Fleiri fréttir Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. 3.5.2022 10:00 Segir mjög góðar líkur á því að Eriksen verði áfram hjá Brentford Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford er bjartsýnn á það að hann geti haldið landa sínum Christian Eriksen hjá félaginu. 3.5.2022 09:31 Erfið byrjun hjá Bayern: „Mamma kom til mín í heilan mánuð til að styrkja mig andlega“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, viðurkennir að fyrstu mánuðirnar hjá Bayern München hafi reynt á. Það hafi hins vegar hjálpað mikið þegar hún fékk tvo íslenska samherja. 3.5.2022 09:00 Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. 3.5.2022 08:31 Ekkert pláss fyrir Cantona og Scholes í draumaliði Roys Keane Roy Keane fékk það erfiða verkefni að velja úrvalslið leikmanna Manchester United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í Monday Night Football á Sky Sports í gær. 3.5.2022 07:31 Bæjarar gagnrýndir fyrir að fara í fyllerísferð til Ibiza eftir vandræðalegt tap Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa fengið mikla gagnrýni fyrir að fara flest allir til Ibiza og fagna meistaratitlinum þegar deildarkeppninni í Þýskalandi er ólokið. 3.5.2022 07:00 Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. 2.5.2022 23:00 Ágúst Gylfason: Ég skulda Jökli aðstoðarþjálfara út að borða Águst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, lofaði fjörugum leik þegar lið hans mætti Víkingum í Víkinni í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó ekki alveg hafa búist við þessari flugeldasýningu en leikurinn endaði með 4-5 sigri Stjörnunnar. 2.5.2022 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 4-5 | Markasúpa í Fossvogi Víkingur fékk Stjörnuna í heimsókn í Víkina í kvöld. Leikurinn var virkilega opinn og skemmtilegur fyrir alla sem sáu hann. Lokatölur 4-5 Stjörnumönnum í vil sem fara mjög sælir heim í Garðabæinn. 2.5.2022 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍA 1-1 | Allt jafnt í Safamýri og nýliðarnir komnir á blað Fram og ÍA sættust á jafnan hlut í viðureign þeirra fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-1 í leik sem hafði ekki upp á mörg færi að bjóða. Leikið var í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Safamýri. 2.5.2022 22:00 Við erum ekki komnir upp til að bara berjast um einhver stig „Já já, fínt að fá fyrsta stigið í sumar enda búnir að vera að leita eftir því í síðustu tveimur leikjum“, sagði Guðmundur Magnússon markaskorari Fram eftir 1-1 jafntefli þeirra við ÍA í þriðju umferð Bestu deildarinnar fyrr í kvöld. 2.5.2022 21:40 Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 3-2 | Nökkvi Þeyr tryggði Akureyringum sigur í háspennuleik KA lagði Keflavík að velli í hádramatískum leik á Dalvíkurvelli í kvöld. 3-2 urðu lokatölur en gestirnir leiddu þegar einungis fimm míníutur lifðu leiks. 2.5.2022 21:05 Man United með sannfærandi sigur í síðasta heimaleik tímabilsins Manchester United vann 3-0 sigur á Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Var þetta síðasti leikur Man Utd á Old Trafford á leiktíðinni og nokkrir leikmenn að leika sinn síðasta heimaleik fyrir félagið. 2.5.2022 20:50 Nökkvi Þeyr: „Mér líður alveg ofboðslega vel á Dalvík” Nökkvi Þeyr Þórisson var hetja KA-manna í kvöld þegar liðið lagði Keflavík að velli í dramatískum leik, 3-2. Nökkvi skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og tryggði liðinu sigur sem var vel við hæfi enda er hann frá Dalvík. Þorri Mar, tvíburabróðir hans, skoraði fyrsta mark leiksins. 2.5.2022 20:45 Willum Þór og félagar töpuðu fyrstu stigunum | Stefán Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Þónokkrir íslenskir fótboltamenn voru í eldlínunni í kvöld. Tveir í Danmörku, tveir í Svíþjóð og einn í Hvíta-Rússlandi. 