Fleiri fréttir

Úkraínumenn á toppi riðilsins

Úkraína er komin upp í fyrsta sæti I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld.

Hætt við leik Króata og Kosovó

Leik Króatíu og Kósovó í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi hefur verið frestað. Leikurinn hófst núna klukkan 18:45, en var flautaður af eftir 25 mínútur vegna veðurs. Völlurinn var á kafi í vatni og óhæfur til fótboltaiðkunnar.

Hannes: Hittum ekki á okkar besta dag

Hannes Halldórsson sagðist hafa haft það á tilfinningunni að Íslendingar ættu undir högg að sækja í dag í leiknum gegn Finnum í undankeppni Heimsmeistarmótsins í fótbolta

Jóhann Berg: Erum enn í frábærum séns

"Þessi úrslit eru gífurleg vonbrigði,” sagði vængmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við Arnar Björnsson eftir 1-0 tap Íslands gegn Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Gylfi: Ekkert jákvætt úr leiknum

Gylfi Þór Sigurðsson var ekki sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins í 0-1 tapinu gegn Finnum í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi.

Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið

Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti.

Serbar á toppi D-riðils

Þremur leikjum var að ljúka í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Albanir sigruðu Liechtenstein, Georgía og Írland gerðu jafntefli og Serbía vann Moldavíu.

Twitter: Dómarinn í eldlínunni

Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning

Sama byrjunarlið og síðast

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, stillir upp sama byrjunarliði gegn Finnum og hann gerði í 1-0 sigrinum á Króötum í júní.

Sara Björk spilaði allan leikinn í stórsigri

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg áttu í engum vandræðum með Hoffenheim í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en lokatölur urðu 5-0 sigur.

Þurfum að byrja betur og sækja hraðar

Ísland verður að vinna Finnland í dag til að eiga möguleika á að komast á HM í Rússlandi næsta sumar. Þetta eru þjálfarar og leikmenn íslenska liðsins sammála um. Leikurinn ytra fer fram í Tampere í dag.

Lemar ánægður með að vera áfram hjá Monaco

Thomas Lemar er sagður mjög ánægður með að vera áfram hjá Monaco, en Lemar var mikið orðaður burt frá félaginu í gær. Bæði Arsenal og Liverpool báru víurnar í kappann.

Hvar er Valsfuglinn?

Á þessu ári verður klúbbhús og minjasafn opnað í Fjósinu sem var lengi vel félagsheimili Vals.

Heimir: Öðruvísi bragur á Finnum

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag í síðasta sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere á morgun.

Gerrard ánægður með kaupin á Chamberlain

Liverpool goðsögnin Steven Gerrad er mjög ánægður með kaup sinna manna á Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal, en Bítlaborgarliðið borgaði 35 milljónir punda fyrir Uxann.

Sjá næstu 50 fréttir