Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður United gapandi hissa þegar Messi bað um treyjuna hans Angel Gomes var steinhissa þegar sjálfur Lionel Messi bað um treyjuna hans eftir leik Lille og Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. 9.2.2022 11:00 Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9.2.2022 10:00 Ellefu konur lentu í Overmars sem sendi óumbeðnar typpamyndir Marc Overmars, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, áreitti að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar kynferðislega. 9.2.2022 07:40 Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9.2.2022 07:01 „Eitt stig fyrir svona frammistöðu er bara ekki nóg“ Ralf Rangnick, bráðabirðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn botnliði Burnley í kvöld og tönnlaðist stöðugt á því að sínir menn hafi skorað þrjú mörk í leiknum. 8.2.2022 23:01 Inter í undanúrslit eftir sigur gegn Roma Ítalíumeistarar Inter eru komnir í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir 2-0 sigur gegn Roma í kvöld. 8.2.2022 22:22 Jón Daði kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson spilaði seinustu tuttugu mínútur leiksins er Bolton vann enn einn leikinn síðan að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Niðurstaðan varð 2-1 sigur gegn Charlton, en liðið er nú taplaust í seinustu sex leikjum sínum. 8.2.2022 22:12 United tapaði mikilvægum stigum gegn botnliðinu Manchester United tapaði mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.2.2022 22:00 Newcastle upp úr fallsæti en Everton sogast niður Newcastel United, ríkasta knattspyrnufélag heims, lyfti sér upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri gegn Everton í kvöld. 8.2.2022 21:43 Bowen skaut West Ham upp í Meistaradeildarsæti Jarrod Bowen skoraði eina mark leiksins er West Ham vann 1-0 sigur gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.2.2022 21:42 Guimaraes segir að Newcastle geti orðið heimsveldi í fótbolta Brasilísku knattspyrnumaðurinn Bruno Guimaraes segist hafa gengið til liðs við Newcastle af því hann trúir því að liðið geti einn daginn unni Meistaradeild Evrópu og orðið stórt afl í alheimsfótboltanum. 8.2.2022 18:04 Ziyech leggur landsliðsskóna á hilluna aðeins 28 ára gamall Hakim Ziyech, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, mun ekki gefa kost á sér í fleiri landsliðsverkefni Marokkó eftir að leikmaðurinn var ekki valinn í hópinn sem tók þátt á Afríkumótinu í fótbolta. 8.2.2022 17:31 „Fá sekt fyrir að bjóða mér ekki“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði leikmenn sína hafa verið til fyrirmyndar um helgina og að myndband sem dreift hefur verið af Jack Grealish gefi ranga mynd. 8.2.2022 17:00 Salah hvatti til hefnda í klefanum Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. 8.2.2022 15:31 Spotify verður aðalstyrktaraðili Barcelona og kaupir nafnaréttinn á Nývangi Barcelona er að semja við tónlistarveituna Spotify um að verða aðalstyrktaraðili félagsins. Talið er að Spotify borgi 237 milljónir punda fyrir samstarfið. 8.2.2022 15:00 Mo Salah á hraðferð heim til Liverpool Mohamed Salah er kominn aftur til Liverpool eftir Afríkukeppnina og var mættur á æfingu enska liðsins í dag. Salah gæti því spilað næsta leik liðsins sem er á móti Leicester City á fimmtudagskvöldið. 8.2.2022 14:00 Zlatan lítur hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic er ekki að spila með AC Milan þessa dagana vegna meiðsla en kappinn lét þó vita af sér með eftirminnilegum hætti á samfélagsmiðlum sínum í gær. 8.2.2022 13:31 Meistararnir keyptu Ara frá Ítalíu Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa fest kaup á knattspyrnumanninum unga Ara Sigurpálssyni sem er uppalinn hjá HK en kemur til Víkinga frá Bologna á Ítalíu. 8.2.2022 12:28 Stoltur Mane sá landa sína missa sig þegar meistararnir komu heim Sadio Mané lagði ekki strax á stað heim til Liverpool þótt að Afríkukeppnin í fótbolta sé búinn. Hann fékk skiljanlega að fara heim með bikarinn. 8.2.2022 11:31 Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. 8.2.2022 11:00 Eriksen vissi að hann myndi spila aftur aðeins tveimur dögum eftir hjartastoppið Christian Eriksen vissi að hann myndi spila fótbolta aftur aðeins tveimur dögum eftir að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM síðasta sumar. 8.2.2022 10:31 Grealish of fullur til að komast inn á skemmtistað Jack Grealish, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, gekk aðeins of hratt um gleðinnar dyr um daginn. Raunar var hann svo fullur að honum var ekki hleypt inn á skemmtistað. 8.2.2022 08:30 Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8.2.2022 07:30 Chelsea borgar skaðabætur vegna ofbeldis sem fyrrverandi leikmenn félagsins urðu fyrir Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur ákveðið að borga fjórum fyrrverandi leikmönnum félagsins skaðabætur vegna kynþáttaníðs sem þeir urðu fyrir af hálfu þjálfara sinna á tíunda áratug síðustu aldar. 7.2.2022 23:00 Enn nokkrar vikur í Jóhann Berg | Brasilíumennirnir hjá Man Utd með veiruna Jóhann Berg Guðmundsson verður enn fjarri góðu gamni er Burnley mætir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Sömu sögu er að segja af þeim Alex Telles og Fred en báðir nældu sér í kórónuveiruna á dögunum. 7.2.2022 21:31 Úrslitaleik Reykjavíkurmótsins frestað vegna óveðurs Þróttur Reykjavík var 2-0 yfir gegn Íslandsmeisturum Vals í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu er flauta þurfti leikinn af vegna veðurs. 7.2.2022 20:46 „Knattspyrnusambandið þarf að vera meira til staðar fyrir félögin“ „Þetta kom upp fyrir rúmri viku síðan. Þá voru nokkrir aðilar sem höfðu samband við mig og ýttu mér af stað, var ekki beint með þetta efst í huga,“ sagði Sævar Pétursson í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason fyrr í dag. 7.2.2022 20:30 Skiptir úr besta liði Þýskalands í það næst besta Þýski miðvörðurinn Niklas Süle mun í sumar ganga í raðir Borussia Dortmund en hann er í dag leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München. 7.2.2022 20:01 Er alveg sama um klæðaburð leikmanna svo lengi sem þeir leggi sig alla fram Frank Lampard, nýráðinn þjálfari Everton, gaf lítið fyrir þá fullyrðingu að Dele Alli, ein nýjasta viðbót Everton-liðsins, hafi verið eins og umrenningur til fara er hann var kynntur fyrir stuðningsfólki félagsins. 7.2.2022 19:01 Jón Dagur fór hamförum er AGF burstaði Íslendingalið Elfsborg Jón Dagur Þorsteinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af sex mörkum AGF er það lagði Elfsborg 6-1 í æfingaleik á Spáni. Jón Dagur lagði einnig upp tvö mörk í leiknum en alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum. 7.2.2022 18:01 Dagný tilnefnd sem sú besta í janúar Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er ein af sex sem tilnefndar eru sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2022 16:30 Með „breiðari þekkingu úr hreyfingunni“ en Vanda „toppmanneskja“ „Mig langar að taka slaginn og held að það sé nauðsynlegt að fá inn aðila sem þekkir vel til innan úr starfi félaganna í hreyfingunni,“ segir Sævar Pétursson sem í dag lýsti yfir framboði til Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 15:17 Sævar býður sig fram til formanns KSÍ Sævar Pétursson hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 14:11 Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7.2.2022 13:30 Danski landsliðsframherjinn fékk Covid-19 í þriðja sinn Kasper Dolberg er sönnun þess að þeir sem hafa fengið kórónuveiruna geta fengið hana aftur og svo enn aftur. Dolberg er nú smitaður í þriðja sinn. 7.2.2022 13:01 Mané svaf með bikarinn í nótt Sadio Mané tryggði Senegal fyrsta Afríkumeistaratitilinn í sögu þjóðarinnar í gærkvöldi þegar hann hann skoraði úr lokaspyrnunni í vítaspyrnukeppni. 7.2.2022 12:31 Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7.2.2022 11:31 Bretar og Írar hættir við að sækja um HM í fótbolta 2030 Bretland og Írland vildu fá að halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir átta ár en ekki lengur. HM 2030 fer því ekki fram í Englandi, Skotlandi, Wales, Norður-Írlandi eða Írlandi. 7.2.2022 11:00 Fannst Dele Alli vera eins og umrenningur þegar hann gekk inn á Goodison Park Glenn Hoddle, fyrrverandi leikmaður og þjálfari enska landsliðsins, var ekki hrifinn af fatavali Deles Alli þegar hann var kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á laugardaginn. 7.2.2022 10:30 Sjáðu stuðningsmann Leicester ráðast á leikmenn Forest þegar þeir fögnuðu marki Stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City tók því mjög illa þegar liðið hans var rassskellt í enska bikarnum í gær og varð sér og félaginu sínu til skammar. 7.2.2022 10:00 Hólmbert lánaður til Lilleström: Finnst ég hafa verið svolítið óheppinn Hólmbert Aron Friðjónsson gekk í gær frá samningi við Lilleström en norska félagið fær hann á láni frá þýska liðinu Holstein Kiel. Hann bætist því í hóp fjölmarga íslenskra leikmanna Lilleström . 7.2.2022 08:44 Pabbi Harveys Elliott að springa úr stolti þegar hann sá soninn skora fyrsta markið fyrir Liverpool Faðir Harveys Elliott réði sér ekki fyrir kæti þegar hann sá son sinn skora sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í endurkomuleik sínum gegn Cardiff City í ensku bikarkeppninni í gær. 7.2.2022 08:01 Overmars hættur hjá Ajax vegna dónaskilaboða sem hann sendi samstarfskonum Marc Overmars er hættur sem yfirmaður knattpyrnumála hjá Hollandsmeisturum Ajax eftir að upp komst að hann sendi samstarfskonum sínum hjá félaginu óviðeigandi skilaboð. 7.2.2022 07:30 Vanda segir ekki rétt að KSÍ eigi nóg af pening og skorar á ríkið að koma með veglegt framlag Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, furðar sig á að enn eitt árið fái KSÍ ekki krónu úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Sambandið hefur sótt um styrki síðustu ár en ekkert fengið. 7.2.2022 07:01 Stuðningsmaður Leicester réðst á leikmenn Forest B-deildarlið Nottingham Forest sló ríkjandi bikarmeistara Leicester City úr FA-bikarnum á Englandi í dag. Forest vann sannfærandi 4-1 sigur og virðist sem það hafi verið of mikið fyrir ákveðinn stuðningsmann Leicester. 6.2.2022 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrverandi leikmaður United gapandi hissa þegar Messi bað um treyjuna hans Angel Gomes var steinhissa þegar sjálfur Lionel Messi bað um treyjuna hans eftir leik Lille og Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. 9.2.2022 11:00
Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9.2.2022 10:00
Ellefu konur lentu í Overmars sem sendi óumbeðnar typpamyndir Marc Overmars, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, áreitti að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar kynferðislega. 9.2.2022 07:40
Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9.2.2022 07:01
„Eitt stig fyrir svona frammistöðu er bara ekki nóg“ Ralf Rangnick, bráðabirðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn botnliði Burnley í kvöld og tönnlaðist stöðugt á því að sínir menn hafi skorað þrjú mörk í leiknum. 8.2.2022 23:01
Inter í undanúrslit eftir sigur gegn Roma Ítalíumeistarar Inter eru komnir í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir 2-0 sigur gegn Roma í kvöld. 8.2.2022 22:22
Jón Daði kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson spilaði seinustu tuttugu mínútur leiksins er Bolton vann enn einn leikinn síðan að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Niðurstaðan varð 2-1 sigur gegn Charlton, en liðið er nú taplaust í seinustu sex leikjum sínum. 8.2.2022 22:12
United tapaði mikilvægum stigum gegn botnliðinu Manchester United tapaði mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.2.2022 22:00
Newcastle upp úr fallsæti en Everton sogast niður Newcastel United, ríkasta knattspyrnufélag heims, lyfti sér upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri gegn Everton í kvöld. 8.2.2022 21:43
Bowen skaut West Ham upp í Meistaradeildarsæti Jarrod Bowen skoraði eina mark leiksins er West Ham vann 1-0 sigur gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.2.2022 21:42
Guimaraes segir að Newcastle geti orðið heimsveldi í fótbolta Brasilísku knattspyrnumaðurinn Bruno Guimaraes segist hafa gengið til liðs við Newcastle af því hann trúir því að liðið geti einn daginn unni Meistaradeild Evrópu og orðið stórt afl í alheimsfótboltanum. 8.2.2022 18:04
