Fleiri fréttir Ole Gunnar tekur ekki við liði Aston Villa Ole Gunnar Solskjær hélt blaðamannafund í Molde í dag þar sem að hann tilkynnti norskum blaðamönnum að hann ætlaði ekki að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa heldur halda áfram sem þjálfari Molde. 19.5.2012 13:01 Swansea þarf væntanlega að tvöfalda félagsmetið til að kaupa Gylfa Eins og kom fram í gær þá stefnir allt í það að Swansea City sé að ná samningum við þýska liðið Hoffenheim um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Stjórnarmaðurinn Huw Jenkins eyddi síðustu dögum í Þýskalandi við að reyna að semja um kaupverð og velskir fjölmiðlar hafa sagt frá því að það sé stutt í að samningar náist. 19.5.2012 12:30 Allardyce: Þessi leikur er stærri en leikurinn í München Sam Allardyce, stjóri West Ham, segir að úrslitaleikurinn í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á Wembley í dag sé stærri leikur en leikur kvöldsins þar sem mætast Bayern München og Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 19.5.2012 12:00 Sir Alex fluttur á sjúkrahús The Sun segir frá því að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafi verið fluttur á sjúkrahús í Glasgow í gærkvöldi eftir að hafa fengið svakalegar blóðnasir. Ferguson er orðinn sjötugur en hann var í Glasgow í tilefni af 40 ára afmælis sigurs Rangers í Evrópukeppni bikarhafa árið 1972. 19.5.2012 11:30 Vaz Te skaut West Ham upp í úrvalsdeildina Ricardo Vaz Te tryggði West Ham 2-1 sigur á Blackpool í dag í úrslitaleik umspilsins um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurmarkið kom þremur mínútum fyrir leikslok. Vaz Te kom til West Ham í janúarglugganum og hefur raðað inn mörkum en ekkert þeirra var jafn mikilvægt og markið hans á Wembley í dag. 19.5.2012 11:01 Búinn að verja víti sex sumur í röð Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslandsmeistara KR, var hetja sinna manna í 3. umferð Pepsi-deildar karla þegar hann varði víti frá Matt Garner í uppbótartíma og sá til þess að KR vann leikinn 3-2 og þar með sinn fyrsta deildarsigur í sumar. 19.5.2012 08:00 Kicker: Swansea bauð 1,5 milljarða í Gylfa Þýska blaðið Kicker greindi frá því í kvöld að Swansea hafi boðið Hoffenheim níu milljónir evra, tæpan einn og hálfan milljarð króna, í Gylfa Þór Sigurðsson. 18.5.2012 22:08 Swansea nálægt því að ná samningum við Hoffenheim Samkvæmt fjölmiðlum í Wales er Swansea á góðri leið með að semja við þýska liðið Hoffenheim um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni. 18.5.2012 20:58 Ronaldo um sig og Messi: Ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche Cristiano Ronaldo segir að það sé erfitt að bera tvo ólíka leikmenn saman eins og sig sjálfan og Lionel Messi hjá Barcelona. Þeir skoruðu saman 96 mörk í spænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og eru í flestra huga tveir bestu knattspyrnumenn heims. 18.5.2012 23:30 Þjálfari Bayern: Drogba er ekki bara góður leikmaður, líka frábær leikari Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, hrósaði Didier Drogba ekki bara fyrir knattspyrnuhæfileika heldur einnig fyrr leikarahæfileika á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Bayern og Chelsea í Meistaradeildinni sem fer fram í München á morgun. 18.5.2012 22:45 Villas-Boas í viðtal hjá Liverpool | Laudrup vill koma Enskir fjölmiðar fjalla áfram mikið um leit Liverpool að eftirmanni Kenny Dalglish. Daninn Michael Laudrup hefur nú verið orðaður við starfið. 18.5.2012 22:18 Sevilla hefur áhuga á Aroni Einari Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur úrvalsdeildarfélagið Sevilla áhuga á að klófesta íslenska landsliðsmanninn Aron Einar Gunnarsson. 18.5.2012 21:51 Pepsi-mörkin extra: Kjartan Henry kennir Hjörvari hvernig á að taka víti Kjartan Henry Finnbogason er markahæsti leikmaður Pepsideildar karla að loknum þremur umferðum. Framherjinn úr KR skoraði þrennu í 3-2 sigri gegn ÍBV í síðustu umferð og öll mörkin skoraði hann úr vítaspyrnum. Hann er sá fyrsti sem nær slíkri þrennu í efstu deild. Hjörvar Hafliðason knattspyrnusérfræðingur Stöðvar 2 sport brá sér í Frostaskjólið og fékk Kjartan til þess að fara yfir það hvernig best er að taka vítaspyrnur. 18.5.2012 18:15 Valur og Stjarnan komust á blað Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslandsmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar Vals unnu þá fyrstu sigra sína á tímabilinu. 18.5.2012 17:41 Hamann: Bayern mun ekki ráða við Drogba Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Bayern München, Liverpool og þýska landsliðsins, spáir því að Chelsea vinni Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun og ástæðan fyrir því sé Didier Drogba. 18.5.2012 20:30 Nýliðar FH skelltu Eyjastúlkum Óvænt úrslit áttu sér stað í Pepsi-deild kvenna en þá gerðu FH-ingar sér lítið fyrir og unnu 4-1 sigur á ÍBV. 18.5.2012 20:12 Framtíð Hazard: City og United funda bæði með Lille í næstu viku Framtíð Eden Hazard ræðst væntanlega í næstu viku eftir að forráðamenn Lille hafa fundað með bæði Manchester City og Manchester United en ensku stórliðin ætla að berjast um þennan efnilega Belga. Lille vill ekki ræða við Manchester-félögin fyrr en eftir lokaleik tímabilsins sem er nú um helgina. 18.5.2012 17:45 Park: Ég vil klára ferilinn hjá United Það bendir flest til þess að Ji-Sung Park sé á leiðinni frá Manchester United þótt að hann vilji sjálfur spila áfram með liðinu. Park á eitt ár eftir af samningi sínum en nýjustu sögusagnirnar eru að hann verði skiptimynt í kaupum United á Sjinji Kagawa hjá Dortmund. 18.5.2012 17:00 Leikurinn um Samfélagsskjöldinn fer fram á Villa Park Leikur Englandsmeistara Manchester City og bikarmeistara Chelsea um Samfélagsskjöldinn í haust mun ekki fara fram á Wembley heldur á Villa Park í Birmingham. Leikurinn á að fara fram 12. ágúst eða daginn eftir að úrslitaleikurinn í fótboltakeppni Ólympíuleikanna fer fram á Wembley. 18.5.2012 16:15 Meistaradeildin: Geir spáir Bayern sigri Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, er staddur í München í Þýskalandi þar sem hann mun lýsa úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun á Stöð 2 Sport en þar mætast Bayern München og Chelsea. Hörður hitti Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, og ræddi við hann um leikinn. 18.5.2012 15:45 Bandaríska kvennadeildin í fótbolta lögð endanlega niður Nú er útséð með framtíð bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta en forráðamenn deildarinnar hafa ákveðið að leggja deildina endanlega niður. 2012-tímabilið var flautað af í janúar en bundnar voru vonir við að deildin yrði endurvakin á næsta ári en svo verður ekki. 18.5.2012 15:30 Avram Grant hættur hjá Partizan Belgrad - á leið til Englands? Avram Grant, fyrrum stjóri Chelsea, Portsmouth og West Ham í ensku úrvalsdeildinni, hætti í dag sem þjálfari serbnesku meistarana í Partizan Belgrad. Grant hefur verið þjálfari liðsins síðan í janúar en hættir vegna persónlegra ástæðna. 18.5.2012 14:45 Einkaflugvél eiganda Aston Villa sótti Solskjær til Noregs Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska liðsins Molde og fyrrum leikmaður Manchester United, á í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu en Villa hefur fengið leyfi frá Molde til að tala við Solskjær. 18.5.2012 14:00 Rekinn eftir aðeins 57 daga í starfi Krassimir Balakov entist ekki lengi í starfi hjá þýska liðinu Kaiserslautern en hann var rekinn í dag þrátt fyrir að hafa bara tekið við liðinu fyrir 57 dögum. Kaiserslautern féll úr þýsku úrvalsdeildinni á dögunum. 18.5.2012 13:30 Roger Milla rekinn úr stöðu heiðursforseta Roger Milla, stjarna Kamerún á HM á Ítalíu 1990 og elsta leikmaðurinn sem hefur skoraði í úrslitakeppni HM í fótbolta, er ekki lengur heiðursforeti knattspyrnusambands Kamerún. Hann hefur verið rekinn eftir að hafa gagnrýnt forráðamenn sambandsins harkalega í þó nokkurn tíma. 18.5.2012 13:00 ÍA og KR mætast í bikarnum - þrír Pepsi-deildar slagir í 32 liða úrslitum Það verða þrír Pepsi-deildar slagir í 32 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ dregið var nú í hádeginu. Pepsi-deildarliðin tólf koma nú inn í bikarkeppnina en tuttugu lið stóðu eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Stórleikur umferðarinnar er leikur ÍA og KR upp á Akranesi. 18.5.2012 12:35 Cristiano Ronaldo: Mourinho er betri en Sir Alex Cristiano Ronaldo heldur því fram að Jose Mourinho sé besti þjálfarinn í heimi. Ronaldo hefur farið lofsamlegum orðum um Mourinho eftir að Real Madrid endaði þriggja ára sigurgöngu Barcelona í spænsku deildinni. 18.5.2012 12:00 Brendan Rodgers hafnaði Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Swansea City, hefur ekki áhuga á því að taka við Liverpool en Guardian segir frá því að Rodgers hafi hafnað viðtali við forráðamenn Liverpool. Rodgers kom til greina sem næsti stjóri Liverpool líkt og þeir Pep Guardiola, Fabio Capello, Roberto Martínez og André Villas-Boas. 18.5.2012 11:15 Capello sækist eftir stjórastólnum hjá Chelsea Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, er að leita sér að starfi í ensku úrvalsdeildinni og hefur nú gefið það út að hann vilji helst fá tækifæri til að stýra liði Chelsea. Þetta kemur fram í Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Capello hafi látið forráðamenn Chelsea vita af áhuga sínum. 18.5.2012 10:45 Guardiola efstur á óskalista Liverpool - margir koma til greina Guardian hefur tekið saman frétt um stöðu mála í stjóraleit eigenda Liverpool en þeir eru á fullu í að finna eftirmann Kenny Dalglish sem var rekinn á miðvikudaginn. 18.5.2012 10:15 Yfirlýsing frá Molde: Solskjær er að tala við Aston Villa Norsku meistararnir í Molde hafa gefið út fréttatilkynningu á heimasíðu sinni þar sem kemur fram að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, sé í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu. 18.5.2012 09:45 Saman með 16 mörk Haukar komust í sögubækurnar þegar að liðið vann sannkallaðan stórsigur á Snæfelli í 2. umferð bikarkeppni KSÍ í fyrrakvöld, 31-0. Tveir leikmenn skoruðu meira en helming allra marka í leiknum. 18.5.2012 07:00 Meistararnir féllu báðir í fyrsta sinn Mörg lið ætla að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna ef marka má úrslitin í 1. umferð. Íslandsmeistarnir og bikarmeistararnir töpuðu báðir sínum fyrsta leik sem hefur aldrei gerst áður. 18.5.2012 06:00 Van Persie tregur til að skrifa undir nýjan samning Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Robin van Persie ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni. Hann ætli að bíða og sjá hvaða möguleikar standa honum til boða í sumar. 17.5.2012 23:30 Diarra verður áfram hjá Fulham Miðvallarleikmaðurinn Mahamadou Diarra verður áfram í herbúðum Fulham í eitt ár til viðbótar. Hann kom við sögu í alls ellefu leikjum með liðinu á nýliðnu tímabili. 17.5.2012 22:00 Daily Mail: Liverpool með augastað á Guardiola og Capello Enska götublaðið Daily Mail slær því upp í útgáfu morgundagsins að Liverpool hafi sett sig í samband við fjóra knattspyrnustjóra, þeirra á meðal Pep Guardiola og Fabio Capello. 17.5.2012 21:43 Solskjær efstur á óskalista Aston Villa Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær þyki nú líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá Aston Villa. 17.5.2012 20:30 Liverpool í viðræður við Martinez Dave Whelan, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hafi fengið leyfi til að ræða við Liverpool. 17.5.2012 17:21 Robert Huth: Bayern vinnur Chelsea 3-1 Þjóðverjinn Robert Huth, varnarmaður Stoke, var fenginn til þess að spá í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á milli Bayern München og Chelsea sem fram fer í München á laugardaginn. 17.5.2012 19:15 Sölvi og Ragnar bikarmeistarar í Danmörku Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu í Danmörku með liði þeirra, FC Kaupmannahöfn. 17.5.2012 18:01 Lyon vann Meistaradeildina annað árið í röð Franska félagið Olympique Lyonnais tryggði sér sigur í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld með því að vinna 1. FFC Frankfurt 2-0 í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í München. Bæði mörk franska liðsins komu í fyrri hálfleiknum. 17.5.2012 17:57 BÍ/Bolungarvík hafði naumlega betur gegn ÍH í bikarnum Öllum leikjum nema einum er lokið í 2. umferð Bikarkeppni KSÍ og liggur því fyrir hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslitin á morgun. 17.5.2012 17:05 Marcelo Lippi farinn að þjálfa í Kína Ítalinn Marcello Lippi hefur tekið við þjálfun kínverska liðsins Guangzhou Evergrande og hefur þegar sett stefnuna á það að liðið spili "ítalskan" leikstíl. Lippi er frægastur fyrir að gera Ítala að heimsmeisturum árið 2006 en hann gerði samning við kínverska liðsins til ársins 2014. 17.5.2012 17:00 Davíð Þór innsiglaði sigurinn og Öster er eitt á toppnum Davíð Þór Viðarsson og félagar í Östers IF unnu góðan 4-1 sigur á Brommapojkarna í sænsku b-deildinni í dag og eru í framhaldinu komnir með þriggja forystu á toppi deildinnar. 17.5.2012 16:03 Ari Freyr skoraði í útisigri Sundsvall Ari Freyr Skúlason fagnaði landsliðssætinu með því að skora seinna marka GIF Sundsvall í 2-1 útisigri á GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. IKF Gautaborg gerði á sama tíma 1-1 jafntefli á útivelli. 17.5.2012 14:51 Sjá næstu 50 fréttir
Ole Gunnar tekur ekki við liði Aston Villa Ole Gunnar Solskjær hélt blaðamannafund í Molde í dag þar sem að hann tilkynnti norskum blaðamönnum að hann ætlaði ekki að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa heldur halda áfram sem þjálfari Molde. 19.5.2012 13:01
Swansea þarf væntanlega að tvöfalda félagsmetið til að kaupa Gylfa Eins og kom fram í gær þá stefnir allt í það að Swansea City sé að ná samningum við þýska liðið Hoffenheim um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Stjórnarmaðurinn Huw Jenkins eyddi síðustu dögum í Þýskalandi við að reyna að semja um kaupverð og velskir fjölmiðlar hafa sagt frá því að það sé stutt í að samningar náist. 19.5.2012 12:30
Allardyce: Þessi leikur er stærri en leikurinn í München Sam Allardyce, stjóri West Ham, segir að úrslitaleikurinn í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á Wembley í dag sé stærri leikur en leikur kvöldsins þar sem mætast Bayern München og Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 19.5.2012 12:00
Sir Alex fluttur á sjúkrahús The Sun segir frá því að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafi verið fluttur á sjúkrahús í Glasgow í gærkvöldi eftir að hafa fengið svakalegar blóðnasir. Ferguson er orðinn sjötugur en hann var í Glasgow í tilefni af 40 ára afmælis sigurs Rangers í Evrópukeppni bikarhafa árið 1972. 19.5.2012 11:30
Vaz Te skaut West Ham upp í úrvalsdeildina Ricardo Vaz Te tryggði West Ham 2-1 sigur á Blackpool í dag í úrslitaleik umspilsins um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurmarkið kom þremur mínútum fyrir leikslok. Vaz Te kom til West Ham í janúarglugganum og hefur raðað inn mörkum en ekkert þeirra var jafn mikilvægt og markið hans á Wembley í dag. 19.5.2012 11:01
Búinn að verja víti sex sumur í röð Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslandsmeistara KR, var hetja sinna manna í 3. umferð Pepsi-deildar karla þegar hann varði víti frá Matt Garner í uppbótartíma og sá til þess að KR vann leikinn 3-2 og þar með sinn fyrsta deildarsigur í sumar. 19.5.2012 08:00
Kicker: Swansea bauð 1,5 milljarða í Gylfa Þýska blaðið Kicker greindi frá því í kvöld að Swansea hafi boðið Hoffenheim níu milljónir evra, tæpan einn og hálfan milljarð króna, í Gylfa Þór Sigurðsson. 18.5.2012 22:08
Swansea nálægt því að ná samningum við Hoffenheim Samkvæmt fjölmiðlum í Wales er Swansea á góðri leið með að semja við þýska liðið Hoffenheim um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni. 18.5.2012 20:58
Ronaldo um sig og Messi: Ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche Cristiano Ronaldo segir að það sé erfitt að bera tvo ólíka leikmenn saman eins og sig sjálfan og Lionel Messi hjá Barcelona. Þeir skoruðu saman 96 mörk í spænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og eru í flestra huga tveir bestu knattspyrnumenn heims. 18.5.2012 23:30
Þjálfari Bayern: Drogba er ekki bara góður leikmaður, líka frábær leikari Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, hrósaði Didier Drogba ekki bara fyrir knattspyrnuhæfileika heldur einnig fyrr leikarahæfileika á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Bayern og Chelsea í Meistaradeildinni sem fer fram í München á morgun. 18.5.2012 22:45
Villas-Boas í viðtal hjá Liverpool | Laudrup vill koma Enskir fjölmiðar fjalla áfram mikið um leit Liverpool að eftirmanni Kenny Dalglish. Daninn Michael Laudrup hefur nú verið orðaður við starfið. 18.5.2012 22:18
Sevilla hefur áhuga á Aroni Einari Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur úrvalsdeildarfélagið Sevilla áhuga á að klófesta íslenska landsliðsmanninn Aron Einar Gunnarsson. 18.5.2012 21:51
Pepsi-mörkin extra: Kjartan Henry kennir Hjörvari hvernig á að taka víti Kjartan Henry Finnbogason er markahæsti leikmaður Pepsideildar karla að loknum þremur umferðum. Framherjinn úr KR skoraði þrennu í 3-2 sigri gegn ÍBV í síðustu umferð og öll mörkin skoraði hann úr vítaspyrnum. Hann er sá fyrsti sem nær slíkri þrennu í efstu deild. Hjörvar Hafliðason knattspyrnusérfræðingur Stöðvar 2 sport brá sér í Frostaskjólið og fékk Kjartan til þess að fara yfir það hvernig best er að taka vítaspyrnur. 18.5.2012 18:15
Valur og Stjarnan komust á blað Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslandsmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar Vals unnu þá fyrstu sigra sína á tímabilinu. 18.5.2012 17:41
Hamann: Bayern mun ekki ráða við Drogba Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Bayern München, Liverpool og þýska landsliðsins, spáir því að Chelsea vinni Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun og ástæðan fyrir því sé Didier Drogba. 18.5.2012 20:30
Nýliðar FH skelltu Eyjastúlkum Óvænt úrslit áttu sér stað í Pepsi-deild kvenna en þá gerðu FH-ingar sér lítið fyrir og unnu 4-1 sigur á ÍBV. 18.5.2012 20:12
Framtíð Hazard: City og United funda bæði með Lille í næstu viku Framtíð Eden Hazard ræðst væntanlega í næstu viku eftir að forráðamenn Lille hafa fundað með bæði Manchester City og Manchester United en ensku stórliðin ætla að berjast um þennan efnilega Belga. Lille vill ekki ræða við Manchester-félögin fyrr en eftir lokaleik tímabilsins sem er nú um helgina. 18.5.2012 17:45
Park: Ég vil klára ferilinn hjá United Það bendir flest til þess að Ji-Sung Park sé á leiðinni frá Manchester United þótt að hann vilji sjálfur spila áfram með liðinu. Park á eitt ár eftir af samningi sínum en nýjustu sögusagnirnar eru að hann verði skiptimynt í kaupum United á Sjinji Kagawa hjá Dortmund. 18.5.2012 17:00
Leikurinn um Samfélagsskjöldinn fer fram á Villa Park Leikur Englandsmeistara Manchester City og bikarmeistara Chelsea um Samfélagsskjöldinn í haust mun ekki fara fram á Wembley heldur á Villa Park í Birmingham. Leikurinn á að fara fram 12. ágúst eða daginn eftir að úrslitaleikurinn í fótboltakeppni Ólympíuleikanna fer fram á Wembley. 18.5.2012 16:15
Meistaradeildin: Geir spáir Bayern sigri Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, er staddur í München í Þýskalandi þar sem hann mun lýsa úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun á Stöð 2 Sport en þar mætast Bayern München og Chelsea. Hörður hitti Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, og ræddi við hann um leikinn. 18.5.2012 15:45
Bandaríska kvennadeildin í fótbolta lögð endanlega niður Nú er útséð með framtíð bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta en forráðamenn deildarinnar hafa ákveðið að leggja deildina endanlega niður. 2012-tímabilið var flautað af í janúar en bundnar voru vonir við að deildin yrði endurvakin á næsta ári en svo verður ekki. 18.5.2012 15:30
Avram Grant hættur hjá Partizan Belgrad - á leið til Englands? Avram Grant, fyrrum stjóri Chelsea, Portsmouth og West Ham í ensku úrvalsdeildinni, hætti í dag sem þjálfari serbnesku meistarana í Partizan Belgrad. Grant hefur verið þjálfari liðsins síðan í janúar en hættir vegna persónlegra ástæðna. 18.5.2012 14:45
Einkaflugvél eiganda Aston Villa sótti Solskjær til Noregs Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska liðsins Molde og fyrrum leikmaður Manchester United, á í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu en Villa hefur fengið leyfi frá Molde til að tala við Solskjær. 18.5.2012 14:00
Rekinn eftir aðeins 57 daga í starfi Krassimir Balakov entist ekki lengi í starfi hjá þýska liðinu Kaiserslautern en hann var rekinn í dag þrátt fyrir að hafa bara tekið við liðinu fyrir 57 dögum. Kaiserslautern féll úr þýsku úrvalsdeildinni á dögunum. 18.5.2012 13:30
Roger Milla rekinn úr stöðu heiðursforseta Roger Milla, stjarna Kamerún á HM á Ítalíu 1990 og elsta leikmaðurinn sem hefur skoraði í úrslitakeppni HM í fótbolta, er ekki lengur heiðursforeti knattspyrnusambands Kamerún. Hann hefur verið rekinn eftir að hafa gagnrýnt forráðamenn sambandsins harkalega í þó nokkurn tíma. 18.5.2012 13:00
ÍA og KR mætast í bikarnum - þrír Pepsi-deildar slagir í 32 liða úrslitum Það verða þrír Pepsi-deildar slagir í 32 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ dregið var nú í hádeginu. Pepsi-deildarliðin tólf koma nú inn í bikarkeppnina en tuttugu lið stóðu eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Stórleikur umferðarinnar er leikur ÍA og KR upp á Akranesi. 18.5.2012 12:35
Cristiano Ronaldo: Mourinho er betri en Sir Alex Cristiano Ronaldo heldur því fram að Jose Mourinho sé besti þjálfarinn í heimi. Ronaldo hefur farið lofsamlegum orðum um Mourinho eftir að Real Madrid endaði þriggja ára sigurgöngu Barcelona í spænsku deildinni. 18.5.2012 12:00
Brendan Rodgers hafnaði Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Swansea City, hefur ekki áhuga á því að taka við Liverpool en Guardian segir frá því að Rodgers hafi hafnað viðtali við forráðamenn Liverpool. Rodgers kom til greina sem næsti stjóri Liverpool líkt og þeir Pep Guardiola, Fabio Capello, Roberto Martínez og André Villas-Boas. 18.5.2012 11:15
Capello sækist eftir stjórastólnum hjá Chelsea Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, er að leita sér að starfi í ensku úrvalsdeildinni og hefur nú gefið það út að hann vilji helst fá tækifæri til að stýra liði Chelsea. Þetta kemur fram í Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Capello hafi látið forráðamenn Chelsea vita af áhuga sínum. 18.5.2012 10:45
Guardiola efstur á óskalista Liverpool - margir koma til greina Guardian hefur tekið saman frétt um stöðu mála í stjóraleit eigenda Liverpool en þeir eru á fullu í að finna eftirmann Kenny Dalglish sem var rekinn á miðvikudaginn. 18.5.2012 10:15
Yfirlýsing frá Molde: Solskjær er að tala við Aston Villa Norsku meistararnir í Molde hafa gefið út fréttatilkynningu á heimasíðu sinni þar sem kemur fram að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, sé í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu. 18.5.2012 09:45
Saman með 16 mörk Haukar komust í sögubækurnar þegar að liðið vann sannkallaðan stórsigur á Snæfelli í 2. umferð bikarkeppni KSÍ í fyrrakvöld, 31-0. Tveir leikmenn skoruðu meira en helming allra marka í leiknum. 18.5.2012 07:00
Meistararnir féllu báðir í fyrsta sinn Mörg lið ætla að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna ef marka má úrslitin í 1. umferð. Íslandsmeistarnir og bikarmeistararnir töpuðu báðir sínum fyrsta leik sem hefur aldrei gerst áður. 18.5.2012 06:00
Van Persie tregur til að skrifa undir nýjan samning Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Robin van Persie ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni. Hann ætli að bíða og sjá hvaða möguleikar standa honum til boða í sumar. 17.5.2012 23:30
Diarra verður áfram hjá Fulham Miðvallarleikmaðurinn Mahamadou Diarra verður áfram í herbúðum Fulham í eitt ár til viðbótar. Hann kom við sögu í alls ellefu leikjum með liðinu á nýliðnu tímabili. 17.5.2012 22:00
Daily Mail: Liverpool með augastað á Guardiola og Capello Enska götublaðið Daily Mail slær því upp í útgáfu morgundagsins að Liverpool hafi sett sig í samband við fjóra knattspyrnustjóra, þeirra á meðal Pep Guardiola og Fabio Capello. 17.5.2012 21:43
Solskjær efstur á óskalista Aston Villa Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær þyki nú líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá Aston Villa. 17.5.2012 20:30
Liverpool í viðræður við Martinez Dave Whelan, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hafi fengið leyfi til að ræða við Liverpool. 17.5.2012 17:21
Robert Huth: Bayern vinnur Chelsea 3-1 Þjóðverjinn Robert Huth, varnarmaður Stoke, var fenginn til þess að spá í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á milli Bayern München og Chelsea sem fram fer í München á laugardaginn. 17.5.2012 19:15
Sölvi og Ragnar bikarmeistarar í Danmörku Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu í Danmörku með liði þeirra, FC Kaupmannahöfn. 17.5.2012 18:01
Lyon vann Meistaradeildina annað árið í röð Franska félagið Olympique Lyonnais tryggði sér sigur í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld með því að vinna 1. FFC Frankfurt 2-0 í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í München. Bæði mörk franska liðsins komu í fyrri hálfleiknum. 17.5.2012 17:57
BÍ/Bolungarvík hafði naumlega betur gegn ÍH í bikarnum Öllum leikjum nema einum er lokið í 2. umferð Bikarkeppni KSÍ og liggur því fyrir hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslitin á morgun. 17.5.2012 17:05
Marcelo Lippi farinn að þjálfa í Kína Ítalinn Marcello Lippi hefur tekið við þjálfun kínverska liðsins Guangzhou Evergrande og hefur þegar sett stefnuna á það að liðið spili "ítalskan" leikstíl. Lippi er frægastur fyrir að gera Ítala að heimsmeisturum árið 2006 en hann gerði samning við kínverska liðsins til ársins 2014. 17.5.2012 17:00
Davíð Þór innsiglaði sigurinn og Öster er eitt á toppnum Davíð Þór Viðarsson og félagar í Östers IF unnu góðan 4-1 sigur á Brommapojkarna í sænsku b-deildinni í dag og eru í framhaldinu komnir með þriggja forystu á toppi deildinnar. 17.5.2012 16:03
Ari Freyr skoraði í útisigri Sundsvall Ari Freyr Skúlason fagnaði landsliðssætinu með því að skora seinna marka GIF Sundsvall í 2-1 útisigri á GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. IKF Gautaborg gerði á sama tíma 1-1 jafntefli á útivelli. 17.5.2012 14:51