Fleiri fréttir

Þurfa strákarnir okkar að taka eyrnatappa með til Tyrklands?

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar næst út í Tyrklandi í undankeppni HM í Rússland 2018 og ef marka má hávaðann á leik í Tyrklandi í Meistaradeildinni í gærkvöldi þá eiga strákarnir okkar von á alvöru áreiti í þessum leik.

Mendy niðurlægði blaðamann á Twitter

Blaðamenn á Bretlandi eiga það til að fara frjálslega með sannleikann og þeir eru ekki vanir því að knattspyrnumennirnir, sem þeir slúðra um, stingi upp í þá.

Magnaður september hjá Harry Kane

Tottenham leikmaðurinn Harry Kane hefur raðað inn mörkum að undanförnu og hann var með þrennu í sigri á Apoel Nicosia í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Moskva bíður eftir Manchester United

Mjög áhugaverðir leikir eru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Man. Utd fer til Moskvu og hið moldríka félag PSG tekur á móti Bayern München.

Guardiola: Eigum hrós skilið

Pep Guardiola var ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester City eftir 2-0 sigur á Shakthar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Birkir kom inn í sigri

Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson komu inn á af varamannabekknum fyrir lið sín í ensku 1. deildinni í kvöld

Real vann í Þýskalandi

Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum.

Hópurinn klár hjá Eyjólfi

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, valdi í gær leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM.

Sakar Alexis Sanchez um að svindla

Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, var frekar pirraður eftir 2-0 tap hans manna á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Guardiola: Erum ekki Barcelona

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona.

Hafði alltaf dugað þar til núna

Þrír Stjörnumenn skoruðu tíu mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Stjarnan er fjórða liðið í sögu efstu deildar karla í fótbolta sem á þrjá slíka markaskorara en það fyrsta sem vinnur ekki titilinn.

Sjá næstu 50 fréttir