Fleiri fréttir Cannavaro líklegur til að taka við ítalska landsliðinu Fabio Cannavaro er sagður vera líklegastur eins og staðan er í dag til að taka við af Cesare Prandelli sem þjálfari ítalska landsliðsins eftir HM 2014. Cannavaro, sem var fyrirliði ítala þegar þeir sigruðu á HM 2006, hefur mikinn áhuga á þjálfun og fær full þjálfararéttindi í júní á næsta ári. 14.12.2012 11:00 Hjörtur Logi: Þarf að fá að spila Bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson er á förum frá sænska félaginu IFK Göteborg í janúar. Félagið ætlar sér að kaupa nýjan mann í hans stað og samkomulag er á milli hans og félagsins að hann fái að fara annað. 14.12.2012 08:30 Messi og Kobe leika saman í auglýsingu Kobe Bryant er einn frægastasti körfuboltamaður heimsins og Lionel Messi er einn frægasti fótboltamaðurinn í heimi og það vekur því vissulega mikla athygli þegar þessir tveir heimsfrægu íþróttamenn leika saman í auglýsingu. 13.12.2012 23:30 Gareth Barry fékk eins leiks bann og sekt Gareth Barry ætlar ekki að áfrýja úrskurði aganefndar enska knattspyrnusambandsins en hann þarf að taka út leikbann þegar Manchester City mætir Newcastle á útivelli um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Enski landsliðsmaðurinn var dæmdur í eins leiks bann vegna orða sem hann lét falla við Mark Clattenburg dómara eftir 3-2 tap Manchester City gegn Manchester United s.l. sunnudag. 13.12.2012 15:30 Marklínuboltinn þykir of þungur Marklínutæknibúnaður er í fyrsta sinn í sögunni notaður í keppni á vegum FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða sem fram fer í Japan. Það eru skiptar skoðanir um þetta skref sem FIFA hefur ákveðið að taka og nú hefur leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea gefið nýja boltanum falleinkunn. 13.12.2012 14:45 Geir Þorsteins: Vissum ekki að Klinsmann hefði hringt í Aron Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, ræddi mál Arons Jóhannssonar í Boltanum á X-inu 977 í morgun. Upp er komin sú staða að leikmaðurinn íhugar nú hvort hann eigi að velja bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska. 13.12.2012 14:00 Pistorius hafði betur í kappahlaupi við hestinn Maserati Oscar Pistorius frjálsíþróttamaður frá Suður-Afríku hefur vakið gríðarlega athygli fyrir árangur sinn á undanförnum misserum. Pistorius tók þátt á ÓL í London og einnig á ólympíumóti fatlaðra á þessu ári en hann keppti nýverið í kapphlaupi við veðhlaupahest sem ber nafnið Maserati en keppt var í Doha. Og hinn 25 ára gamli Pistorius, sem oft er kallaður "Blade Runner" sigraði í þessari óvenjulegu keppni. 13.12.2012 12:15 Allt botnfrosið í samskiptum Wenger og Bould Það er mótvindur í herbúðum enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal þessa dagana. Liðið féll úr keppni gegn D-liði Bradford í deildabikarnum í þessari viku og samskipti Arsene Wenger knattspyrnustjóra og aðstoðarþjálfarans Steve Bould eru ekki upp á það allra besta. Stewart Robson, fyrrum leikmaður Arsenal, gagnrýndi Wenger harkalega í gær og sagði liðið á rangri leið undir stjórn Wenger. 13.12.2012 12:00 Giovinco hélt upp á 12.12.12 með eftirminnilegum hætti Það fór varla framhjá neinum að í gær að á dagatalinu var, 12.12.12. Sebastian Giovinco, leikmaður ítalska liðsins Juventus, gerði daginn enn eftirminnilegri með skemmtilegum talnaleik þegar Juventus mætti Cagliari í síðari viðureign þeirra í ítölsku bikarkeppninni. 13.12.2012 11:15 Flamengo segir Messi eiga eftir að bæta markamet Zico Ekki er víst að Lionel Messi sé sá knattspyrnumaður sem skorað hefur flest mörk á einu almanaksári. Forráðamenn brasilíska félagsins Flamengo segja Zico hafa skorað 89 mörk árið 1979. 13.12.2012 10:30 Stórskemmtilegt súmó-fagn á HM félagsliða Strákarnir í japanska liðinu Sanfrecce Hiroshima slógu í gegn á HM félagsliða með stórskemmtilegu og þjóðlegu fagni. 12.12.2012 22:45 Real tapaði fyrri leiknum gegn Celta Vigo Celta Vigo lagði Real Madrid að velli 2-1 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum í spænska Konungsbikarnum í kvöld. 12.12.2012 22:26 Liverpool mætir Dádýrunum úr G-deildinni Mansfield Town verður mótherji Liverpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Mansfield á Lincoln City í 2. umferð keppninnar í kvöld. 12.12.2012 22:18 Sjálfsmark skaut Swansea í undanúrslitin Swansea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu með 1-0 heimasigri á Middlesbrough. 12.12.2012 21:58 Arnar Þór í sigurliði Cercle í bikarnum | Eiður Smári á bekknum Arnar Þór Viðarsson lék allan leikinn með Cercle Brugge sem lagði b-deildarlið KV Oostende 2-1 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgíska bikarsins í knattspyrnu í kvöld. 12.12.2012 21:34 Mörkin hans Messi orðin 88 Lionel Messi heldur áfram að bæta markamet Þjóðverjans Gerd Müller. Messi skoraði tvíveigis í 2-0 sigri Barcelona á Cordoba í fyrri leik liðanna í spænska Konungsbikarnum í kvöld. 12.12.2012 20:28 Gummi Kristjáns: Ánægður að þetta sé frágengið Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson er orðinn leikmaður Start sem leikur í úrvalsdeild norsku knattspyrnunnar á næsta ári. 12.12.2012 14:26 Chelsea mætir Corinthians komist liðið í úrslitaleikinn Brasilíska félagið Corinthians tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 1-0 sigur á Al Ahly frá Egyptalandi en þarna mættust Suður-Ameríkumeistararnir og Afríkumeistararnir í fyrri undanúrslitaleik keppninnar. 12.12.2012 14:15 Bradford City: Sigurinn á Arsenal í gær bjargar fjármálum félagsins Dave Baldwin, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska d-deildarliðinu Bradford City, er að sjálfsögðu í skýjunum eftir að félag sló Arsenal út úr átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í gærkvöldi. 12.12.2012 13:30 Fer Reina frá Liverpool í janúar? Pepe Reina, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er orðaður við Arsenal og telja enskir fjölmiðlar miklar líkur á því að hann yfirgefi Liverpool í janúar. Reina, sem er þrítugur, er verðlagður á um 10 milljónir Evra eða sem nemur 1,6 milljarða kr. 12.12.2012 12:00 Wenger: Leikmenn þurfa ekki að skammast sín Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, varði sína leikmenn í viðtölum eftir að liðið féll úr keppni í deildabikarnum gegn Bradford í gærkvöld. Wenger lagði áherslu á að leikmenn liðsins þyrftu ekki að skammast sín fyrir úrslitin og tapið. 12.12.2012 11:45 Stuðningsmenn vilja fá að standa á leikjum í enska boltanum Samtök stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni hafa lagt fram formlega ósk þess efnis að gerð verði tilraun á nokkrum völlum hjá liðum að bjóða upp á svæði þar sem að áhorfendur geta staðið á meðan þeir fylgjast með leiknum. Slíkt hefur lengi tíðkast hjá liðum á borð við Borussia Dortmund í Þýskalandi en öll slík svæði voru tekin úr umferð á Englandi eftir að 96 stuðningsmenn Liverpool létust árið 1989 á Hillsboroug. 12.12.2012 11:15 Fjölmargir leikmenn á Ítalíu með lausan samning Næsta sumar má búast við fjöldi leikmanna í ítölsku A-deildinni skipti um lið en eins og staðan er nú verða 108 leikmenn með lausan samning. Ef félögin semja ekki við þá fyrir janúar næstkomandi þá geta leikmennirnir hafið samningaviðræður við önnur félög strax 1.janúar samkvæmt Bosman-reglunni. 12.12.2012 10:30 Santos staðfestir viðræður við Robinho 12.12.2012 10:15 David Luiz er tilbúinn í nýtt hlutverk hjá Chelsea Brasilíumaðurinn David Luiz segir að hann sé tilbúinn að taka að sér nýtt hlutverk hjá Chelsea sem varnarsinnaður miðjumaður. Luiz, sem leikur sem miðvörður hjá enska úrvalsdeildarliðinu, telur að hann geti aðstoðað liðið með því að fylla það skarð sem Spánverjinn Oriol Romeu skilur eftir sig. 12.12.2012 10:00 Aldís Kara til liðs við Breiðablik Knattspyrnukonan Aldís Kara Lúðvíksdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. Aldís er uppalinn í FH og lék með liðinu í efstu deild síðastliðið sumar. 12.12.2012 08:30 Unglingur handtekinn | Sendi Ferdinand gróf skilaboð Lögreglan í Manchester handtók í dag 15 ára unglingsstrák sem er sakaður um að hafa sent Rio Ferdinand, leikmanni Manchester United, skilaboð sem innihéldu kynþáttaníð um helgina. 11.12.2012 22:45 Sá eini í stúkunni sem fagnaði sigri Udinese Ítalinn Arrigo Brovedani var eini stuðningsmaður Udinese sem varð vitni að 2-0 útisigri liðsins á Sampdoria í Genúva í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar í gærkvöldi. 11.12.2012 22:00 Aston Villa í undanúrslit | Sætur sigur Lambert Aston Villa tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu með 4-1 útisigri á Norwich. 11.12.2012 21:45 Sunderland úr fallsæti eftir sigur á Reading Sunderland vann góðan heimasigur á Reading í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 11.12.2012 21:42 D-deildarlið Bradford sló Arsenal út Arsenal er úr leik í enska deildabikarnum í knattspyrnu eftir dramatískt tap gegn D-deildarliði Bradford í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslitin. 11.12.2012 20:52 Zlatan með þrennu á 25 mínútum Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu á 25 mínútum í 4-0 útisigri Paris Saint Germain á Valenciennes í efstu deild frönsku knattspyrnunnar í kvöld. 11.12.2012 19:43 Slóvenar mæta Íslendingum með nýjan þjálfara á hliðarlínunni Nýr þjálfari verður á hliðarlínunni hjá Slóvenum þegar karlalandslið þeirra í knattspyrnu mætir Íslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins 22. mars á næsta ári. Slavisa Stojanovic og knattspyrnusamband Slóveníu komust að samkomulagi um starfslok hans í gær. Gengi Slóvena hefur ekki verið gott en liðið hefur aðeins fengið þrjú stig í fyrstu fjórum leikjunum í E-riðli. Stojanovic var aðeins eitt ár í starfinu sem landsliðsþjálfari. 11.12.2012 17:45 Íslenska kvennalandsliðið mætir Skotum 1. júní í æfingaleik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotlandi í vináttulandsleik sem fram fer á Laugardalsvelli þann 1. júní á næsta ári. Leikurinn er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Svíþjóð næsta sumar. 