Fleiri fréttir Boreham Wood áfram eftir óvæntan sigur á Bournemouth Boreham Wood er síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum FA bikarsins. Liðið vann einkar óvæntan 1-0 útisigur á B-deildarliði Bournemouth. 6.2.2022 20:30 Dagný lék allan leikinn í góðum sigri West Ham West Ham United lagði Aston Villa 2-1 í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn á miðju West Ham. 6.2.2022 20:06 Þjálfari Forest í skýjunum: „Frábær dagur fyrir alla“ Steve Cooper, þjálfari Nottingham Forest, var eðlilega hæstánægður eftir magnaðan 4-1 sigur sinna manna á ríkjandi bikarmeisturum Leicester City í 32-liða úrslitum FA-bikarsins í dag. 6.2.2022 18:46 Bikarmeistarar Leicester úr leik eftir afhroð í Skírisskógi Nottingham Forest frá Skírisskógi gerði sér lítið fyrir og pakkaði bikarmeisturum Leicester City saman í 32-liða úrslitum FA-bikarsins. Lokatölur í Nottingham 4-1 heimamönnum í vil. 6.2.2022 18:01 Skoraði, lagði upp og sá rautt er Barcelona lagði Spánarmeistara Atlético Madríd Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves var svo sannarlega allt í öllu er Barcelona vann mikilvægan 4-2 sigur á Spánarmeisturum Atlético Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 6.2.2022 17:15 Glódís skoraði og lagði upp í stórsigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp fyrsta mark Bayern München og skoraði það fjórða er liðið vann 4-0 stórsigur gegn Sand í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 16:50 Leverkusen vann stórsigur gegn Dortmund Bayer Leverkusen vann 5-2 stórsigur er liðið heimsótti Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 16:35 Napoli heldur í við toppliðin frá Mílanó Napoli vann torsóttan 2-0 útisigur er liðið heimsótti fallbaráttulið Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 16:08 Valsmenn unnu Reykjavíkurmótið annað árið í röð | Pedersen skoraði þrennu Valsmenn fögnuðu sigri er liðið tók á móti KR í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta á Origo-vellinum í dag. KR-ingar komust yfir snemma leiks, en þrenna frá Patrick Pedersen í síðari hálfleik tryggði Valsmönnum 4-1 sigur. 6.2.2022 15:54 Birkir skoraði fyrsta mark Adana Demirspor í öruggum sigri Birkir Bjarnason skoraði fyrsta mark Adana Demirspor er liðið vann öruggan 3-1 útisigur gegn Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 15:21 Klopp um Elliott: „Óttalaus og frábær fótboltamaður“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í góðu skapi eftir 3-1 sigur liðsins gegn Cardiff í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Þjóðverjinn hrósaði Harvey Elliott sérstaklega eftir leik, en leikmaðurinn ungi skoraði þriðja mark Liverpool eftir langa fjarveru vegna meiðsla. 6.2.2022 15:00 Elliot skoraði í endurkomunni er Liverpool fór áfram Liverpool tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum FA-bikarsins með 3-1 sigri á B-deildarliði Cardiff í dag. Harvey Elliott skoraði þriðja mark Liverpool í fyrsta leik sínum eftir löng meiðsli. 6.2.2022 14:00 Atalanta missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti Atalanta missteig sig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 2-1, en sigurinn lyfti Cagliari upp úr fallsæti. 6.2.2022 13:28 Buffon fyrstur til að halda hreinu í 500 leikjum Hinn 44 ára Gianluigi Buffon stóð vaktin í marki Parma er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Benevento í ítölsku B-deildinni í gær. 6.2.2022 12:47 Dregið í 16-liða úrslit FA-bikarsins: Chelsea og City heimsækja B-deildarlið Nú rétt í þessu var dregið í fimmtu umferð elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins. Nokkrar áhugaverðar viðureignir eru á dagskrá, en 16-liða úrslitin bjóða í mesta lagi upp á tvo úrvalsdeildarslagi. 6.2.2022 11:59 Rooney ræðir vandamál sín utan vallar: „Lokaði mig inni og drakk“ Wayne Rooney, markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi, segist hafa snúið sér að drykkju til að takast á við álagið sem fylgir frægðinni. 6.2.2022 10:46 Lazio vann mikilvægan sigur í baráttunni um Evrópusæti Lazio vann virkilega mikilvægan útisigur er liðið heimsótti Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en bæði lið eru í harðri baráttu um Evrópusæti. 5.2.2022 22:13 Tottenham í 16-liða úrslit eftir öruggan sigur gegn Brighton Tottenham Hotspur vann nokkuð öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Brighton í seinasta leik dagsins í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 5.2.2022 21:53 Ótrúleg endurkoma tryggði Kamerún bronsið Kamerún tryggði sér þriðja sæti Afríkumótsins í fótbolta með sigri gegn Búrkína Fasó í vítaspyrnukeppni í kvöld. Kamerún lenti 3-0 undir snemma í síðari hálfleik, en snéru leiknum við á lokamínútunum. 5.2.2022 21:18 Markalaust í botnslagnum Burnley og Watford gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Turf Moor, heimavelli Burnley, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.2.2022 20:03 Rúnar Alex stóð vaktina í góðum sigri | Elías Már sá rautt í tapi Það voru þrír Íslendingar í eldlínunni í evrópska fótboltanum í kvöld. Rúnar Alex Rúnarsson stóð vaktina í marki OH Leuven í 3-1 sigri í belgísku deildinni, Elías Már Ómarsson fékk beint rautt spjald í frönsku B-deildinni og Árni Vilhjálmsson kom inn af varamannabekknum í sömu deild. 5.2.2022 19:53 Bayern jók forskot sitt á toppnum í fimm marka leik Bayern München er nú með níu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn RB Leipzig í kvöld. 5.2.2022 19:23 AC Milan hleypti lífi í toppbaráttuna með endurkomusigri í Mílanóslagnum AC Milan vann virkilega mikilvægan 2-1 sigur gegn erkifjendum sínum Inter í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 5.2.2022 19:00 Íslendingaliðið hóf Atlantic Cup á sigri Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn vann góðan 2-1 sigur er liðið mætti Halmstad í dag á Atlantic Cup sem fram fer á Algarve í Portúgal þessa dagana. 5.2.2022 18:06 Sigur í fyrsta leik Lampard | Southampton hafði betur gegn Coventry í framlengingu Fjórða umferð FA-bikarsins er í fullum gangi og nú rétt í þessu var átta leikjum að ljúka. Everton vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í fyrsta leik liðsins undir stjórn Frank Lampard og Southampton vann 2-1 sigur gegn B-deildarliði Coventry eftir framlengingu. 5.2.2022 17:33 Tíu leikmenn Bolton björguðu stigi Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton björguðu stigi er liðið heimsótti Morecambe í ensku C-deildinni í dag. Lokatölur urðu 1-1, en jöfnunarmark Bolton kom seint í uppbótartíma. 5.2.2022 17:12 Manchester City í 16-liða úrslit eftir öruggan sigur Manchester City vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti B-deildarliði Fulham í FA-bikarnum í dag. 5.2.2022 16:55 Albert sat á bekknum er tíu leikmenn Genoa sóttu stig gegn Roma Albert Guðmundsson var ónotaður varamaður í sínum fyrsta leik með Genoa er liðið Gerði markalaust jafntefli gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 5.2.2022 16:03 West Ham bjargaði sér fyrir horn gegn liði úr sjöttu deild Öskubuskuævintýri Kidderminster Harriers í FA-bikarnum í fótbolta er á enda eftir að liðið tapaði 2-1 gegn úrvalsdeildarliði West Ham í dag. Jarrod Bowen skoraði sigurmarkið með seinustu spyrnu leiksins í framlengingu. 5.2.2022 15:11 Chelsea þurfti framlengingu gegn C-deildarliði Plymouth Evrópumeistarar Chelsea þurftu framlengingu til að slá C-deildarlið Plymouth Argyle úr leik í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Lokatölur urðu 2-1 þar sem bakvörðurinn Marcos Alonso skoraði sigurmarkið. 5.2.2022 15:05 Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke unnu mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Regensburg í þýsku B-deildinni í dag. 5.2.2022 14:38 Vigdís Edda fer úr Kópavogi til Akureyrar Efstu deildarlið Þórs/KA hefur staðfest komu Vigdísar Eddu Friðriksdóttur en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö ár. Alls lék hún 35 mótsleiki fyrir Blika, þar af sex í Meistaradeild Evrópu. 5.2.2022 14:00 Hetjur Middlesbrough uppaldar í Manchester | Boltinn fór óvart í hendina Middlesbrough sló Manchester United út úr FA-bikarnum í gærkvöld. Mennirnir sem jöfnuðu metin áður en Middlesbrough vann í vítaspyrnukeppni eru báðir uppaldir hjá Manchester United. 5.2.2022 12:45 Tuchel með veiruna Thomas Tuchel hefur greint með Covid-19. Hann verður því ekki á hliðarlínunni er Chelsea mætir Plymoth Argyle í FA-bikarnum í dag. Chelsea greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu. 5.2.2022 11:30 „Foreldrar, ömmur og afar munu segja frá því þegar West Ham mætti á Aggborough“ Það er góð og gild ástæða fyrir því að oft er talað um „töfra FA-bikarsins.“ Segja má að leikur Kidderminster Harriers og West Ham United sem fram fer í dag sé hluti af þeim töfrum. 5.2.2022 11:01 Andrea Rán gengin til liðs við félag í Mexíkó Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur samið við mexíkóska félagið Club América. Ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða. 5.2.2022 10:00 Rangnick: „Getum aðeins kennt sjálfum okkur um“ Ralf Rangnick var vægast sagt ósáttur með færanýtingu sinna manna er Manchester United féll úr leik í FA-bikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn B-deildarliði Middlesbrough. 5.2.2022 09:01 Þjálfaði tíu ára krakka fyrir fjórum árum en mætir Evrópumeisturunum í dag Steven Schumacher, þjálfari Plymouth Argyle, starfaði fyrir fjórum árum sem þjálfari U-11 ára liðs Everton en í dag mætir hann með C-deildarliðið á Stamford Bridge þar sem Evrópumeistarar Chelsea bíða hans í fjórðu umferð FA-bikarsins. 5.2.2022 08:01 „Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. 5.2.2022 07:00 Manchester United úr leik eftir vítaspyrnukeppni Manchester United er úr leik í FA-bikarnum eftir tap gegn B-deildarliði Middlesbrough í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að venjulegum leiktíma og framlengingu lokinni var 1-1, en Middlesbrough hafði betur í vítaspyrnukeppninni sem fór alla leið í bráðabana. 4.2.2022 23:00 „Vonandi hjálpar okkur að takast á við þær aðstæður sem verða á EM“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp liðsins sem tekur þá í SheBelieves mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum síðar í þessum mánuði. 4.2.2022 19:26 Conte segir innkaupastefnu Tottenham skrýtna Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, furðar sig á því hvernig félagið stundar viðskipti eftir að félagsskiptaglugginn lokaði fyrr í vikunni og varar félagið við að gera sömu mistök og áður. 4.2.2022 18:46 Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4.2.2022 18:00 Aron kom Al Arabi á bragðið Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi þegar liðið vann 4-2 sigur gegn Al Shamal í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.2.2022 16:46 Stjarnan fær liðsstyrk frá Fulham Stjarnan hefur fengið varnarmanninn Þorsteinn Aron Antonsson á láni frá Fulham til eins árs. 4.2.2022 16:01 Sjá næstu 50 fréttir
Boreham Wood áfram eftir óvæntan sigur á Bournemouth Boreham Wood er síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum FA bikarsins. Liðið vann einkar óvæntan 1-0 útisigur á B-deildarliði Bournemouth. 6.2.2022 20:30
Dagný lék allan leikinn í góðum sigri West Ham West Ham United lagði Aston Villa 2-1 í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn á miðju West Ham. 6.2.2022 20:06
Þjálfari Forest í skýjunum: „Frábær dagur fyrir alla“ Steve Cooper, þjálfari Nottingham Forest, var eðlilega hæstánægður eftir magnaðan 4-1 sigur sinna manna á ríkjandi bikarmeisturum Leicester City í 32-liða úrslitum FA-bikarsins í dag. 6.2.2022 18:46
Bikarmeistarar Leicester úr leik eftir afhroð í Skírisskógi Nottingham Forest frá Skírisskógi gerði sér lítið fyrir og pakkaði bikarmeisturum Leicester City saman í 32-liða úrslitum FA-bikarsins. Lokatölur í Nottingham 4-1 heimamönnum í vil. 6.2.2022 18:01
Skoraði, lagði upp og sá rautt er Barcelona lagði Spánarmeistara Atlético Madríd Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves var svo sannarlega allt í öllu er Barcelona vann mikilvægan 4-2 sigur á Spánarmeisturum Atlético Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 6.2.2022 17:15
Glódís skoraði og lagði upp í stórsigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp fyrsta mark Bayern München og skoraði það fjórða er liðið vann 4-0 stórsigur gegn Sand í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 16:50
Leverkusen vann stórsigur gegn Dortmund Bayer Leverkusen vann 5-2 stórsigur er liðið heimsótti Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 16:35
Napoli heldur í við toppliðin frá Mílanó Napoli vann torsóttan 2-0 útisigur er liðið heimsótti fallbaráttulið Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 16:08
Valsmenn unnu Reykjavíkurmótið annað árið í röð | Pedersen skoraði þrennu Valsmenn fögnuðu sigri er liðið tók á móti KR í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta á Origo-vellinum í dag. KR-ingar komust yfir snemma leiks, en þrenna frá Patrick Pedersen í síðari hálfleik tryggði Valsmönnum 4-1 sigur. 6.2.2022 15:54
Birkir skoraði fyrsta mark Adana Demirspor í öruggum sigri Birkir Bjarnason skoraði fyrsta mark Adana Demirspor er liðið vann öruggan 3-1 útisigur gegn Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 15:21
Klopp um Elliott: „Óttalaus og frábær fótboltamaður“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í góðu skapi eftir 3-1 sigur liðsins gegn Cardiff í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Þjóðverjinn hrósaði Harvey Elliott sérstaklega eftir leik, en leikmaðurinn ungi skoraði þriðja mark Liverpool eftir langa fjarveru vegna meiðsla. 6.2.2022 15:00
Elliot skoraði í endurkomunni er Liverpool fór áfram Liverpool tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum FA-bikarsins með 3-1 sigri á B-deildarliði Cardiff í dag. Harvey Elliott skoraði þriðja mark Liverpool í fyrsta leik sínum eftir löng meiðsli. 6.2.2022 14:00
Atalanta missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti Atalanta missteig sig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 2-1, en sigurinn lyfti Cagliari upp úr fallsæti. 6.2.2022 13:28
Buffon fyrstur til að halda hreinu í 500 leikjum Hinn 44 ára Gianluigi Buffon stóð vaktin í marki Parma er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Benevento í ítölsku B-deildinni í gær. 6.2.2022 12:47
Dregið í 16-liða úrslit FA-bikarsins: Chelsea og City heimsækja B-deildarlið Nú rétt í þessu var dregið í fimmtu umferð elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins. Nokkrar áhugaverðar viðureignir eru á dagskrá, en 16-liða úrslitin bjóða í mesta lagi upp á tvo úrvalsdeildarslagi. 6.2.2022 11:59
Rooney ræðir vandamál sín utan vallar: „Lokaði mig inni og drakk“ Wayne Rooney, markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi, segist hafa snúið sér að drykkju til að takast á við álagið sem fylgir frægðinni. 6.2.2022 10:46
Lazio vann mikilvægan sigur í baráttunni um Evrópusæti Lazio vann virkilega mikilvægan útisigur er liðið heimsótti Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en bæði lið eru í harðri baráttu um Evrópusæti. 5.2.2022 22:13
Tottenham í 16-liða úrslit eftir öruggan sigur gegn Brighton Tottenham Hotspur vann nokkuð öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Brighton í seinasta leik dagsins í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 5.2.2022 21:53
Ótrúleg endurkoma tryggði Kamerún bronsið Kamerún tryggði sér þriðja sæti Afríkumótsins í fótbolta með sigri gegn Búrkína Fasó í vítaspyrnukeppni í kvöld. Kamerún lenti 3-0 undir snemma í síðari hálfleik, en snéru leiknum við á lokamínútunum. 5.2.2022 21:18
Markalaust í botnslagnum Burnley og Watford gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Turf Moor, heimavelli Burnley, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.2.2022 20:03
Rúnar Alex stóð vaktina í góðum sigri | Elías Már sá rautt í tapi Það voru þrír Íslendingar í eldlínunni í evrópska fótboltanum í kvöld. Rúnar Alex Rúnarsson stóð vaktina í marki OH Leuven í 3-1 sigri í belgísku deildinni, Elías Már Ómarsson fékk beint rautt spjald í frönsku B-deildinni og Árni Vilhjálmsson kom inn af varamannabekknum í sömu deild. 5.2.2022 19:53
Bayern jók forskot sitt á toppnum í fimm marka leik Bayern München er nú með níu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn RB Leipzig í kvöld. 5.2.2022 19:23
AC Milan hleypti lífi í toppbaráttuna með endurkomusigri í Mílanóslagnum AC Milan vann virkilega mikilvægan 2-1 sigur gegn erkifjendum sínum Inter í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 5.2.2022 19:00
Íslendingaliðið hóf Atlantic Cup á sigri Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn vann góðan 2-1 sigur er liðið mætti Halmstad í dag á Atlantic Cup sem fram fer á Algarve í Portúgal þessa dagana. 5.2.2022 18:06
Sigur í fyrsta leik Lampard | Southampton hafði betur gegn Coventry í framlengingu Fjórða umferð FA-bikarsins er í fullum gangi og nú rétt í þessu var átta leikjum að ljúka. Everton vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í fyrsta leik liðsins undir stjórn Frank Lampard og Southampton vann 2-1 sigur gegn B-deildarliði Coventry eftir framlengingu. 5.2.2022 17:33
Tíu leikmenn Bolton björguðu stigi Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton björguðu stigi er liðið heimsótti Morecambe í ensku C-deildinni í dag. Lokatölur urðu 1-1, en jöfnunarmark Bolton kom seint í uppbótartíma. 5.2.2022 17:12
Manchester City í 16-liða úrslit eftir öruggan sigur Manchester City vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti B-deildarliði Fulham í FA-bikarnum í dag. 5.2.2022 16:55
Albert sat á bekknum er tíu leikmenn Genoa sóttu stig gegn Roma Albert Guðmundsson var ónotaður varamaður í sínum fyrsta leik með Genoa er liðið Gerði markalaust jafntefli gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 5.2.2022 16:03
West Ham bjargaði sér fyrir horn gegn liði úr sjöttu deild Öskubuskuævintýri Kidderminster Harriers í FA-bikarnum í fótbolta er á enda eftir að liðið tapaði 2-1 gegn úrvalsdeildarliði West Ham í dag. Jarrod Bowen skoraði sigurmarkið með seinustu spyrnu leiksins í framlengingu. 5.2.2022 15:11
Chelsea þurfti framlengingu gegn C-deildarliði Plymouth Evrópumeistarar Chelsea þurftu framlengingu til að slá C-deildarlið Plymouth Argyle úr leik í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Lokatölur urðu 2-1 þar sem bakvörðurinn Marcos Alonso skoraði sigurmarkið. 5.2.2022 15:05
Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke unnu mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Regensburg í þýsku B-deildinni í dag. 5.2.2022 14:38
Vigdís Edda fer úr Kópavogi til Akureyrar Efstu deildarlið Þórs/KA hefur staðfest komu Vigdísar Eddu Friðriksdóttur en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö ár. Alls lék hún 35 mótsleiki fyrir Blika, þar af sex í Meistaradeild Evrópu. 5.2.2022 14:00
Hetjur Middlesbrough uppaldar í Manchester | Boltinn fór óvart í hendina Middlesbrough sló Manchester United út úr FA-bikarnum í gærkvöld. Mennirnir sem jöfnuðu metin áður en Middlesbrough vann í vítaspyrnukeppni eru báðir uppaldir hjá Manchester United. 5.2.2022 12:45
Tuchel með veiruna Thomas Tuchel hefur greint með Covid-19. Hann verður því ekki á hliðarlínunni er Chelsea mætir Plymoth Argyle í FA-bikarnum í dag. Chelsea greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu. 5.2.2022 11:30
„Foreldrar, ömmur og afar munu segja frá því þegar West Ham mætti á Aggborough“ Það er góð og gild ástæða fyrir því að oft er talað um „töfra FA-bikarsins.“ Segja má að leikur Kidderminster Harriers og West Ham United sem fram fer í dag sé hluti af þeim töfrum. 5.2.2022 11:01
Andrea Rán gengin til liðs við félag í Mexíkó Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur samið við mexíkóska félagið Club América. Ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða. 5.2.2022 10:00
Rangnick: „Getum aðeins kennt sjálfum okkur um“ Ralf Rangnick var vægast sagt ósáttur með færanýtingu sinna manna er Manchester United féll úr leik í FA-bikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn B-deildarliði Middlesbrough. 5.2.2022 09:01
Þjálfaði tíu ára krakka fyrir fjórum árum en mætir Evrópumeisturunum í dag Steven Schumacher, þjálfari Plymouth Argyle, starfaði fyrir fjórum árum sem þjálfari U-11 ára liðs Everton en í dag mætir hann með C-deildarliðið á Stamford Bridge þar sem Evrópumeistarar Chelsea bíða hans í fjórðu umferð FA-bikarsins. 5.2.2022 08:01
„Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. 5.2.2022 07:00
Manchester United úr leik eftir vítaspyrnukeppni Manchester United er úr leik í FA-bikarnum eftir tap gegn B-deildarliði Middlesbrough í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að venjulegum leiktíma og framlengingu lokinni var 1-1, en Middlesbrough hafði betur í vítaspyrnukeppninni sem fór alla leið í bráðabana. 4.2.2022 23:00
„Vonandi hjálpar okkur að takast á við þær aðstæður sem verða á EM“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp liðsins sem tekur þá í SheBelieves mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum síðar í þessum mánuði. 4.2.2022 19:26
Conte segir innkaupastefnu Tottenham skrýtna Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, furðar sig á því hvernig félagið stundar viðskipti eftir að félagsskiptaglugginn lokaði fyrr í vikunni og varar félagið við að gera sömu mistök og áður. 4.2.2022 18:46
Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4.2.2022 18:00
Aron kom Al Arabi á bragðið Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi þegar liðið vann 4-2 sigur gegn Al Shamal í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.2.2022 16:46
Stjarnan fær liðsstyrk frá Fulham Stjarnan hefur fengið varnarmanninn Þorsteinn Aron Antonsson á láni frá Fulham til eins árs. 4.2.2022 16:01
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti