Fleiri fréttir Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. 29.9.2017 12:40 Liðin frá Bítlaborginni einu ensku liðin í vandræðum í Evrópu Sjö ensk lið eru í Evrópukeppnunum tveimur í ár og fimm þeirra fögnuðu sigri í þessari viku. 29.9.2017 12:30 Alli fékk eins leiks bann fyrir fokkmerkið Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli var í dag dæmdur í eins leiks bann fyrir fokkmerkið sem hann bauð heiminum upp á er England spilaði gegn Slóvakíu á dögunum. 29.9.2017 12:04 Segir KSÍ eiga að borga laun Arons ef hann meiðist enn frekar í landsleikjunum Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 29.9.2017 10:56 Koeman segir Gylfa og félaga hrædda við að spila fótbolta Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ekki sáttur með sína menn eftir 2-2 jafntefli á móti Apollon Limassol í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 29.9.2017 10:30 Dýrasti varnarmaður heims: Verð lánaður í FC Meiðsli í nokkra mánuði Benjamin Mendy fékk slæmar fréttir í gær en þá kom í ljós að bakvörður Manchester City er með slitið krossband. 29.9.2017 09:00 Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29.9.2017 07:52 Aguero meiddist í bílslysi í Amsterdam Argentínski framherjinn Sergio Aguero verður væntanlega ekkert með sínum liðum, Manchester City og landsliði Argentínu, á næstunni eftir að skemmtiferð til Hollands enaði illa. 29.9.2017 07:30 Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29.9.2017 06:00 Herbergisfélagi Dagnýjar fer til Manchester City Danska landsliðskonan Nadia Nadim er á leiðinni í ensku úrvalsdeildina en hún mun spila með liði Manchester City eftir áramót. 28.9.2017 22:30 Jafntefli hjá Arnóri og Viðari Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi gerðu markalaust jafntefli við Villarreal í Evrópudeildinni í kvöld. 28.9.2017 21:11 Gylfi lagði upp mark í jafntefli Tíu menn Apollon náðu í stig gegn Everton á Goodison Park í kvöld. 28.9.2017 21:00 Guardiola enn fúll út í Lineker Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var gestur Garys Lineker í þættinum The Premier League Show á BBC. 28.9.2017 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28.9.2017 20:00 Rakel: Akkúrat núna er ég ekkert voðalega ánægð Rakel Hönnudóttir skoraði eitt marka Breiðabliks í 4-0 sigrinum á Grindavík í dag. Sigurinn dugði þó Blikum ekki til að verða Íslandsmeistari því á sama tíma vann Þór/KA 2-0 sigur á FH og tryggði sér titilinn. 28.9.2017 18:57 100. mark Giroud í sigri Arsenal Arsenal er komið á topp H-riðils í Evrópudeild UEFA eftir 2-4 sigur á BATE Borisov 28.9.2017 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 4-0 | Stórsigur Blika dugði eki til Breiðablik valtaði 4-0 yfir Grindavík á heimavelli, en náðu ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn því Þór/KA vann sinn leik á Akureyri. 28.9.2017 18:45 Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28.9.2017 18:17 Nagelsmann líklegastur til að taka við Bayern Julian Nagelsmann þykir líklegastur til að taka við stjórastarfinu hjá Bayern München samkvæmt veðbönkum. 28.9.2017 17:45 Glódís fær nýjan þjálfara Glódís Perla Viggósdóttir er komin með nýjan þjálfara hjá Rosengård. 28.9.2017 17:00 Philippe Coutinho: Ég er rólegur því þetta mál er búið Philippe Coutinho er með fulla einbeitingu á því að spila fyrir Liverpool þrátt fyrir að Barcelona hafi sýnt honum mikinn áhuga í haust. 28.9.2017 16:00 Óli Stefán að hætta með Grindavík? Óli Stefán Flóventsson gæti hætt með Grindavíkurliðið eftir tímabilið en hann á að hafa tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann ætli ekki að halda áfram með liðið. 28.9.2017 15:37 Átta á hættusvæði Átta leikmenn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Kósovó í undankeppni HM 2018 eru á hættusvæði vegna gulra spjalda. 28.9.2017 14:00 Heimir: Hrikalega gott fyrir strákana að þekkja lætin út í Tyrklandi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. 28.9.2017 13:49 Óvíst hvort Aron Einar verður með í leikjunum gegn Tyrklandi og Kósovó Óvíst er hvort Aron Einar Gunnarsson verði með íslenska landsliðinu í síðustu tveimur leikjum þess í undankeppni HM. 28.9.2017 13:39 Íslenska liðið mun fljúga heim frá Tyrklandi strax um nóttina Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stoppar ekki lengi í Tyrklandi eftir leikinn við heimamenn í undankeppni HM 2018. 28.9.2017 13:34 Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28.9.2017 13:23 Svona var blaðamannafundurinn hjá Heimi í Laugardalnum í dag Vísir var með útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 28.9.2017 13:15 Vardy ekki í enska landsliðshópnum Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Litháen í undankeppni HM 2018. 28.9.2017 13:10 Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. 