Fleiri fréttir Sterling búinn að framlengja við Liverpool Ungstirnið Raheem Sterling skrifaði í dag undir nýjan samning við Liverpool. Um langtímasamning er að ræða og talið að hann sé til fimm ára. 21.12.2012 14:36 Evans búinn að framlengja við Man. Utd Jonny Evans, varnarmaður Man. Utd, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn er til þriggja og hálfs árs. 21.12.2012 13:30 Maradona ætlar með Írak á HM Diego Maradona þykir líklegur til þess að verða næsti landsliðsþjálfari Íraka í knattspyrnu. Hann ætlar sér að koma Írökum í lokakeppni HM árið 2014. 21.12.2012 12:45 Arnar Grétarsson endurnýjar kynnin við Belgíu Flest bendir til þess að Arnar Grétarsson verði ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Club Brugge. Viðræður Arnars við belgíska félagið eru á lokastigi samkvæmt öruggum heimildum Vísis. 21.12.2012 11:15 Meireles í ellefu leikja bann Portúgalski miðjumaðurinn Raul Meireles hefur verið settur í ellefu leikja bann af tyrkneska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja í átt að dómara í leik á dögunum. 21.12.2012 09:45 Gunnar Heiðar undir smásjá liða erlendis Gunnar Heiðar Þorvaldsson gæti verið á förum frá sænska liðinu Norrköping. Þetta staðfestir umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, í samtali við sænska vefmiðilinn Fotbollskanalen. 21.12.2012 09:14 Rapid segir öllum útlendingum upp í tölvupósti Rúmenska stórveldið Rapid Búkarest er í gríðarlegum fjárhagsvandræðum og svo miklum að félagið er á leið í gjaldþrotaskipti. Það stendur þó ekki til að leggja félagið niður. 20.12.2012 22:30 Appleton: Liverpool hefur spurst fyrir um Ince Michael Appleton, knattspyrnustjóri Blackpool, segir að Liverpool hafi spurst fyrir um kantmanninn Thomas Ince. Ekki hafi þó verið gengið frá neinu samkomulagi varðandi félagaskipti hans. 20.12.2012 21:45 Alfreð: Maður verður að skora úr vítum Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen féllu í gær úr leik í hollenska bikarnum í vítaspyrnukeppni gegn Feyenoord. 20.12.2012 21:00 Fimm Þjóðverjar í úrvalsliði Rainers Bonhof Það er mikill kraftur í fótboltanum í Þýskalandi um þessar mundir. Þjóðverjar eiga þrjú lið í útsláttarkeppni meistaradeildarinnar og fjögur lið í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. 20.12.2012 20:15 Björn Bergmann verður hvíldur gegn Blackpool Ståle Solbakken, knattspyrnustjóri Wolves, ætlar að hvíla Björn Bergmann Sigurðarson í viðureign Úlfanna gegn Blackpool annað kvöld. 20.12.2012 18:45 Abidal byrjaður aftur að æfa með Barcelona Það eru ekki bara slæmar fréttir af heilsu manna í Barcelona en eins og kunnugt er þá glímir þjálfarinn Tito Vilanova við krabbamein og lagðist undir hnífinn í dag. Franski bakvörðurinn Eric Abidal er nefnilega kominn aftur til baka eftir veikindi en hann var einnig að berjast við krabbamein. 20.12.2012 17:15 Usmanov: Wenger fær ekki nægan stuðning frá stjórninni Alisher Usmanov, sem á 30 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal, segir að stjórn félagsins hafi ekki fengið nægan stuðning frá stjórn félagsins. 20.12.2012 16:30 Hnefaleikakappi hafði betur gegn Messi Lionel Messi hafnaði í þriðja sæti í árlegu kjöri íþróttafréttamanna í Argentínu um íþróttamann ársins. 20.12.2012 13:30 Liverpool mætir Zenit í Evrópudeildinni | Chelsea mætir Sparta Prag Liverpool dróst á móti rússneska liðinu Zenit frá Pétursborg í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en dregið var í dag. Chelsea leikur gegn Sparta Prag frá Tékklandi og Gylfi Sigurðsson og félagar hjá Tottenham mæta Lyon. 20.12.2012 13:24 Vilanova ætlar að koma fljótlega til baka Í gær var greint frá því að Tito Vilanova, þjálfari spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, þurfi að fara í aðgerð vegna krabbameins. Vilanova er með krabbamein í munnvatnskirtli en hann ætlar sér ekki að vera lengur en í sex vikur frá störfum. 20.12.2012 12:45 Leikdagarnir klárir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú ákveðið leikdaga fyrir sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en dregið var í morgun. 16 liða úrslitin hefjast 12. febrúar með leikjum Celtic-Juventus og Valencia-PSG en lýkur síðan með leikjum Bayern München-Arsenal og Málaga-Porto 13. mars. 20.12.2012 12:40 United aðeins einu sinni slegið út Real Madrid | Sigur er ávísun á Evrópumeistaratitil Viðureignir Manchester United og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu eru undantekningalaust markaveislur. 20.12.2012 11:24 Evening Standard: Falcao fer til Chelsea og Sturridge til Liverpool Kapphlaupið um feitustu bitana á fótboltamarkaðnum verður spennandi næstu daga. Evening Standard fullyrðir að Roman Abramovic eigandi Chelsea kaupi hinn sjóðheita Kolumbíumann, Radamel Falcao. 20.12.2012 11:15 Man. Utd mætir Real Madrid | Barcelona og AC Milan mætast Manchester United mætir Real Madrid í stórleik 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en dregið var í dag. Fylgst var með drættinum hér á Vísi. 20.12.2012 10:10 Tími ungu strákanna Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi karlaliðs Selfoss sem féll úr efstu deild karla í sumar. Lykilmennirir Jón Daði Böðvarsson og Babacarr Sarr voru seldir til Noregs en auk þeirra hafa ellefu leikmenn kvarnast úr hópnum. 20.12.2012 06:45 Falcao skoraði með hælspyrnu eftir aukaspyrnu Brasilíumaðurinn Falcao er líklega þekktasta nafið í Futsal-heiminum. Kappinn toppaði sjálfan sig með glæsilegu marki á dögunum. 19.12.2012 23:15 Bradford mætir Aston Villa í undanúrslitum Í kvöld var dregið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Chelsea, sem sló Leeds út í kvöld, mætir Swansea. Í hinum undanúrslitaleiknum mætir D-deildarlið Bradford City úrvalsdeildarliði Aston Villa. 19.12.2012 22:54 Alfreð klúðraði víti í vítaspyrnukeppni Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Heerenveen í kvöld og lék allan leikinn er liðið tapaði gegn Feyenoord í hollenska bikarnum. Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit. 19.12.2012 22:40 Chelsea valtaði yfir Leeds í seinni hálfleik Chelsea er komið áfram í enska deildarbikarnum eftir 1-5 sigur á Leeds. Chelsea var undir í hálfleik en reif sig upp í þeim síðari og hreinlega pakkaði neðrideildarliðinu saman. 19.12.2012 21:40 Roura leysir Vilanova af hólmi Ekkert verður af því að Pep Guardiola taki aftur við Barcelona en félagið tilkynnti í kvöld að aðstoðarþjálfarinn Jordi Roura myndi stýra félaginu fjarveru aðalþjálfarans, Tito Vilanova. 19.12.2012 19:40 Vilanova fer í aðgerð á morgun Barcelona hefur staðfest að þjálfari liðsins muni fara í aðgerð á morgun. Krabbamein sem fjarlægt var í fyrra tók sig upp á nýjan leik. Í kjölfar aðgerðarinnar mun hann fara í sex vikna lyfjameðferð. 19.12.2012 17:56 Arsenal semur við Wilshere og fjóra aðra Stuðningsmenn Arsenal fengu góðar fréttir þegar fimm leikmenn félagsins skrifuðu undir nýja langtímasamninga við félagið. 19.12.2012 17:30 Leik Arsenal á öðrum degi jóla frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin að fresta viðureign Arsenal og West Ham sem fara átti fram á öðrum degi jóla. 19.12.2012 15:45 Það besta hjá Eiði Smára á leiktíðinni Eiður Smári Guðjohnsen hefur skorað sex mörk í ellefu leikjum með Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.12.2012 14:00 Eiður Smári sleppur við leikbann Botnlið Cercle Brugge fékk góð tíðindi í gær þegar ljóst varð að Eiður Smári Guðjohnsen fer ekki í leikbann þrátt fyrir að hafa verið vikið af velli í síðasta leik félagsins. 19.12.2012 12:45 Ísland upp um sex sæti á styrkleikalista FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA uppfærði í dag styrkleikalista sinn. Íslenska karlalandsliðið hækkaði um sex sæti á listanum og er nú í 90. sæti. 19.12.2012 12:00 Sturridge á leiðinni til Liverpool Breskir fjölmiðlar greina frá því kvöld að framherjinn Daniel Sturridge sé á leiðinni frá Chelsea til Liverpool í janúar. Hermt er að búið sé að ganga frá öllu og að Liverpool greiði 12 milljónir punda fyrir leikmanninn. 18.12.2012 23:34 Inter hafði betur gegn Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í B-deildarliði Hellas Verona eru úr leik í ítalska bikarnum eftir tap, 2-0, gegn stórliði Inter. 18.12.2012 21:59 Kári og félagar komust áfram í bikarnum Kári Árnason og félagar í D-deildarliði Rotherham komust í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni með frekar óvæntum sigri á C-deildarliði Notts County á útivelli. 18.12.2012 21:51 Alkmaar áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar komust áfram í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann þá útisigur, 2-4, á neðrideildarliðinu Dordrecht. 18.12.2012 19:42 Forseti knattspyrnusambands Suður-Afríku sætir rannsókn Kirsten Nematandani, forseti knattspyrnusambands Suður-Afríku, er einn af fimm starfsmönnum sambandsins sem sætir rannsókn vegna gruns um hagræðingu á úrslitum í leikjum karlalandsliðs þjóðarinnar. 18.12.2012 18:00 Charlie Adam eldri bráðkvaddur Fyrrum knattspyrnumaðurinn Charlie Adam varð bráðkvaddur að heimili sínu í Dundee um helgina. Adam var fimmtíu ára. 18.12.2012 17:15 Napólí missir tvö stig í deildarkeppninni á Ítalíu Ítalska knattspyrnuliðið Napólí, sem leikur í A-deild þar í landi, missir tvö stig í deildarkeppninni vegna dóms þar sem að liðið er grunað um að hafa hagrætt úrslitum. Knattspyrnusamband Ítalíu staðfesti fyrri dóm í þessu máli. 18.12.2012 15:45 Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs. 18.12.2012 14:00 Sunnudagsmessan: Umræða um QPR - Eiður Smári orðaður við félagið Harry Redknapp tók nýverið við liði QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið landaði sínum fyrsta sigri um s.l. helgi og var staða liðsins rædd í Sunnudagsmesunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson ræddi þau mál við Hjörvar Hafliðason og Bjarna Guðjónsson. 18.12.2012 13:30 Messi hjá Barcelona til 2018 Barcelona framlengdi í dag samninga við þrjá uppalda leikmenn sína. 18.12.2012 12:45 Zlatan sakaður um að hafa stigið á höfuð andstæðings Dejan Lovren, leikmaður Lyon, fékk að finna fyrir því í samskiptum við Zlatan Ibrahimovic, leikmann PSG, í stórslag helgarinnar í franska fótboltanum. 18.12.2012 12:00 Brasilískir blaðamenn fundu minnisblöð Chelsea í ruslafötu Chelsea beið lægri hlut gegn Corinthians 1-0 í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á sunnudaginn. Bikarinn var þó ekki það eina sem liðið skildi eftir í Brasilíu. 18.12.2012 11:05 Misstir þú af enska boltanum? Öll mörkin og tilþrifin eru á Vísi Það var nóg um að vera í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fór um helgina. Manchester-liðin unnu leiki sína og Marouane Fellaini, leikmaður Everton, lét Ryan Shawcross, varnarmann Stoke, finna til tevatnsins. 18.12.2012 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sterling búinn að framlengja við Liverpool Ungstirnið Raheem Sterling skrifaði í dag undir nýjan samning við Liverpool. Um langtímasamning er að ræða og talið að hann sé til fimm ára. 21.12.2012 14:36
Evans búinn að framlengja við Man. Utd Jonny Evans, varnarmaður Man. Utd, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn er til þriggja og hálfs árs. 21.12.2012 13:30
Maradona ætlar með Írak á HM Diego Maradona þykir líklegur til þess að verða næsti landsliðsþjálfari Íraka í knattspyrnu. Hann ætlar sér að koma Írökum í lokakeppni HM árið 2014. 21.12.2012 12:45
Arnar Grétarsson endurnýjar kynnin við Belgíu Flest bendir til þess að Arnar Grétarsson verði ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Club Brugge. Viðræður Arnars við belgíska félagið eru á lokastigi samkvæmt öruggum heimildum Vísis. 21.12.2012 11:15
Meireles í ellefu leikja bann Portúgalski miðjumaðurinn Raul Meireles hefur verið settur í ellefu leikja bann af tyrkneska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja í átt að dómara í leik á dögunum. 21.12.2012 09:45
Gunnar Heiðar undir smásjá liða erlendis Gunnar Heiðar Þorvaldsson gæti verið á förum frá sænska liðinu Norrköping. Þetta staðfestir umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, í samtali við sænska vefmiðilinn Fotbollskanalen. 21.12.2012 09:14
Rapid segir öllum útlendingum upp í tölvupósti Rúmenska stórveldið Rapid Búkarest er í gríðarlegum fjárhagsvandræðum og svo miklum að félagið er á leið í gjaldþrotaskipti. Það stendur þó ekki til að leggja félagið niður. 20.12.2012 22:30
Appleton: Liverpool hefur spurst fyrir um Ince Michael Appleton, knattspyrnustjóri Blackpool, segir að Liverpool hafi spurst fyrir um kantmanninn Thomas Ince. Ekki hafi þó verið gengið frá neinu samkomulagi varðandi félagaskipti hans. 20.12.2012 21:45
Alfreð: Maður verður að skora úr vítum Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen féllu í gær úr leik í hollenska bikarnum í vítaspyrnukeppni gegn Feyenoord. 20.12.2012 21:00
Fimm Þjóðverjar í úrvalsliði Rainers Bonhof Það er mikill kraftur í fótboltanum í Þýskalandi um þessar mundir. Þjóðverjar eiga þrjú lið í útsláttarkeppni meistaradeildarinnar og fjögur lið í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. 20.12.2012 20:15
Björn Bergmann verður hvíldur gegn Blackpool Ståle Solbakken, knattspyrnustjóri Wolves, ætlar að hvíla Björn Bergmann Sigurðarson í viðureign Úlfanna gegn Blackpool annað kvöld. 20.12.2012 18:45
Abidal byrjaður aftur að æfa með Barcelona Það eru ekki bara slæmar fréttir af heilsu manna í Barcelona en eins og kunnugt er þá glímir þjálfarinn Tito Vilanova við krabbamein og lagðist undir hnífinn í dag. Franski bakvörðurinn Eric Abidal er nefnilega kominn aftur til baka eftir veikindi en hann var einnig að berjast við krabbamein. 20.12.2012 17:15
Usmanov: Wenger fær ekki nægan stuðning frá stjórninni Alisher Usmanov, sem á 30 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal, segir að stjórn félagsins hafi ekki fengið nægan stuðning frá stjórn félagsins. 20.12.2012 16:30
Hnefaleikakappi hafði betur gegn Messi Lionel Messi hafnaði í þriðja sæti í árlegu kjöri íþróttafréttamanna í Argentínu um íþróttamann ársins. 20.12.2012 13:30
Liverpool mætir Zenit í Evrópudeildinni | Chelsea mætir Sparta Prag Liverpool dróst á móti rússneska liðinu Zenit frá Pétursborg í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en dregið var í dag. Chelsea leikur gegn Sparta Prag frá Tékklandi og Gylfi Sigurðsson og félagar hjá Tottenham mæta Lyon. 20.12.2012 13:24
Vilanova ætlar að koma fljótlega til baka Í gær var greint frá því að Tito Vilanova, þjálfari spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, þurfi að fara í aðgerð vegna krabbameins. Vilanova er með krabbamein í munnvatnskirtli en hann ætlar sér ekki að vera lengur en í sex vikur frá störfum. 20.12.2012 12:45
Leikdagarnir klárir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú ákveðið leikdaga fyrir sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en dregið var í morgun. 16 liða úrslitin hefjast 12. febrúar með leikjum Celtic-Juventus og Valencia-PSG en lýkur síðan með leikjum Bayern München-Arsenal og Málaga-Porto 13. mars. 20.12.2012 12:40
United aðeins einu sinni slegið út Real Madrid | Sigur er ávísun á Evrópumeistaratitil Viðureignir Manchester United og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu eru undantekningalaust markaveislur. 20.12.2012 11:24
Evening Standard: Falcao fer til Chelsea og Sturridge til Liverpool Kapphlaupið um feitustu bitana á fótboltamarkaðnum verður spennandi næstu daga. Evening Standard fullyrðir að Roman Abramovic eigandi Chelsea kaupi hinn sjóðheita Kolumbíumann, Radamel Falcao. 20.12.2012 11:15
Man. Utd mætir Real Madrid | Barcelona og AC Milan mætast Manchester United mætir Real Madrid í stórleik 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en dregið var í dag. Fylgst var með drættinum hér á Vísi. 20.12.2012 10:10
Tími ungu strákanna Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi karlaliðs Selfoss sem féll úr efstu deild karla í sumar. Lykilmennirir Jón Daði Böðvarsson og Babacarr Sarr voru seldir til Noregs en auk þeirra hafa ellefu leikmenn kvarnast úr hópnum. 20.12.2012 06:45
Falcao skoraði með hælspyrnu eftir aukaspyrnu Brasilíumaðurinn Falcao er líklega þekktasta nafið í Futsal-heiminum. Kappinn toppaði sjálfan sig með glæsilegu marki á dögunum. 19.12.2012 23:15
Bradford mætir Aston Villa í undanúrslitum Í kvöld var dregið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Chelsea, sem sló Leeds út í kvöld, mætir Swansea. Í hinum undanúrslitaleiknum mætir D-deildarlið Bradford City úrvalsdeildarliði Aston Villa. 19.12.2012 22:54
Alfreð klúðraði víti í vítaspyrnukeppni Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Heerenveen í kvöld og lék allan leikinn er liðið tapaði gegn Feyenoord í hollenska bikarnum. Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit. 19.12.2012 22:40
Chelsea valtaði yfir Leeds í seinni hálfleik Chelsea er komið áfram í enska deildarbikarnum eftir 1-5 sigur á Leeds. Chelsea var undir í hálfleik en reif sig upp í þeim síðari og hreinlega pakkaði neðrideildarliðinu saman. 19.12.2012 21:40
Roura leysir Vilanova af hólmi Ekkert verður af því að Pep Guardiola taki aftur við Barcelona en félagið tilkynnti í kvöld að aðstoðarþjálfarinn Jordi Roura myndi stýra félaginu fjarveru aðalþjálfarans, Tito Vilanova. 19.12.2012 19:40
Vilanova fer í aðgerð á morgun Barcelona hefur staðfest að þjálfari liðsins muni fara í aðgerð á morgun. Krabbamein sem fjarlægt var í fyrra tók sig upp á nýjan leik. Í kjölfar aðgerðarinnar mun hann fara í sex vikna lyfjameðferð. 19.12.2012 17:56
Arsenal semur við Wilshere og fjóra aðra Stuðningsmenn Arsenal fengu góðar fréttir þegar fimm leikmenn félagsins skrifuðu undir nýja langtímasamninga við félagið. 19.12.2012 17:30
Leik Arsenal á öðrum degi jóla frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin að fresta viðureign Arsenal og West Ham sem fara átti fram á öðrum degi jóla. 19.12.2012 15:45
Það besta hjá Eiði Smára á leiktíðinni Eiður Smári Guðjohnsen hefur skorað sex mörk í ellefu leikjum með Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.12.2012 14:00
Eiður Smári sleppur við leikbann Botnlið Cercle Brugge fékk góð tíðindi í gær þegar ljóst varð að Eiður Smári Guðjohnsen fer ekki í leikbann þrátt fyrir að hafa verið vikið af velli í síðasta leik félagsins. 19.12.2012 12:45
Ísland upp um sex sæti á styrkleikalista FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA uppfærði í dag styrkleikalista sinn. Íslenska karlalandsliðið hækkaði um sex sæti á listanum og er nú í 90. sæti. 19.12.2012 12:00
Sturridge á leiðinni til Liverpool Breskir fjölmiðlar greina frá því kvöld að framherjinn Daniel Sturridge sé á leiðinni frá Chelsea til Liverpool í janúar. Hermt er að búið sé að ganga frá öllu og að Liverpool greiði 12 milljónir punda fyrir leikmanninn. 18.12.2012 23:34
Inter hafði betur gegn Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í B-deildarliði Hellas Verona eru úr leik í ítalska bikarnum eftir tap, 2-0, gegn stórliði Inter. 18.12.2012 21:59
Kári og félagar komust áfram í bikarnum Kári Árnason og félagar í D-deildarliði Rotherham komust í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni með frekar óvæntum sigri á C-deildarliði Notts County á útivelli. 18.12.2012 21:51
Alkmaar áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar komust áfram í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann þá útisigur, 2-4, á neðrideildarliðinu Dordrecht. 18.12.2012 19:42
Forseti knattspyrnusambands Suður-Afríku sætir rannsókn Kirsten Nematandani, forseti knattspyrnusambands Suður-Afríku, er einn af fimm starfsmönnum sambandsins sem sætir rannsókn vegna gruns um hagræðingu á úrslitum í leikjum karlalandsliðs þjóðarinnar. 18.12.2012 18:00
Charlie Adam eldri bráðkvaddur Fyrrum knattspyrnumaðurinn Charlie Adam varð bráðkvaddur að heimili sínu í Dundee um helgina. Adam var fimmtíu ára. 18.12.2012 17:15
Napólí missir tvö stig í deildarkeppninni á Ítalíu Ítalska knattspyrnuliðið Napólí, sem leikur í A-deild þar í landi, missir tvö stig í deildarkeppninni vegna dóms þar sem að liðið er grunað um að hafa hagrætt úrslitum. Knattspyrnusamband Ítalíu staðfesti fyrri dóm í þessu máli. 18.12.2012 15:45
Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs. 18.12.2012 14:00
Sunnudagsmessan: Umræða um QPR - Eiður Smári orðaður við félagið Harry Redknapp tók nýverið við liði QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið landaði sínum fyrsta sigri um s.l. helgi og var staða liðsins rædd í Sunnudagsmesunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson ræddi þau mál við Hjörvar Hafliðason og Bjarna Guðjónsson. 18.12.2012 13:30
Messi hjá Barcelona til 2018 Barcelona framlengdi í dag samninga við þrjá uppalda leikmenn sína. 18.12.2012 12:45
Zlatan sakaður um að hafa stigið á höfuð andstæðings Dejan Lovren, leikmaður Lyon, fékk að finna fyrir því í samskiptum við Zlatan Ibrahimovic, leikmann PSG, í stórslag helgarinnar í franska fótboltanum. 18.12.2012 12:00
Brasilískir blaðamenn fundu minnisblöð Chelsea í ruslafötu Chelsea beið lægri hlut gegn Corinthians 1-0 í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á sunnudaginn. Bikarinn var þó ekki það eina sem liðið skildi eftir í Brasilíu. 18.12.2012 11:05
Misstir þú af enska boltanum? Öll mörkin og tilþrifin eru á Vísi Það var nóg um að vera í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fór um helgina. Manchester-liðin unnu leiki sína og Marouane Fellaini, leikmaður Everton, lét Ryan Shawcross, varnarmann Stoke, finna til tevatnsins. 18.12.2012 10:30