Fleiri fréttir Víðir segir KSÍ hafa brugðist: „Fyrst og fremst vonbrigði“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir það fyrst og fremst vonbrigði að starfsmenn karlalandsliðsins í fótbolta hafi verið í snertingu við leikmenn þvert á loforð KSÍ. 15.10.2020 11:48 Mistök að hafa leyft þjálfurunum að vera á leiknum Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefðu ekki átt að fá leyfi til að vera á leiknum gegn Belgíu í gær. 15.10.2020 11:32 5 dagar í Meistaradeildina: Alfreð tryggði Olympiacos fyrsta sigurinn á Englandi Síðasta heimsókn Íslendings í Olympiacos til Englands var eftirminnileg í meira lagi. 15.10.2020 11:00 COVID-19 strákarnir farnir að æfa aftur með Liverpool liðinu Liverpool getur teflt fram þeim Sadio Mané og Thiago Alcantara í nágrannaslagnum við Everton um næstu helgi. 15.10.2020 10:30 „Ekki nota nafn mitt, félaga minna eða stjórans til að búa til vandræði fyrir Man. Utd.“ Bruno Fernandes þvertekur fyrir að hafa átt í orðaskaki fyrir Ole Gunnar Solskjær í hálfleik í leik Manchester United og Tottenham. 15.10.2020 10:01 Bara Guðjohnsen feðgarnir og Kári Árna voru eldri en Birkir Már Birkir Már Sævarsson varð í gærkvöldi fjórði elsti maðurinn sem nær að skora fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. 15.10.2020 09:30 Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15.10.2020 09:01 Þorgrímur sagður hafa brotið sóttvarnareglur Þorgrímur Þráinsson er sagður hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann gekk inn á Laugardalsvöllinn eftir leikinn gegn Rúmeníu og faðmaði mann og annan. 15.10.2020 07:49 Rooney gæti tekið við Derby áður en langt um líður Svo gæti farið að Wayne Rooney yrði ráðinn knattspyrnustjóri Derby County. 15.10.2020 07:30 Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. 15.10.2020 07:01 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Weston McKennie, miðjumaður Juventus, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en Cristiano Ronaldo greindist í gær. 14.10.2020 23:16 Juventus dæmdur sigur í leiknum þar sem Napoli mætti ekki til leiks Ítalska úrvalsdeildin hefur nú dæmt Ítalíumeisturum Juventus 3-0 sigur í leiknum gegn Napoli sem átti að fara fram 4. október síðastliðinn. Napoli mætti ekki til leiks. 14.10.2020 22:45 Mbappé hetja Frakka | Portúgalar ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Þjóðadeildinni í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu og Portúgal virtist ekki sakna Cristiano Ronaldo er liðið vann 3-0 sigur á Svíþjóð. 14.10.2020 22:00 Martinez vildi meina að Lukaku hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með sigurinn á Laugardalsvelli í kvöld við erfiðar aðstæður. Hann vildi þó fá aðra vítaspyrnu. 14.10.2020 21:50 Hólmar um Lukaku: Hann er mjög erfiður „Mér fannst við eiga góðan seinni hálfleik. Við slípuðum nokkra hluti í hálfleik sem við þurftum að gera varðandi færslur og svona en auðvitað leiðinlegt að tapa þessu,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Íslands, eftir 2-1 tapið gegn Belgum í kvöld. 14.10.2020 21:30 Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. 14.10.2020 21:29 Albert: Erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar „Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. 14.10.2020 21:16 Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. 14.10.2020 21:15 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14.10.2020 21:10 Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14.10.2020 21:03 Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14.10.2020 20:54 Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14.10.2020 20:50 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14.10.2020 20:45 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14.10.2020 20:35 Sjáðu mörkin sem Lukaku skoraði í fyrri hálfleik í Laugardalnum Romelu Lukaku heldur áfram að raða inn mörkum á móti íslenska landsliðinu í Laugardalnum. 14.10.2020 19:40 Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14.10.2020 19:14 Svona geturðu horft á landsleikinn á netinu Ísland mætir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í kvöld. Belgía er í efsta sæti heimslista FIFA og ljóst að þeir ætla sér sigur eftir tap gegn Englandi um helgina. Hægt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu á netinu. 14.10.2020 18:06 Sjáðu alla leiki Þjóðadeildarinnar í beinni: Liðin úr úrslitaleik HM Ísland mætir Belgíu, England mætir Danmörku og liðin sem léku til úrslita á HM, Króatía og Frakkland, mætast. Allir leikir dagsins eru í beinni útsendingu á Vísi eða sportrásum Stöðvar 2. 14.10.2020 17:55 Lukaku fyrirliði Belga á Laugardalsvelli Byrjunarlið Belga fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Þjóðadeildinni er dottið inn. Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, er með fyrirliðabandið í kvöld. 14.10.2020 17:46 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Byrjunarlið Íslands í leiknum við efsta lið heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni er klárt. Flautað er til leiks kl. 18.45 á Laugardalsvelli. 14.10.2020 17:24 Strákarnir hans Helga þeir fyrstu sem ná ekki að vinna San Marinó í sex ár San Marinó náði í sitt fyrsta stig í sex ár þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Liechtenstein í Þjóðadeildinni í gær. 14.10.2020 16:30 Höfnuðu öll hugmynd Liverpool og United Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa ákveðið að hafna hugmyndum Manchester United og Liverpool um breytingar á enska boltanum. 14.10.2020 16:14 Fulham nældi í Selfyssing Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Þorsteini Aroni Antonssyni. 14.10.2020 16:01 Lukaku og Batshuayi hafa verið íslenska liðinu afar erfiðir í síðustu leikjum Romelu Lukaku og Michy Batshuayi eru ólíkir framherjar en eiga það sameiginlegt að vera alltaf á skotskónum á móti íslenska landsliðinu. 14.10.2020 15:00 Dreymir um Meistaradeildina og ákveður eftir tímabilið hvort hún verður áfram Elísabet Gunnarsdóttir ætlar að koma Kristianstad í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. 14.10.2020 14:25 Topplið heimslista FIFA hefur aldrei áður spilað á Laugardalsvellinum Efsta landslið heimslista FIFA keppir í fyrsta sinn á Laugardalsvellinum í kvöld þegar Belgar mæta Íslendingum í Þjóðadeildinni. 14.10.2020 14:00 Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14.10.2020 13:35 Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. 14.10.2020 12:24 Segir sanngjarnast að flauta Pepsi Max-deild kvenna af og ekkert lið falli Að mati Þorkels Mána Péturssonar væri sanngjarnast að hætta keppni í Pepsi Max-deild kvenna núna. Hann vill að Breiðablik verði krýnt Íslandsmeistari og Pepsi Max-deildin verði skipuð tólf liðum á næsta tímabili. 14.10.2020 11:31 Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14.10.2020 11:07 6 dagar í Meistaradeildina: Ronaldo og Messi mætast í fyrsta sinn fyrir jól Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast í Meistaradeildinni fyrir áramót og það tvisvar sinnum. Það hefur aldrei gerst áður. 14.10.2020 10:31 Neymar skoraði þrennu og fór upp fyrir Ronaldo Neymar er orðinn næstmarkahæsti leikmaður brasilíska landsliðsins frá upphafi eftir að hafa skorað þrennu gegn Perú í nótt. 14.10.2020 09:30 Barcelona reyndi að fá Thiago en Klopp sannfærði hann um að velja Liverpool Þrátt fyrir örvæntingafullar tilraunir Barcelona til að fá Thiago Alcantara ákvað hann að ganga í raðir Liverpool. 14.10.2020 07:32 Segir Belga verða að vinna til að fá úrslitaleik gegn Englendingum Axel Witsel, miðjumaður Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni og belgíska landsliðsins, ræddi við Vísi fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Hann segir að Belgar verði að vinna þar sem þeir töpuðu gegn Englandi um helgina. 13.10.2020 23:01 Joaquín Correa hetja Argentínu á vellinum sem Messi ældi á um árið Joaquín Correa reyndist hetja Argentínu er liðið heimsótti Bólivíu í undankeppni fyrir HM árið 2022. 13.10.2020 22:26 Sjá næstu 50 fréttir
Víðir segir KSÍ hafa brugðist: „Fyrst og fremst vonbrigði“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir það fyrst og fremst vonbrigði að starfsmenn karlalandsliðsins í fótbolta hafi verið í snertingu við leikmenn þvert á loforð KSÍ. 15.10.2020 11:48
Mistök að hafa leyft þjálfurunum að vera á leiknum Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefðu ekki átt að fá leyfi til að vera á leiknum gegn Belgíu í gær. 15.10.2020 11:32
5 dagar í Meistaradeildina: Alfreð tryggði Olympiacos fyrsta sigurinn á Englandi Síðasta heimsókn Íslendings í Olympiacos til Englands var eftirminnileg í meira lagi. 15.10.2020 11:00
COVID-19 strákarnir farnir að æfa aftur með Liverpool liðinu Liverpool getur teflt fram þeim Sadio Mané og Thiago Alcantara í nágrannaslagnum við Everton um næstu helgi. 15.10.2020 10:30
„Ekki nota nafn mitt, félaga minna eða stjórans til að búa til vandræði fyrir Man. Utd.“ Bruno Fernandes þvertekur fyrir að hafa átt í orðaskaki fyrir Ole Gunnar Solskjær í hálfleik í leik Manchester United og Tottenham. 15.10.2020 10:01
Bara Guðjohnsen feðgarnir og Kári Árna voru eldri en Birkir Már Birkir Már Sævarsson varð í gærkvöldi fjórði elsti maðurinn sem nær að skora fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. 15.10.2020 09:30
Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15.10.2020 09:01
Þorgrímur sagður hafa brotið sóttvarnareglur Þorgrímur Þráinsson er sagður hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann gekk inn á Laugardalsvöllinn eftir leikinn gegn Rúmeníu og faðmaði mann og annan. 15.10.2020 07:49
Rooney gæti tekið við Derby áður en langt um líður Svo gæti farið að Wayne Rooney yrði ráðinn knattspyrnustjóri Derby County. 15.10.2020 07:30
Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. 15.10.2020 07:01
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Weston McKennie, miðjumaður Juventus, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en Cristiano Ronaldo greindist í gær. 14.10.2020 23:16
Juventus dæmdur sigur í leiknum þar sem Napoli mætti ekki til leiks Ítalska úrvalsdeildin hefur nú dæmt Ítalíumeisturum Juventus 3-0 sigur í leiknum gegn Napoli sem átti að fara fram 4. október síðastliðinn. Napoli mætti ekki til leiks. 14.10.2020 22:45
Mbappé hetja Frakka | Portúgalar ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Þjóðadeildinni í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu og Portúgal virtist ekki sakna Cristiano Ronaldo er liðið vann 3-0 sigur á Svíþjóð. 14.10.2020 22:00
Martinez vildi meina að Lukaku hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með sigurinn á Laugardalsvelli í kvöld við erfiðar aðstæður. Hann vildi þó fá aðra vítaspyrnu. 14.10.2020 21:50
Hólmar um Lukaku: Hann er mjög erfiður „Mér fannst við eiga góðan seinni hálfleik. Við slípuðum nokkra hluti í hálfleik sem við þurftum að gera varðandi færslur og svona en auðvitað leiðinlegt að tapa þessu,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Íslands, eftir 2-1 tapið gegn Belgum í kvöld. 14.10.2020 21:30
Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. 14.10.2020 21:29
Albert: Erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar „Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. 14.10.2020 21:16
Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. 14.10.2020 21:15
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14.10.2020 21:10
Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14.10.2020 21:03
Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14.10.2020 20:54
Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14.10.2020 20:50
Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14.10.2020 20:45
Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14.10.2020 20:35
Sjáðu mörkin sem Lukaku skoraði í fyrri hálfleik í Laugardalnum Romelu Lukaku heldur áfram að raða inn mörkum á móti íslenska landsliðinu í Laugardalnum. 14.10.2020 19:40
Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14.10.2020 19:14
Svona geturðu horft á landsleikinn á netinu Ísland mætir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í kvöld. Belgía er í efsta sæti heimslista FIFA og ljóst að þeir ætla sér sigur eftir tap gegn Englandi um helgina. Hægt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu á netinu. 14.10.2020 18:06
Sjáðu alla leiki Þjóðadeildarinnar í beinni: Liðin úr úrslitaleik HM Ísland mætir Belgíu, England mætir Danmörku og liðin sem léku til úrslita á HM, Króatía og Frakkland, mætast. Allir leikir dagsins eru í beinni útsendingu á Vísi eða sportrásum Stöðvar 2. 14.10.2020 17:55
Lukaku fyrirliði Belga á Laugardalsvelli Byrjunarlið Belga fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Þjóðadeildinni er dottið inn. Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, er með fyrirliðabandið í kvöld. 14.10.2020 17:46
Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Byrjunarlið Íslands í leiknum við efsta lið heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni er klárt. Flautað er til leiks kl. 18.45 á Laugardalsvelli. 14.10.2020 17:24
Strákarnir hans Helga þeir fyrstu sem ná ekki að vinna San Marinó í sex ár San Marinó náði í sitt fyrsta stig í sex ár þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Liechtenstein í Þjóðadeildinni í gær. 14.10.2020 16:30
Höfnuðu öll hugmynd Liverpool og United Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa ákveðið að hafna hugmyndum Manchester United og Liverpool um breytingar á enska boltanum. 14.10.2020 16:14
Fulham nældi í Selfyssing Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Þorsteini Aroni Antonssyni. 14.10.2020 16:01
Lukaku og Batshuayi hafa verið íslenska liðinu afar erfiðir í síðustu leikjum Romelu Lukaku og Michy Batshuayi eru ólíkir framherjar en eiga það sameiginlegt að vera alltaf á skotskónum á móti íslenska landsliðinu. 14.10.2020 15:00
Dreymir um Meistaradeildina og ákveður eftir tímabilið hvort hún verður áfram Elísabet Gunnarsdóttir ætlar að koma Kristianstad í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. 14.10.2020 14:25
Topplið heimslista FIFA hefur aldrei áður spilað á Laugardalsvellinum Efsta landslið heimslista FIFA keppir í fyrsta sinn á Laugardalsvellinum í kvöld þegar Belgar mæta Íslendingum í Þjóðadeildinni. 14.10.2020 14:00
Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14.10.2020 13:35
Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. 14.10.2020 12:24
Segir sanngjarnast að flauta Pepsi Max-deild kvenna af og ekkert lið falli Að mati Þorkels Mána Péturssonar væri sanngjarnast að hætta keppni í Pepsi Max-deild kvenna núna. Hann vill að Breiðablik verði krýnt Íslandsmeistari og Pepsi Max-deildin verði skipuð tólf liðum á næsta tímabili. 14.10.2020 11:31
Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14.10.2020 11:07
6 dagar í Meistaradeildina: Ronaldo og Messi mætast í fyrsta sinn fyrir jól Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast í Meistaradeildinni fyrir áramót og það tvisvar sinnum. Það hefur aldrei gerst áður. 14.10.2020 10:31
Neymar skoraði þrennu og fór upp fyrir Ronaldo Neymar er orðinn næstmarkahæsti leikmaður brasilíska landsliðsins frá upphafi eftir að hafa skorað þrennu gegn Perú í nótt. 14.10.2020 09:30
Barcelona reyndi að fá Thiago en Klopp sannfærði hann um að velja Liverpool Þrátt fyrir örvæntingafullar tilraunir Barcelona til að fá Thiago Alcantara ákvað hann að ganga í raðir Liverpool. 14.10.2020 07:32
Segir Belga verða að vinna til að fá úrslitaleik gegn Englendingum Axel Witsel, miðjumaður Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni og belgíska landsliðsins, ræddi við Vísi fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Hann segir að Belgar verði að vinna þar sem þeir töpuðu gegn Englandi um helgina. 13.10.2020 23:01
Joaquín Correa hetja Argentínu á vellinum sem Messi ældi á um árið Joaquín Correa reyndist hetja Argentínu er liðið heimsótti Bólivíu í undankeppni fyrir HM árið 2022. 13.10.2020 22:26