Fleiri fréttir

Í þriðja sinn í liði umferðarinnar

Kjartan Henry Finnbogason er í liði umferðarinnar hjá Tipsbladet fyrir frammistöðu sína í leik Horsens og Randers í dönsku úrvalsdeildinni í gær.

Albert í liði umferðarinnar

Albert Guðmundsson var valinn í lið umferðarinnar í hollensku B-deildinni fyrir frammistöðu sína í 5-1 sigri Jong PSV á Achilles á föstudaginn.

Óli Stefán: Við erum alveg með báða fæturna á jörðinni

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var ansi kátur í leikslok eftir dramatískan sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í kvöld. Hann er þó með báðar fætur á jörðinni þrátt fyrir góðan árangur í fyrstu tveimur leikjum mótsins.

Tufa: Fengum færi til að vinna leikinn

„Ég er ánægður með spilamennskuna og ánægður að skora mark á síðustu stundu og fá stig gegn líklega besta liðinu á landinu. En heilt yfir þá hefði ég viljað þrjú stig, við gáfum þeim hörkuleik og fengum færi til að vinna leikinn,“ sagði Srdjan Tufegdzic þjálfari KA eftir að hans menn náðu stigi gegn FH í Kaplakrika í kvöld með marki á lokasekúndum leiksins.

Hvaða hálfviti er að tala?

Hinn marokkóski varnarmaður Juventus, Medhi Benatia, rauk úr sjónvarpsviðtali um helgina er hann heyrði einhvern á vegum RAI-sjónvarpsstöðvarinnar vera með kynþáttaníð.

Sjá næstu 50 fréttir