Fleiri fréttir Enskir stuðningsmenn í sögulegt lífstíðarbann fyrir nasistakveðju Enska knattspyrnusambandið sýndi enga miskunn þegar þeir tóku á máli tveggja stuðningsmanna enska landsliðsins sem gerðust sekir um ósæmilega hegðun á vináttulandsleik í Þýskalandi í mars. 7.6.2017 07:15 Ég verð klár í Króataleikinn Birkir Bjarnason hefur ekki spilað fótboltaleik í rúma þrjá mánuði en verður tilbúinn fyrir stórleikinn gegn Króatíu um helgina. Hann spilar á Englandi en var í Sviss á dögunum að fagna meistaratitli með Basel. 7.6.2017 06:00 Hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. 6.6.2017 23:00 Gæddu sér á Fyrirliðanum Strákarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta skelltu sér á Fabrikkuna í dag. 6.6.2017 22:30 Matthías og Daníel Leó í liði umferðarinnar Matthías Vilhjálmsson og Daníel Leó Grétarsson eru í liði 12. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hjá tölfræðisíðunni WhoScored.com. 6.6.2017 21:15 Kimmich kom í veg fyrir að heimsmeistararnir töpuðu Danmörk og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik á heimavelli Bröndby í kvöld. 6.6.2017 21:02 Eiður og Carragher kýta um draugamarkið á Anfield: Trúa ekki enn að þeir hafi komist upp með þetta Eiður Smári Guðjohnsen og Jamie Carragher skutu létt á hvorn annan á Twitter í dag. 6.6.2017 19:55 Hjörvar fékk eins leiks bann Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur í Pepsi-mörkunum og Messunni, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 6.6.2017 19:11 Rúrik: Ekki tilbúinn að gefast upp Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í fótbolta, er tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði Nürnberg á næsta tímabili. 6.6.2017 19:00 Pepe segist vera á förum frá Real Madrid í sumar Portúgalinn Pepe hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid en hann segist vera á förum frá félaginu í sumar. 6.6.2017 17:45 Pepsi-mörkin: Átti KR að fá víti? Umdeilt atvik í leik KR og Grindavíkur í Pepsi-deild karla. 6.6.2017 16:30 Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6.6.2017 16:00 Enginn Rakitic gegn Íslandi Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina. 6.6.2017 15:21 Turan réðst á blaðamann og hætti svo í landsliðinu Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. 6.6.2017 14:59 Stelpa mátti ekki spila af því hún lítur út eins og strákur Móthaldarar á fótboltamóti stelpna í Nebraska í Bandaríkjunum komu illa fram við átta ára stelpu sem var mætt á mótið til þess að spila með liði sínu. 6.6.2017 13:30 Borussia Dortmund stal stjóranum frá Ajax Peter Bosz verður næsti knattspyrnustjóri þýska liðsins Borussia Dortmund en félagið tilkynnti nýja stjórann sinn í dag. 6.6.2017 13:00 Alfreð veikur og gat ekki æft Alfreð Finnbogason missti af æfingu landsliðsins nú fyrir hádegi þar sem hann er orðinn veikur. 6.6.2017 12:22 Southampton kvartar undan ólöglegum afskiptum Liverpool af sínum leikmanni Southampton ætlar að leggja inn formlega kvörtun til yfirmanna ensku úrvalsdeildarinnar vegna ólöglegra samskipta Liverpool og miðvarðarins Virgil van Dijk. 6.6.2017 11:15 Uppbótartíminn: FH komið í gang en hvað er í gangi hjá KR? | Myndbönd Hverjir áttu góðan dag og hverjir erfðan dag? Hvernig var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp sjöttu umferðina í Pepsi-deildinni á léttum og gagnrýnum nótum. 6.6.2017 11:00 Arsenal fær bakvörð frá Schalke og þarf ekki að borga neitt Bosníumaðurinn Sead Kolasinac mun klæðast Arsenal-treyjunni á næstu leiktíð en enska úrvalsdeildarfélagið tilkynnti um komu hans í dag. 6.6.2017 10:52 Suarez á skokkinu með fyrrum leikmanni KR "Ertu þreyttur, Gonzalo Balbi?“ spyr Luis Suarez stríðnislega á Twitter-síðu sinni í dag. 6.6.2017 10:30 Nýi Liverpool-maðurinn skaut 20 ára lið Englands í undanúrslitin Það hefur verið talsvert rætt og skrifað um stöðu ungra enskra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni þar sem bestu liðin eru dugleg að kaupa til síns stjörnuleikmenn frá öðrum löndum. 6.6.2017 10:00 Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. 6.6.2017 09:30 Man. City ekki tilbúið að borga eins mikið fyrir Van Dijk og Liverpool Virgil van Dijk vill fara til Liverpool og það lítur út fyrir að Liverpool sé líka það félag sem er tilbúið að borga mest fyrir hann. 6.6.2017 09:00 Þjálfari enska landsliðsins sendi leikmenn sína í herþjálfun um helgina Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki miklar áhyggjur af því að leikmenn hans séu búnir á því eftir langt og strangt keppnistímabil. 6.6.2017 08:00 Var með fallegasta brosið í fótboltanum Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu. 6.6.2017 07:30 Tony Adams: Hvatti Arsenal til að kaupa Dier Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, segist hafa hvatt félagið til að kaupa Eric Dier áður en hann fór til Tottenham. 5.6.2017 23:30 Logi: Ekkert skemmtilegra en að vinna 5.6.2017 23:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Fjölnir 2-1 | Fyrsti deildarsigur Víkinga undir stjórn Loga Mörk frá Ivica Jovanovic og Vladimir Tufegdzic tryggðu Víkingum sigur á Fjölnismönnum. 5.6.2017 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 2-3 | Þriðji sigur Blika í röð Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram þegar þeir sóttu Skagamenn heim. 5.6.2017 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 0-1 | Sjóðheitur Andri Rúnar tryggði Grindvíkingum sigur á KR Umdeild vítaspyrna réði úrslitum í kvöld en Grindvíkingum er líklega alveg sama. 5.6.2017 22:15 Bayern tilbúið að selja Costa og Sanches Bayern München er tilbúið að selja Douglas Costa og Renato Sanches til að búa til pláss nýja leikmenn. 5.6.2017 21:30 Emil Lyng: Við eigum bestu stuðningsmennina í deildinni Emil Lyng skoraði þrennu fyrir KA gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld í 4-1 sigri á útivelli. 5.6.2017 21:13 Sjáðu flottustu mörkin í Meistaradeildinni í vetur | Myndband Nefnd á vegum UEFA hefur valið 10 flottustu mörkin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili. 5.6.2017 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KA 1-4 | Þrenna Lyng afgreiddi Ólafsvíkinga Emil Lyng skoraði þrennu er KA sótti þrjú stig til Ólafsvíkur í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 5.6.2017 20:30 Fylkismenn endurheimtu toppsætið Fylkir endurheimti toppsæti Inkasso-deildarinnar með 2-0 sigri á Leikni R. í Árbænum í kvöld. 5.6.2017 19:56 Jón Guðni í úrvalsliði sérfræðings SVT Jón Guðni Fjóluson er annar af tveimur bestu miðvörðum sænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er tímabili að mati Daniel Nannskog, sérfræðings SVT Sport. 5.6.2017 19:30 Fótboltaheimurinn minnist Tioté Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. 5.6.2017 17:30 Van Dijk vill fara til Liverpool Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk vill frekar ganga í raðir Liverpool en Manchester City eða Chelsea. 5.6.2017 16:45 Hneig niður á æfingu og lést Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, er látinn, þrítugur að aldri. 5.6.2017 15:35 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Krikanum | Myndband FH vann öruggan sigur á Stjörnunni, 3-0, í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í Kaplakrika í gær. 5.6.2017 15:30 Wenger: Sé eftir því að hafa aldrei þjálfað Carrick Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist sjá eftir því að hafa aldrei fengið Michael Carrick til félagsins. 5.6.2017 14:00 Stórstjörnur á Laugardalsvelli í sumar? Svo gæti farið að tvö ensk úrvalsdeildarlið myndu mætast á Laugardalsvelli seinna í sumar. 5.6.2017 12:28 Sky: Klopp búinn að hitta Salah Þýski stjóri Liverpool er í fríi á Íslandi en virðist á góðri leið með að landa Mohamed Salah frá AS Roma. 5.6.2017 12:00 Hazard ökklabrotinn og fer í aðgerð í dag Eden Hazard meiddist á landsliðsæfingu með Belgíu í gær. 5.6.2017 11:36 Sjá næstu 50 fréttir
Enskir stuðningsmenn í sögulegt lífstíðarbann fyrir nasistakveðju Enska knattspyrnusambandið sýndi enga miskunn þegar þeir tóku á máli tveggja stuðningsmanna enska landsliðsins sem gerðust sekir um ósæmilega hegðun á vináttulandsleik í Þýskalandi í mars. 7.6.2017 07:15
Ég verð klár í Króataleikinn Birkir Bjarnason hefur ekki spilað fótboltaleik í rúma þrjá mánuði en verður tilbúinn fyrir stórleikinn gegn Króatíu um helgina. Hann spilar á Englandi en var í Sviss á dögunum að fagna meistaratitli með Basel. 7.6.2017 06:00
Hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. 6.6.2017 23:00
Gæddu sér á Fyrirliðanum Strákarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta skelltu sér á Fabrikkuna í dag. 6.6.2017 22:30
Matthías og Daníel Leó í liði umferðarinnar Matthías Vilhjálmsson og Daníel Leó Grétarsson eru í liði 12. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hjá tölfræðisíðunni WhoScored.com. 6.6.2017 21:15
Kimmich kom í veg fyrir að heimsmeistararnir töpuðu Danmörk og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik á heimavelli Bröndby í kvöld. 6.6.2017 21:02
Eiður og Carragher kýta um draugamarkið á Anfield: Trúa ekki enn að þeir hafi komist upp með þetta Eiður Smári Guðjohnsen og Jamie Carragher skutu létt á hvorn annan á Twitter í dag. 6.6.2017 19:55
Hjörvar fékk eins leiks bann Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur í Pepsi-mörkunum og Messunni, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 6.6.2017 19:11
Rúrik: Ekki tilbúinn að gefast upp Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í fótbolta, er tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði Nürnberg á næsta tímabili. 6.6.2017 19:00
Pepe segist vera á förum frá Real Madrid í sumar Portúgalinn Pepe hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid en hann segist vera á förum frá félaginu í sumar. 6.6.2017 17:45
Pepsi-mörkin: Átti KR að fá víti? Umdeilt atvik í leik KR og Grindavíkur í Pepsi-deild karla. 6.6.2017 16:30
Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6.6.2017 16:00
Enginn Rakitic gegn Íslandi Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina. 6.6.2017 15:21
Turan réðst á blaðamann og hætti svo í landsliðinu Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. 6.6.2017 14:59
Stelpa mátti ekki spila af því hún lítur út eins og strákur Móthaldarar á fótboltamóti stelpna í Nebraska í Bandaríkjunum komu illa fram við átta ára stelpu sem var mætt á mótið til þess að spila með liði sínu. 6.6.2017 13:30
Borussia Dortmund stal stjóranum frá Ajax Peter Bosz verður næsti knattspyrnustjóri þýska liðsins Borussia Dortmund en félagið tilkynnti nýja stjórann sinn í dag. 6.6.2017 13:00
Alfreð veikur og gat ekki æft Alfreð Finnbogason missti af æfingu landsliðsins nú fyrir hádegi þar sem hann er orðinn veikur. 6.6.2017 12:22
Southampton kvartar undan ólöglegum afskiptum Liverpool af sínum leikmanni Southampton ætlar að leggja inn formlega kvörtun til yfirmanna ensku úrvalsdeildarinnar vegna ólöglegra samskipta Liverpool og miðvarðarins Virgil van Dijk. 6.6.2017 11:15
Uppbótartíminn: FH komið í gang en hvað er í gangi hjá KR? | Myndbönd Hverjir áttu góðan dag og hverjir erfðan dag? Hvernig var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp sjöttu umferðina í Pepsi-deildinni á léttum og gagnrýnum nótum. 6.6.2017 11:00
Arsenal fær bakvörð frá Schalke og þarf ekki að borga neitt Bosníumaðurinn Sead Kolasinac mun klæðast Arsenal-treyjunni á næstu leiktíð en enska úrvalsdeildarfélagið tilkynnti um komu hans í dag. 6.6.2017 10:52
Suarez á skokkinu með fyrrum leikmanni KR "Ertu þreyttur, Gonzalo Balbi?“ spyr Luis Suarez stríðnislega á Twitter-síðu sinni í dag. 6.6.2017 10:30
Nýi Liverpool-maðurinn skaut 20 ára lið Englands í undanúrslitin Það hefur verið talsvert rætt og skrifað um stöðu ungra enskra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni þar sem bestu liðin eru dugleg að kaupa til síns stjörnuleikmenn frá öðrum löndum. 6.6.2017 10:00
Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. 6.6.2017 09:30
Man. City ekki tilbúið að borga eins mikið fyrir Van Dijk og Liverpool Virgil van Dijk vill fara til Liverpool og það lítur út fyrir að Liverpool sé líka það félag sem er tilbúið að borga mest fyrir hann. 6.6.2017 09:00
Þjálfari enska landsliðsins sendi leikmenn sína í herþjálfun um helgina Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki miklar áhyggjur af því að leikmenn hans séu búnir á því eftir langt og strangt keppnistímabil. 6.6.2017 08:00
Var með fallegasta brosið í fótboltanum Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu. 6.6.2017 07:30
Tony Adams: Hvatti Arsenal til að kaupa Dier Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, segist hafa hvatt félagið til að kaupa Eric Dier áður en hann fór til Tottenham. 5.6.2017 23:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Fjölnir 2-1 | Fyrsti deildarsigur Víkinga undir stjórn Loga Mörk frá Ivica Jovanovic og Vladimir Tufegdzic tryggðu Víkingum sigur á Fjölnismönnum. 5.6.2017 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 2-3 | Þriðji sigur Blika í röð Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram þegar þeir sóttu Skagamenn heim. 5.6.2017 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 0-1 | Sjóðheitur Andri Rúnar tryggði Grindvíkingum sigur á KR Umdeild vítaspyrna réði úrslitum í kvöld en Grindvíkingum er líklega alveg sama. 5.6.2017 22:15
Bayern tilbúið að selja Costa og Sanches Bayern München er tilbúið að selja Douglas Costa og Renato Sanches til að búa til pláss nýja leikmenn. 5.6.2017 21:30
Emil Lyng: Við eigum bestu stuðningsmennina í deildinni Emil Lyng skoraði þrennu fyrir KA gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld í 4-1 sigri á útivelli. 5.6.2017 21:13
Sjáðu flottustu mörkin í Meistaradeildinni í vetur | Myndband Nefnd á vegum UEFA hefur valið 10 flottustu mörkin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili. 5.6.2017 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KA 1-4 | Þrenna Lyng afgreiddi Ólafsvíkinga Emil Lyng skoraði þrennu er KA sótti þrjú stig til Ólafsvíkur í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 5.6.2017 20:30
Fylkismenn endurheimtu toppsætið Fylkir endurheimti toppsæti Inkasso-deildarinnar með 2-0 sigri á Leikni R. í Árbænum í kvöld. 5.6.2017 19:56
Jón Guðni í úrvalsliði sérfræðings SVT Jón Guðni Fjóluson er annar af tveimur bestu miðvörðum sænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er tímabili að mati Daniel Nannskog, sérfræðings SVT Sport. 5.6.2017 19:30
Fótboltaheimurinn minnist Tioté Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. 5.6.2017 17:30
Van Dijk vill fara til Liverpool Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk vill frekar ganga í raðir Liverpool en Manchester City eða Chelsea. 5.6.2017 16:45
Hneig niður á æfingu og lést Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, er látinn, þrítugur að aldri. 5.6.2017 15:35
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Krikanum | Myndband FH vann öruggan sigur á Stjörnunni, 3-0, í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í Kaplakrika í gær. 5.6.2017 15:30
Wenger: Sé eftir því að hafa aldrei þjálfað Carrick Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist sjá eftir því að hafa aldrei fengið Michael Carrick til félagsins. 5.6.2017 14:00
Stórstjörnur á Laugardalsvelli í sumar? Svo gæti farið að tvö ensk úrvalsdeildarlið myndu mætast á Laugardalsvelli seinna í sumar. 5.6.2017 12:28
Sky: Klopp búinn að hitta Salah Þýski stjóri Liverpool er í fríi á Íslandi en virðist á góðri leið með að landa Mohamed Salah frá AS Roma. 5.6.2017 12:00
Hazard ökklabrotinn og fer í aðgerð í dag Eden Hazard meiddist á landsliðsæfingu með Belgíu í gær. 5.6.2017 11:36