11.12.2012 16:15 Á Godfrey Chitalu markametið en ekki Lionel Messi? Það hefur varla farið framhjá neinum að Argentínumaðurinn Lionel Messi setti nýtt met s.l. sunnudag þegar hann skoraði sitt 86. mark á þessu ári í 2-1 sigri Barcelona gegn Real Betis. Þar með bætti hann met sem var áður í eigu Þjóðverjans Gerd Müller sem skoraði 85 mörk árið 1972. Nafn Godfrey Chitalu hefur nú verið dregið inn í þessa umræðu. 11.12.2012 15:45 Gareth Barry ákærður af enska knattspyrnusambandinu Gareth Barry, leikmaður Englandsmeistaraliðs Manchester City, hefur verið ákærður fyrir óviðeigandi orðbragð í garð dómara eftir að 3-2 tap liðsins gegn Manchester United s.l. sunnudag. Enski landsliðsmaðurinn lét aðstoðardómara leiksins heyra það á meðan hann yfirgaf leikvöllinn á leið sinni til búningsherbergja Man City. 11.12.2012 14:45 Michel Platini er á enn á móti marklínutækninni Michel Platini forseti knattspyrnusambands Evrópu, er enn á móti marklínutækninni, sem Alþjóða knattspyrnusambandið hefur lagt blessun sína yfir. Á heimsmeistaramóti félagsliða fram fer í Japan verður marklínutæknin notuð í fyrsta sinn í alvöru leikjum en Platini efast um að FIFA sé á réttri leið. Að mati Platini ætti að nota fjármagnið sem fer í marklínutæknina í grasrótarstarf. 11.12.2012 10:24 Mancini ætlar ekki að selja Balotelli í janúar Sagan endalausa um framtíð Mario Balotelli hjá Manchester City heldur áfram. Balotelli er án efa ekki á jólakortalistanum hjá Roberto Mancini knattspyrnustjóra Man City en þeir hafa ekki náð vel saman á undanförnum misserum. Það búast margir við því að Balotelli verði seldur þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar en Mancini er ekki tilbúinn að láta Balotelli fara frá félaginu. 11.12.2012 09:45 Oriol Romeu úr leik hjá Chelsea út tímabilið Oriol Romeu leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, verður frá keppni í allt að hálft ár, en hann fór í aðgerð í gær. Miðjumaðurinn sleit krossband í hné í leiknum gegn Sunderland s.l. laugardag og að auki var gert við liðþófa í hnénu. 11.12.2012 09:31 Müller gleðst með Lionel Messi Það var söguleg stund í heimsfótboltanum á sunnudag er Lionel Messi setti ótrúlegt met. Þá sló hann markamet Þjóðverjans Gerd Müller yfir flest mörk á einu ári. Müller skoraði 85 mörk á sínum tíma en tvö mörk Messi gegn Real Betis komu honum í 86 mörk á þessu ári. Hann á enn eftir að spila tvo leiki á árinu. 11.12.2012 06:00 Thompson á tvö glæsileg markamet Ástralinn Archie Thompson er einstakur markaskorari. Hann á metið yfir flest mörk í landsleik - 13 - og hann er núna búinn að slá annað glæsilegt landsliðsmet. Þrenna á sem stystum tíma. 10.12.2012 23:30 Stark viðurkennir mistök Dómarar eru ekki vanir að tjá sig um einstaka dóma eða eigin frammistöðu í leikjum. Í ansi mörgum tilfellum mega þeir það einfaldlega ekki. 10.12.2012 22:45 Mark Arons dugði ekki til Aron Jóhannsson var enn og aftur á skotskónum er lið hans, AGF, gerði jafntefli, 3-3, í bráðfjörugum leik gegn botnliði Silkeborg. Þetta var fjórtánda mark Arons fyrir AGF á tímabilinu. 10.12.2012 19:59 Stott líklega á leiðinni í lífstíðarbann Hinn 21 árs gamli Matthew Stott mun líklega sjá eftir því alla ævi að hafa hlaupið inn á völlinn um helgina í leik Man. City og Man. Utd. 10.12.2012 19:05 Fulham skellti Newcastle Newcastle sótti ekki gull í greipar Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn sterkari í kuldanum og unnu 2-1 sigur. 10.12.2012 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Cannavaro líklegur til að taka við ítalska landsliðinu Fabio Cannavaro er sagður vera líklegastur eins og staðan er í dag til að taka við af Cesare Prandelli sem þjálfari ítalska landsliðsins eftir HM 2014. Cannavaro, sem var fyrirliði ítala þegar þeir sigruðu á HM 2006, hefur mikinn áhuga á þjálfun og fær full þjálfararéttindi í júní á næsta ári. 14.12.2012 11:00
Hjörtur Logi: Þarf að fá að spila Bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson er á förum frá sænska félaginu IFK Göteborg í janúar. Félagið ætlar sér að kaupa nýjan mann í hans stað og samkomulag er á milli hans og félagsins að hann fái að fara annað. 14.12.2012 08:30
Messi og Kobe leika saman í auglýsingu Kobe Bryant er einn frægastasti körfuboltamaður heimsins og Lionel Messi er einn frægasti fótboltamaðurinn í heimi og það vekur því vissulega mikla athygli þegar þessir tveir heimsfrægu íþróttamenn leika saman í auglýsingu. 13.12.2012 23:30
Gareth Barry fékk eins leiks bann og sekt Gareth Barry ætlar ekki að áfrýja úrskurði aganefndar enska knattspyrnusambandsins en hann þarf að taka út leikbann þegar Manchester City mætir Newcastle á útivelli um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Enski landsliðsmaðurinn var dæmdur í eins leiks bann vegna orða sem hann lét falla við Mark Clattenburg dómara eftir 3-2 tap Manchester City gegn Manchester United s.l. sunnudag. 13.12.2012 15:30
Marklínuboltinn þykir of þungur Marklínutæknibúnaður er í fyrsta sinn í sögunni notaður í keppni á vegum FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða sem fram fer í Japan. Það eru skiptar skoðanir um þetta skref sem FIFA hefur ákveðið að taka og nú hefur leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea gefið nýja boltanum falleinkunn. 13.12.2012 14:45
Geir Þorsteins: Vissum ekki að Klinsmann hefði hringt í Aron Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, ræddi mál Arons Jóhannssonar í Boltanum á X-inu 977 í morgun. Upp er komin sú staða að leikmaðurinn íhugar nú hvort hann eigi að velja bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska. 13.12.2012 14:00
Pistorius hafði betur í kappahlaupi við hestinn Maserati Oscar Pistorius frjálsíþróttamaður frá Suður-Afríku hefur vakið gríðarlega athygli fyrir árangur sinn á undanförnum misserum. Pistorius tók þátt á ÓL í London og einnig á ólympíumóti fatlaðra á þessu ári en hann keppti nýverið í kapphlaupi við veðhlaupahest sem ber nafnið Maserati en keppt var í Doha. Og hinn 25 ára gamli Pistorius, sem oft er kallaður "Blade Runner" sigraði í þessari óvenjulegu keppni. 13.12.2012 12:15
Allt botnfrosið í samskiptum Wenger og Bould Það er mótvindur í herbúðum enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal þessa dagana. Liðið féll úr keppni gegn D-liði Bradford í deildabikarnum í þessari viku og samskipti Arsene Wenger knattspyrnustjóra og aðstoðarþjálfarans Steve Bould eru ekki upp á það allra besta. Stewart Robson, fyrrum leikmaður Arsenal, gagnrýndi Wenger harkalega í gær og sagði liðið á rangri leið undir stjórn Wenger. 13.12.2012 12:00
Giovinco hélt upp á 12.12.12 með eftirminnilegum hætti Það fór varla framhjá neinum að í gær að á dagatalinu var, 12.12.12. Sebastian Giovinco, leikmaður ítalska liðsins Juventus, gerði daginn enn eftirminnilegri með skemmtilegum talnaleik þegar Juventus mætti Cagliari í síðari viðureign þeirra í ítölsku bikarkeppninni. 13.12.2012 11:15
Flamengo segir Messi eiga eftir að bæta markamet Zico Ekki er víst að Lionel Messi sé sá knattspyrnumaður sem skorað hefur flest mörk á einu almanaksári. Forráðamenn brasilíska félagsins Flamengo segja Zico hafa skorað 89 mörk árið 1979. 13.12.2012 10:30
Stórskemmtilegt súmó-fagn á HM félagsliða Strákarnir í japanska liðinu Sanfrecce Hiroshima slógu í gegn á HM félagsliða með stórskemmtilegu og þjóðlegu fagni. 12.12.2012 22:45
Real tapaði fyrri leiknum gegn Celta Vigo Celta Vigo lagði Real Madrid að velli 2-1 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum í spænska Konungsbikarnum í kvöld. 12.12.2012 22:26
Liverpool mætir Dádýrunum úr G-deildinni Mansfield Town verður mótherji Liverpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Mansfield á Lincoln City í 2. umferð keppninnar í kvöld. 12.12.2012 22:18
Sjálfsmark skaut Swansea í undanúrslitin Swansea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu með 1-0 heimasigri á Middlesbrough. 12.12.2012 21:58
Arnar Þór í sigurliði Cercle í bikarnum | Eiður Smári á bekknum Arnar Þór Viðarsson lék allan leikinn með Cercle Brugge sem lagði b-deildarlið KV Oostende 2-1 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgíska bikarsins í knattspyrnu í kvöld. 12.12.2012 21:34
Mörkin hans Messi orðin 88 Lionel Messi heldur áfram að bæta markamet Þjóðverjans Gerd Müller. Messi skoraði tvíveigis í 2-0 sigri Barcelona á Cordoba í fyrri leik liðanna í spænska Konungsbikarnum í kvöld. 12.12.2012 20:28
Gummi Kristjáns: Ánægður að þetta sé frágengið Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson er orðinn leikmaður Start sem leikur í úrvalsdeild norsku knattspyrnunnar á næsta ári. 12.12.2012 14:26
Chelsea mætir Corinthians komist liðið í úrslitaleikinn Brasilíska félagið Corinthians tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 1-0 sigur á Al Ahly frá Egyptalandi en þarna mættust Suður-Ameríkumeistararnir og Afríkumeistararnir í fyrri undanúrslitaleik keppninnar. 12.12.2012 14:15
Bradford City: Sigurinn á Arsenal í gær bjargar fjármálum félagsins Dave Baldwin, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska d-deildarliðinu Bradford City, er að sjálfsögðu í skýjunum eftir að félag sló Arsenal út úr átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í gærkvöldi. 12.12.2012 13:30
Fer Reina frá Liverpool í janúar? Pepe Reina, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er orðaður við Arsenal og telja enskir fjölmiðlar miklar líkur á því að hann yfirgefi Liverpool í janúar. Reina, sem er þrítugur, er verðlagður á um 10 milljónir Evra eða sem nemur 1,6 milljarða kr. 12.12.2012 12:00
Wenger: Leikmenn þurfa ekki að skammast sín Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, varði sína leikmenn í viðtölum eftir að liðið féll úr keppni í deildabikarnum gegn Bradford í gærkvöld. Wenger lagði áherslu á að leikmenn liðsins þyrftu ekki að skammast sín fyrir úrslitin og tapið. 12.12.2012 11:45
Stuðningsmenn vilja fá að standa á leikjum í enska boltanum Samtök stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni hafa lagt fram formlega ósk þess efnis að gerð verði tilraun á nokkrum völlum hjá liðum að bjóða upp á svæði þar sem að áhorfendur geta staðið á meðan þeir fylgjast með leiknum. Slíkt hefur lengi tíðkast hjá liðum á borð við Borussia Dortmund í Þýskalandi en öll slík svæði voru tekin úr umferð á Englandi eftir að 96 stuðningsmenn Liverpool létust árið 1989 á Hillsboroug. 12.12.2012 11:15
Fjölmargir leikmenn á Ítalíu með lausan samning Næsta sumar má búast við fjöldi leikmanna í ítölsku A-deildinni skipti um lið en eins og staðan er nú verða 108 leikmenn með lausan samning. Ef félögin semja ekki við þá fyrir janúar næstkomandi þá geta leikmennirnir hafið samningaviðræður við önnur félög strax 1.janúar samkvæmt Bosman-reglunni. 12.12.2012 10:30
David Luiz er tilbúinn í nýtt hlutverk hjá Chelsea Brasilíumaðurinn David Luiz segir að hann sé tilbúinn að taka að sér nýtt hlutverk hjá Chelsea sem varnarsinnaður miðjumaður. Luiz, sem leikur sem miðvörður hjá enska úrvalsdeildarliðinu, telur að hann geti aðstoðað liðið með því að fylla það skarð sem Spánverjinn Oriol Romeu skilur eftir sig. 12.12.2012 10:00
Aldís Kara til liðs við Breiðablik Knattspyrnukonan Aldís Kara Lúðvíksdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. Aldís er uppalinn í FH og lék með liðinu í efstu deild síðastliðið sumar. 12.12.2012 08:30
Unglingur handtekinn | Sendi Ferdinand gróf skilaboð Lögreglan í Manchester handtók í dag 15 ára unglingsstrák sem er sakaður um að hafa sent Rio Ferdinand, leikmanni Manchester United, skilaboð sem innihéldu kynþáttaníð um helgina. 11.12.2012 22:45
Sá eini í stúkunni sem fagnaði sigri Udinese Ítalinn Arrigo Brovedani var eini stuðningsmaður Udinese sem varð vitni að 2-0 útisigri liðsins á Sampdoria í Genúva í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar í gærkvöldi. 11.12.2012 22:00
Aston Villa í undanúrslit | Sætur sigur Lambert Aston Villa tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu með 4-1 útisigri á Norwich. 11.12.2012 21:45
Sunderland úr fallsæti eftir sigur á Reading Sunderland vann góðan heimasigur á Reading í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 11.12.2012 21:42
D-deildarlið Bradford sló Arsenal út Arsenal er úr leik í enska deildabikarnum í knattspyrnu eftir dramatískt tap gegn D-deildarliði Bradford í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslitin. 11.12.2012 20:52
Zlatan með þrennu á 25 mínútum Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu á 25 mínútum í 4-0 útisigri Paris Saint Germain á Valenciennes í efstu deild frönsku knattspyrnunnar í kvöld. 11.12.2012 19:43
Slóvenar mæta Íslendingum með nýjan þjálfara á hliðarlínunni Nýr þjálfari verður á hliðarlínunni hjá Slóvenum þegar karlalandslið þeirra í knattspyrnu mætir Íslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins 22. mars á næsta ári. Slavisa Stojanovic og knattspyrnusamband Slóveníu komust að samkomulagi um starfslok hans í gær. Gengi Slóvena hefur ekki verið gott en liðið hefur aðeins fengið þrjú stig í fyrstu fjórum leikjunum í E-riðli. Stojanovic var aðeins eitt ár í starfinu sem landsliðsþjálfari. 11.12.2012 17:45
Íslenska kvennalandsliðið mætir Skotum 1. júní í æfingaleik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotlandi í vináttulandsleik sem fram fer á Laugardalsvelli þann 1. júní á næsta ári. Leikurinn er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Svíþjóð næsta sumar. 11.12.2012 16:15
Á Godfrey Chitalu markametið en ekki Lionel Messi? Það hefur varla farið framhjá neinum að Argentínumaðurinn Lionel Messi setti nýtt met s.l. sunnudag þegar hann skoraði sitt 86. mark á þessu ári í 2-1 sigri Barcelona gegn Real Betis. Þar með bætti hann met sem var áður í eigu Þjóðverjans Gerd Müller sem skoraði 85 mörk árið 1972. Nafn Godfrey Chitalu hefur nú verið dregið inn í þessa umræðu. 11.12.2012 15:45
Gareth Barry ákærður af enska knattspyrnusambandinu Gareth Barry, leikmaður Englandsmeistaraliðs Manchester City, hefur verið ákærður fyrir óviðeigandi orðbragð í garð dómara eftir að 3-2 tap liðsins gegn Manchester United s.l. sunnudag. Enski landsliðsmaðurinn lét aðstoðardómara leiksins heyra það á meðan hann yfirgaf leikvöllinn á leið sinni til búningsherbergja Man City. 11.12.2012 14:45
Michel Platini er á enn á móti marklínutækninni Michel Platini forseti knattspyrnusambands Evrópu, er enn á móti marklínutækninni, sem Alþjóða knattspyrnusambandið hefur lagt blessun sína yfir. Á heimsmeistaramóti félagsliða fram fer í Japan verður marklínutæknin notuð í fyrsta sinn í alvöru leikjum en Platini efast um að FIFA sé á réttri leið. Að mati Platini ætti að nota fjármagnið sem fer í marklínutæknina í grasrótarstarf. 11.12.2012 10:24
Mancini ætlar ekki að selja Balotelli í janúar Sagan endalausa um framtíð Mario Balotelli hjá Manchester City heldur áfram. Balotelli er án efa ekki á jólakortalistanum hjá Roberto Mancini knattspyrnustjóra Man City en þeir hafa ekki náð vel saman á undanförnum misserum. Það búast margir við því að Balotelli verði seldur þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar en Mancini er ekki tilbúinn að láta Balotelli fara frá félaginu. 11.12.2012 09:45
Oriol Romeu úr leik hjá Chelsea út tímabilið Oriol Romeu leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, verður frá keppni í allt að hálft ár, en hann fór í aðgerð í gær. Miðjumaðurinn sleit krossband í hné í leiknum gegn Sunderland s.l. laugardag og að auki var gert við liðþófa í hnénu. 11.12.2012 09:31
Müller gleðst með Lionel Messi Það var söguleg stund í heimsfótboltanum á sunnudag er Lionel Messi setti ótrúlegt met. Þá sló hann markamet Þjóðverjans Gerd Müller yfir flest mörk á einu ári. Müller skoraði 85 mörk á sínum tíma en tvö mörk Messi gegn Real Betis komu honum í 86 mörk á þessu ári. Hann á enn eftir að spila tvo leiki á árinu. 11.12.2012 06:00
Thompson á tvö glæsileg markamet Ástralinn Archie Thompson er einstakur markaskorari. Hann á metið yfir flest mörk í landsleik - 13 - og hann er núna búinn að slá annað glæsilegt landsliðsmet. Þrenna á sem stystum tíma. 10.12.2012 23:30
Stark viðurkennir mistök Dómarar eru ekki vanir að tjá sig um einstaka dóma eða eigin frammistöðu í leikjum. Í ansi mörgum tilfellum mega þeir það einfaldlega ekki. 10.12.2012 22:45
Mark Arons dugði ekki til Aron Jóhannsson var enn og aftur á skotskónum er lið hans, AGF, gerði jafntefli, 3-3, í bráðfjörugum leik gegn botnliði Silkeborg. Þetta var fjórtánda mark Arons fyrir AGF á tímabilinu. 10.12.2012 19:59
Stott líklega á leiðinni í lífstíðarbann Hinn 21 árs gamli Matthew Stott mun líklega sjá eftir því alla ævi að hafa hlaupið inn á völlinn um helgina í leik Man. City og Man. Utd. 10.12.2012 19:05
Fulham skellti Newcastle Newcastle sótti ekki gull í greipar Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn sterkari í kuldanum og unnu 2-1 sigur. 10.12.2012 18:00