2.5.2022 20:30 Tryggðu toppsætið og brutu 100 marka múrinn með stórsigri Fulham tryggði sér endanlega sigur í ensku B-deildinni með öruggum 7-0 sigri á Luton Town í kvöld. Nokkuð er síðan liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik en nú er toppsætið loks öruggt. 2.5.2022 18:15 Ísland getur ekki fallið úr Þjóðadeildinni og Portúgal fær EM-sæti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt um nokkrar ákvarðanir varðandi landslið Rússa vegna innrásarinnar í Úkraínu. 2.5.2022 16:59 Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2.5.2022 16:00 Ósanngjarnt að tala svona um Messi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, lofar því að stuðningsmenn Paris Saint Germain muni sjá betri frammistöðu hjá Lionel Messi á næstu leiktíð en þeirri fyrstu hjá argentínska leikmanninum í París. 2.5.2022 15:31 Senegal fær stóra sekt fyrir grænu geislana á höfði Mohamed Salah Senegel tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar á kostnað Egyptalands eftir sigur í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik í mars síðastliðnum. 2.5.2022 14:31 Guardiola: Manchester City mun ekki kikna undan pressunni frá Liverpool Manchester City heldur áfram eins stigs forskoti á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir úrslitin um helgina. Knattspyrnustjóri liðsins hefur ekki áhyggjur af því að hans menn þoli ekki pressuna. 2.5.2022 12:31 „Kröftugt högg á trýnið og vantar annan skóinn“ Alfons Sampsted fékk olnbogaskot í andlitið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Hann fékk myndarlegt glóðarauga en segist ekki koma til með að missa af mínútu með Bodö/Glimt. 2.5.2022 10:32 David James dáist að innköstum Sveindísar: „Rory Delap væri stoltur“ Löng innköst Sveindísar Jane Jónsdóttur halda áfram að vekja mikla athygli. Meðal þeirra sem dáist að þeim er fyrrverandi markvörður enska landsliðsins. 2.5.2022 10:01 Sjáðu hvernig Ísak hélt upp á afmælið með tveimur mörkum og þremur stigum Ísak Snær Þorvaldsson átti heldur betur góðan afmælisdag í gær en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Breiðabliks á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 2.5.2022 09:30 Ten Hag ekki enn haft samband við Rangnick: „Nokkuð viss um að hann sé með númerið mitt“ Erik ten Hag, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki enn heyrt í manninum sem hann tekur við starfinu af, Ralf Rangnick. 2.5.2022 08:00 Pabbinn gaf í skyn að sonurinn gæti farið frá Chelsea en eyddi svo færslunni Faðir Christians Pulisic er ekki sáttur með stöðu mála hjá syni sínum hjá Chelsea. Í færslu á Twitter hann gaf í skyn að strákurinn gæti yfirgefið Chelsea áður en hann sá að sér og eyddi færslunni. 2.5.2022 07:31 Jón Dagur kominn úr fyrstikistunni: „Fékk tíma til að spila smá golf“ Jón Dagur Þorsteinsson var mættur í byrjunarlið AGF í danska boltanum í dag eftir langan tíma í frystikistunni hjá félaginu. Hann segir þó að það sé ekki það versta sem geti komið fyrir og grínaðist með að hafa nýtt tímann í að æfa golfsveifluna. 1.5.2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-0 | Blikarnir á toppinn eftir öruggan sigur Breiðablik er enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta, en liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH í stórleik kvöldsins. 1.5.2022 22:47 Börsungar endurheimtu annað sætið Barcelona leiðir kapphlaupið um annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur gegn Mallorca í kvöld. 1.5.2022 22:30 Óskar Hrafn: Mér fannst þetta öflug frammistaða Breiðablik vann góðan 3-0 sigur á FH í Bestu deild karla í Kópavogi í kvöld. Sól og blíða úti og mikil stemning í fullri stúku. Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega ánægður með frammistöðu síns liðs. 1.5.2022 21:48 Inter heldur titilvonum sínum á lífi en Roma missti af Meistaradeildarsæti Ítalíumeistarar Inter eru enn í baráttunni um ítalska deildarmeistaratitilinn eftir 2-1 útisigur gegn Udinese í kvöld, en markalaust jafntefli Roma gegn Bologna þýðir að Rómverjar eiga ekki lengur möguleika á sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 1.5.2022 20:38 Umfjöllun: ÍBV - Leiknir R. 1-1 | Bæði lið komust hæfilega sátt á blað Það voru tvö stigalaus lið, ÍBV og Leiknir, sem leiddu saman hesta sína á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Liðin skiptust á jafnan hlut og eru þar af leiðandi bæði komin á blað. 1.5.2022 18:15 Valgeir Lunddal lagði upp | Ísak Bergmann kom við sögu hjá FCK Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp þriðja mark Häcken er liðið lagði Varbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá kom aðeins einn Íslendingar við sögu í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar. 1.5.2022 18:00 Skytturnar upp í Meistaradeildarsæti með sigri á Hömrunum Arsenal vann 2-1 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Skytturnar fara þar með upp í fjórða sæti deildarinnar en það er eins og frægt er orðið síðasta sætið sem veitir þátttöku í Meistaradeild Evrópu að ári. 1.5.2022 17:25 Alfons lék allan leikinn er Bodø/Glimt tapaði í bikarúrslitum Molde er norskur bikarmeistari í fótbolta eftir 1-0 sigur á Alfonsi Sampsted og félögum í Bodø/Glimt. 1.5.2022 16:15 Sjáðu markið er Sveinn Aron kom Elfsborg á bragðið Elfsborg vann 6-0 stórsigur er liðið heimsótti Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrsta mark leiksins. 1.5.2022 16:00 Hlín skoraði sigurmark Piteå Hlín Eiríksdóttir reyndist hetja Piteå sem vann 1-0 útisigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslendingalið Kristianstad og Kalmar máttu bæði þola 0-1 tap. 1.5.2022 15:36 Leão hetja toppliðsins Rafael Leão skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.5.2022 15:20 Tottenham ekki í vandræðum með Refina Tottenham Hotspur vann 3-1 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.5.2022 15:10 Richarlison hetja Everton Everton vann óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brasilíumaðurinn Richarlison með sigurmarkið. 1.5.2022 15:00 Vålerenga og Brann enn með fullt hús stiga Þegar sjö leikir eru búnir af norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta eru Íslendingalið Vålerenga og Brann bæði með fullt hús stiga. Sigrar dagsins voru þó frekar ólíkir. 1.5.2022 14:46 AGF tapaði í endurkomu Jóns Dags | SönderjyskE heldur í vonina Slæmt gengi Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta heldur áfram. SönderjyskE, annað Íslendingalið, vann flottan sigur og lifir í voninni um að halda sæti sínu í deildinni. 1.5.2022 14:15 Celtic með níu fingur á titlinum eftir jafntefli í toppslagnum Celtic er nú hársbreidd frá því að endurheimta skoska meistaratitilinn eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn ríkjandi meisturum og erkifjendum liðsins, Rangers, í dag. 1.5.2022 12:58 María hafði betur í Íslendingaslag ensku úrvalsdeildarinnar María Þórisdóttir og stöllur hennar í Manchester United unnu sannfærandi 3-0 sigur er liðið tók á móti Dagnýju Brynjarsdóttur og liðsfélögum hennar í West Ham í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. 1.5.2022 12:57 Bonucci hetja Juventus og Meistaradeildarsæti svo gott sem í höfn Leonardo Bonucci reyndist hetja Juventus er liðið tók á móti botnliði Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Varnarmaðurinn skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 1.5.2022 12:23 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. 3.5.2022 10:00
Segir mjög góðar líkur á því að Eriksen verði áfram hjá Brentford Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford er bjartsýnn á það að hann geti haldið landa sínum Christian Eriksen hjá félaginu. 3.5.2022 09:31
Erfið byrjun hjá Bayern: „Mamma kom til mín í heilan mánuð til að styrkja mig andlega“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, viðurkennir að fyrstu mánuðirnar hjá Bayern München hafi reynt á. Það hafi hins vegar hjálpað mikið þegar hún fékk tvo íslenska samherja. 3.5.2022 09:00
Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. 3.5.2022 08:31
Ekkert pláss fyrir Cantona og Scholes í draumaliði Roys Keane Roy Keane fékk það erfiða verkefni að velja úrvalslið leikmanna Manchester United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í Monday Night Football á Sky Sports í gær. 3.5.2022 07:31
Bæjarar gagnrýndir fyrir að fara í fyllerísferð til Ibiza eftir vandræðalegt tap Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa fengið mikla gagnrýni fyrir að fara flest allir til Ibiza og fagna meistaratitlinum þegar deildarkeppninni í Þýskalandi er ólokið. 3.5.2022 07:00
Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. 2.5.2022 23:00
Ágúst Gylfason: Ég skulda Jökli aðstoðarþjálfara út að borða Águst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, lofaði fjörugum leik þegar lið hans mætti Víkingum í Víkinni í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó ekki alveg hafa búist við þessari flugeldasýningu en leikurinn endaði með 4-5 sigri Stjörnunnar. 2.5.2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 4-5 | Markasúpa í Fossvogi Víkingur fékk Stjörnuna í heimsókn í Víkina í kvöld. Leikurinn var virkilega opinn og skemmtilegur fyrir alla sem sáu hann. Lokatölur 4-5 Stjörnumönnum í vil sem fara mjög sælir heim í Garðabæinn. 2.5.2022 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍA 1-1 | Allt jafnt í Safamýri og nýliðarnir komnir á blað Fram og ÍA sættust á jafnan hlut í viðureign þeirra fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-1 í leik sem hafði ekki upp á mörg færi að bjóða. Leikið var í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Safamýri. 2.5.2022 22:00
Við erum ekki komnir upp til að bara berjast um einhver stig „Já já, fínt að fá fyrsta stigið í sumar enda búnir að vera að leita eftir því í síðustu tveimur leikjum“, sagði Guðmundur Magnússon markaskorari Fram eftir 1-1 jafntefli þeirra við ÍA í þriðju umferð Bestu deildarinnar fyrr í kvöld. 2.5.2022 21:40
Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 3-2 | Nökkvi Þeyr tryggði Akureyringum sigur í háspennuleik KA lagði Keflavík að velli í hádramatískum leik á Dalvíkurvelli í kvöld. 3-2 urðu lokatölur en gestirnir leiddu þegar einungis fimm míníutur lifðu leiks. 2.5.2022 21:05
Man United með sannfærandi sigur í síðasta heimaleik tímabilsins Manchester United vann 3-0 sigur á Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Var þetta síðasti leikur Man Utd á Old Trafford á leiktíðinni og nokkrir leikmenn að leika sinn síðasta heimaleik fyrir félagið. 2.5.2022 20:50
Nökkvi Þeyr: „Mér líður alveg ofboðslega vel á Dalvík” Nökkvi Þeyr Þórisson var hetja KA-manna í kvöld þegar liðið lagði Keflavík að velli í dramatískum leik, 3-2. Nökkvi skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og tryggði liðinu sigur sem var vel við hæfi enda er hann frá Dalvík. Þorri Mar, tvíburabróðir hans, skoraði fyrsta mark leiksins. 2.5.2022 20:45
Willum Þór og félagar töpuðu fyrstu stigunum | Stefán Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Þónokkrir íslenskir fótboltamenn voru í eldlínunni í kvöld. Tveir í Danmörku, tveir í Svíþjóð og einn í Hvíta-Rússlandi. 2.5.2022 20:30
