Fleiri fréttir

Ég verð klár í Króataleikinn

Birkir Bjarnason hefur ekki spilað fótboltaleik í rúma þrjá mánuði en verður tilbúinn fyrir stórleikinn gegn Króatíu um helgina. Hann spilar á Englandi en var í Sviss á dögunum að fagna meistaratitli með Basel.

Hjörvar fékk eins leiks bann

Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur í Pepsi-mörkunum og Messunni, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.

Rúrik: Ekki tilbúinn að gefast upp

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í fótbolta, er tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði Nürnberg á næsta tímabili.

Enginn Rakitic gegn Íslandi

Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina.

Var með fallegasta brosið í fótboltanum

Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu.

Sky: Klopp búinn að hitta Salah

Þýski stjóri Liverpool er í fríi á Íslandi en virðist á góðri leið með að landa Mohamed Salah frá AS Roma.

Sjá næstu 50 fréttir