Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin sagði upp samningi sínum við Rússa og styrkir Úkraínu Rússar munu ekki fá að sjá leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta lengur því forráðamenn liða ensku deildarinnar hafa ákveðið að segja upp samningi sínum við rússnesku rétthafana. 8.3.2022 15:35 Eigandi NFL-liðs í New York hefur áhuga á að kaupa Chelsea Robert „Woody“ Johnson, eigandi NFL-liðsins New York Jets er sagður ætla að koma með tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. 8.3.2022 15:30 Kane ánægður með að komast yfir Henry Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær. 8.3.2022 15:01 Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. 8.3.2022 13:31 Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. 8.3.2022 13:00 Guðjón neyðist til að hætta Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar. 8.3.2022 12:18 Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. 8.3.2022 11:31 Conte: Að ná topp fjögur núna væri eins og að vinna deildina eða Meistaradeildina Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu himinlifandi með frammistöðu sinna manna eftir 5-0 stórsigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.3.2022 10:00 „Mér gæti ekki verið meira sama“ Fyrir tveimur árum var landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson ekkert sérlega áhugasamur um að gerast fótboltaþjálfari. Hann fékk hins vegar bakteríuna heima í Vestmannaeyjum og hefur nú tekið við Vestra á Ísafirði eftir að félaginu mistókst að krækja í þungavigtarmenn á þjálfaramarkaðnum. 8.3.2022 07:31 Rangnick segir leikmenn sína skorta andlegan styrk Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina. 8.3.2022 07:01 Telur að nýju leikmenn Vals verði bestu leikmenn Bestu deildarinnar Farið var yfir hvaða fimm leikmenn ættu að vera bestir í Bestu deildinni í síðasta þætti af Lengjubikarsmörkunum. Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Lengjudeildinni, setti listann saman og athygli vakti að tveir af nýjum leikmönnum Vals voru þar efstir á blaði. 7.3.2022 23:30 Nottingham Forest mætir Liverpool í átta liða úrslitum FA bikarsins Nottingham Forest varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða FA bikarsins á Englandi er liðið vann 2-1 sigur á Huddersfield Town. Bæði liðin leika í B-deildinni. 7.3.2022 23:01 Valur þurfti að bíða lengi eftir mörkunum gegn Aftureldingu Íslandsmeistarar Vals unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 7.3.2022 22:30 Sveiflukennt gengi Tottenham heldur áfram: Völtuðu yfir Everton Það er fátt erfiðara en að spá fyrir um hvernig leikir Tottenham Hotspur fara. Liðið vann 5-0 sigur á Everton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.3.2022 22:05 FIFA opnar sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn í Rússlandi og Úkraínu Vegna innrásar Rússa í Úkraínu mun Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn sem spila í Rússlandi og Úkraínu. Það sama verður gert fyrir þjálfara og aðra sem starfa hjá félögunum. 7.3.2022 21:01 Frá Vestmannaeyjum til Vestfjarða: „Ekki eins og ég sé að fara til Úsbekistan“ „Langur og ekki langur, hvað er langt og hvað er stutt. Þetta voru einhverjir dagar, þetta var ekkert sem ég sagði já við einn tveir og bingó,“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson, nýráðinn þjálfari Lengjudeildarliðs Vestra, í viðtali í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 7.3.2022 20:30 Mikael skoraði er AGF glutraði niður forystu undir lok leiks Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson skoraði síðara marka AGF í 2-3 tapi liðsins gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mikael lék allan leikinn og þá lék Jón Dagur Þorsteinsson 81 mínútu í liði AGF. 7.3.2022 20:00 Mbappé meiddist á æfingu: Gæti misst af stórleiknum gegn Real Kylian Mbappé meiddist á æfingu París Saint-Germain í dag. Alls óvíst er hvort hann nái síðari leik liðsins gegn Real Madríd í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. PSG leiðir 1-0 í einvíginu eftir að Mbappé skoraði sigurmarkið í fyrri leik liðanna. 