Tryggðu toppsætið og brutu 100 marka múrinn með stórsigri Fulham tryggði sér endanlega sigur í ensku B-deildinni með öruggum 7-0 sigri á Luton Town í kvöld. Nokkuð er síðan liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik en nú er toppsætið loks öruggt. 2.5.2022 18:15
Ísland getur ekki fallið úr Þjóðadeildinni og Portúgal fær EM-sæti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt um nokkrar ákvarðanir varðandi landslið Rússa vegna innrásarinnar í Úkraínu. 2.5.2022 16:59
Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2.5.2022 16:00
Ósanngjarnt að tala svona um Messi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, lofar því að stuðningsmenn Paris Saint Germain muni sjá betri frammistöðu hjá Lionel Messi á næstu leiktíð en þeirri fyrstu hjá argentínska leikmanninum í París. 2.5.2022 15:31
Senegal fær stóra sekt fyrir grænu geislana á höfði Mohamed Salah Senegel tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar á kostnað Egyptalands eftir sigur í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik í mars síðastliðnum. 2.5.2022 14:31
Guardiola: Manchester City mun ekki kikna undan pressunni frá Liverpool Manchester City heldur áfram eins stigs forskoti á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir úrslitin um helgina. Knattspyrnustjóri liðsins hefur ekki áhyggjur af því að hans menn þoli ekki pressuna. 2.5.2022 12:31
„Kröftugt högg á trýnið og vantar annan skóinn“ Alfons Sampsted fékk olnbogaskot í andlitið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Hann fékk myndarlegt glóðarauga en segist ekki koma til með að missa af mínútu með Bodö/Glimt. 2.5.2022 10:32
David James dáist að innköstum Sveindísar: „Rory Delap væri stoltur“ Löng innköst Sveindísar Jane Jónsdóttur halda áfram að vekja mikla athygli. Meðal þeirra sem dáist að þeim er fyrrverandi markvörður enska landsliðsins. 2.5.2022 10:01
Sjáðu hvernig Ísak hélt upp á afmælið með tveimur mörkum og þremur stigum Ísak Snær Þorvaldsson átti heldur betur góðan afmælisdag í gær en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Breiðabliks á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 2.5.2022 09:30
Ten Hag ekki enn haft samband við Rangnick: „Nokkuð viss um að hann sé með númerið mitt“ Erik ten Hag, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki enn heyrt í manninum sem hann tekur við starfinu af, Ralf Rangnick. 2.5.2022 08:00
Pabbinn gaf í skyn að sonurinn gæti farið frá Chelsea en eyddi svo færslunni Faðir Christians Pulisic er ekki sáttur með stöðu mála hjá syni sínum hjá Chelsea. Í færslu á Twitter hann gaf í skyn að strákurinn gæti yfirgefið Chelsea áður en hann sá að sér og eyddi færslunni. 2.5.2022 07:31
Jón Dagur kominn úr fyrstikistunni: „Fékk tíma til að spila smá golf“ Jón Dagur Þorsteinsson var mættur í byrjunarlið AGF í danska boltanum í dag eftir langan tíma í frystikistunni hjá félaginu. Hann segir þó að það sé ekki það versta sem geti komið fyrir og grínaðist með að hafa nýtt tímann í að æfa golfsveifluna. 1.5.2022 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-0 | Blikarnir á toppinn eftir öruggan sigur Breiðablik er enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta, en liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH í stórleik kvöldsins. 1.5.2022 22:47
Börsungar endurheimtu annað sætið Barcelona leiðir kapphlaupið um annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur gegn Mallorca í kvöld. 1.5.2022 22:30
Óskar Hrafn: Mér fannst þetta öflug frammistaða Breiðablik vann góðan 3-0 sigur á FH í Bestu deild karla í Kópavogi í kvöld. Sól og blíða úti og mikil stemning í fullri stúku. Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega ánægður með frammistöðu síns liðs. 1.5.2022 21:48
Inter heldur titilvonum sínum á lífi en Roma missti af Meistaradeildarsæti Ítalíumeistarar Inter eru enn í baráttunni um ítalska deildarmeistaratitilinn eftir 2-1 útisigur gegn Udinese í kvöld, en markalaust jafntefli Roma gegn Bologna þýðir að Rómverjar eiga ekki lengur möguleika á sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 1.5.2022 20:38
Umfjöllun: ÍBV - Leiknir R. 1-1 | Bæði lið komust hæfilega sátt á blað Það voru tvö stigalaus lið, ÍBV og Leiknir, sem leiddu saman hesta sína á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Liðin skiptust á jafnan hlut og eru þar af leiðandi bæði komin á blað. 1.5.2022 18:15
Valgeir Lunddal lagði upp | Ísak Bergmann kom við sögu hjá FCK Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp þriðja mark Häcken er liðið lagði Varbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá kom aðeins einn Íslendingar við sögu í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar. 1.5.2022 18:00
Skytturnar upp í Meistaradeildarsæti með sigri á Hömrunum Arsenal vann 2-1 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Skytturnar fara þar með upp í fjórða sæti deildarinnar en það er eins og frægt er orðið síðasta sætið sem veitir þátttöku í Meistaradeild Evrópu að ári. 1.5.2022 17:25
Alfons lék allan leikinn er Bodø/Glimt tapaði í bikarúrslitum Molde er norskur bikarmeistari í fótbolta eftir 1-0 sigur á Alfonsi Sampsted og félögum í Bodø/Glimt. 1.5.2022 16:15
Sjáðu markið er Sveinn Aron kom Elfsborg á bragðið Elfsborg vann 6-0 stórsigur er liðið heimsótti Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrsta mark leiksins. 1.5.2022 16:00
Hlín skoraði sigurmark Piteå Hlín Eiríksdóttir reyndist hetja Piteå sem vann 1-0 útisigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslendingalið Kristianstad og Kalmar máttu bæði þola 0-1 tap. 1.5.2022 15:36
Leão hetja toppliðsins Rafael Leão skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.5.2022 15:20
Tottenham ekki í vandræðum með Refina Tottenham Hotspur vann 3-1 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.5.2022 15:10
Richarlison hetja Everton Everton vann óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brasilíumaðurinn Richarlison með sigurmarkið. 1.5.2022 15:00
Vålerenga og Brann enn með fullt hús stiga Þegar sjö leikir eru búnir af norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta eru Íslendingalið Vålerenga og Brann bæði með fullt hús stiga. Sigrar dagsins voru þó frekar ólíkir. 1.5.2022 14:46
AGF tapaði í endurkomu Jóns Dags | SönderjyskE heldur í vonina Slæmt gengi Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta heldur áfram. SönderjyskE, annað Íslendingalið, vann flottan sigur og lifir í voninni um að halda sæti sínu í deildinni. 1.5.2022 14:15
Celtic með níu fingur á titlinum eftir jafntefli í toppslagnum Celtic er nú hársbreidd frá því að endurheimta skoska meistaratitilinn eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn ríkjandi meisturum og erkifjendum liðsins, Rangers, í dag. 1.5.2022 12:58
María hafði betur í Íslendingaslag ensku úrvalsdeildarinnar María Þórisdóttir og stöllur hennar í Manchester United unnu sannfærandi 3-0 sigur er liðið tók á móti Dagnýju Brynjarsdóttur og liðsfélögum hennar í West Ham í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. 1.5.2022 12:57
Bonucci hetja Juventus og Meistaradeildarsæti svo gott sem í höfn Leonardo Bonucci reyndist hetja Juventus er liðið tók á móti botnliði Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Varnarmaðurinn skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 1.5.2022 12:23