Ziyech leggur landsliðsskóna á hilluna aðeins 28 ára gamall Hakim Ziyech, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, mun ekki gefa kost á sér í fleiri landsliðsverkefni Marokkó eftir að leikmaðurinn var ekki valinn í hópinn sem tók þátt á Afríkumótinu í fótbolta. 8.2.2022 17:31
„Fá sekt fyrir að bjóða mér ekki“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði leikmenn sína hafa verið til fyrirmyndar um helgina og að myndband sem dreift hefur verið af Jack Grealish gefi ranga mynd. 8.2.2022 17:00
Salah hvatti til hefnda í klefanum Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. 8.2.2022 15:31
Spotify verður aðalstyrktaraðili Barcelona og kaupir nafnaréttinn á Nývangi Barcelona er að semja við tónlistarveituna Spotify um að verða aðalstyrktaraðili félagsins. Talið er að Spotify borgi 237 milljónir punda fyrir samstarfið. 8.2.2022 15:00
Mo Salah á hraðferð heim til Liverpool Mohamed Salah er kominn aftur til Liverpool eftir Afríkukeppnina og var mættur á æfingu enska liðsins í dag. Salah gæti því spilað næsta leik liðsins sem er á móti Leicester City á fimmtudagskvöldið. 8.2.2022 14:00
Zlatan lítur hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic er ekki að spila með AC Milan þessa dagana vegna meiðsla en kappinn lét þó vita af sér með eftirminnilegum hætti á samfélagsmiðlum sínum í gær. 8.2.2022 13:31
Meistararnir keyptu Ara frá Ítalíu Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa fest kaup á knattspyrnumanninum unga Ara Sigurpálssyni sem er uppalinn hjá HK en kemur til Víkinga frá Bologna á Ítalíu. 8.2.2022 12:28
Stoltur Mane sá landa sína missa sig þegar meistararnir komu heim Sadio Mané lagði ekki strax á stað heim til Liverpool þótt að Afríkukeppnin í fótbolta sé búinn. Hann fékk skiljanlega að fara heim með bikarinn. 8.2.2022 11:31
Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. 8.2.2022 11:00
Eriksen vissi að hann myndi spila aftur aðeins tveimur dögum eftir hjartastoppið Christian Eriksen vissi að hann myndi spila fótbolta aftur aðeins tveimur dögum eftir að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM síðasta sumar. 8.2.2022 10:31
Grealish of fullur til að komast inn á skemmtistað Jack Grealish, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, gekk aðeins of hratt um gleðinnar dyr um daginn. Raunar var hann svo fullur að honum var ekki hleypt inn á skemmtistað. 8.2.2022 08:30
Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8.2.2022 07:30
Chelsea borgar skaðabætur vegna ofbeldis sem fyrrverandi leikmenn félagsins urðu fyrir Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur ákveðið að borga fjórum fyrrverandi leikmönnum félagsins skaðabætur vegna kynþáttaníðs sem þeir urðu fyrir af hálfu þjálfara sinna á tíunda áratug síðustu aldar. 7.2.2022 23:00
Enn nokkrar vikur í Jóhann Berg | Brasilíumennirnir hjá Man Utd með veiruna Jóhann Berg Guðmundsson verður enn fjarri góðu gamni er Burnley mætir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Sömu sögu er að segja af þeim Alex Telles og Fred en báðir nældu sér í kórónuveiruna á dögunum. 7.2.2022 21:31
Úrslitaleik Reykjavíkurmótsins frestað vegna óveðurs Þróttur Reykjavík var 2-0 yfir gegn Íslandsmeisturum Vals í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu er flauta þurfti leikinn af vegna veðurs. 7.2.2022 20:46
„Knattspyrnusambandið þarf að vera meira til staðar fyrir félögin“ „Þetta kom upp fyrir rúmri viku síðan. Þá voru nokkrir aðilar sem höfðu samband við mig og ýttu mér af stað, var ekki beint með þetta efst í huga,“ sagði Sævar Pétursson í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason fyrr í dag. 7.2.2022 20:30
Skiptir úr besta liði Þýskalands í það næst besta Þýski miðvörðurinn Niklas Süle mun í sumar ganga í raðir Borussia Dortmund en hann er í dag leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München. 7.2.2022 20:01
Er alveg sama um klæðaburð leikmanna svo lengi sem þeir leggi sig alla fram Frank Lampard, nýráðinn þjálfari Everton, gaf lítið fyrir þá fullyrðingu að Dele Alli, ein nýjasta viðbót Everton-liðsins, hafi verið eins og umrenningur til fara er hann var kynntur fyrir stuðningsfólki félagsins. 7.2.2022 19:01
Jón Dagur fór hamförum er AGF burstaði Íslendingalið Elfsborg Jón Dagur Þorsteinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af sex mörkum AGF er það lagði Elfsborg 6-1 í æfingaleik á Spáni. Jón Dagur lagði einnig upp tvö mörk í leiknum en alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum. 7.2.2022 18:01
Dagný tilnefnd sem sú besta í janúar Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er ein af sex sem tilnefndar eru sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2022 16:30
Með „breiðari þekkingu úr hreyfingunni“ en Vanda „toppmanneskja“ „Mig langar að taka slaginn og held að það sé nauðsynlegt að fá inn aðila sem þekkir vel til innan úr starfi félaganna í hreyfingunni,“ segir Sævar Pétursson sem í dag lýsti yfir framboði til Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 15:17
Sævar býður sig fram til formanns KSÍ Sævar Pétursson hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 14:11
Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7.2.2022 13:30
Danski landsliðsframherjinn fékk Covid-19 í þriðja sinn Kasper Dolberg er sönnun þess að þeir sem hafa fengið kórónuveiruna geta fengið hana aftur og svo enn aftur. Dolberg er nú smitaður í þriðja sinn. 7.2.2022 13:01
Mané svaf með bikarinn í nótt Sadio Mané tryggði Senegal fyrsta Afríkumeistaratitilinn í sögu þjóðarinnar í gærkvöldi þegar hann hann skoraði úr lokaspyrnunni í vítaspyrnukeppni. 7.2.2022 12:31
Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7.2.2022 11:31
Bretar og Írar hættir við að sækja um HM í fótbolta 2030 Bretland og Írland vildu fá að halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir átta ár en ekki lengur. HM 2030 fer því ekki fram í Englandi, Skotlandi, Wales, Norður-Írlandi eða Írlandi. 7.2.2022 11:00
Fannst Dele Alli vera eins og umrenningur þegar hann gekk inn á Goodison Park Glenn Hoddle, fyrrverandi leikmaður og þjálfari enska landsliðsins, var ekki hrifinn af fatavali Deles Alli þegar hann var kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á laugardaginn. 7.2.2022 10:30
Sjáðu stuðningsmann Leicester ráðast á leikmenn Forest þegar þeir fögnuðu marki Stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City tók því mjög illa þegar liðið hans var rassskellt í enska bikarnum í gær og varð sér og félaginu sínu til skammar. 7.2.2022 10:00
Hólmbert lánaður til Lilleström: Finnst ég hafa verið svolítið óheppinn Hólmbert Aron Friðjónsson gekk í gær frá samningi við Lilleström en norska félagið fær hann á láni frá þýska liðinu Holstein Kiel. Hann bætist því í hóp fjölmarga íslenskra leikmanna Lilleström . 7.2.2022 08:44
Pabbi Harveys Elliott að springa úr stolti þegar hann sá soninn skora fyrsta markið fyrir Liverpool Faðir Harveys Elliott réði sér ekki fyrir kæti þegar hann sá son sinn skora sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í endurkomuleik sínum gegn Cardiff City í ensku bikarkeppninni í gær. 7.2.2022 08:01
Overmars hættur hjá Ajax vegna dónaskilaboða sem hann sendi samstarfskonum Marc Overmars er hættur sem yfirmaður knattpyrnumála hjá Hollandsmeisturum Ajax eftir að upp komst að hann sendi samstarfskonum sínum hjá félaginu óviðeigandi skilaboð. 7.2.2022 07:30
Vanda segir ekki rétt að KSÍ eigi nóg af pening og skorar á ríkið að koma með veglegt framlag Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, furðar sig á að enn eitt árið fái KSÍ ekki krónu úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Sambandið hefur sótt um styrki síðustu ár en ekkert fengið. 7.2.2022 07:01
Stuðningsmaður Leicester réðst á leikmenn Forest B-deildarlið Nottingham Forest sló ríkjandi bikarmeistara Leicester City úr FA-bikarnum á Englandi í dag. Forest vann sannfærandi 4-1 sigur og virðist sem það hafi verið of mikið fyrir ákveðinn stuðningsmann Leicester. 6.2.2022 23:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti