Fleiri fréttir Sannkölluð bikarhetja Liverpool liðsins á tímabilinu Japanski knattspyrnumaðurinn Takumi Minamino var enn á ný á skotskónum í bikarleik með Liverpool í gærkvöldi þegar liðið sló út Norwich og komst í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. 3.3.2022 15:32 Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. 3.3.2022 15:01 Rússlandi úthýst af EM og líklega dregið um hvaða lið kemur í staðinn Rússneska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að taka þátt á Evrópumótinu á Englandi í sumar. Þetta staðfesti Aleksander Ceferin, forseti UEFA. 3.3.2022 14:30 Skorar á stjórn KSÍ að breyta Ársþingi KSÍ úr gamaldags samkomu Formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks segist vilja koma vinnubrögðum á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands til nútímans og hefur þess vega skorað á nýkjörna stjórn sambandsins. 3.3.2022 14:01 Ancelotti nú orðaður við stjórastöðuna hjá Manchester United Það er enn miklar vangaveltur í gangi um hver fái það krefjandi starf að taka við sem næsti framtíðarknattspyrnustjóri Manchester United. Nú síðast var núverandi stjóri Real Madrid nefndur til sögunnar. 3.3.2022 12:30 Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3.3.2022 12:00 Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3.3.2022 10:30 Fyrirliði fótboltaliðs Stanford-háskóla fannst látin aðeins 22 ára gömul Katie Meyer, markvörður og fyrirliði fótboltaliðs Stanford í bandaríska háskólafótboltanum, er látin og hefur fráfall hennar verið mikið áfall fyrir alla sem þekktu til hennar. 3.3.2022 10:01 Tveir ungir úkraínskir fótboltamenn létust í stríðinu Tveir úkraínskir fótboltamenn hafa látist í stríðinu þar í landi. Leikmannasamtökin FIFPRO greina frá þessu. 3.3.2022 07:31 Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu. 3.3.2022 07:08 Afturelding sótti jafntefli í Keflavík Keflavík og Afturelding skildu jöfn í hörku leik í Nettóhöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, 2-2. Leikurinn var í riðli 2 í Lengjubikar kvenna. 2.3.2022 23:00 Valencia áfram í úrslit Copa Del Rey Valencia er komið áfram í úrslitaleik Copa Del Rey á Spáni eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. 2.3.2022 22:46 Fiorentina skoraði sigurmark Juventus Juventus er í vænlegri stöðu eftir fyrri leik undanúrslita í ítalska bikarnum, Coppa Italia. 2.3.2022 22:30 Liverpool áfram í átta liða úrslit FA bikarsins Mohamed Salah fékk hvíld í 2-1 sigri Liverpool á Norwich í enska FA bikarnum í kvöld 2.3.2022 22:00 Chelsea og Southampton áfram í 8-liða úrslit FA bikarsins Southampton vann öruggan 3-1 sigur á West Ham á meðan Chelsea var í basli með Luton Town. 2.3.2022 21:45 Patrik með þrennu fyrir Keflavík í Lengjubikarnum | Valur vann HK Nýjasta viðbót Keflavíkur, Færeyingurinn Patrik Johannsen gerði þrennu í stórsigri Keflavíkur á Aftureldingu. Valur vann HK á meðan Fylkir og KA deildu stigunum. 2.3.2022 20:30 Þórir og Hjörtur léku báðir í sigri Þórir Jóhann Helgason og Hjörtur Hermannsson eru báðir í toppbaráttu Serie B á Ítalíu. Þeir fengu hvor um sig mínútur í sigurleikjum í kvöld. 2.3.2022 19:45 Sveindís lagði upp fyrir Wolfsburg í bikarnum Wolfsburg er komið áfram í undanúrslit þýska DFB-Pokal bikarsins. 2.3.2022 19:15 Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. 2.3.2022 18:55 Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. 2.3.2022 14:31 Gerrard, Eiður og Messi nefndir í verstu skiptingum sögunnar Í tilefni innkomu Kepa Arrizabalaga í úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta fóru strákarnir í Þungavigtinni yfir nokkrar af allra verstu skiptingum sögunnar. 