Fleiri fréttir Stórstjörnur PSG liðsins uppteknir við að senda þeim norska skilaboð Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. 12.3.2020 14:00 Skagamenn hætta við að fara í æfingaferð vegna kórónuveirunnar ÍA fer ekki til Barcelona í æfingaferð eins og til stóð. Kórónuveiran heldur áfram að setja strik í reikning íþróttaliða. 12.3.2020 12:30 Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12.3.2020 12:14 Segja knattspyrnukonurnar vera eftirbátar karlanna í leikni og ábyrgð Bandarísku landsliðskonurnar eru á því að röksemdafærsla bandaríska knattspyrnusambandsins gæti verið frá steinöld. 12.3.2020 12:00 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12.3.2020 11:30 Bosnía biður UEFA um að fresta umspilsleiknum sínum: Umspilið í uppnámi? Umspilisleikirnir fyrir Evrópumótið eru komnir inn á borð UEFA yfir þá leiki sem þarf hugsanlega að aflýsa á næstunni. 12.3.2020 11:27 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12.3.2020 10:55 Blikar á varðbergi vegna veirunnar en starfsemin óskert | Einn þjálfari í sóttkví Stærsta knattspyrnudeild landsins hefur ekki skert starfsemi sína vegna kórónuveirunnar. Blikar eru þó á varðbergi og hafa gripið til fyrirbyggjandi aðgerða. 12.3.2020 10:00 14 dagar í Rúmeníuleikinn: Fimmtán þeirra sem tóku þátt í síðustu leikjum við Rúmeníu hafa þjálfað í Pepsi Max deildinni Það voru margir verðandi þjálfarar í íslenska landsliðsbúningnum þegar Ísland mætti Rúmeníu síðast á knattspyrnuvellinum. 12.3.2020 10:00 Það hló enginn að húmor Diego Costa eftir sigurinn á Anfield í gærkvöldi Diego Costa var ekki vinsæll meðal fjölmiðlamanna eftir leik Atletico Madrid á móti Liverpool á Anfield í gærkvöldi. 12.3.2020 09:30 Solskjær styður það að aflýsa leikjum í ensku úrvalsdeildinni út af kórónuveirunni Manchester United talar fyrir því að keppni verði hætt í enska úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna heimsfaraldursins sem útbreiðsla kórónuveirunnar er orðin. 12.3.2020 09:00 Nú vantar bara að aflýsa tímabilinu til að breyta draumatímabili Liverpool í algjöra martröð Liverpool hefur misst frá sér taplaust tímabil og dottið út úr bæði Meistaradeildinni og enska bikarnum á aðeins ellefu dögum. 12.3.2020 08:00 Sjáðu dramatíkina úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Atletico Madrid og PSG eru komin í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar ásamt Leipzig og Atalanta en þetta varð ljóst eftir leiki kvöldsins. 11.3.2020 23:46 Klopp skaut á leikstíl Atletico eftir hafa dottið út úr Meistaradeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut aðeins á leikstíl Atletico Madrid eftir að spænska liðið sló út Evrópumeistaranna í Meistaradeildinni í kvöld eftir framlengdan leik á Anfield. 11.3.2020 23:07 Var þessi blaðamaður að grínast í Mourinho? | Myndband Afar sérstakt atvik átti sér stað á blaðamannafundi eftir leik Leipzig og Tottenham í Meistaradeildinni í gær. 11.3.2020 23:00 Meistaradeildin gerð upp: Sjáðu Meistaradeildarmörkin Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport. 11.3.2020 22:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11.3.2020 22:32 Lærisveinar Simeone slógu út Evrópumeistarana eftir framlengingu Evrópumeistarar Liverpool eru úr leik eftir tap gegn Atletico Madrid í framlengingu í kvöld. 11.3.2020 22:30 Neymar skoraði og fiskaði rautt er PSG komst áfram PSG er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.3.2020 22:00 Afturelding með sinn fyrsta sigur Afturelding vann sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna þetta tímabilð er liðið lagði HK í Mosfellsbænum í kvöld, 33-30. 11.3.2020 19:45 Bikarævintýri hjá Aroni og Heimi Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í Al Arabi eru komnir í undanúrslit Emir-bikarsins í Katar. 11.3.2020 18:07 Boðar risapartý í júní í staðinn Stuðningsmenn spútnikliðs Meistaradeildarinnar verða bíða með að fagna saman frábærum árangri liðsins í keppninni í ár. Á fáum stöðum hefur kórónuveiran herjað meira á en á heimaslóðum Atalanta liðsins. 11.3.2020 16:00 Stelpan sem lamdi hnéskelina sína aftur í lið segir sögu sína Skoska knattspyrnukonan Jane O'Toole er hörkutól sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún hætti ekki að spila þótt að hnéskelin hennar færi úr lið heldur greip til sinna eigin ráða og kláraði leikinn. Fyrir það hefur hún fengið sinn skerf af heimsfrægð. 11.3.2020 14:00 Simeone: Við getum skaðað Liverpool liðið Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hitti blaðamenn í gær og fór yfir málin fyrir seinni leik liðsins á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11.3.2020 13:30 „Munurinn á nútímafótbolta og fótbolta sem er að deyja út“ RB Leipzig spilar nútímafótbolta annað en Tottenham. Þetta segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. 11.3.2020 13:00 Farið að líða eins og þetta sé byrjunin á endanum á fótboltatímabilinu Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. 11.3.2020 12:30 Kyle Walker sá eini sem hefur haldið hreinu gegn Atalanta í Meistaradeildinni Hægri bakvörður Manchester City er sá eini sem hefur haldið marki sínu hreinu gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í vetur. 11.3.2020 11:30 Birkir gæti komið sem ferðamaður til landsins Birkir Bjarnason fékk ekki að yfirgefa Ítalíu en Emil Hallfreðsson er á leiðinni. 11.3.2020 11:05 15 dagar í Rúmeníuleikinn: Ísland og Rúmenía hafa farið á jafnmörg stórmót á síðustu átján árum Rúmenar voru ekki með á HM í Rússlandi 2018 eins og Ísland en landslið þjóðanna hafa farið á tvö stórmót hvor á síðustu átján árum. 11.3.2020 10:00 Daníel leikur með FH í sumar Miðjumaðurinn snjalli hefur verið lánaður til FH út tímabilið. 11.3.2020 09:33 Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11.3.2020 09:30 Alan Shearer hrifinn af hrokanum í Bruno Fernandes Það vantaði ekki jákvæða hrokann í Frakkann Eric Cantona þegar hann komm inn í Manchester United liðið haustið 1992 og Portúgalinn Bruno Fernandes þykir líka að vera að hrista upp í hlutunum á Old Trafford. 11.3.2020 09:00 Heldur því fram að Sadio Mane og Mo Salah þoli ekki hvor annan Þetta gæti orðið erfitt sumar fyrir Liverpool ef marka má orð fyrrum sjónvarpsmanns Sky Sports og núverandi starfsmanns BeIN Sports. Hann óttast það að lið eins og Barcelona og Real Madrid muni reyna að kaupa stærstu stjörnur liðsins. 11.3.2020 08:30 Áhyggjufullur Nuno: Afhverju hættum við ekki að spila? Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar. 11.3.2020 07:00 Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11.3.2020 06:30 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Atalanta og Leipzig eru komin áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigra á Valencia og Tottenham. 10.3.2020 23:30 Segja Djurgården hafa áhuga á Kára Árnasyni Fotbollskanalen í Svíþjóð greinir frá því að Djurgården hafi áhuga á að klófesta Kára Árnason, miðvörð íslenska landsliðsins og Víkinga, á skammtímasamning fram á sumar. 10.3.2020 23:00 Lars og lærisveinar spila umspilsleikinn fyrir tómum áhorfendapöllum sama kvöld og Ísland mætir Rúmeníu Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. 10.3.2020 22:23 Markasúpa fyrir luktum dyrum á Spáni er Atalanta komst áfram Sjö mörk voru skoruð í seinni leik Valencia og Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10.3.2020 22:00 Tottenham úr leik eftir skell í Þýskalandi Bein lýsing frá síðari leik Leipzig og Tottenham í Meistaradeild Evrópu. 10.3.2020 22:00 KR hafði betur gegn Leikni í sjö marka leik Íslandsmeistarar KR eru með fullt hús stiga í A-deild Lengjubikarsins eftir 4-3 sigur á Leikni er liðin mættust í Frostaskjólinu í kvöld. 10.3.2020 20:54 Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10.3.2020 20:30 Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10.3.2020 19:42 Glódís Perla: Allt í allt örugglega besti leikurinn á þessu móti Íslenska kvennalandsliðið í fotbolta vann sinn síðasta leik á Pinatar þar sem liðið hefur verið við æfingar og keppni síðustu viku. Glódís Perla Viggósdóttir var ánægð með sigurinn. 10.3.2020 18:00 Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10.3.2020 16:52 Sjá næstu 50 fréttir
Stórstjörnur PSG liðsins uppteknir við að senda þeim norska skilaboð Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. 12.3.2020 14:00
Skagamenn hætta við að fara í æfingaferð vegna kórónuveirunnar ÍA fer ekki til Barcelona í æfingaferð eins og til stóð. Kórónuveiran heldur áfram að setja strik í reikning íþróttaliða. 12.3.2020 12:30
Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12.3.2020 12:14
Segja knattspyrnukonurnar vera eftirbátar karlanna í leikni og ábyrgð Bandarísku landsliðskonurnar eru á því að röksemdafærsla bandaríska knattspyrnusambandsins gæti verið frá steinöld. 12.3.2020 12:00
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12.3.2020 11:30
Bosnía biður UEFA um að fresta umspilsleiknum sínum: Umspilið í uppnámi? Umspilisleikirnir fyrir Evrópumótið eru komnir inn á borð UEFA yfir þá leiki sem þarf hugsanlega að aflýsa á næstunni. 12.3.2020 11:27
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12.3.2020 10:55
Blikar á varðbergi vegna veirunnar en starfsemin óskert | Einn þjálfari í sóttkví Stærsta knattspyrnudeild landsins hefur ekki skert starfsemi sína vegna kórónuveirunnar. Blikar eru þó á varðbergi og hafa gripið til fyrirbyggjandi aðgerða. 12.3.2020 10:00
14 dagar í Rúmeníuleikinn: Fimmtán þeirra sem tóku þátt í síðustu leikjum við Rúmeníu hafa þjálfað í Pepsi Max deildinni Það voru margir verðandi þjálfarar í íslenska landsliðsbúningnum þegar Ísland mætti Rúmeníu síðast á knattspyrnuvellinum. 12.3.2020 10:00
Það hló enginn að húmor Diego Costa eftir sigurinn á Anfield í gærkvöldi Diego Costa var ekki vinsæll meðal fjölmiðlamanna eftir leik Atletico Madrid á móti Liverpool á Anfield í gærkvöldi. 12.3.2020 09:30
Solskjær styður það að aflýsa leikjum í ensku úrvalsdeildinni út af kórónuveirunni Manchester United talar fyrir því að keppni verði hætt í enska úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna heimsfaraldursins sem útbreiðsla kórónuveirunnar er orðin. 12.3.2020 09:00
Nú vantar bara að aflýsa tímabilinu til að breyta draumatímabili Liverpool í algjöra martröð Liverpool hefur misst frá sér taplaust tímabil og dottið út úr bæði Meistaradeildinni og enska bikarnum á aðeins ellefu dögum. 12.3.2020 08:00
Sjáðu dramatíkina úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Atletico Madrid og PSG eru komin í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar ásamt Leipzig og Atalanta en þetta varð ljóst eftir leiki kvöldsins. 11.3.2020 23:46
Klopp skaut á leikstíl Atletico eftir hafa dottið út úr Meistaradeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut aðeins á leikstíl Atletico Madrid eftir að spænska liðið sló út Evrópumeistaranna í Meistaradeildinni í kvöld eftir framlengdan leik á Anfield. 11.3.2020 23:07
Var þessi blaðamaður að grínast í Mourinho? | Myndband Afar sérstakt atvik átti sér stað á blaðamannafundi eftir leik Leipzig og Tottenham í Meistaradeildinni í gær. 11.3.2020 23:00
Meistaradeildin gerð upp: Sjáðu Meistaradeildarmörkin Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport. 11.3.2020 22:55
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11.3.2020 22:32
Lærisveinar Simeone slógu út Evrópumeistarana eftir framlengingu Evrópumeistarar Liverpool eru úr leik eftir tap gegn Atletico Madrid í framlengingu í kvöld. 11.3.2020 22:30
Neymar skoraði og fiskaði rautt er PSG komst áfram PSG er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.3.2020 22:00
Afturelding með sinn fyrsta sigur Afturelding vann sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna þetta tímabilð er liðið lagði HK í Mosfellsbænum í kvöld, 33-30. 11.3.2020 19:45
Bikarævintýri hjá Aroni og Heimi Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í Al Arabi eru komnir í undanúrslit Emir-bikarsins í Katar. 11.3.2020 18:07
Boðar risapartý í júní í staðinn Stuðningsmenn spútnikliðs Meistaradeildarinnar verða bíða með að fagna saman frábærum árangri liðsins í keppninni í ár. Á fáum stöðum hefur kórónuveiran herjað meira á en á heimaslóðum Atalanta liðsins. 11.3.2020 16:00
Stelpan sem lamdi hnéskelina sína aftur í lið segir sögu sína Skoska knattspyrnukonan Jane O'Toole er hörkutól sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún hætti ekki að spila þótt að hnéskelin hennar færi úr lið heldur greip til sinna eigin ráða og kláraði leikinn. Fyrir það hefur hún fengið sinn skerf af heimsfrægð. 11.3.2020 14:00
Simeone: Við getum skaðað Liverpool liðið Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hitti blaðamenn í gær og fór yfir málin fyrir seinni leik liðsins á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11.3.2020 13:30
„Munurinn á nútímafótbolta og fótbolta sem er að deyja út“ RB Leipzig spilar nútímafótbolta annað en Tottenham. Þetta segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. 11.3.2020 13:00
Farið að líða eins og þetta sé byrjunin á endanum á fótboltatímabilinu Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. 11.3.2020 12:30
Kyle Walker sá eini sem hefur haldið hreinu gegn Atalanta í Meistaradeildinni Hægri bakvörður Manchester City er sá eini sem hefur haldið marki sínu hreinu gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í vetur. 11.3.2020 11:30
Birkir gæti komið sem ferðamaður til landsins Birkir Bjarnason fékk ekki að yfirgefa Ítalíu en Emil Hallfreðsson er á leiðinni. 11.3.2020 11:05
15 dagar í Rúmeníuleikinn: Ísland og Rúmenía hafa farið á jafnmörg stórmót á síðustu átján árum Rúmenar voru ekki með á HM í Rússlandi 2018 eins og Ísland en landslið þjóðanna hafa farið á tvö stórmót hvor á síðustu átján árum. 11.3.2020 10:00
Daníel leikur með FH í sumar Miðjumaðurinn snjalli hefur verið lánaður til FH út tímabilið. 11.3.2020 09:33
Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11.3.2020 09:30
Alan Shearer hrifinn af hrokanum í Bruno Fernandes Það vantaði ekki jákvæða hrokann í Frakkann Eric Cantona þegar hann komm inn í Manchester United liðið haustið 1992 og Portúgalinn Bruno Fernandes þykir líka að vera að hrista upp í hlutunum á Old Trafford. 11.3.2020 09:00
Heldur því fram að Sadio Mane og Mo Salah þoli ekki hvor annan Þetta gæti orðið erfitt sumar fyrir Liverpool ef marka má orð fyrrum sjónvarpsmanns Sky Sports og núverandi starfsmanns BeIN Sports. Hann óttast það að lið eins og Barcelona og Real Madrid muni reyna að kaupa stærstu stjörnur liðsins. 11.3.2020 08:30
Áhyggjufullur Nuno: Afhverju hættum við ekki að spila? Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar. 11.3.2020 07:00
Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11.3.2020 06:30
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Atalanta og Leipzig eru komin áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigra á Valencia og Tottenham. 10.3.2020 23:30
Segja Djurgården hafa áhuga á Kára Árnasyni Fotbollskanalen í Svíþjóð greinir frá því að Djurgården hafi áhuga á að klófesta Kára Árnason, miðvörð íslenska landsliðsins og Víkinga, á skammtímasamning fram á sumar. 10.3.2020 23:00
Lars og lærisveinar spila umspilsleikinn fyrir tómum áhorfendapöllum sama kvöld og Ísland mætir Rúmeníu Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. 10.3.2020 22:23
Markasúpa fyrir luktum dyrum á Spáni er Atalanta komst áfram Sjö mörk voru skoruð í seinni leik Valencia og Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10.3.2020 22:00
Tottenham úr leik eftir skell í Þýskalandi Bein lýsing frá síðari leik Leipzig og Tottenham í Meistaradeild Evrópu. 10.3.2020 22:00
KR hafði betur gegn Leikni í sjö marka leik Íslandsmeistarar KR eru með fullt hús stiga í A-deild Lengjubikarsins eftir 4-3 sigur á Leikni er liðin mættust í Frostaskjólinu í kvöld. 10.3.2020 20:54
Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10.3.2020 20:30
Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10.3.2020 19:42
Glódís Perla: Allt í allt örugglega besti leikurinn á þessu móti Íslenska kvennalandsliðið í fotbolta vann sinn síðasta leik á Pinatar þar sem liðið hefur verið við æfingar og keppni síðustu viku. Glódís Perla Viggósdóttir var ánægð með sigurinn. 10.3.2020 18:00
Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10.3.2020 16:52
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn