Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem felldu Hauka og öll hin úr 15. umferðinni | Myndband Fimmtánda umferð Pepsi-deildar kvenna var leikin í vikunni. 2.9.2017 21:30 Spánverjar áttu ekki í vandræðum með Ítali Spánverjar unnu 3-0 sigur á Ítalíu í stórleik umferðarinnar í G-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 2.9.2017 20:45 Úkraínumenn á toppi riðilsins Úkraína er komin upp í fyrsta sæti I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld. 2.9.2017 20:45 17 ára leikmaður Liverpool með sigurmark Wales Wales sigraði Austurríki og Makedónía vann Ísrael í undankeppni HM 2018 2.9.2017 20:45 Heimir: Engin skömm að tapa hér þótt að það séu allir drullu svekktir Heimir fannst sínir menn missa einbeitinguna yfir slakri dómgæslu í tapi gegn Finnlandi í dag en hann sagði að eina svar liðsins væri að mæta af krafti í leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2.9.2017 19:45 Hætt við leik Króata og Kosovó Leik Króatíu og Kósovó í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi hefur verið frestað. Leikurinn hófst núna klukkan 18:45, en var flautaður af eftir 25 mínútur vegna veðurs. Völlurinn var á kafi í vatni og óhæfur til fótboltaiðkunnar. 2.9.2017 19:40 Hannes: Hittum ekki á okkar besta dag Hannes Halldórsson sagðist hafa haft það á tilfinningunni að Íslendingar ættu undir högg að sækja í dag í leiknum gegn Finnum í undankeppni Heimsmeistarmótsins í fótbolta 2.9.2017 19:31 Þjálfari Finna: Náðum fram hefndum Markku Kanerva, þjálfari Finna, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Íslendingum í Tampere í undankeppni HM í dag. 2.9.2017 19:24 Jóhann Berg: Erum enn í frábærum séns "Þessi úrslit eru gífurleg vonbrigði,” sagði vængmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við Arnar Björnsson eftir 1-0 tap Íslands gegn Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 2.9.2017 19:23 Gylfi: Ekkert jákvætt úr leiknum Gylfi Þór Sigurðsson var ekki sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins í 0-1 tapinu gegn Finnum í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi. 2.9.2017 19:16 Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. 2.9.2017 19:13 Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2.9.2017 19:10 Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2.9.2017 18:30 Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti. 2.9.2017 18:15 Leik frestað: Króatía - Kósovó | Spurning hvort hægt verði að halda áfram Króatía vann fyrri leik liðanna með sex mörkum gegn engu. 2.9.2017 18:15 Serbar á toppi D-riðils Þremur leikjum var að ljúka í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Albanir sigruðu Liechtenstein, Georgía og Írland gerðu jafntefli og Serbía vann Moldavíu. 2.9.2017 18:02 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2.9.2017 18:00 Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2.9.2017 18:00 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2.9.2017 16:38 Máni vill sjá fleiri uppalda leikmenn í stóru liðunum: Þetta er til skammar Þorkell Máni Pétursson er ekki sáttur með hversu fá tækifæri ungir leikmenn hafa fengið hjá toppliðunum í Pepsi-deild kvenna í sumar. 2.9.2017 16:15 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2.9.2017 15:57 Þróttur með mikilvægan sigur á nánast föllnum Fáskrúðsfirðingum Þróttur hélt sér á lífi í baráttunni um laust sæti í Pepsi-deild karla á næsta ári með 2-0 sigri á Leikni Fáskrúðsfirði í Inkasso-deildinni í dag. 2.9.2017 15:19 Bláa lestin frá Helsinki til Tampere Stuðningsmenn íslensku karlalandsliðanna í körfubolta og fótbolta hafa í nógu að snúast í dag. 2.9.2017 14:57 Sama byrjunarlið og síðast Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, stillir upp sama byrjunarliði gegn Finnum og hann gerði í 1-0 sigrinum á Króötum í júní. 2.9.2017 14:45 Sara Björk spilaði allan leikinn í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg áttu í engum vandræðum með Hoffenheim í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en lokatölur urðu 5-0 sigur. 2.9.2017 14:00 Samherji Alberts tryggði Mexíkó farseðilinn til Rússlands Mexíkó varð í nótt fimmta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. 2.9.2017 10:45 Máni ósáttur: Er ekki hægt að bjóða upp á pulsu og *píp* Frítt verður á leik Íslands og Færeyja í undankeppni HM í næstu viku. 2.9.2017 10:00 Þurfum að byrja betur og sækja hraðar Ísland verður að vinna Finnland í dag til að eiga möguleika á að komast á HM í Rússlandi næsta sumar. Þetta eru þjálfarar og leikmenn íslenska liðsins sammála um. Leikurinn ytra fer fram í Tampere í dag. 2.9.2017 08:00 „Viðbrögð vegna höfuðhögga á Ísland eru því miður ekki nógu góð“ Sara Hrund Helgadóttir, leikmaður Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna, hefur tekið sér frí frá fótbolta um óákveðinn tíma vegna höfuðmeiðsla. 1.9.2017 21:45 Lemar ánægður með að vera áfram hjá Monaco Thomas Lemar er sagður mjög ánægður með að vera áfram hjá Monaco, en Lemar var mikið orðaður burt frá félaginu í gær. Bæði Arsenal og Liverpool báru víurnar í kappann. 1.9.2017 21:30 Danir rústuðu Pólverjum | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. 1.9.2017 20:45 Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1.9.2017 20:30 Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1.9.2017 20:30 Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1.9.2017 20:30 Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1.9.2017 20:00 Hvar er Valsfuglinn? Á þessu ári verður klúbbhús og minjasafn opnað í Fjósinu sem var lengi vel félagsheimili Vals. 1.9.2017 19:30 Heimir: Öðruvísi bragur á Finnum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag í síðasta sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere á morgun. 1.9.2017 19:00 Gerrard ánægður með kaupin á Chamberlain Liverpool goðsögnin Steven Gerrad er mjög ánægður með kaup sinna manna á Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal, en Bítlaborgarliðið borgaði 35 milljónir punda fyrir Uxann. 1.9.2017 17:30 Axel Óskar: Fékk gæsahúð þegar ég heyrði að Stam væri að koma Mosfellingurinn Axel Óskar Andrésson hefur fengið tækifæri með aðalliði Reading að undanförnu. 1.9.2017 17:14 Hólmar lánaður til Levski Sofia Maccabi Haifa hefur lánað Hólmar Örn Eyjólfsson til Levski Sofia í Búlgaríu. 1.9.2017 16:29 Enska úrvalsdeildin bætti eigið eyðslumet Enn eina ferðina er búið að bæta eyðslumetið í enska boltanum en ensku félögin keyptu leikmenn fyrir 1,4 milljarð punda í sumar. 1.9.2017 16:15 Óttar: Þurfti að finna gleðina aftur Óttar Magnús Karlsson, leikmaður Molde, var mættur á æfingu með U-21 árs landsliðinu á sínum gamla heimavelli í Víkinni. 1.9.2017 15:30 Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1.9.2017 15:15 Fjórir frá United tilnefndir sem leikmaður eða stjóri ágústmánaðar Stjórar risanna Manchester United, Manchester City og Liverpool eru meðal þeirra sem eru tilnefndir til stjóra ágúst mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 1.9.2017 14:30 Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1.9.2017 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu mörkin sem felldu Hauka og öll hin úr 15. umferðinni | Myndband Fimmtánda umferð Pepsi-deildar kvenna var leikin í vikunni. 2.9.2017 21:30
Spánverjar áttu ekki í vandræðum með Ítali Spánverjar unnu 3-0 sigur á Ítalíu í stórleik umferðarinnar í G-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 2.9.2017 20:45
Úkraínumenn á toppi riðilsins Úkraína er komin upp í fyrsta sæti I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld. 2.9.2017 20:45
17 ára leikmaður Liverpool með sigurmark Wales Wales sigraði Austurríki og Makedónía vann Ísrael í undankeppni HM 2018 2.9.2017 20:45
Heimir: Engin skömm að tapa hér þótt að það séu allir drullu svekktir Heimir fannst sínir menn missa einbeitinguna yfir slakri dómgæslu í tapi gegn Finnlandi í dag en hann sagði að eina svar liðsins væri að mæta af krafti í leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2.9.2017 19:45
Hætt við leik Króata og Kosovó Leik Króatíu og Kósovó í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi hefur verið frestað. Leikurinn hófst núna klukkan 18:45, en var flautaður af eftir 25 mínútur vegna veðurs. Völlurinn var á kafi í vatni og óhæfur til fótboltaiðkunnar. 2.9.2017 19:40
Hannes: Hittum ekki á okkar besta dag Hannes Halldórsson sagðist hafa haft það á tilfinningunni að Íslendingar ættu undir högg að sækja í dag í leiknum gegn Finnum í undankeppni Heimsmeistarmótsins í fótbolta 2.9.2017 19:31
Þjálfari Finna: Náðum fram hefndum Markku Kanerva, þjálfari Finna, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Íslendingum í Tampere í undankeppni HM í dag. 2.9.2017 19:24
Jóhann Berg: Erum enn í frábærum séns "Þessi úrslit eru gífurleg vonbrigði,” sagði vængmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við Arnar Björnsson eftir 1-0 tap Íslands gegn Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 2.9.2017 19:23
Gylfi: Ekkert jákvætt úr leiknum Gylfi Þór Sigurðsson var ekki sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins í 0-1 tapinu gegn Finnum í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi. 2.9.2017 19:16
Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. 2.9.2017 19:13
Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2.9.2017 19:10
Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2.9.2017 18:30
Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti. 2.9.2017 18:15
Leik frestað: Króatía - Kósovó | Spurning hvort hægt verði að halda áfram Króatía vann fyrri leik liðanna með sex mörkum gegn engu. 2.9.2017 18:15
Serbar á toppi D-riðils Þremur leikjum var að ljúka í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Albanir sigruðu Liechtenstein, Georgía og Írland gerðu jafntefli og Serbía vann Moldavíu. 2.9.2017 18:02
Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2.9.2017 18:00
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2.9.2017 18:00
Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2.9.2017 16:38
Máni vill sjá fleiri uppalda leikmenn í stóru liðunum: Þetta er til skammar Þorkell Máni Pétursson er ekki sáttur með hversu fá tækifæri ungir leikmenn hafa fengið hjá toppliðunum í Pepsi-deild kvenna í sumar. 2.9.2017 16:15
Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2.9.2017 15:57
Þróttur með mikilvægan sigur á nánast föllnum Fáskrúðsfirðingum Þróttur hélt sér á lífi í baráttunni um laust sæti í Pepsi-deild karla á næsta ári með 2-0 sigri á Leikni Fáskrúðsfirði í Inkasso-deildinni í dag. 2.9.2017 15:19
Bláa lestin frá Helsinki til Tampere Stuðningsmenn íslensku karlalandsliðanna í körfubolta og fótbolta hafa í nógu að snúast í dag. 2.9.2017 14:57
Sama byrjunarlið og síðast Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, stillir upp sama byrjunarliði gegn Finnum og hann gerði í 1-0 sigrinum á Króötum í júní. 2.9.2017 14:45
Sara Björk spilaði allan leikinn í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg áttu í engum vandræðum með Hoffenheim í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en lokatölur urðu 5-0 sigur. 2.9.2017 14:00
Samherji Alberts tryggði Mexíkó farseðilinn til Rússlands Mexíkó varð í nótt fimmta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. 2.9.2017 10:45
Máni ósáttur: Er ekki hægt að bjóða upp á pulsu og *píp* Frítt verður á leik Íslands og Færeyja í undankeppni HM í næstu viku. 2.9.2017 10:00
Þurfum að byrja betur og sækja hraðar Ísland verður að vinna Finnland í dag til að eiga möguleika á að komast á HM í Rússlandi næsta sumar. Þetta eru þjálfarar og leikmenn íslenska liðsins sammála um. Leikurinn ytra fer fram í Tampere í dag. 2.9.2017 08:00
„Viðbrögð vegna höfuðhögga á Ísland eru því miður ekki nógu góð“ Sara Hrund Helgadóttir, leikmaður Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna, hefur tekið sér frí frá fótbolta um óákveðinn tíma vegna höfuðmeiðsla. 1.9.2017 21:45
Lemar ánægður með að vera áfram hjá Monaco Thomas Lemar er sagður mjög ánægður með að vera áfram hjá Monaco, en Lemar var mikið orðaður burt frá félaginu í gær. Bæði Arsenal og Liverpool báru víurnar í kappann. 1.9.2017 21:30
Danir rústuðu Pólverjum | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. 1.9.2017 20:45
Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1.9.2017 20:30
Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1.9.2017 20:30
Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1.9.2017 20:30
Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1.9.2017 20:00
Hvar er Valsfuglinn? Á þessu ári verður klúbbhús og minjasafn opnað í Fjósinu sem var lengi vel félagsheimili Vals. 1.9.2017 19:30
Heimir: Öðruvísi bragur á Finnum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag í síðasta sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere á morgun. 1.9.2017 19:00
Gerrard ánægður með kaupin á Chamberlain Liverpool goðsögnin Steven Gerrad er mjög ánægður með kaup sinna manna á Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal, en Bítlaborgarliðið borgaði 35 milljónir punda fyrir Uxann. 1.9.2017 17:30
Axel Óskar: Fékk gæsahúð þegar ég heyrði að Stam væri að koma Mosfellingurinn Axel Óskar Andrésson hefur fengið tækifæri með aðalliði Reading að undanförnu. 1.9.2017 17:14
Hólmar lánaður til Levski Sofia Maccabi Haifa hefur lánað Hólmar Örn Eyjólfsson til Levski Sofia í Búlgaríu. 1.9.2017 16:29
Enska úrvalsdeildin bætti eigið eyðslumet Enn eina ferðina er búið að bæta eyðslumetið í enska boltanum en ensku félögin keyptu leikmenn fyrir 1,4 milljarð punda í sumar. 1.9.2017 16:15
Óttar: Þurfti að finna gleðina aftur Óttar Magnús Karlsson, leikmaður Molde, var mættur á æfingu með U-21 árs landsliðinu á sínum gamla heimavelli í Víkinni. 1.9.2017 15:30
Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1.9.2017 15:15
Fjórir frá United tilnefndir sem leikmaður eða stjóri ágústmánaðar Stjórar risanna Manchester United, Manchester City og Liverpool eru meðal þeirra sem eru tilnefndir til stjóra ágúst mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 1.9.2017 14:30
Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1.9.2017 13:00