7.3.2022 19:00 Tvö félög eftir í kapphlaupinu um Håland Aðeins tvö félög ku vera eftir í kapphlaupinum um norska framherjann Erling Håland hjá Borussia Dortmund. 7.3.2022 17:01 Agla María og Diljá báðar á skotskónum í bikarnum: Sjáðu mörkin þeirra Íslensku knattspyrnukonurnar Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers voru báðar á skotskónum með Häcken í sænsku bikarkeppninni í gær. 7.3.2022 16:30 Slógu áhorfendamet í fyrsta heimaleik félagsins í sögunni Charlotte FC lék sinn fyrsta heimaleik í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta um helgina og hann reyndist sögulegur. 7.3.2022 16:01 Fyrrverandi stjóri Man. Utd. látinn Frank O'Farrell, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, lést í gær, 94 ára að aldri. 7.3.2022 15:01 Rekinn frá Bayern vegna rasískra ummæla við dóttur sína Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München rak starfsmann, sem starfað hafði fyrir félagið í meira en áratug, vegna rasískra ummæla sem hann lét falla. 7.3.2022 14:30 Þóroddi ætlað að fjölga konum í dómgæslu Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið dómarann reynslumikla Þórodd Hjaltalín til starfa á innanlandssvið í sex mánuði. 7.3.2022 13:30 Fyrrverandi leikmaður Arsenal genginn í úkraínska herinn Ekkert vantar upp á ættjarðarástina hjá úkraínsku íþróttafólki sem hefur gengið til liðs við herinn þar í landi til að reyna að halda aftur af Rússum sem réðust inn í Úkraínu fyrir tólf dögum. 7.3.2022 13:01 Þorði virkilega að fagna svona fyrir framan nefið á Roy Keane Það er óhætt að segja að Manchester United goðsögninni Roy Keane hafi verið lítið skemmt eftir 4-1 tap Manchester United á móti nágrönnum sínum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7.3.2022 12:30 Shevchenko beygði af: „Get ekki horft á það sem er að gerast í landinu mínu án þess að gráta“ Andriy Shevchenko, frægasti fótboltamaður Úkraínu, hefur miklar áhyggjur af fjölskyldumeðlimum sínum sem eru enn í heimalandinu. 7.3.2022 12:01 Tólf árum eftir að hann heimsótti strák á barnaspítala mættust þeir á vellinum Charlotte FC spilaði sinn fyrsta heimaleik í MLS-deildinni í bandaríska fótboltanum um helgina og þar hittust tveir leikmenn inn á vellinum sem höfðu hitt hvorn annan við allt aðrar aðstæður fyrir meira en áratug síðan. 7.3.2022 11:01 Félagarnir undrandi á fjarveru Ronaldos Cristiano Ronaldo var ekki með Manchester United í borgarslagnum gegn Manchester City í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Samkvæmt frétt The Athletic var hann ekki einu sinni í borginni. 7.3.2022 10:32 Hrifinn af Luis Diaz hjá Liverpool: Gerir það sem stuðningsmennirnir elska Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, er hrifinn af nýjasta leikmanni liðsins, Kólumbíumanninum Luis Diaz. 7.3.2022 10:01 Hataði menninguna í bandaríska kvennalandsliðnu Einn besti leikmaður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta til margra ára lagði nýverið landsliðsskóna á hilluna og hún ber menningunni í besta liði heims ekki góða sögu. 7.3.2022 09:01 Treyjur Aftureldingar seldar um allan heim Afturelding gæti verið að eignast mun fleiri stuðningsmenn, um allan heim, því treyjur knattspyrnuliðs félagsins verða til sölu á tónleikum hljómsveitarinnar Kaleo í ár. 7.3.2022 08:31 „Sex leikmenn sem ættu aldrei aftur að spila fyrir Man. United“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, var foxillur vegna frammistöðu liðsins gegn Manchester City í gær og sagði United-menn einfaldlega hafa gefist upp. 7.3.2022 07:31 Gunnar Heiðar tekur við Vestra Vestri frá Ísafirði hefur ráðir Eyjamanninn Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem þjálfara liðsins fyrir komandi átök í Lengjudeild karla í fótbolta. 6.3.2022 23:00 Selfyssingar fá markvörð frá Keflavík Markvörðurinn Tiffany Sornpao hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss um að leika með kvennaliði félagsins í Bestu deildinni í sumar. 6.3.2022 22:46 Rúnar og félagar án sigurs í seinustu þrem Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven eru nú án sigurs í seinustu þrem deildarleikjum sínum í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 3-1 tap gegn Eupen í kvöld. 6.3.2022 22:10 Spænsku meistararnir upp í Meistaradeildarsæti Spánarmeistarar Atlético Madrid lyftu sér upp í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 útisigri gegn Real Betis í kvöld. 6.3.2022 21:57 Giroud skaut AC Milan á toppinn | Juventus styrkti stöðu sína Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins er AC Milan heimsótti Napoli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld, lokatölur 1-0. Þá vann Juventus einnig 1-0 sigur gegn Spezia fyrr í kvöld. 6.3.2022 21:46 „Vitum það fullvel að við þurfum að vinna leiki“ Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur við 4-1 tap sinna mann í borgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segist vita fullvel að liðið þurfi að vinna næstu leiki. 6.3.2022 19:38 Blikar enn með fullt hús stiga Breiðablik er enn með fullt hús stiga í riðli tvö í A-deild Lengjubikars karla eftir 2-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. 6.3.2022 18:56 Englandsmeistararnir höfðu betur í borgarslagnum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 4-1 sigur gegn Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.3.2022 18:29 Íslendingalið Bayern skoraði sex í síðari hálfleik Íslendingalið Bayer München vann afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Köln í þýsku úrvalsdeild kvenna í dag þar sem öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. 6.3.2022 17:34 Börsungar upp í þriðja sæti eftir endurkomusigur Barcelona vann mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Elche í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.3.2022 17:24 Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. 6.3.2022 16:31 Gott gengi Arsenal heldur áfram Arsenal vann 3-2 útisigur á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var einkar fjörugur og mörkin í glæsilegri kantinum. 6.3.2022 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Enska úrvalsdeildin sagði upp samningi sínum við Rússa og styrkir Úkraínu Rússar munu ekki fá að sjá leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta lengur því forráðamenn liða ensku deildarinnar hafa ákveðið að segja upp samningi sínum við rússnesku rétthafana. 8.3.2022 15:35
Eigandi NFL-liðs í New York hefur áhuga á að kaupa Chelsea Robert „Woody“ Johnson, eigandi NFL-liðsins New York Jets er sagður ætla að koma með tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. 8.3.2022 15:30
Kane ánægður með að komast yfir Henry Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær. 8.3.2022 15:01
Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. 8.3.2022 13:31
Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. 8.3.2022 13:00
Guðjón neyðist til að hætta Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar. 8.3.2022 12:18
Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. 8.3.2022 11:31
Conte: Að ná topp fjögur núna væri eins og að vinna deildina eða Meistaradeildina Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu himinlifandi með frammistöðu sinna manna eftir 5-0 stórsigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.3.2022 10:00
„Mér gæti ekki verið meira sama“ Fyrir tveimur árum var landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson ekkert sérlega áhugasamur um að gerast fótboltaþjálfari. Hann fékk hins vegar bakteríuna heima í Vestmannaeyjum og hefur nú tekið við Vestra á Ísafirði eftir að félaginu mistókst að krækja í þungavigtarmenn á þjálfaramarkaðnum. 8.3.2022 07:31
Rangnick segir leikmenn sína skorta andlegan styrk Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina. 8.3.2022 07:01
Telur að nýju leikmenn Vals verði bestu leikmenn Bestu deildarinnar Farið var yfir hvaða fimm leikmenn ættu að vera bestir í Bestu deildinni í síðasta þætti af Lengjubikarsmörkunum. Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Lengjudeildinni, setti listann saman og athygli vakti að tveir af nýjum leikmönnum Vals voru þar efstir á blaði. 7.3.2022 23:30
Nottingham Forest mætir Liverpool í átta liða úrslitum FA bikarsins Nottingham Forest varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða FA bikarsins á Englandi er liðið vann 2-1 sigur á Huddersfield Town. Bæði liðin leika í B-deildinni. 7.3.2022 23:01
Valur þurfti að bíða lengi eftir mörkunum gegn Aftureldingu Íslandsmeistarar Vals unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 7.3.2022 22:30
Sveiflukennt gengi Tottenham heldur áfram: Völtuðu yfir Everton Það er fátt erfiðara en að spá fyrir um hvernig leikir Tottenham Hotspur fara. Liðið vann 5-0 sigur á Everton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.3.2022 22:05
FIFA opnar sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn í Rússlandi og Úkraínu Vegna innrásar Rússa í Úkraínu mun Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn sem spila í Rússlandi og Úkraínu. Það sama verður gert fyrir þjálfara og aðra sem starfa hjá félögunum. 7.3.2022 21:01
Frá Vestmannaeyjum til Vestfjarða: „Ekki eins og ég sé að fara til Úsbekistan“ „Langur og ekki langur, hvað er langt og hvað er stutt. Þetta voru einhverjir dagar, þetta var ekkert sem ég sagði já við einn tveir og bingó,“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson, nýráðinn þjálfari Lengjudeildarliðs Vestra, í viðtali í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 7.3.2022 20:30
Mikael skoraði er AGF glutraði niður forystu undir lok leiks Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson skoraði síðara marka AGF í 2-3 tapi liðsins gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mikael lék allan leikinn og þá lék Jón Dagur Þorsteinsson 81 mínútu í liði AGF. 7.3.2022 20:00
Mbappé meiddist á æfingu: Gæti misst af stórleiknum gegn Real Kylian Mbappé meiddist á æfingu París Saint-Germain í dag. Alls óvíst er hvort hann nái síðari leik liðsins gegn Real Madríd í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. PSG leiðir 1-0 í einvíginu eftir að Mbappé skoraði sigurmarkið í fyrri leik liðanna. 7.3.2022 19:00
Tvö félög eftir í kapphlaupinu um Håland Aðeins tvö félög ku vera eftir í kapphlaupinum um norska framherjann Erling Håland hjá Borussia Dortmund. 7.3.2022 17:01
Agla María og Diljá báðar á skotskónum í bikarnum: Sjáðu mörkin þeirra Íslensku knattspyrnukonurnar Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers voru báðar á skotskónum með Häcken í sænsku bikarkeppninni í gær. 7.3.2022 16:30
Slógu áhorfendamet í fyrsta heimaleik félagsins í sögunni Charlotte FC lék sinn fyrsta heimaleik í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta um helgina og hann reyndist sögulegur. 7.3.2022 16:01
Fyrrverandi stjóri Man. Utd. látinn Frank O'Farrell, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, lést í gær, 94 ára að aldri. 7.3.2022 15:01
Rekinn frá Bayern vegna rasískra ummæla við dóttur sína Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München rak starfsmann, sem starfað hafði fyrir félagið í meira en áratug, vegna rasískra ummæla sem hann lét falla. 7.3.2022 14:30
Þóroddi ætlað að fjölga konum í dómgæslu Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið dómarann reynslumikla Þórodd Hjaltalín til starfa á innanlandssvið í sex mánuði. 7.3.2022 13:30
Fyrrverandi leikmaður Arsenal genginn í úkraínska herinn Ekkert vantar upp á ættjarðarástina hjá úkraínsku íþróttafólki sem hefur gengið til liðs við herinn þar í landi til að reyna að halda aftur af Rússum sem réðust inn í Úkraínu fyrir tólf dögum. 7.3.2022 13:01
Þorði virkilega að fagna svona fyrir framan nefið á Roy Keane Það er óhætt að segja að Manchester United goðsögninni Roy Keane hafi verið lítið skemmt eftir 4-1 tap Manchester United á móti nágrönnum sínum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7.3.2022 12:30
Shevchenko beygði af: „Get ekki horft á það sem er að gerast í landinu mínu án þess að gráta“ Andriy Shevchenko, frægasti fótboltamaður Úkraínu, hefur miklar áhyggjur af fjölskyldumeðlimum sínum sem eru enn í heimalandinu. 7.3.2022 12:01
Tólf árum eftir að hann heimsótti strák á barnaspítala mættust þeir á vellinum Charlotte FC spilaði sinn fyrsta heimaleik í MLS-deildinni í bandaríska fótboltanum um helgina og þar hittust tveir leikmenn inn á vellinum sem höfðu hitt hvorn annan við allt aðrar aðstæður fyrir meira en áratug síðan. 7.3.2022 11:01
Félagarnir undrandi á fjarveru Ronaldos Cristiano Ronaldo var ekki með Manchester United í borgarslagnum gegn Manchester City í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Samkvæmt frétt The Athletic var hann ekki einu sinni í borginni. 7.3.2022 10:32
Hrifinn af Luis Diaz hjá Liverpool: Gerir það sem stuðningsmennirnir elska Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, er hrifinn af nýjasta leikmanni liðsins, Kólumbíumanninum Luis Diaz. 7.3.2022 10:01
Hataði menninguna í bandaríska kvennalandsliðnu Einn besti leikmaður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta til margra ára lagði nýverið landsliðsskóna á hilluna og hún ber menningunni í besta liði heims ekki góða sögu. 7.3.2022 09:01
Treyjur Aftureldingar seldar um allan heim Afturelding gæti verið að eignast mun fleiri stuðningsmenn, um allan heim, því treyjur knattspyrnuliðs félagsins verða til sölu á tónleikum hljómsveitarinnar Kaleo í ár. 7.3.2022 08:31
„Sex leikmenn sem ættu aldrei aftur að spila fyrir Man. United“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, var foxillur vegna frammistöðu liðsins gegn Manchester City í gær og sagði United-menn einfaldlega hafa gefist upp. 7.3.2022 07:31
Gunnar Heiðar tekur við Vestra Vestri frá Ísafirði hefur ráðir Eyjamanninn Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem þjálfara liðsins fyrir komandi átök í Lengjudeild karla í fótbolta. 6.3.2022 23:00
Selfyssingar fá markvörð frá Keflavík Markvörðurinn Tiffany Sornpao hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss um að leika með kvennaliði félagsins í Bestu deildinni í sumar. 6.3.2022 22:46
Rúnar og félagar án sigurs í seinustu þrem Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven eru nú án sigurs í seinustu þrem deildarleikjum sínum í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 3-1 tap gegn Eupen í kvöld. 6.3.2022 22:10
Spænsku meistararnir upp í Meistaradeildarsæti Spánarmeistarar Atlético Madrid lyftu sér upp í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 útisigri gegn Real Betis í kvöld. 6.3.2022 21:57
Giroud skaut AC Milan á toppinn | Juventus styrkti stöðu sína Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins er AC Milan heimsótti Napoli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld, lokatölur 1-0. Þá vann Juventus einnig 1-0 sigur gegn Spezia fyrr í kvöld. 6.3.2022 21:46
„Vitum það fullvel að við þurfum að vinna leiki“ Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur við 4-1 tap sinna mann í borgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segist vita fullvel að liðið þurfi að vinna næstu leiki. 6.3.2022 19:38
Blikar enn með fullt hús stiga Breiðablik er enn með fullt hús stiga í riðli tvö í A-deild Lengjubikars karla eftir 2-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. 6.3.2022 18:56
Englandsmeistararnir höfðu betur í borgarslagnum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 4-1 sigur gegn Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.3.2022 18:29
Íslendingalið Bayern skoraði sex í síðari hálfleik Íslendingalið Bayer München vann afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Köln í þýsku úrvalsdeild kvenna í dag þar sem öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. 6.3.2022 17:34
Börsungar upp í þriðja sæti eftir endurkomusigur Barcelona vann mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Elche í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.3.2022 17:24
Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. 6.3.2022 16:31
Gott gengi Arsenal heldur áfram Arsenal vann 3-2 útisigur á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var einkar fjörugur og mörkin í glæsilegri kantinum. 6.3.2022 16:15