2.3.2022 14:00 „Allt of margir hlutir ekki gengið upp“ „Þetta tímabil hefur tekið mikið á,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, vonsvikinn yfir því hvernig ræst hefur úr dvöl hans í Feneyjum í vetur. Meiðsli eiga sinn þátt í því. 2.3.2022 12:00 Ágúst Orri til sænsku meistaranna Knattspyrnumaðurinn ungi Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir sænsku meistaranna í Malmö og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. 2.3.2022 11:45 Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. 2.3.2022 11:31 Feginn að vera á Ítalíu en með áhyggjur af vinum og liðsfélögum „Þetta er fyrst og fremst ömurlegt eins og ég reikna með að langflestir séu sammála um,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, um stríðið í Úkraínu. Arnór er samningsbundinn CSKA Moskvu og viðurkennir að miðað við núverandi ástand sé ekki góð tilhugsun að snúa aftur til Rússlands í sumar. 2.3.2022 09:00 Ungfrú heimur kemur Kepa til varnar Kærasta Kepas Arrizabalaga tók til varna fyrir sinn mann eftir tap Chelsea fyrir Liverpool í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik deildabikarsins. 2.3.2022 07:31 „Galið“ að hugsa um fernuna á þessum tímapunkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það sé algjörlega galin hugsun að velta því fyrir sér á þessum tímapunkti tímabilsins hvort að liðið geti unnið fernuna. 2.3.2022 07:00 Conte: „Middlesbrough átti skilið að fara áfram“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, var niðurlútur eftir að liðið féll úr leik í framlengingu í FA-bikarnum gegn B-deildarliðið Middlesbrough í kvöld. 1.3.2022 23:14 Middlesbrough sló Tottenham úr leik í framlengingu B-deildarlið Middlesbrough heldur bikarævintýri sínu áfram í FA-bikarnum eftir að liðið sló úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspur úr leik með 1-0 sigri í framlengdum leik. 1.3.2022 22:26 Crystal Palace í átta liða úrslit eftir sigur gegn Stoke Crystal Palace tryggði sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-1 sigri gegn B-deildarliði Stoke City. 1.3.2022 22:03 Mílanóliðin fara jöfn í seinni leikinn Mílanóliðin AC Milan og Inter gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. 1.3.2022 21:54 Maddison og Vardy komu Leicester aftur á sigurbraut James Maddison og Jamie Vardy sáu um markaskorun Leicester þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 1.3.2022 21:37 Breiðablik snéri taflinu við gegn Fjölni Breiðablik vann 4-2 sigur gegn Lengjudeildarliði Fjölnis í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld eftir að hafa lent tvisvar sinnum undir í leiknum. 1.3.2022 21:09 Englandsmeistararnir fyrstir til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn B-deildarliði Peterborough United. 1.3.2022 21:04 Tuchel: „Ég er ekki stjórnmálamaður“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, minnti fjölmiðlafólk á blaðamannafundi fyrir leik liðsins í FA-bikarnum á morgun á það að hann er ekki stjórnmálamaður og bað um leið um að spurningum um stríðið í Úkraínu yrði hætt. 1.3.2022 19:00 Shakhtar Donetsk flytur brasilíska leikmenn úr landi Úkraínska knattspyrnufélagið Shakhtar Donetsk hefur flutt alla tólf brasilísku leikmenn liðsins yfir til Rúmeníu eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst. 1.3.2022 17:45 Gamli Liverpool-maðurinn verður landsliðsþjálfari eftir skipun forsetans Rigobert Song er á góðri leið með að verða næsti landsliðsþjálfari Kamerún eftir góða hjálp frá forseta landsins. 1.3.2022 15:01 „Þessi kosningabarátta hjá honum var bara grín“ Það vantaði mun meiri brodd í kosningabaráttu Sævars Péturssonar til að hann ætti möguleika gegn Vöndu Sigurgeirsdóttur í formannsslagnum hjá KSÍ, að mati strákanna í Þungavigtinni. 1.3.2022 14:30 Torgið sprungið sem Blikakonur röltu um á Ekki eru nema fáeinir mánuðir síðan að leikmenn og fylgdarlið kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta dvöldu í borginni Karkív í Úkraínu sem varð fyrir mannskæðri eldflaugaárás Rússa. 1.3.2022 14:01 „Get ekki lengur starfað í landi sem er að sprengja heimaland mitt“ Úkraínumaðurinn Andriy Voronin, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er hættur sem aðstoðarþjálfari Dynamo Moskvu í Rússlandi og hefur yfirgefið landið. 1.3.2022 13:01 Bað Lampard og eigandann afsökunar á að hafa ekki dæmt víti gegn City Yfirmaður dómaramála í enska boltanum bað Everton afsökunar á að liðið fékk ekki vítaspyrnu í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 1.3.2022 11:01 Rannsókn lokið á máli Arons og Eggerts Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á kynferðisbroti í Kaupmannahöfn árið 2010 þar sem knattspyrnumennirnir Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson eru sakaðir um hópnauðgun. 1.3.2022 10:02 Rangnick efins um Ronaldo Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, hefur verulegar efasemdir um að Cristiano Ronaldo geti leitt sóknarlínu liðsins á næsta tímabili. 1.3.2022 09:01 Mættur á vígvöllinn fimm mánuðum eftir að hafa unnið Real Madrid Aðeins fimm mánuðum eftir að hafa stýrt Sheriff Tiraspol til sigurs á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er Yuriy Vernydub mættur út á vígvöllinn til að hjálpa úkraínska hernum að verjast innrás Rússa í landið. 1.3.2022 08:00 Stuðningsmaður Liverpool greip boltann sem Kepa þrumaði yfir Stuðningsmenn Liverpool fóru glaðir heim af Wembley eftir sigurinn á Chelsea í úrslitaleik deildabikarsins á sunnudaginn. Einn var þó líklega kátari en aðrir enda náði hann sér í skemmtilegan minjagrip. 1.3.2022 07:31 Sjá næstu 50 fréttir
Sannkölluð bikarhetja Liverpool liðsins á tímabilinu Japanski knattspyrnumaðurinn Takumi Minamino var enn á ný á skotskónum í bikarleik með Liverpool í gærkvöldi þegar liðið sló út Norwich og komst í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. 3.3.2022 15:32
Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. 3.3.2022 15:01
Rússlandi úthýst af EM og líklega dregið um hvaða lið kemur í staðinn Rússneska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að taka þátt á Evrópumótinu á Englandi í sumar. Þetta staðfesti Aleksander Ceferin, forseti UEFA. 3.3.2022 14:30
Skorar á stjórn KSÍ að breyta Ársþingi KSÍ úr gamaldags samkomu Formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks segist vilja koma vinnubrögðum á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands til nútímans og hefur þess vega skorað á nýkjörna stjórn sambandsins. 3.3.2022 14:01
Ancelotti nú orðaður við stjórastöðuna hjá Manchester United Það er enn miklar vangaveltur í gangi um hver fái það krefjandi starf að taka við sem næsti framtíðarknattspyrnustjóri Manchester United. Nú síðast var núverandi stjóri Real Madrid nefndur til sögunnar. 3.3.2022 12:30
Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3.3.2022 12:00
Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3.3.2022 10:30
Fyrirliði fótboltaliðs Stanford-háskóla fannst látin aðeins 22 ára gömul Katie Meyer, markvörður og fyrirliði fótboltaliðs Stanford í bandaríska háskólafótboltanum, er látin og hefur fráfall hennar verið mikið áfall fyrir alla sem þekktu til hennar. 3.3.2022 10:01
Tveir ungir úkraínskir fótboltamenn létust í stríðinu Tveir úkraínskir fótboltamenn hafa látist í stríðinu þar í landi. Leikmannasamtökin FIFPRO greina frá þessu. 3.3.2022 07:31
Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu. 3.3.2022 07:08
Afturelding sótti jafntefli í Keflavík Keflavík og Afturelding skildu jöfn í hörku leik í Nettóhöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, 2-2. Leikurinn var í riðli 2 í Lengjubikar kvenna. 2.3.2022 23:00
Valencia áfram í úrslit Copa Del Rey Valencia er komið áfram í úrslitaleik Copa Del Rey á Spáni eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. 2.3.2022 22:46
Fiorentina skoraði sigurmark Juventus Juventus er í vænlegri stöðu eftir fyrri leik undanúrslita í ítalska bikarnum, Coppa Italia. 2.3.2022 22:30
Liverpool áfram í átta liða úrslit FA bikarsins Mohamed Salah fékk hvíld í 2-1 sigri Liverpool á Norwich í enska FA bikarnum í kvöld 2.3.2022 22:00
Chelsea og Southampton áfram í 8-liða úrslit FA bikarsins Southampton vann öruggan 3-1 sigur á West Ham á meðan Chelsea var í basli með Luton Town. 2.3.2022 21:45
Patrik með þrennu fyrir Keflavík í Lengjubikarnum | Valur vann HK Nýjasta viðbót Keflavíkur, Færeyingurinn Patrik Johannsen gerði þrennu í stórsigri Keflavíkur á Aftureldingu. Valur vann HK á meðan Fylkir og KA deildu stigunum. 2.3.2022 20:30
Þórir og Hjörtur léku báðir í sigri Þórir Jóhann Helgason og Hjörtur Hermannsson eru báðir í toppbaráttu Serie B á Ítalíu. Þeir fengu hvor um sig mínútur í sigurleikjum í kvöld. 2.3.2022 19:45
Sveindís lagði upp fyrir Wolfsburg í bikarnum Wolfsburg er komið áfram í undanúrslit þýska DFB-Pokal bikarsins. 2.3.2022 19:15
Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. 2.3.2022 18:55
Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. 2.3.2022 14:31
Gerrard, Eiður og Messi nefndir í verstu skiptingum sögunnar Í tilefni innkomu Kepa Arrizabalaga í úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta fóru strákarnir í Þungavigtinni yfir nokkrar af allra verstu skiptingum sögunnar. 2.3.2022 14:00
„Allt of margir hlutir ekki gengið upp“ „Þetta tímabil hefur tekið mikið á,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, vonsvikinn yfir því hvernig ræst hefur úr dvöl hans í Feneyjum í vetur. Meiðsli eiga sinn þátt í því. 2.3.2022 12:00
Ágúst Orri til sænsku meistaranna Knattspyrnumaðurinn ungi Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir sænsku meistaranna í Malmö og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. 2.3.2022 11:45
Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. 2.3.2022 11:31
Feginn að vera á Ítalíu en með áhyggjur af vinum og liðsfélögum „Þetta er fyrst og fremst ömurlegt eins og ég reikna með að langflestir séu sammála um,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, um stríðið í Úkraínu. Arnór er samningsbundinn CSKA Moskvu og viðurkennir að miðað við núverandi ástand sé ekki góð tilhugsun að snúa aftur til Rússlands í sumar. 2.3.2022 09:00
Ungfrú heimur kemur Kepa til varnar Kærasta Kepas Arrizabalaga tók til varna fyrir sinn mann eftir tap Chelsea fyrir Liverpool í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik deildabikarsins. 2.3.2022 07:31
„Galið“ að hugsa um fernuna á þessum tímapunkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það sé algjörlega galin hugsun að velta því fyrir sér á þessum tímapunkti tímabilsins hvort að liðið geti unnið fernuna. 2.3.2022 07:00
Conte: „Middlesbrough átti skilið að fara áfram“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, var niðurlútur eftir að liðið féll úr leik í framlengingu í FA-bikarnum gegn B-deildarliðið Middlesbrough í kvöld. 1.3.2022 23:14
Middlesbrough sló Tottenham úr leik í framlengingu B-deildarlið Middlesbrough heldur bikarævintýri sínu áfram í FA-bikarnum eftir að liðið sló úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspur úr leik með 1-0 sigri í framlengdum leik. 1.3.2022 22:26
Crystal Palace í átta liða úrslit eftir sigur gegn Stoke Crystal Palace tryggði sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-1 sigri gegn B-deildarliði Stoke City. 1.3.2022 22:03
Mílanóliðin fara jöfn í seinni leikinn Mílanóliðin AC Milan og Inter gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. 1.3.2022 21:54
Maddison og Vardy komu Leicester aftur á sigurbraut James Maddison og Jamie Vardy sáu um markaskorun Leicester þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 1.3.2022 21:37
Breiðablik snéri taflinu við gegn Fjölni Breiðablik vann 4-2 sigur gegn Lengjudeildarliði Fjölnis í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld eftir að hafa lent tvisvar sinnum undir í leiknum. 1.3.2022 21:09
Englandsmeistararnir fyrstir til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn B-deildarliði Peterborough United. 1.3.2022 21:04
Tuchel: „Ég er ekki stjórnmálamaður“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, minnti fjölmiðlafólk á blaðamannafundi fyrir leik liðsins í FA-bikarnum á morgun á það að hann er ekki stjórnmálamaður og bað um leið um að spurningum um stríðið í Úkraínu yrði hætt. 1.3.2022 19:00
Shakhtar Donetsk flytur brasilíska leikmenn úr landi Úkraínska knattspyrnufélagið Shakhtar Donetsk hefur flutt alla tólf brasilísku leikmenn liðsins yfir til Rúmeníu eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst. 1.3.2022 17:45
Gamli Liverpool-maðurinn verður landsliðsþjálfari eftir skipun forsetans Rigobert Song er á góðri leið með að verða næsti landsliðsþjálfari Kamerún eftir góða hjálp frá forseta landsins. 1.3.2022 15:01
„Þessi kosningabarátta hjá honum var bara grín“ Það vantaði mun meiri brodd í kosningabaráttu Sævars Péturssonar til að hann ætti möguleika gegn Vöndu Sigurgeirsdóttur í formannsslagnum hjá KSÍ, að mati strákanna í Þungavigtinni. 1.3.2022 14:30
Torgið sprungið sem Blikakonur röltu um á Ekki eru nema fáeinir mánuðir síðan að leikmenn og fylgdarlið kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta dvöldu í borginni Karkív í Úkraínu sem varð fyrir mannskæðri eldflaugaárás Rússa. 1.3.2022 14:01
„Get ekki lengur starfað í landi sem er að sprengja heimaland mitt“ Úkraínumaðurinn Andriy Voronin, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er hættur sem aðstoðarþjálfari Dynamo Moskvu í Rússlandi og hefur yfirgefið landið. 1.3.2022 13:01
Bað Lampard og eigandann afsökunar á að hafa ekki dæmt víti gegn City Yfirmaður dómaramála í enska boltanum bað Everton afsökunar á að liðið fékk ekki vítaspyrnu í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 1.3.2022 11:01
Rannsókn lokið á máli Arons og Eggerts Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á kynferðisbroti í Kaupmannahöfn árið 2010 þar sem knattspyrnumennirnir Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson eru sakaðir um hópnauðgun. 1.3.2022 10:02
Rangnick efins um Ronaldo Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, hefur verulegar efasemdir um að Cristiano Ronaldo geti leitt sóknarlínu liðsins á næsta tímabili. 1.3.2022 09:01
Mættur á vígvöllinn fimm mánuðum eftir að hafa unnið Real Madrid Aðeins fimm mánuðum eftir að hafa stýrt Sheriff Tiraspol til sigurs á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er Yuriy Vernydub mættur út á vígvöllinn til að hjálpa úkraínska hernum að verjast innrás Rússa í landið. 1.3.2022 08:00
Stuðningsmaður Liverpool greip boltann sem Kepa þrumaði yfir Stuðningsmenn Liverpool fóru glaðir heim af Wembley eftir sigurinn á Chelsea í úrslitaleik deildabikarsins á sunnudaginn. Einn var þó líklega kátari en aðrir enda náði hann sér í skemmtilegan minjagrip. 1.3.2022 07:31