28.9.2017 13:03 Lampard: Ein besta útivallarframmistaða hjá ensku liði Frank Lampard segir frammistaða síns gamla liðs, Chelsea, gegn Atlético Madrid í gær sé ein sú besta hjá ensku liði á útivelli í Evrópukeppni. 28.9.2017 13:00 Liðsfélagi Gylfa: Tryggði Everton þrjú stig um síðustu helgi en má ekki spila í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í Evrópudeildinni í kvöld en bjargvætturinn frá síðustu helgi fær þó ekki að fara í búning. 28.9.2017 12:00 Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. 28.9.2017 11:00 Mourinho um Lukaku: Hann gæti þetta ekki nema af því að hann er í góðu liði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði belgíska markaskoraranum Romelu Lukaku fyrir frammistöðu hans á fyrstu mánuðum Belgans í United búningnum. 28.9.2017 10:30 Veldu mark ársins í Pepsi-deild kvenna Búið er að velja átta fallegustu mörk sumarsins í Pepsi-deild kvenna og lesendur Vísis fá nú að kjósa um fallegasta markið. 28.9.2017 10:15 Ungur leikmaður Liverpool fórnarlamb kynþáttahaturs í Rússlandi Liverpool hefur sent inn kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna þess að leikmaður liðsins varð fyrir kynþáttaníði í Moskvu á þriðjudaginn. 28.9.2017 10:00 Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. 28.9.2017 09:00 Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28.9.2017 08:00 Rakel: Ráðum ekki örlögum okkar Breiðablik á frekar óvæntan möguleika á því að verða Íslandsmeistari í fótbolta í dag en þarf að klára sitt og treysta á aðstoð frá FH ef dagurinn á að vera fullkominn í Kópavogi. 28.9.2017 06:00 Gestirnir fá inniskó til að ganga í um húsið | Myndband sem sýnir heimili Mesut Özil Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil bauð upp á sýnisferð um heimili sitt í London á dögunum en myndbandið var gert í samvinnu við tímaritið Hypebeast. 27.9.2017 23:30 Eiginkona Pochettino er öfundsjúk út í Kane Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er ástfanginn af framherja sínum, Harry Kane, og eiginkona hans er því eðlilega öfundsjúk. 27.9.2017 23:00 Fimmti lykilmaðurinn sem framlengir við Real Madrid Raphaël Varane hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Real Madrid. 27.9.2017 22:00 Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27.9.2017 21:30 Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27.9.2017 20:50 United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27.9.2017 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. 29.9.2017 12:40
Liðin frá Bítlaborginni einu ensku liðin í vandræðum í Evrópu Sjö ensk lið eru í Evrópukeppnunum tveimur í ár og fimm þeirra fögnuðu sigri í þessari viku. 29.9.2017 12:30
Alli fékk eins leiks bann fyrir fokkmerkið Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli var í dag dæmdur í eins leiks bann fyrir fokkmerkið sem hann bauð heiminum upp á er England spilaði gegn Slóvakíu á dögunum. 29.9.2017 12:04
Segir KSÍ eiga að borga laun Arons ef hann meiðist enn frekar í landsleikjunum Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 29.9.2017 10:56
Koeman segir Gylfa og félaga hrædda við að spila fótbolta Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ekki sáttur með sína menn eftir 2-2 jafntefli á móti Apollon Limassol í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 29.9.2017 10:30
Dýrasti varnarmaður heims: Verð lánaður í FC Meiðsli í nokkra mánuði Benjamin Mendy fékk slæmar fréttir í gær en þá kom í ljós að bakvörður Manchester City er með slitið krossband. 29.9.2017 09:00
Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29.9.2017 07:52
Aguero meiddist í bílslysi í Amsterdam Argentínski framherjinn Sergio Aguero verður væntanlega ekkert með sínum liðum, Manchester City og landsliði Argentínu, á næstunni eftir að skemmtiferð til Hollands enaði illa. 29.9.2017 07:30
Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29.9.2017 06:00
Herbergisfélagi Dagnýjar fer til Manchester City Danska landsliðskonan Nadia Nadim er á leiðinni í ensku úrvalsdeildina en hún mun spila með liði Manchester City eftir áramót. 28.9.2017 22:30
Jafntefli hjá Arnóri og Viðari Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi gerðu markalaust jafntefli við Villarreal í Evrópudeildinni í kvöld. 28.9.2017 21:11
Gylfi lagði upp mark í jafntefli Tíu menn Apollon náðu í stig gegn Everton á Goodison Park í kvöld. 28.9.2017 21:00
Guardiola enn fúll út í Lineker Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var gestur Garys Lineker í þættinum The Premier League Show á BBC. 28.9.2017 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28.9.2017 20:00
Rakel: Akkúrat núna er ég ekkert voðalega ánægð Rakel Hönnudóttir skoraði eitt marka Breiðabliks í 4-0 sigrinum á Grindavík í dag. Sigurinn dugði þó Blikum ekki til að verða Íslandsmeistari því á sama tíma vann Þór/KA 2-0 sigur á FH og tryggði sér titilinn. 28.9.2017 18:57
100. mark Giroud í sigri Arsenal Arsenal er komið á topp H-riðils í Evrópudeild UEFA eftir 2-4 sigur á BATE Borisov 28.9.2017 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 4-0 | Stórsigur Blika dugði eki til Breiðablik valtaði 4-0 yfir Grindavík á heimavelli, en náðu ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn því Þór/KA vann sinn leik á Akureyri. 28.9.2017 18:45
Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28.9.2017 18:17
Nagelsmann líklegastur til að taka við Bayern Julian Nagelsmann þykir líklegastur til að taka við stjórastarfinu hjá Bayern München samkvæmt veðbönkum. 28.9.2017 17:45
Glódís fær nýjan þjálfara Glódís Perla Viggósdóttir er komin með nýjan þjálfara hjá Rosengård. 28.9.2017 17:00
Philippe Coutinho: Ég er rólegur því þetta mál er búið Philippe Coutinho er með fulla einbeitingu á því að spila fyrir Liverpool þrátt fyrir að Barcelona hafi sýnt honum mikinn áhuga í haust. 28.9.2017 16:00
Óli Stefán að hætta með Grindavík? Óli Stefán Flóventsson gæti hætt með Grindavíkurliðið eftir tímabilið en hann á að hafa tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann ætli ekki að halda áfram með liðið. 28.9.2017 15:37
Átta á hættusvæði Átta leikmenn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Kósovó í undankeppni HM 2018 eru á hættusvæði vegna gulra spjalda. 28.9.2017 14:00
Heimir: Hrikalega gott fyrir strákana að þekkja lætin út í Tyrklandi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. 28.9.2017 13:49
Óvíst hvort Aron Einar verður með í leikjunum gegn Tyrklandi og Kósovó Óvíst er hvort Aron Einar Gunnarsson verði með íslenska landsliðinu í síðustu tveimur leikjum þess í undankeppni HM. 28.9.2017 13:39
Íslenska liðið mun fljúga heim frá Tyrklandi strax um nóttina Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stoppar ekki lengi í Tyrklandi eftir leikinn við heimamenn í undankeppni HM 2018. 28.9.2017 13:34
Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28.9.2017 13:23
Svona var blaðamannafundurinn hjá Heimi í Laugardalnum í dag Vísir var með útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 28.9.2017 13:15
Vardy ekki í enska landsliðshópnum Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Litháen í undankeppni HM 2018. 28.9.2017 13:10
Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. 28.9.2017 13:03
Lampard: Ein besta útivallarframmistaða hjá ensku liði Frank Lampard segir frammistaða síns gamla liðs, Chelsea, gegn Atlético Madrid í gær sé ein sú besta hjá ensku liði á útivelli í Evrópukeppni. 28.9.2017 13:00
Liðsfélagi Gylfa: Tryggði Everton þrjú stig um síðustu helgi en má ekki spila í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í Evrópudeildinni í kvöld en bjargvætturinn frá síðustu helgi fær þó ekki að fara í búning. 28.9.2017 12:00
Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. 28.9.2017 11:00
Mourinho um Lukaku: Hann gæti þetta ekki nema af því að hann er í góðu liði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði belgíska markaskoraranum Romelu Lukaku fyrir frammistöðu hans á fyrstu mánuðum Belgans í United búningnum. 28.9.2017 10:30
Veldu mark ársins í Pepsi-deild kvenna Búið er að velja átta fallegustu mörk sumarsins í Pepsi-deild kvenna og lesendur Vísis fá nú að kjósa um fallegasta markið. 28.9.2017 10:15
Ungur leikmaður Liverpool fórnarlamb kynþáttahaturs í Rússlandi Liverpool hefur sent inn kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna þess að leikmaður liðsins varð fyrir kynþáttaníði í Moskvu á þriðjudaginn. 28.9.2017 10:00
Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. 28.9.2017 09:00
Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28.9.2017 08:00
Rakel: Ráðum ekki örlögum okkar Breiðablik á frekar óvæntan möguleika á því að verða Íslandsmeistari í fótbolta í dag en þarf að klára sitt og treysta á aðstoð frá FH ef dagurinn á að vera fullkominn í Kópavogi. 28.9.2017 06:00
Gestirnir fá inniskó til að ganga í um húsið | Myndband sem sýnir heimili Mesut Özil Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil bauð upp á sýnisferð um heimili sitt í London á dögunum en myndbandið var gert í samvinnu við tímaritið Hypebeast. 27.9.2017 23:30
Eiginkona Pochettino er öfundsjúk út í Kane Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er ástfanginn af framherja sínum, Harry Kane, og eiginkona hans er því eðlilega öfundsjúk. 27.9.2017 23:00
Fimmti lykilmaðurinn sem framlengir við Real Madrid Raphaël Varane hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Real Madrid. 27.9.2017 22:00
Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27.9.2017 21:30
Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27.9.2017 20:50
United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27.9.2017 20:30