Fleiri fréttir

FH-ingar fá Kjartan Kára frá Noregi og Finna frá Ítalíu

FH-ingar hafa fengið tvöfaldan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Liðið fær annars vegar Kjartan Kára Halldórsson á láni frá Haugesund í Noregi og hins vegar finnska unglingalandsliðsmanninn Eetu Mömmö frá ítalska félaginu Lecce.

Jói Berg og félagar björguðu stigi í uppbótartíma

Jóhann Breg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu svo sannarlega að hafa fyrir stiginu er liðið tók á móti Watford í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en heimamenn jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma.

Coman tryggði Bayern sigur gegn uppeldisfélaginu

Kingsley Coman skoarði eina mark leiksins er Bayern München vann 1-0 útisigur gegn Paris Saint-Germain í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

„Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi.

Andri Rúnar til Vals

Andri Rúnar Bjarnason er genginn í raðir Vals. Hann skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á árs framlengingu.

Guðný í liði umferðarinnar í Serie A

Landsliðskonan Guðný Árnadóttir er í liði 17. umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, eftir frammistöðu sína með AC Milan gegn Pomigliano í gær.

Fyrsti sigur Liverpool á árinu kom í borgarslagnum

Eftir að hafa byrjað árið á þremur töpum og einu jafntefli náði Liverpool loksins í þrjú stig er liðið tók á móti Everton í Bítlaborgarslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Cody Gakpo skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið.

Sverrir og félagar köstuðu frá sér tveggja marka forskoti

Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið sótti Asteras Tripolis heim í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en Sverrir og félagar voru 2-0 yfir þegar venjulegum leiktíma lauk.

Guðmundur lagði upp í stórsigri

Guðmundur Þórarinsson lagði upp fjórða og seinasta mark OFI Crete er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn botnliði Lamia í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Mikið áfall fyrir Tottenham

Tottenham varð fyrir áfalli um helgina er úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur meiddist illa.

Vill að „sí­brota­maðurinn“ Lee Mason verði rekinn

Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett.

Sjálfsblekking Arsenal-manna

Nokkur hópur stuðningsmanna Arsenal virðist lifa í ákveðinni sjálfsblekkingu varðandi ímynd félagsins. Það endurspeglaðist vel á leik liðsins við Brentford um helgina en þar tapaði liðið stigum aðra helgina í röð.

Þórsarar unnu stórsigur á Keflavík

B-deildarlið Þórs vann þriggja marka sigur á Bestu deildarliði Keflavíkur í síðasta leik helgarinnar í Lengjubikarnum í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir