Fleiri fréttir Maguire: Ég skammast mín fyrir þetta Eftir langa bið skoraði Manchester United loksins mark eftir hornspyrnu þegar liðið bar sigurorð af erkifjendum sínum í Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.2.2022 23:01 Í beinni: Tékkland - Ísland | Generalprufa fyrir stórleikinn Tékkland og Ísland eigast við í Kaliforníu í öðrum leik Íslands í SheBelieves Cup, fjögurra liða móti landsliða kvenna. Ísland vann Nýja-Sjáland 1-0 í fyrsta leik en Tékkland gerði markalaust jafntefli við Bandaríkin. 20.2.2022 22:30 Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - Tíu breytingar frá fyrsta leik Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Tékklandi í kvöld á SheBelievesCup sem fram fer í Bandaríkjunum þessa dagana. 20.2.2022 22:07 Skoraði þrennu af sjálfsmörkum í fyrri hálfleik Hreint ótrúleg atburðarás átti sér stað í leik Bandaríkjanna og Nýja Sjálands sem nú stendur yfir á SheBelievesCup í fótbolta. 20.2.2022 21:32 Tvennu Aubameyang breytt í þrennu Góður dagur hjá Pierre-Emerick Aubameyang varð enn betri nú undir kvöld þegar eitt mark til viðbótar var skráð á kappann. 20.2.2022 20:47 Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í markalausu jafntefli Sverrir Ingi Ingason og félagar í PAOK eru að missa Ögmund Kristinsson og félaga í Olympiakos langt frá sér í baráttunni um gríska meistaratitilinn. 20.2.2022 19:34 Enginn Íslendingur með í fyrsta leik FCK eftir vetrarfrí Íslendingalið FCK í Danmörku stóð ekki undir nafni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem enginn íslensku leikmanna liðsins var í leikmannahópnum. 20.2.2022 19:03 Úlfarnir lögðu Leicester að velli Wolverhampton Wanderers skellti Leicester City í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.2.2022 18:38 Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20.2.2022 18:28 Aubameyang hlóð í tvennu í fyrsta byrjunarliðsleiknum í La Liga Pierre-Emerick Aubameyang stimplaði sig inn af krafti í spænsku úrvalsdeildina í dag þegar Barcelona sótti Valencia heim og vann stórsigur. 20.2.2022 17:10 Þórir og félagar lyftu sér á toppinn Þórir Helgason og félagar hans í Lecce lyftur sér á topp ítölsku B-deildarinnar með öruggum 3-0 sigri gegn Crotone í dag. 20.2.2022 16:28 United hafði betur gegn fornum fjendum í sex marka leik Manchester United vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið heimsótti forna fjendur í Leeds á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.2.2022 16:09 Albert lék allan leikinn er Genoa tók stig í fallbaráttuslag Albert Guðmundsson lék allan leikinn í fremstu víglínu þegar Íslendingaliðin Venezia og Genoa áttust við í fallbaráttuslag í ítöslku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 1-1, en Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Venezia vegna meiðsla. 20.2.2022 15:54 Fjórir leikir í röð án sigurs hjá Elíasi og félögum Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við enn eitt tapið er liðið tók á móti Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 0-2, en Elías og félagar sitja enn á toppnum. 20.2.2022 15:00 KR-ingar völtuðu yfir Vestra KR-ingar unnu afar sannfærandi 6-1 sigur gegn Vestra er liðin mættust í A-deild Lengjubikars karla í dag. 20.2.2022 13:41 Birkir kom inn af varamannabekknum og skoraði Birkir Bjarnason skoraði annað mark Adana Demirspor er liðið vann 3-0 útisigur gegn Gaziantep í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.2.2022 13:24 Kennir loftræstingunni í flugvélinni um slæma frammistöðu Eftir að Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða um síðustu helgi var liðið ekki sannfærandi í 1-0 sigri sínum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Thomas Tuchel, þjálfari liðsins, telur sig þó vera með skýringu á því. 20.2.2022 12:31 Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær. 20.2.2022 11:45 Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. 20.2.2022 11:00 Engir tveir búið til fleiri mörk fyrir hvor annan en Kane og Son Harry Kane og Heung-Min Son hafa verið eitt eitraðasta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar á seinustu árum. Félagarnir hafa nú búið til 36 mörk fyrir hvor annan í deildinni. 20.2.2022 09:23 Conte: Þú þarft fullkominn leik til þess að vinna City Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var stoltur af sínum mönnum eftir sigurinn frábæra gegn Manchester City í dag. 19.2.2022 23:00 Þægilegur sigur Real Madrid á Alaves Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann topplið Real Madrid þægilegan 3-0 sigur á Alaves á heimavelli í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni, la Liga. 19.2.2022 22:00 AC Milan missteig sig gegn botnliðinu Topplið AC Milan mætti í heimsókn til Campanahéraðs til þess að etja kappi við heimamenn í Salernitana í kvöld í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Eftir að hafa lent undir seint í leiknum tókst AC Milan að knýja fram jafntefli. Lokatölur í Salerno, 2-2. 19.2.2022 21:45 Guardiola: Tottenham er með frábæra sóknarmenn Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega svekktur eftir tap liðsins fyrir Tottenham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sparaði þó ekki hrósið þegar kom að sóknarmönnum Tottenham. 19.2.2022 21:01 Harry hetja Tottenham í sigri á Etihad Það var boðið upp á alvöru dramatík í dag þegar að meistarar Manchester City fengu Tottenham í heimsókn á Etihad völlinn í Lundúnum. Eftir mörg VAR augnablik og fimm mörk þá stóðu gestirnir uppi sem sigurvegarar, 2-3, í frábærum leik. 19.2.2022 19:30 KA og FH skildu jöfn í Lengjubikarnum KA og FH áttust við í Boganum á Akureyri í dag í Lengjubikar karla. KA komst yfir snemma í síðari hálfleik en FH tókst að jafna nokkrum mínútum fyrir leikslok. 19.2.2022 19:00 Klopp: Nýjar hetjur í hverri viku Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum kátur í leikslok eftir sigur sinna manna á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þjóðverjinn hafði á orði hversu mikilvægt það sé að fá framlag úr mörgum áttum, 19.2.2022 18:31 Jón Daði skoraði í sigri Bolton Bolton Wanderers vann í dag góðan sigur, 4-0, á Wimbledon í þriðju efstu deild Englands, League one. Jón Daði Böðvarsson var á meðal markaskorara. 19.2.2022 17:30 Everton nálgast fallsvæðið | Botnliðin unnu sína leiki Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Southampton þar sem heimamenn fóru með 2-0 sigur. Þá unnu botnliðin Burnley og Watford góða sigra í sínum leikjum og hleyptu miklu lífi í fallbaráttuna. 19.2.2022 17:18 Ziyech reyndist hetja Chelsea Hakim Ziyech skoraði eina mark leiksins á lokamínútunum þegar Chelsea vann 1-0 sigur gegn Crystal Palace í Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 19.2.2022 17:04 Arsenal nálgast Meistaradeildarsæti Arsenal er nú aðeins einu stigi á eftir Manchester United í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir góðan 2-1 sigur gegn nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.2.2022 16:59 Framherjatríóið sá um mörkin í endurkomusigri Liverpool Liverpool vann mikilvægan 3-1 sigur gegn fallbaráttuliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir í Norwich tóku forystuna í síðari hálfleik, en Sadio Mané, Mohamed Salah og Luis Diaz sáu til þess að Liverpool tók stigin þrjú. 19.2.2022 16:53 Öruggur sigur Íslandsmeistaranna | Fram vann stórsigur gegn Selfyssingum Nóg var um að vera í Lengjubikar karla í fótbolta í dag, en alls er nú sjö leikjum lokið. Íslandsmeistarar Víkinga unnu öruggan 3-1 sigur gegn HK og Fram vann 6-2 stórsigur gegn Selfyssingum. 19.2.2022 16:02 Hjörtur spilaði allan leikinn er Pisa endurheimti toppsætið Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn fyrir Pisa er liðið vann góðan 2-1 útisigur gegn Monza í ítölsku B-deildinni í dag. Hjörtur og félagar endurheimtu toppsæti deildarinnar með sigrinum, en liðið var án sigurs í sinustu fimm leikjum. 19.2.2022 14:57 West Ham mistókst að endurheimta Meistaradeildarsætið West Ham og Newcastle gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimamenn í West Ham gátu lyft sér aftur upp í Meistaradeildarsæti með sigri, en Newcastle er nú fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. 19.2.2022 14:25 Skagamenn ekki í vandræðum með Lengjudeildarlið KV Skagamenn unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Lengjudeildarliði KV í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag. 19.2.2022 13:52 Áfrýjuninni hafnað og Walker í þriggja leikja bann Kyle Walker, bakvörður Manchester City, þarf að taka út þriggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu eftir að leikmaðurinn fékk beint rautt spjald í tapi liðsins gegn RB Leipzig í desember. 19.2.2022 13:16 Lét húðflúra treyju liðsins á allan líkamann Mauricio dos Anjos, stuðningsmaður brasilíska knattspyrnuliðsins Flamengo, er líklega mesti aðdáandi liðsins í heimalandinu og þó víðar væri leitað. Dos Anjos gekk svo langt að hann lét húðflúra treyju liðsins á allan líkaman. 19.2.2022 12:30 City gerði fjórar tilraunir til að fá Kane Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið hafi gert fjórar tilraunir til að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane frá Tottenham í sumar. 19.2.2022 11:46 Oakland Roots staðfestir komu Óttars Bandaríska knattspyrnufélagið Oakland Roots hefur staðfest komu íslenska knattspyrnumannsinns Óttars Magnúsar Karlssonar til félagsins frá Venezia á Ítalíu. 19.2.2022 10:30 Segir að HM í Katar geti orðið það besta frá upphafi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, hefur trú á því að Heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar í desember geti orðið það besta frá upphafi. 19.2.2022 08:00 Skilur ekki af hverju fjölmiðlar reyna að búa til vandamál milli sín og félagsins Antonio Conte, knatsspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt fjölmiðla á Bretlandseyjum fyrir að reyna að búa til vandamál á milli sín og félagsins sem hann þjálfar. 19.2.2022 07:01 „Algjör þvæla“ að Maguire og Ronaldo séu að rífast um fyrirliðabandið Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segir það algjöra þvælu að Harry Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu um stöðu fyrirliða félagsins. 18.2.2022 23:30 Leiknir og Vestri skiptu stigunum á milli sín í hörkuleik Leiknir R. og Vestri skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en strákarnir að vestan fengu gefins jöfnunarmark í uppbótartíma. 18.2.2022 23:14 Bestu vinir á Akranesi og leika nú saman hjá dönsku stórliði Ísak Bergmann Jóhannsson og Hákon Arnar Haraldsson leika báðir með FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, en þeir hafa verið bestu vinir frá því að þeir voru litlir. 18.2.2022 22:31 Sjá næstu 50 fréttir
Maguire: Ég skammast mín fyrir þetta Eftir langa bið skoraði Manchester United loksins mark eftir hornspyrnu þegar liðið bar sigurorð af erkifjendum sínum í Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.2.2022 23:01
Í beinni: Tékkland - Ísland | Generalprufa fyrir stórleikinn Tékkland og Ísland eigast við í Kaliforníu í öðrum leik Íslands í SheBelieves Cup, fjögurra liða móti landsliða kvenna. Ísland vann Nýja-Sjáland 1-0 í fyrsta leik en Tékkland gerði markalaust jafntefli við Bandaríkin. 20.2.2022 22:30
Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - Tíu breytingar frá fyrsta leik Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Tékklandi í kvöld á SheBelievesCup sem fram fer í Bandaríkjunum þessa dagana. 20.2.2022 22:07
Skoraði þrennu af sjálfsmörkum í fyrri hálfleik Hreint ótrúleg atburðarás átti sér stað í leik Bandaríkjanna og Nýja Sjálands sem nú stendur yfir á SheBelievesCup í fótbolta. 20.2.2022 21:32
Tvennu Aubameyang breytt í þrennu Góður dagur hjá Pierre-Emerick Aubameyang varð enn betri nú undir kvöld þegar eitt mark til viðbótar var skráð á kappann. 20.2.2022 20:47
Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í markalausu jafntefli Sverrir Ingi Ingason og félagar í PAOK eru að missa Ögmund Kristinsson og félaga í Olympiakos langt frá sér í baráttunni um gríska meistaratitilinn. 20.2.2022 19:34
Enginn Íslendingur með í fyrsta leik FCK eftir vetrarfrí Íslendingalið FCK í Danmörku stóð ekki undir nafni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem enginn íslensku leikmanna liðsins var í leikmannahópnum. 20.2.2022 19:03
Úlfarnir lögðu Leicester að velli Wolverhampton Wanderers skellti Leicester City í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.2.2022 18:38
Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20.2.2022 18:28
Aubameyang hlóð í tvennu í fyrsta byrjunarliðsleiknum í La Liga Pierre-Emerick Aubameyang stimplaði sig inn af krafti í spænsku úrvalsdeildina í dag þegar Barcelona sótti Valencia heim og vann stórsigur. 20.2.2022 17:10
Þórir og félagar lyftu sér á toppinn Þórir Helgason og félagar hans í Lecce lyftur sér á topp ítölsku B-deildarinnar með öruggum 3-0 sigri gegn Crotone í dag. 20.2.2022 16:28
United hafði betur gegn fornum fjendum í sex marka leik Manchester United vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið heimsótti forna fjendur í Leeds á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.2.2022 16:09
Albert lék allan leikinn er Genoa tók stig í fallbaráttuslag Albert Guðmundsson lék allan leikinn í fremstu víglínu þegar Íslendingaliðin Venezia og Genoa áttust við í fallbaráttuslag í ítöslku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 1-1, en Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Venezia vegna meiðsla. 20.2.2022 15:54
Fjórir leikir í röð án sigurs hjá Elíasi og félögum Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við enn eitt tapið er liðið tók á móti Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 0-2, en Elías og félagar sitja enn á toppnum. 20.2.2022 15:00
KR-ingar völtuðu yfir Vestra KR-ingar unnu afar sannfærandi 6-1 sigur gegn Vestra er liðin mættust í A-deild Lengjubikars karla í dag. 20.2.2022 13:41
Birkir kom inn af varamannabekknum og skoraði Birkir Bjarnason skoraði annað mark Adana Demirspor er liðið vann 3-0 útisigur gegn Gaziantep í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.2.2022 13:24
Kennir loftræstingunni í flugvélinni um slæma frammistöðu Eftir að Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða um síðustu helgi var liðið ekki sannfærandi í 1-0 sigri sínum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Thomas Tuchel, þjálfari liðsins, telur sig þó vera með skýringu á því. 20.2.2022 12:31
Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær. 20.2.2022 11:45
Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. 20.2.2022 11:00
Engir tveir búið til fleiri mörk fyrir hvor annan en Kane og Son Harry Kane og Heung-Min Son hafa verið eitt eitraðasta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar á seinustu árum. Félagarnir hafa nú búið til 36 mörk fyrir hvor annan í deildinni. 20.2.2022 09:23
Conte: Þú þarft fullkominn leik til þess að vinna City Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var stoltur af sínum mönnum eftir sigurinn frábæra gegn Manchester City í dag. 19.2.2022 23:00
Þægilegur sigur Real Madrid á Alaves Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann topplið Real Madrid þægilegan 3-0 sigur á Alaves á heimavelli í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni, la Liga. 19.2.2022 22:00
AC Milan missteig sig gegn botnliðinu Topplið AC Milan mætti í heimsókn til Campanahéraðs til þess að etja kappi við heimamenn í Salernitana í kvöld í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Eftir að hafa lent undir seint í leiknum tókst AC Milan að knýja fram jafntefli. Lokatölur í Salerno, 2-2. 19.2.2022 21:45
Guardiola: Tottenham er með frábæra sóknarmenn Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega svekktur eftir tap liðsins fyrir Tottenham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sparaði þó ekki hrósið þegar kom að sóknarmönnum Tottenham. 19.2.2022 21:01
Harry hetja Tottenham í sigri á Etihad Það var boðið upp á alvöru dramatík í dag þegar að meistarar Manchester City fengu Tottenham í heimsókn á Etihad völlinn í Lundúnum. Eftir mörg VAR augnablik og fimm mörk þá stóðu gestirnir uppi sem sigurvegarar, 2-3, í frábærum leik. 19.2.2022 19:30
KA og FH skildu jöfn í Lengjubikarnum KA og FH áttust við í Boganum á Akureyri í dag í Lengjubikar karla. KA komst yfir snemma í síðari hálfleik en FH tókst að jafna nokkrum mínútum fyrir leikslok. 19.2.2022 19:00
Klopp: Nýjar hetjur í hverri viku Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum kátur í leikslok eftir sigur sinna manna á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þjóðverjinn hafði á orði hversu mikilvægt það sé að fá framlag úr mörgum áttum, 19.2.2022 18:31
Jón Daði skoraði í sigri Bolton Bolton Wanderers vann í dag góðan sigur, 4-0, á Wimbledon í þriðju efstu deild Englands, League one. Jón Daði Böðvarsson var á meðal markaskorara. 19.2.2022 17:30
Everton nálgast fallsvæðið | Botnliðin unnu sína leiki Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Southampton þar sem heimamenn fóru með 2-0 sigur. Þá unnu botnliðin Burnley og Watford góða sigra í sínum leikjum og hleyptu miklu lífi í fallbaráttuna. 19.2.2022 17:18
Ziyech reyndist hetja Chelsea Hakim Ziyech skoraði eina mark leiksins á lokamínútunum þegar Chelsea vann 1-0 sigur gegn Crystal Palace í Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 19.2.2022 17:04
Arsenal nálgast Meistaradeildarsæti Arsenal er nú aðeins einu stigi á eftir Manchester United í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir góðan 2-1 sigur gegn nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.2.2022 16:59
Framherjatríóið sá um mörkin í endurkomusigri Liverpool Liverpool vann mikilvægan 3-1 sigur gegn fallbaráttuliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir í Norwich tóku forystuna í síðari hálfleik, en Sadio Mané, Mohamed Salah og Luis Diaz sáu til þess að Liverpool tók stigin þrjú. 19.2.2022 16:53
Öruggur sigur Íslandsmeistaranna | Fram vann stórsigur gegn Selfyssingum Nóg var um að vera í Lengjubikar karla í fótbolta í dag, en alls er nú sjö leikjum lokið. Íslandsmeistarar Víkinga unnu öruggan 3-1 sigur gegn HK og Fram vann 6-2 stórsigur gegn Selfyssingum. 19.2.2022 16:02
Hjörtur spilaði allan leikinn er Pisa endurheimti toppsætið Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn fyrir Pisa er liðið vann góðan 2-1 útisigur gegn Monza í ítölsku B-deildinni í dag. Hjörtur og félagar endurheimtu toppsæti deildarinnar með sigrinum, en liðið var án sigurs í sinustu fimm leikjum. 19.2.2022 14:57
West Ham mistókst að endurheimta Meistaradeildarsætið West Ham og Newcastle gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimamenn í West Ham gátu lyft sér aftur upp í Meistaradeildarsæti með sigri, en Newcastle er nú fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. 19.2.2022 14:25
Skagamenn ekki í vandræðum með Lengjudeildarlið KV Skagamenn unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Lengjudeildarliði KV í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag. 19.2.2022 13:52
Áfrýjuninni hafnað og Walker í þriggja leikja bann Kyle Walker, bakvörður Manchester City, þarf að taka út þriggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu eftir að leikmaðurinn fékk beint rautt spjald í tapi liðsins gegn RB Leipzig í desember. 19.2.2022 13:16
Lét húðflúra treyju liðsins á allan líkamann Mauricio dos Anjos, stuðningsmaður brasilíska knattspyrnuliðsins Flamengo, er líklega mesti aðdáandi liðsins í heimalandinu og þó víðar væri leitað. Dos Anjos gekk svo langt að hann lét húðflúra treyju liðsins á allan líkaman. 19.2.2022 12:30
City gerði fjórar tilraunir til að fá Kane Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið hafi gert fjórar tilraunir til að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane frá Tottenham í sumar. 19.2.2022 11:46
Oakland Roots staðfestir komu Óttars Bandaríska knattspyrnufélagið Oakland Roots hefur staðfest komu íslenska knattspyrnumannsinns Óttars Magnúsar Karlssonar til félagsins frá Venezia á Ítalíu. 19.2.2022 10:30
Segir að HM í Katar geti orðið það besta frá upphafi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, hefur trú á því að Heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar í desember geti orðið það besta frá upphafi. 19.2.2022 08:00
Skilur ekki af hverju fjölmiðlar reyna að búa til vandamál milli sín og félagsins Antonio Conte, knatsspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt fjölmiðla á Bretlandseyjum fyrir að reyna að búa til vandamál á milli sín og félagsins sem hann þjálfar. 19.2.2022 07:01
„Algjör þvæla“ að Maguire og Ronaldo séu að rífast um fyrirliðabandið Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segir það algjöra þvælu að Harry Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu um stöðu fyrirliða félagsins. 18.2.2022 23:30
Leiknir og Vestri skiptu stigunum á milli sín í hörkuleik Leiknir R. og Vestri skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en strákarnir að vestan fengu gefins jöfnunarmark í uppbótartíma. 18.2.2022 23:14
Bestu vinir á Akranesi og leika nú saman hjá dönsku stórliði Ísak Bergmann Jóhannsson og Hákon Arnar Haraldsson leika báðir með FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, en þeir hafa verið bestu vinir frá því að þeir voru litlir. 18.2.2022 22:31