Fleiri fréttir Andri Rúnar til Vals: Tilfinningin eins og þú sért úti í atvinnumennsku Valsmenn eru komnir með markametshafa í framlínuna fyrir komandi tímabil í Bestu deild eftir að hafa gert samning við Andra Rúnar Bjarnason. 15.2.2023 08:00 Lést eftir að hafa varið vítaspyrnu Belgíski markvörðurinn Arne Espeel lést eftir að hafa hnigið niður í leik með fótboltaliði sínu. 15.2.2023 07:31 FH-ingar fá Kjartan Kára frá Noregi og Finna frá Ítalíu FH-ingar hafa fengið tvöfaldan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Liðið fær annars vegar Kjartan Kára Halldórsson á láni frá Haugesund í Noregi og hins vegar finnska unglingalandsliðsmanninn Eetu Mömmö frá ítalska félaginu Lecce. 14.2.2023 22:53 Jói Berg og félagar björguðu stigi í uppbótartíma Jóhann Breg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu svo sannarlega að hafa fyrir stiginu er liðið tók á móti Watford í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en heimamenn jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma. 14.2.2023 22:29 Ítölsku meistararnir fara með forystu til Lundúna Ítalíumeistarar AC Milan unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14.2.2023 22:04 Coman tryggði Bayern sigur gegn uppeldisfélaginu Kingsley Coman skoarði eina mark leiksins er Bayern München vann 1-0 útisigur gegn Paris Saint-Germain í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14.2.2023 22:00 „Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14.2.2023 21:01 Íslensk samvinna af bestu gerð þegar Hlín opnaði markareikninginn sinn Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir færði sig um set í Svíþjóð í vetur og er nú farin að spila fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. 14.2.2023 18:00 Nýjasta landsliðskonan mætir í landsliðið með þrennu að meðaltali í leik Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Þróttar á KR í Lengjubikar kvenna um helgina en þetta var síðasti leikurinn hennar fyrir fyrsta verkefni sitt með A-landsliðinu. 14.2.2023 16:30 Andri Rúnar til Vals Andri Rúnar Bjarnason er genginn í raðir Vals. Hann skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á árs framlengingu. 14.2.2023 13:22 Heimir Guðjóns á Árgangamóti FH: Pottþétt að ég finn einhverja alvöru leikmenn FH-ingar auglýstu Árgangamótið sitt með léttu og skemmtilegu viðtali við þjálfara sinn Heimir Guðjónsson sem gæti mögulega fundið nýja leikmenn fyrir meistaraflokksliðið á mótinu ef marka má orð hans. 14.2.2023 12:31 Bara 0,01 prósent munur á Arsenal og Man. City fyrir stórleikinn Arsenal og Manchester City mætast í fyrsta sinn á leiktíðinni á morgun þegar topplið ensku úrvalsdeildarinnar spila mögulega einn af þeim leikjum sem gætu skorið úr um hvort liðið verður enskur meistari. 14.2.2023 12:00 Nýbúinn að missa starfið hjá Leeds en er að fara að taka við Southampton Flest bendir til þess að Jesse Marsch verði næsti knattspyrnustjóri Southampton, botnliðs ensku úrvalsdeildarinnar. 14.2.2023 10:34 Stig tekið af Alberti og félögum í Genoa Albert Guðmundsson og félagar í ítalska fótboltafélaginu Genoa þykja hafa sloppið vel eftir að refsing félagsins var gerð opinber. 14.2.2023 10:31 Ungi strákurinn á miðju Liverpool fékk mikið hrós frá Mo Salah Liverpool fagnaði langþráðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann nágranna sína í Everton. 14.2.2023 09:30 „Hefði gert hvað sem er fyrir þessa áhorfendur nema kannski afklæðast“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir 2-0 sigur liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var langþráður sigur fyrir Liverpool sem hafði ekki unnið deildarleik síðan fyrir áramót. 13.2.2023 23:00 Guðný í liði umferðarinnar í Serie A Landsliðskonan Guðný Árnadóttir er í liði 17. umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, eftir frammistöðu sína með AC Milan gegn Pomigliano í gær. 13.2.2023 22:31 Fyrsti sigur Liverpool á árinu kom í borgarslagnum Eftir að hafa byrjað árið á þremur töpum og einu jafntefli náði Liverpool loksins í þrjú stig er liðið tók á móti Everton í Bítlaborgarslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Cody Gakpo skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið. 13.2.2023 21:55 Inter missteig sig og titillinn nálgast Napolí Inter Milan þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti fallbaráttulið Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.2.2023 21:44 UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13.2.2023 20:30 Keflvíkingar fá ástralskan markaskorara Keflavík hefur samið við ástralska sóknarmanninn Jordan Smylie um að leika með liðinu í Bestu-deild karla á komandi tímabili. 13.2.2023 20:01 Sverrir og félagar köstuðu frá sér tveggja marka forskoti Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið sótti Asteras Tripolis heim í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en Sverrir og félagar voru 2-0 yfir þegar venjulegum leiktíma lauk. 13.2.2023 18:01 Guðmundur lagði upp í stórsigri Guðmundur Þórarinsson lagði upp fjórða og seinasta mark OFI Crete er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn botnliði Lamia í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.2.2023 17:19 Mikið áfall fyrir Tottenham Tottenham varð fyrir áfalli um helgina er úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur meiddist illa. 13.2.2023 16:30 Tékkneskur landsliðsmaður kemur út úr skápnum Jakub Jankto, landsliðsmaður Tékklands í fótbolta, kom út úr skápnum í dag. Hann tilkynnti þetta á Twitter. 13.2.2023 15:31 Valinn bestur og fékk fisk í verðlaun Norski framherjinn Alexander Sörloth var valinn besti leikmaður Real Sociedad í janúar en verðlaunin hans voru ekki beint hefðbundin. 13.2.2023 14:46 Vera Varis ver Keflavíkurmarkið í sumar Keflavíkurkonur verða með finnskan meistara í markinu sínu í Bestu deildinni í sumar. 13.2.2023 14:00 Sjáðu þrumuskalla Glódísar Perlu og mark Sveindísar um helgina Landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kom báðar á skotskónum til móts við íslenska landsliðið eftir að hafa skorað fyrir lið sín í þýsku deildinni um helgina. 13.2.2023 13:00 Neville svo ánægður með Ten Hag að hann er farinn að klæða sig eins og hann Gary Neville er eins og flestir stuðningsmenn Manchester United himinlifandi með knattspyrnustjórann Erik ten Hag. 13.2.2023 12:00 Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13.2.2023 11:31 Xavi getur bætt Guardiola metið á móti Man. United á fimmtudaginn Xavi Hernández stýrði Barcelona liðinu til sigurs á Villarreal í spænsku deildinni í gær og með því náði liðið ellefu stiga forskoti á Real Madrid á toppi deildarinnar. 13.2.2023 10:30 Landsliðskonurnar hætta í verkfalli eftir hótanir um skaðabótamál Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar í verkfalli eftir að forráðamenn kanadíska knattspyrnusambandsins hótaði leikmönnum og leikmannasamtökum þeirra með hundruðum milljóna í skaðabótakröfur. 13.2.2023 09:30 Gunnhildur Yrsa: Sorglegt að sjá hvað þurfti að reka marga þjálfara Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir segir hneykslismál í bandaríska fótboltanum hafi haft sitt að segja þegar hún tók ákvörðun að snúa heim til Íslands. 13.2.2023 09:01 Sjálfsblekking Arsenal-manna Nokkur hópur stuðningsmanna Arsenal virðist lifa í ákveðinni sjálfsblekkingu varðandi ímynd félagsins. Það endurspeglaðist vel á leik liðsins við Brentford um helgina en þar tapaði liðið stigum aðra helgina í röð. 13.2.2023 08:00 Tvö félög lið í efstu deild búin að draga lið sín úr keppni vegna jarðskjálftanna Tyrknesku efstudeildarliðin Gaziantep FK og Hatayspor hafa nú bæði dregið lið sín úr keppni í tyrknesku fótboltadeildinni. 13.2.2023 07:31 „Rashford er einn af bestu sóknarmönnum í Evrópu“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði Marcus Rashford í hástert eftir 0-2 sigur liðsins á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.2.2023 07:00 Pedri hetja Börsunga og forystan orðin ellefu stig Barcelona er í góðri stöðu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Villarreal í kvöld. 12.2.2023 22:00 Sigurganga Napoli heldur áfram Ekkert fær stöðvað topplið Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.2.2023 21:39 Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2023 20:15 Þægilegt hjá Man City gegn Aston Villa Manchester City vann afar sannfærandi sigur á Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.2.2023 18:25 Þórsarar unnu stórsigur á Keflavík B-deildarlið Þórs vann þriggja marka sigur á Bestu deildarliði Keflavíkur í síðasta leik helgarinnar í Lengjubikarnum í fótbolta. 12.2.2023 17:56 Þór/KA skoraði sex gegn FH Norðankonur hófu Lengjubikarinn af miklum krafti. 12.2.2023 17:07 KA komið á blað í Lengjubikarnum KA vann 2-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag en leikið var á Akureyri. 12.2.2023 17:01 Guðný lagið upp fyrir Milan í sigri gegn Pomigliano Guðný Árnadóttir og samherjar hennar í AC Milan unnu góðan 1-0 sigur á liði Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.2.2023 16:31 Valur hafði betur í Reykjavíkurslag Lengjubikarsins Valur vann 2-0 sigur á KR þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag. Mörkin komu í sitt hvorum hálfleiknum en þetta var fyrsti leikur liðanna í keppninni. 12.2.2023 16:04 Sjá næstu 50 fréttir
Andri Rúnar til Vals: Tilfinningin eins og þú sért úti í atvinnumennsku Valsmenn eru komnir með markametshafa í framlínuna fyrir komandi tímabil í Bestu deild eftir að hafa gert samning við Andra Rúnar Bjarnason. 15.2.2023 08:00
Lést eftir að hafa varið vítaspyrnu Belgíski markvörðurinn Arne Espeel lést eftir að hafa hnigið niður í leik með fótboltaliði sínu. 15.2.2023 07:31
FH-ingar fá Kjartan Kára frá Noregi og Finna frá Ítalíu FH-ingar hafa fengið tvöfaldan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Liðið fær annars vegar Kjartan Kára Halldórsson á láni frá Haugesund í Noregi og hins vegar finnska unglingalandsliðsmanninn Eetu Mömmö frá ítalska félaginu Lecce. 14.2.2023 22:53
Jói Berg og félagar björguðu stigi í uppbótartíma Jóhann Breg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu svo sannarlega að hafa fyrir stiginu er liðið tók á móti Watford í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en heimamenn jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma. 14.2.2023 22:29
Ítölsku meistararnir fara með forystu til Lundúna Ítalíumeistarar AC Milan unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14.2.2023 22:04
Coman tryggði Bayern sigur gegn uppeldisfélaginu Kingsley Coman skoarði eina mark leiksins er Bayern München vann 1-0 útisigur gegn Paris Saint-Germain í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14.2.2023 22:00
„Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14.2.2023 21:01
Íslensk samvinna af bestu gerð þegar Hlín opnaði markareikninginn sinn Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir færði sig um set í Svíþjóð í vetur og er nú farin að spila fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. 14.2.2023 18:00
Nýjasta landsliðskonan mætir í landsliðið með þrennu að meðaltali í leik Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Þróttar á KR í Lengjubikar kvenna um helgina en þetta var síðasti leikurinn hennar fyrir fyrsta verkefni sitt með A-landsliðinu. 14.2.2023 16:30
Andri Rúnar til Vals Andri Rúnar Bjarnason er genginn í raðir Vals. Hann skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á árs framlengingu. 14.2.2023 13:22
Heimir Guðjóns á Árgangamóti FH: Pottþétt að ég finn einhverja alvöru leikmenn FH-ingar auglýstu Árgangamótið sitt með léttu og skemmtilegu viðtali við þjálfara sinn Heimir Guðjónsson sem gæti mögulega fundið nýja leikmenn fyrir meistaraflokksliðið á mótinu ef marka má orð hans. 14.2.2023 12:31
Bara 0,01 prósent munur á Arsenal og Man. City fyrir stórleikinn Arsenal og Manchester City mætast í fyrsta sinn á leiktíðinni á morgun þegar topplið ensku úrvalsdeildarinnar spila mögulega einn af þeim leikjum sem gætu skorið úr um hvort liðið verður enskur meistari. 14.2.2023 12:00
Nýbúinn að missa starfið hjá Leeds en er að fara að taka við Southampton Flest bendir til þess að Jesse Marsch verði næsti knattspyrnustjóri Southampton, botnliðs ensku úrvalsdeildarinnar. 14.2.2023 10:34
Stig tekið af Alberti og félögum í Genoa Albert Guðmundsson og félagar í ítalska fótboltafélaginu Genoa þykja hafa sloppið vel eftir að refsing félagsins var gerð opinber. 14.2.2023 10:31
Ungi strákurinn á miðju Liverpool fékk mikið hrós frá Mo Salah Liverpool fagnaði langþráðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann nágranna sína í Everton. 14.2.2023 09:30
„Hefði gert hvað sem er fyrir þessa áhorfendur nema kannski afklæðast“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir 2-0 sigur liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var langþráður sigur fyrir Liverpool sem hafði ekki unnið deildarleik síðan fyrir áramót. 13.2.2023 23:00
Guðný í liði umferðarinnar í Serie A Landsliðskonan Guðný Árnadóttir er í liði 17. umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, eftir frammistöðu sína með AC Milan gegn Pomigliano í gær. 13.2.2023 22:31
Fyrsti sigur Liverpool á árinu kom í borgarslagnum Eftir að hafa byrjað árið á þremur töpum og einu jafntefli náði Liverpool loksins í þrjú stig er liðið tók á móti Everton í Bítlaborgarslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Cody Gakpo skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið. 13.2.2023 21:55
Inter missteig sig og titillinn nálgast Napolí Inter Milan þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti fallbaráttulið Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.2.2023 21:44
UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13.2.2023 20:30
Keflvíkingar fá ástralskan markaskorara Keflavík hefur samið við ástralska sóknarmanninn Jordan Smylie um að leika með liðinu í Bestu-deild karla á komandi tímabili. 13.2.2023 20:01
Sverrir og félagar köstuðu frá sér tveggja marka forskoti Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið sótti Asteras Tripolis heim í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en Sverrir og félagar voru 2-0 yfir þegar venjulegum leiktíma lauk. 13.2.2023 18:01
Guðmundur lagði upp í stórsigri Guðmundur Þórarinsson lagði upp fjórða og seinasta mark OFI Crete er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn botnliði Lamia í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.2.2023 17:19
Mikið áfall fyrir Tottenham Tottenham varð fyrir áfalli um helgina er úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur meiddist illa. 13.2.2023 16:30
Tékkneskur landsliðsmaður kemur út úr skápnum Jakub Jankto, landsliðsmaður Tékklands í fótbolta, kom út úr skápnum í dag. Hann tilkynnti þetta á Twitter. 13.2.2023 15:31
Valinn bestur og fékk fisk í verðlaun Norski framherjinn Alexander Sörloth var valinn besti leikmaður Real Sociedad í janúar en verðlaunin hans voru ekki beint hefðbundin. 13.2.2023 14:46
Vera Varis ver Keflavíkurmarkið í sumar Keflavíkurkonur verða með finnskan meistara í markinu sínu í Bestu deildinni í sumar. 13.2.2023 14:00
Sjáðu þrumuskalla Glódísar Perlu og mark Sveindísar um helgina Landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kom báðar á skotskónum til móts við íslenska landsliðið eftir að hafa skorað fyrir lið sín í þýsku deildinni um helgina. 13.2.2023 13:00
Neville svo ánægður með Ten Hag að hann er farinn að klæða sig eins og hann Gary Neville er eins og flestir stuðningsmenn Manchester United himinlifandi með knattspyrnustjórann Erik ten Hag. 13.2.2023 12:00
Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13.2.2023 11:31
Xavi getur bætt Guardiola metið á móti Man. United á fimmtudaginn Xavi Hernández stýrði Barcelona liðinu til sigurs á Villarreal í spænsku deildinni í gær og með því náði liðið ellefu stiga forskoti á Real Madrid á toppi deildarinnar. 13.2.2023 10:30
Landsliðskonurnar hætta í verkfalli eftir hótanir um skaðabótamál Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar í verkfalli eftir að forráðamenn kanadíska knattspyrnusambandsins hótaði leikmönnum og leikmannasamtökum þeirra með hundruðum milljóna í skaðabótakröfur. 13.2.2023 09:30
Gunnhildur Yrsa: Sorglegt að sjá hvað þurfti að reka marga þjálfara Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir segir hneykslismál í bandaríska fótboltanum hafi haft sitt að segja þegar hún tók ákvörðun að snúa heim til Íslands. 13.2.2023 09:01
Sjálfsblekking Arsenal-manna Nokkur hópur stuðningsmanna Arsenal virðist lifa í ákveðinni sjálfsblekkingu varðandi ímynd félagsins. Það endurspeglaðist vel á leik liðsins við Brentford um helgina en þar tapaði liðið stigum aðra helgina í röð. 13.2.2023 08:00
Tvö félög lið í efstu deild búin að draga lið sín úr keppni vegna jarðskjálftanna Tyrknesku efstudeildarliðin Gaziantep FK og Hatayspor hafa nú bæði dregið lið sín úr keppni í tyrknesku fótboltadeildinni. 13.2.2023 07:31
„Rashford er einn af bestu sóknarmönnum í Evrópu“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði Marcus Rashford í hástert eftir 0-2 sigur liðsins á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.2.2023 07:00
Pedri hetja Börsunga og forystan orðin ellefu stig Barcelona er í góðri stöðu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Villarreal í kvöld. 12.2.2023 22:00
Sigurganga Napoli heldur áfram Ekkert fær stöðvað topplið Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.2.2023 21:39
Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2023 20:15
Þægilegt hjá Man City gegn Aston Villa Manchester City vann afar sannfærandi sigur á Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.2.2023 18:25
Þórsarar unnu stórsigur á Keflavík B-deildarlið Þórs vann þriggja marka sigur á Bestu deildarliði Keflavíkur í síðasta leik helgarinnar í Lengjubikarnum í fótbolta. 12.2.2023 17:56
KA komið á blað í Lengjubikarnum KA vann 2-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag en leikið var á Akureyri. 12.2.2023 17:01
Guðný lagið upp fyrir Milan í sigri gegn Pomigliano Guðný Árnadóttir og samherjar hennar í AC Milan unnu góðan 1-0 sigur á liði Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.2.2023 16:31
Valur hafði betur í Reykjavíkurslag Lengjubikarsins Valur vann 2-0 sigur á KR þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag. Mörkin komu í sitt hvorum hálfleiknum en þetta var fyrsti leikur liðanna í keppninni. 12.2.2023 16:04
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn