag þegar Breiðablik náði að leggja KR í Landsbankadeild kvenna 3-1. 27.7.2008 17:58
Fimmtán mörk í tveimur leikjum Tveir leikir voru í Landsbankadeild karla í kvöld og var mikið skorað. Skagamenn töpuðu fyrir FH í fyrsta leik sínum undir stjórn Arnars og Bjarka Gunnlaugssonar. 27.7.2008 17:11
Fjarðabyggð vann Hauka Einn leikur var í 1. deild karla í dag. Fjarðabyggð gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann 4-2 útisigur á Haukum. 27.7.2008 16:26
Þór/KA lagði Stjörnuna Einn leikur fór fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þór/KA vann góðan 2-0 sigur á Stjörnunni fyrir norðan 2-0. Það voru þær Ivana Ivanovic og Rakel Hönnudóttir sem skoruðu mörk norðanliðsins í síðari hálfleik. 25.7.2008 21:43
Arnar: Kominn tími til að Blikar taki bikar Breiðabliksliðið hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Liðið hefur þótt spila skemmtilegan fótbolta og þá hafa nokkrir kornungir og efnilegir leikmenn vakið mikla athygli. 25.7.2008 13:28
Ásmundur: Ætlum að gera betur en í fyrra „Það er endurtekin viðureign frá því í fyrra og það verður spennandi að mæta Fylkismönnum aftur," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir bikardráttinn í dag. 25.7.2008 12:35
Breiðablik og KR drógust saman Búið er að draga í undanúrslit VISA-bikarsins en það var gert í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu. 25.7.2008 11:56
KR, Breiðablik, Fylkir og Fjölnir í undanúrslit KR, Breiðablik, Fylkir og Fjölnir tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Visa-bikar karla í knattspyrnu. 24.7.2008 21:25