Fleiri fréttir

HK á toppinn eftir öruggan sigur fyrir austan
HK-ingar komu sér á toppinn í Lengjudeild kvenna með öruggum 1-4 sigri gegn Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í dag.

Andy Goram fyrrum landsliðsmarkvörður Skota látinn
Andy Goram sem varði mark Skota á EM ´92 og ´96 og HM ´90 er látinn úr krabbameini einungis 58 ára að aldri.

Sjáðu mörkin er Víkingar rúlluðu KR upp í Vesturbænum
Íslands og bikarmeistarar Víkings unnu frábæran 3-0 sigur á KR er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörk leiksins.

Átta dagar í EM: Frá Höfn til Mílanó og á EM eftir samning um Playmo-hús
Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er næst í röðinni.

Mané, Mahrez, Keita og Salah tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Afríku
Knattspyrnumaður Afríku verður valinn aftur í ár en fella þurfti niður verðlaunaafhendingar áranna 2020 og 2021 vegna Covid 19 heimsfaraldursins. Tilnefningar til verðlaunanna voru gefnar út í vikunni sem leið

Óttar Magnús lék allan leikinn í tapi
Oakland Roots, sem Óttar Magnús Karlsson leikur með, heimsótti LA Galaxy II í USL deildinni í knattspyrnu í nótt. Roots laut í gras 3-1 og þurfti að leika seinni hálfleikinn manni færri.

„Þegar við fundum taktinn þá var ekki spurt að leikslokum“
Halldór Smári Sigurðsson, varnarmaður Víkinga var að vonum gríðarlega sáttur með sigur þeirra á KR-ingum er liðin mættust í Bestu deild karla á föstudagskvöld.

Ten Hag lætur til sín taka á æfingasvæðinu
Leikmenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United mættu hófu undirbúningstímabil sitt á mánudaginn. Þeir hafa nú fengið eina viku með nýjum þjálfara liðsins og virðist sem hann hugi að hverju smáatriði ásamt því að bjóða upp á virkilega þungar æfingar.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir unnu öruggan sigur í Vesturbænum
Íslandsmeistarar Víkings unnu einkar öruggan 3-0 sigur á KR er liðin mættust vestur í bæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Halldór Smári Sigurðsson skoraði þriðja mark Víkings en þetta var hans fyrsta mark í efstu deild.

Nóg um að vera í Lengjudeildinni: KV vann á Ísafirði
Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. KV vann magnaðan 4-2 sigur á Vestra á Ísafirði, Kórdrengir lögðu Gróttu 1-0 en hinum tveimur leikjunum lauk með 2-2 jafntefli.

Frakkar hita upp fyrir EM með stórsigri
Frakkland mætti Víetnam í síðasta leik liðsins fyrir EM kvenna sem hefst í Englandi þann 6. júlí. Lauk leiknum með 7-0 sigri Frakklands.

England Evrópumeistari U-19 ára landsliða
Enska U-19 ára landslið karla í knattspyrnu varð í kvöld Evrópumeistari eftir 3-1 sigur á Ísrael í framlengdum leik. Stigu tveir leikmenn Aston Villa upp þegar mest á reyndi.

Ensk stórlið mokgræða á undirbúningstímabilinu: Gætu fengið 485 milljónir fyrir leik
Stórlið ensku úrvalsdeildarinnar eru loks á leið í það sem mætti kalla eðlilegt undirbúningstímabil eftir að kórónufaraldurinn lék heiminn grátt. Fagna gjaldkerar liðanna eflaust hvað mest ef marka má tölur sem birtust á The Athletic.

Malmö tapaði óvænt gegn Sundsvall: Mæta Víkingum næst
Sænska meistaraliðið Malmö tapaði nokkuð óvænt gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku.

Lenglet á leið til Tottenham
Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið.

Stutt gaman hjá Hans og Hosine
Þeir Hans Kamta Mpongo og Hosine Bility hafa yfirgefið lið ÍBV og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Munu þeir ekki leika meira með liðunum á leiktíðinni.

Ítalía og Spánn skildu jöfn í síðasta leik fyrir EM
Ítalía og Spánn gerður 1-1 jafntefli er liðin mættust í vináttulandsleik á Teofilo Patini-vellinum á Ítalíu í dag. Um var að ræða síðasta leik liðanna áður en Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst þann 6. júlí næstkomandi.

United að kaupa Malacia en nýr umboðsmaður hefur aukið flækjustigið
Manchester United hefur komist að samkomulagi við Feyenoord um kaupin á bakverðinum Tyrell Malacia. Leikmaðurinn skipti þó um umboðsmann og flækjustig samningaviðræðnanna hefur því aukist.

Sextán ára strákur opnaði markareikninginn sinn í MLS með sigurmarki
Serge Ngoma var í nótt yngsti leikmaðurinn til að skora mark í MLS-deildinni á tímabilinu.

Salah framlengir við Liverpool
Stuðningsmenn Liverpool hafa ærið tilefni til að gleðjast í dag því Mohamed Salah hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Níu dagar í EM: Fiskur frá mömmu í uppáhaldi og fjögur ár í læknisfræði að baki
Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er markaskorarinn Elín Metta Jensen.

Sjáðu Orkumótið í Eyjum: FH-ingar stóðu við stóru orðin
Vestmannaeyjar hafa iðað af lífi að undanförnu enda tvö stærstu barnamót ársins farið þar fram. Fyrst TM-mót 5. flokks kvenna og svo Orkumót 6. flokks karla. Guðjón Guðmundsson var á sínum stað á Orkumótinu og fjallaði um það af sinni alkunnu snilld.

Gervigreind mun hjálpa dómurum á HM í fótbolta í ár
Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að nýta sér tæknina enn betur þegar kemur að því að aðstoða dómara á heimsmeistaramótinu í Katar sem er fram í lok ársins.

Margrét Lára: Vildu ekki uppljóstra öllum sínum leyndarmálum
Stelpurnar okkar fara inn á Evrópumótið í fótbolta með flottan sigur í farteskinu eftir 3-1 sigur á Póllandi í generalprufu sinni fyrir EM í Englandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum, segir að það geti verið vandasamt að mæta í svona æfingarleik rétt fyrir mót.

Tottenham staðfestir að kaupin á Richarlison séu gengin í gegn
Brasilíski framherjinn Richarlison er kominn til Tottenham frá Everton.

Fyrrverandi samherji Dagnýjar og Berglindar braut blað í sögunni
Carson Pickett skráði sig í sögubækurnar er hún spilaði í 2-0 sigri bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta á Kólumbíu.