Fleiri fréttir

Ronaldo: Tölurnar mínar ljúga ekki
Cristiano Ronaldo segir að það sé ekki lengur hægt að gagnrýna sig. Tölurnar sem hann skili tali sínu máli.

Óli Jó: Ljótt en tókst þó
Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með leik síns liðs en var sáttur með að hafa fengið þrjú stig úr leiknum gegn ÍBV.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 2-1 | Sveinn Aron hetja Vals | Sjáðu mörkin
Valur jafnaði Stjörnuna að stigum á toppi Pepsi-deildar karla með 2-1 sigri á ÍBV á Valsvelli í dag.

Sjö mörk í síðustu fimm leikjum hjá Matthíasi
Matthías Vilhjálmsson skoraði og lagði upp mark í 3-1 sigri Rosenborg á Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fimmti sigur Norrköping í síðustu sex leikjum
Íslendingaliðið Norrköping vann sinn fimmta sigur í síðustu sex leikjum þegar liðið lagði Göteborg að velli, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Norrköping er í 2. sæti deildarinnar.

Kjartan Henry skoraði og Horsens hélt sér uppi
Kjartan Henry Finnbogason skoraði annað mark Horsens í 1-3 útisigri á Vensyssel í umspili um áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli.

Eiður Smári lék í góðgerðarleik Carricks | Myndir
Eiður Smári Guðjohnsen lék í góðgerðarleik Michaels Carrick á Old Trafford í dag.

Gunnhildur með fjögur mörk í þremur leikjum
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði tvö mörk þegar Vålerenga rúllaði yfir Medkila, 1-6, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjáðu þrennu Söndru og frábærar vörslur Bryndísar Láru | Myndband
Þór/KA henti ríkjandi bikarmeisturum Breiðabliks út úr Borgunarbikarnum með 1-3 sigri í Kópavoginum í gær.

Mourinho tilbúinn að selja De Gea ef hann fær Morata í staðinn
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er tilbúinn að selja David De Gea til Real Madrid fyrir aðeins 22 milljónir punda ef hann fær framherjann Álvaro Morata í staðinn.

Leicester hefur áhuga á Gylfa
Leicester City hefur spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea City.

Dagný sneri aftur á völlinn í gærkvöldi
Dagný Brynjarsdóttir sneri aftur á völlinn í gærkvöldi í 0-2 sigri Portland Thorns á Sky Blue í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta.

Griezmann verður áfram hjá Atlético Madrid
Franski framherjinn Antoine Griezmann verður áfram í herbúðum Atlético Madrid.

Bjarni Guðjóns: Til hamingju Stjarnan | Myndband
Bjarni Guðjónsson var í Teignum á Stöð 2 Sport HD í síðasta sinn í gærkvöldi.

Elskar að skora á lokamínútunum
Króatíski framherjinn Ivan Bubalo skoraði bæði mörk Fram þegar liðið vann 1-2 útisigur á Leikni F. fyrir austan í gær.

Friðrik Dór í Teignum: Gaman að kynnast þér Bjarni
Bjarni Guðjónsson var í síðasta sinn í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi en hann hefur sem kunnugt er verið ráðinn aðstoðarmaður Loga Ólafssonar hjá Víkingi R.

Ramos: Áttum stefnumót við söguna
Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik
Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum í Cardiff | Myndband
Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í tólfta sinn í sögu félagsins eftir 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff.

Mögnuð markatölfræði Ronaldos
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð
Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld.

Fyrstur til að skora þrennu fyrir Frakkland í 17 ár
Olivier Giroud varð í gær fyrsti Frakkinn til að skora þrennu í landsleik í 17 ár þegar Frakkland rústaði Paragvæ, 5-0, í vináttulandsleik í Rennes.

Borgarstjórinn sá um Blika
Sandra Stephany Mayor Gutierrez skoraði öll þrjú mörk Þórs/KA þegar liðið bar sigurorð af Breiðabliki, 1-3, í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag.

Ævintýralegur sigur ÍR sem er komið upp úr fallsæti
ÍR vann ótrúlegan sigur á Þór Ak., 2-1, í Mjóddinni í 5. umferð Inkasso-deildarinnar í dag.

Teigurinn: Leikmaður og þjálfari mánaðarins koma úr Stjörnunni | Myndbönd
Það var verðlaunahátíð í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. Þar var lið mánaðarins opinberað, sem og leikmaður og þjálfari mánaðarins.

Bubalo kramdi hjörtu Leiknismanna
Fram lyfti sér upp í 2. sæti Inkasso-deildarinnar með dramatískum 1-2 sigri á Leikni F. fyrir austan í dag.

Mark Arons dugði skammt
Aron Sigurðarson hélt upp á það að vera valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Króatíu með því að skora í leik Tromsö og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag. Mark Arons dugði þó skammt því Tromsö tapaði leiknum 2-4.

Svona er stemmningin í Cardiff | Myndband
Klukkan 18:45 flautar þýski dómarinn Felix Brych til leiks í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Juventus og Real Madrid mætast á Þúsaldarvellinum í Cardiff.

Sóknarþungi leggst á varnarmúr
Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl.

Juan Mata myndaði úr Hallgrímskirkjuturni
Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur í fríi á Íslandi um þessar mundir en í gær birti kappinn fallega yfirlitmynd af miðborg Reykjavíkur en myndina skaut hann úr Hallgrímskirkjuturni.

Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí
Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport.

Þriðja atlagan að þeim stóra
Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff.

Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins
Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig.

Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni
Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir.

Þróttur skaust á toppinn
Þróttarar eru komnir á topp Inkasso-deildarinnar eftir flottan 2-0 sigur á Keflavík í kvöld.

Jafntefli hjá Haukum og Gróttu
Haukar og Grótta þurftu að skipta með sér stigunum er liðin mættust á Gamanferða-vellinum í Hafnarfirði í kvöld.

Tindastóll kastaði Fylki úr bikarnum
Öllum leikjum dagsins í Borgunarbikar kvenna er nú lokið og þar vakti mesta athygli að Tindastóll skildi leggja Pepsi-deildarlið Fylkis.

Giggs: United hefur enn áhuga á Griezmann
Framhaldssögunni um hvort Antoine Griezmann fari til Man. Utd eður ei er langt frá því að vera lokið.

ÍBV og Grindavík komin áfram
Tveimur leikjum til viðbótar er lokið í sextán liða úrslitum í Borgunarbikar karla.

Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta?
Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta.

Haukastúlkur fyrstar í átta liða úrslit
Sextán liða úrslitin í Borgunarbikar kvenna hefjast í kvöld og fyrsta leik kvöldsins er lokið.

Benni McCarthy: Ég er ekki dauður
Benni McCarthy, þurfti að koma fram opinberlega til að láta vita af sér, eftir þráðlátan orðróm á samfélagsmiðlum um að hann hefði látist í bílslysi í London í gær.

Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus
Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins.

Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport
Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld.

32 ár síðan ensku liðin voru sett í bann | Þessi félög misstu af leikjum í Evrópukeppni
Í dag eru 32 ár síðan að ensku liðin voru sett í bann í Evrópukeppnum félagsliða vegna framkomu stuðningsmanna Liverpool í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða sem fram fór á Heysel-leikvanginum í Brussel.