Fleiri fréttir

Óli Jó: Ljótt en tókst þó

Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með leik síns liðs en var sáttur með að hafa fengið þrjú stig úr leiknum gegn ÍBV.

Fimmti sigur Norrköping í síðustu sex leikjum

Íslendingaliðið Norrköping vann sinn fimmta sigur í síðustu sex leikjum þegar liðið lagði Göteborg að velli, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Norrköping er í 2. sæti deildarinnar.

Kjartan Henry skoraði og Horsens hélt sér uppi

Kjartan Henry Finnbogason skoraði annað mark Horsens í 1-3 útisigri á Vensyssel í umspili um áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli.

Elskar að skora á lokamínútunum

Króatíski framherjinn Ivan Bubalo skoraði bæði mörk Fram þegar liðið vann 1-2 útisigur á Leikni F. fyrir austan í gær.

Mögnuð markatölfræði Ronaldos

Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Borgarstjórinn sá um Blika

Sandra Stephany Mayor Gutierrez skoraði öll þrjú mörk Þórs/KA þegar liðið bar sigurorð af Breiðabliki, 1-3, í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag.

Mark Arons dugði skammt

Aron Sigurðarson hélt upp á það að vera valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Króatíu með því að skora í leik Tromsö og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag. Mark Arons dugði þó skammt því Tromsö tapaði leiknum 2-4.

Svona er stemmningin í Cardiff | Myndband

Klukkan 18:45 flautar þýski dómarinn Felix Brych til leiks í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Juventus og Real Madrid mætast á Þúsaldarvellinum í Cardiff.

Sóknarþungi leggst á varnarmúr

Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Mad­rid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl.

Juan Mata myndaði úr Hallgrímskirkjuturni

Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur í fríi á Íslandi um þessar mundir en í gær birti kappinn fallega yfirlitmynd af miðborg Reykjavíkur en myndina skaut hann úr Hallgrímskirkjuturni.

Þriðja atlagan að þeim stóra

Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff.

Þróttur skaust á toppinn

Þróttarar eru komnir á topp Inkasso-deildarinnar eftir flottan 2-0 sigur á Keflavík í kvöld.

Jafntefli hjá Haukum og Gróttu

Haukar og Grótta þurftu að skipta með sér stigunum er liðin mættust á Gamanferða-vellinum í Hafnarfirði í kvöld.

Tindastóll kastaði Fylki úr bikarnum

Öllum leikjum dagsins í Borgunarbikar kvenna er nú lokið og þar vakti mesta athygli að Tindastóll skildi leggja Pepsi-deildarlið Fylkis.

Benni McCarthy: Ég er ekki dauður

Benni McCarthy, þurfti að koma fram opinberlega til að láta vita af sér, eftir þráðlátan orðróm á samfélagsmiðlum um að hann hefði látist í bílslysi í London í gær.

Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus

Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir