Fleiri fréttir Smá HM-sárabót fyrir Íra - mæta Brössum í London Írar fá pínulitla sárabót fyrir að komast ekki á HM þegar þeir mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á heimavelli Arsenal í London 2. mars næstkomandi. 15.1.2010 18:00 Olympique Marseille hefur áhuga á því að kaupa Ryan Babel Franska liðið Olympique de Marseille hefur áhuga á því að kaupa Hollendinginn Ryan Babel frá Liverpool. Þetta kom fram í staðarblaðinu La Provence og á útvarpsstöðinni RTL. 15.1.2010 15:30 Real Madrid á eftir 18 ára strák hjá Racing Santander Sergio Canales, hefur slegið í gegn með Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í vetur og nú vill stórliðið Real Madrid endilega kaupa þennan átján ára strák sem skoraði meðal annars tvö mörk á móti Sevilla um síðustu helgi. 15.1.2010 15:00 Dimitar Berbatov bestur í Búlgaríu í sjötta sinn Dimitar Berbatov, framherji Manchester United, var í gær kosinn besti knattspyrnumaður Búlgaríu í sjötta sinn á ferlinum en hann setti með því nýtt met í þessu árlega kjöri. Berbatov hafði betur en Stilian Petrov hjá Aston Villa og Blagoy Georgiev hjá Terek Grozny sem komu í næstu sætum. 15.1.2010 14:00 José Mourinho reynir við Steven Gerrard í þriðja sinn Ítalska liðið Internazionale hefur mikinn áhuga á að kaupa Steven Gerrard frá Liverpool í sumar. Þetta verður þá í þriðja sinn sem José Mourinho,þjálfari Inter, reynir við enska landsliðsmiðjumanninn en Mourinho reyndi í tvígang að fá Gerrard til Chelsea á sínum tíma. 15.1.2010 13:30 Harry Redknapp: Skattavandræðin munu ekki hafa nein áhrif Harry Redknapp hefur ekki áhyggjur af því að skattavandræði sín komi til með að hafa áhrif á starf sitt sem stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Redknapp hefur verið kærður fyrir skattasvindl en segist vera alsaklaus. 15.1.2010 13:00 Guus Hiddink vill endilega komast aftur til Englands Hollendingurinn Guus Hiddink gerði frábæra hluti með Chelsea í fyrravetur þegar hann tók við liðinu af Luiz Felipe Scolari á miðju tímabili og nú vil hann hætta með rússneska landsliðið og komastað hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. 15.1.2010 12:00 Torres pirraður: Liverpool verður að kaupa heimsklassaleikmenn Fernando Torres, framherji Liverpool, hefur skorað á ameríska eigendur félagsins að bæta heimsklassamönnum við leikmannahópinn en gengi Liverpool hefur verið hörmulegt í vetur. Torres verður ekkert með næstu sex vikurnar vegna meiðsla á hné. 15.1.2010 11:00 Micah Richards: Mancini getur gert mig að frábærum leikmanni Varnarmaðurinn Micah Richards skoraði eftirminnilegt mark í 4-1 sigri Manchester City á Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Richards segir að Roberto Mancini, stjóri liðsins, hafi sagt sér að hann ætli að gera sig að frábærum leikmanni en Richards er aðeins 21 árs gamall. 15.1.2010 10:30 Rafael Benítez fær að klára tímabilið með Liverpool Stjórn Liverpool hefur ekki misst trúna á stjóra sínum Rafael Benítez þrátt fyrir hörmulegt gengi liðsins og harða gagnrýni sem Spánverjinn hefur orðið fyrir í breskum fjölmiðlum. Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni og bikarkeppnunum báðum auk þess sem staða liðsins í deildinni er allt annað en góð. 15.1.2010 10:00 Paul Hart hættur hjá QPR eftir aðeins fimm leiki Paul Hart er hættur sem stjóri Queens Park Rangers eftir aðeins fimm leiki í starfi og ástæðan er sögð vera vandamál í samskiptum við leikmenn. Hart er sjötti stjórinn sem hættir hjá QPR síðan að Flavio Briatore gerðist stjórnarformaður féalgins seint á árinu 2007. 15.1.2010 09:30 KR byrjaði Reykjavíkurmótið með sigri á ÍR Seinni leik kvöldsins í Reykjavíkurmótinu er lokið. KR og ÍR áttust við í þeim leik og fór KR með sigur af hólmi, 3-1. 14.1.2010 23:41 Aston Villa vann Blackburn í deildarbikarnum Aston Villa er komið með annan fótinn í úrslit enska deildarbikarsins eftir 0-1 sigur á Blackburn í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. 14.1.2010 21:53 Helgi afgreiddi sína gömlu félaga Gunnlaugur Jónsson fer ekki vel af stað sem þjálfari Vals því liðið tapaði opnunarleik sínum í Reykjavíkurmótinu gegn Víkingi. 14.1.2010 21:39 Gylfi meiddist gegn Liverpool í gær en er ekki brotinn Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á rist í gær þegar Reading sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Þegar Gylfi vaknaði í morgun átti hann erfitt með að stíga í fótinn en eftir læknisskoðun kom í ljós að hann er óbrotinn. 14.1.2010 19:30 Baptista í viðræðum við Inter Brasilíski framherjinn Julio Baptista er í viðræðum við Ítalíumeistara Inter og vonast umboðsmaður hans til þess að leikmaðurinn verði farinn til Inter innan tveggja vikna. 14.1.2010 18:45 Chelsea þarf að greiða 3,5 milljónir punda fyrir Sturridge Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Chelsea beri að greiða Man. City 3,5 milljónir punda fyrir framherjann Daniel Sturridge. 14.1.2010 18:10 Carragher: Þetta var mjög slæmt kvöld fyrir Liverpool Jamie Carragher bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar á frammistöðu liðsins í ensku bikarkeppninni í gær en Liverpool féll þá úr leik á heimavelli á móti b-deildarliði Reading. 14.1.2010 17:00 Stuðningsmenn Real Madrid vilja Karim Benzema frekar en Raúl Spænskir fjölmiðlar hafa mikið velt fyrir sér síðustu daga um hvaða leikmaður mun taka sæti Gonzalo Higuain í byrjunarliði Real Madrid en argentínski framherjinn verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla. 14.1.2010 16:30 Torres, Gerrard og Benayoun meiddust allir á móti Reading Liverpool-mennirnir Fernando Torres, Steven Gerrard og Yossi Benayoun meiddust allir í gær og verða ekki með enska liðinu næstu vikurnar. Þessar slæmu fréttir eru ekki til að létta brúnina á stuðningsmönnum Liverpool daginn eftir að liðið féll út úr enska bikarnum fyrir b-deildarliðinu Reading. 14.1.2010 16:00 Ronnie Whelan fyrrum hetja Liverpool: Benitez verður að fara núna Ronnie Whelan, fyrrum hetja Liverpool, segir að núna sé tími fyrir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, að yfirgefa Anfield. Liverpool tapaði 1-2 á heimavelli á móti B-deildarliði Reading í enska bikarnum í gærkvöldi og er jafnframt dottið úr Meistaradeildinni og enska deildarbikarnum. Staðan í deildinni er ekki björt því Liverpool er bara í 7. sæti fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. 14.1.2010 15:30 Lampard, Terry og Cole munu keppast um stjórastöðu Chelsea Frank Lampard er búinn að skrá sig á þjálfaranámskeið í vor ásamt félögum sínum í Chelsea-liðinu John Terry og Ashley Cole. Hann grínaðist með það í viðtali að þeir þrír myndu síðan keppast um að verða á undan að gerast stjóri Chelsea. 14.1.2010 14:30 Fyrsti mótsleikur Valsmanna undir stjórn Gunnlaugs í kvöld Reykjavíkurmót karla í knattspyrnu hefst í Egilshöllinni í kvöld en þá fara fram tveir leikir, annarsvegar viðureign Vals og Víkings sem hefst kl. 19:15 og hinsvegar leikur KR og ÍR sem hefst kl. 21:00. 14.1.2010 13:30 Mancini setur pizzur og rauðvín á matseðill leikmanna City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vill skipta sér af matarræði leikmanna sinna og vill auka árangur þeirra inn á vellinum með því að koma með ítölsku áhrifin inn á matseðillinn. 14.1.2010 13:00 Stjóri Reading: Vissi að Gylfi væri rétti maðurinn til að taka vítið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Reading framlengingu í bikarsigrinum á Liverpool í gær með því að skora jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Gylfi Þór skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni og Brynjar Björn Gunnarsson lagði síðan upp sigurmarkið í framlengingunni. 14.1.2010 12:30 Neill til liðs við Harry Kewell hjá Galatasaray Ástralski varnarmaðurinn Lucas Neill er farinn frá enska liðinu Everton til Galatasaray í Tyrklandi en þetta kom fram á heimasíðu tyrkneska liðsins í dag. Neill kom til Everton frá West Ham fyrir tímabilið og gerði eins árs samning. 14.1.2010 12:00 Þjálfari Hansa hrósar Garðari og vill sjá aðeins meira Andreas Zachhuber, þjálfari Hansa Rostock, framlengdi dvöl Garðars Jóhannssonar hjá félaginu og vill sjá meira til íslenska landsliðsframherjans. Garðar segir í viðtali við heimasíðu félagsins að hann vonist eftir samningstilboði. 14.1.2010 11:30 Blaðafulltrúi Tógó dó í örmum Emmanuel Adebayor Emmanuel Adebayor segist þurfa að fá frí frá fótbolta eftir lífsreynsluna skelfilegu sem hann varð fyrir þegar rúta landsliðsmanna Tógó varð fyrir skotárás á föstudaginn. Þrír menn dóu í árásinni þar á meðal vinur Adebayor sem var bæði blaðafulltrúi hans og landsliðs Tógó. 14.1.2010 10:30 Guðrún Sóley fer ekki til Chicago Red Stars - hafnaði tilboðinu Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun ekki spila í bandarísku atvinnumannadeildinni þrátt fyrir að hafa fengið tilboð frá Chicago Red Stars. Guðrún Sóley hefur hafnað tilboðinu en þetta kom fram í Morgunblaðinu í morgun. 14.1.2010 10:00 David James óvænt á leiðinni til Stoke City Allt bendir til þess að David James verði orðinn markvörður Stoke City fyrir helgi samkvæmt fréttum í Englandi. David James hefur varið mark Portsmouth undanfarin ár verður líklega lánaður til Stoke út tímabilið. 14.1.2010 09:30 Shane Long: Áttum skilið að vinna Shane Long, leikmaður Reading, kom mikið við sögu í leiknum gegn Liverpool í kvöld. Hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr og stangaði síðan snilldarsendingu Brynjars Björns Gunnarssonar í netið. Það var sigurmark leiksins. 13.1.2010 23:01 Reading sló Liverpool út úr bikarnum Íslendingaliðið Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Það sem meira er þá fór leikurinn fram á Anfield, heimavelli Liverpool. 13.1.2010 22:18 Eiður á bekknum í stórsigri Monaco Leikmenn AS Monaco voru í fantaformi á heimavelli sínum í kvöld er Montpellier kom í heimsókn. Heimamenn fóru mikinn og unnu stórsigur, 4-0. 13.1.2010 21:28 Van Basten ekki á leið til Juventus Umboðsmaður Hollendingsins Marco Van Basten segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Juventus sé að reyna að ráða Van Basten í starf þjálfara félagsins. 13.1.2010 20:30 Maxi búinn að semja við Liverpool Argentínumaðurinn Maxi Rodriguez skrifaði í kvöld undir þriggja og hálfs árs samning við Liverpool. 13.1.2010 19:15 Mónakó búið að ná sér í nýjan framherja frá CSKA Moskvu Mónakó-liðið hefur fengið framherjann Moussa Maazou á láni frá rússneska liðinu CSKA Moskvu. Maazou kemur fyrst á sex mánaða samningi en með möguleika á að framlengingu. 13.1.2010 19:00 Benitez má eyða peningnum sem fæst fyrir söluna á Babel Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá eigendum félagsins að hann megi eyða þeim peningum í leikmannakaup sem fást fyrir söluna á Hollendingnum Ryan Babel. Þetta kemur fram á The Times. 13.1.2010 18:00 Óvæntur sigur Gabon gegn Kamerún Það urðu óvænt úrslit í Afríkukeppninni nú undir kvöld þegar Gabon gerði sér lítið fyrir og lagði Kamerún, 1-0. 13.1.2010 17:57 Rodriguez í læknisskoðun hjá Liverpool Argentínski leikmaðurinn Maxi Rodriguez er nú staddur í Liverpool þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá samnefndu félagi. 13.1.2010 17:00 Eto’o ætlar sér að seta markamet í Afríkukeppninni Samuel Eto’o, leikmaður Internazionale og Kamerún, hefur háleit markmið fyrir Afríkukeppni landsliða í fótolta en Kamerúnar hefja keppni í mótinu í dag þegar þeir mæta Gabon klukkan 16.00. 13.1.2010 15:30 Mancini ræddi við alla ítölsku stjórana nema Capello Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur byrjað frábærlega með City-liðið en undir hans stjórn hefur liðið unnið fyrstu fjóra leiki sína með markatölunni 10-1. Það hefur hjálpað Mancini að aðlagast enska boltanum að hann leitaði góðra ráða frá löndum sínum í Englandi áður en hann fór til Manchester. 13.1.2010 15:00 Rafael Benitez: Eccleston getur átt bjarta framtíð Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur trú á hinum 19 ára gamla framherja Nathan Eccleston sem skrifaði undir samning við enska liðið í vikunni. Eccleston er í hópi nokkra ungra leikmanna sem hafa fengið tækifæri hjá Spánverjanum á þessu tímabili. 13.1.2010 14:00 Brian Laws tekinn við Burnley Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur ráðið Brian Laws sem knattspyrnustjóra liðsins til næstu tveggja og hálfs árs. 13.1.2010 13:30 Garðar lengur hjá Hansa Rostock Landsliðsframherjinn Garðar Jóhannsson hefur verið við æfingar hjá þýska félaginu Hansa Rostock síðustu daga og hefur augljóslega gengið ágætlega því félagið vill skoða hann betur. 13.1.2010 13:00 Ole Gunnar Solskjær kemst ekki í úrvalslið útlendinga hjá United Tímarit Manchester United gerir upp 30 ára sögu erlendra leikmanna félagsins í nýjasta tölublaði sínu og velur þar meðal annars úrvalslið útlendinga félagsins. Það hafa 62 leikmenn utan Bretlandseyja gert garðinn frægan á Old Trafford. 13.1.2010 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Smá HM-sárabót fyrir Íra - mæta Brössum í London Írar fá pínulitla sárabót fyrir að komast ekki á HM þegar þeir mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á heimavelli Arsenal í London 2. mars næstkomandi. 15.1.2010 18:00
Olympique Marseille hefur áhuga á því að kaupa Ryan Babel Franska liðið Olympique de Marseille hefur áhuga á því að kaupa Hollendinginn Ryan Babel frá Liverpool. Þetta kom fram í staðarblaðinu La Provence og á útvarpsstöðinni RTL. 15.1.2010 15:30
Real Madrid á eftir 18 ára strák hjá Racing Santander Sergio Canales, hefur slegið í gegn með Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í vetur og nú vill stórliðið Real Madrid endilega kaupa þennan átján ára strák sem skoraði meðal annars tvö mörk á móti Sevilla um síðustu helgi. 15.1.2010 15:00
Dimitar Berbatov bestur í Búlgaríu í sjötta sinn Dimitar Berbatov, framherji Manchester United, var í gær kosinn besti knattspyrnumaður Búlgaríu í sjötta sinn á ferlinum en hann setti með því nýtt met í þessu árlega kjöri. Berbatov hafði betur en Stilian Petrov hjá Aston Villa og Blagoy Georgiev hjá Terek Grozny sem komu í næstu sætum. 15.1.2010 14:00
José Mourinho reynir við Steven Gerrard í þriðja sinn Ítalska liðið Internazionale hefur mikinn áhuga á að kaupa Steven Gerrard frá Liverpool í sumar. Þetta verður þá í þriðja sinn sem José Mourinho,þjálfari Inter, reynir við enska landsliðsmiðjumanninn en Mourinho reyndi í tvígang að fá Gerrard til Chelsea á sínum tíma. 15.1.2010 13:30
Harry Redknapp: Skattavandræðin munu ekki hafa nein áhrif Harry Redknapp hefur ekki áhyggjur af því að skattavandræði sín komi til með að hafa áhrif á starf sitt sem stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Redknapp hefur verið kærður fyrir skattasvindl en segist vera alsaklaus. 15.1.2010 13:00
Guus Hiddink vill endilega komast aftur til Englands Hollendingurinn Guus Hiddink gerði frábæra hluti með Chelsea í fyrravetur þegar hann tók við liðinu af Luiz Felipe Scolari á miðju tímabili og nú vil hann hætta með rússneska landsliðið og komastað hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. 15.1.2010 12:00
Torres pirraður: Liverpool verður að kaupa heimsklassaleikmenn Fernando Torres, framherji Liverpool, hefur skorað á ameríska eigendur félagsins að bæta heimsklassamönnum við leikmannahópinn en gengi Liverpool hefur verið hörmulegt í vetur. Torres verður ekkert með næstu sex vikurnar vegna meiðsla á hné. 15.1.2010 11:00
Micah Richards: Mancini getur gert mig að frábærum leikmanni Varnarmaðurinn Micah Richards skoraði eftirminnilegt mark í 4-1 sigri Manchester City á Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Richards segir að Roberto Mancini, stjóri liðsins, hafi sagt sér að hann ætli að gera sig að frábærum leikmanni en Richards er aðeins 21 árs gamall. 15.1.2010 10:30
Rafael Benítez fær að klára tímabilið með Liverpool Stjórn Liverpool hefur ekki misst trúna á stjóra sínum Rafael Benítez þrátt fyrir hörmulegt gengi liðsins og harða gagnrýni sem Spánverjinn hefur orðið fyrir í breskum fjölmiðlum. Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni og bikarkeppnunum báðum auk þess sem staða liðsins í deildinni er allt annað en góð. 15.1.2010 10:00
Paul Hart hættur hjá QPR eftir aðeins fimm leiki Paul Hart er hættur sem stjóri Queens Park Rangers eftir aðeins fimm leiki í starfi og ástæðan er sögð vera vandamál í samskiptum við leikmenn. Hart er sjötti stjórinn sem hættir hjá QPR síðan að Flavio Briatore gerðist stjórnarformaður féalgins seint á árinu 2007. 15.1.2010 09:30
KR byrjaði Reykjavíkurmótið með sigri á ÍR Seinni leik kvöldsins í Reykjavíkurmótinu er lokið. KR og ÍR áttust við í þeim leik og fór KR með sigur af hólmi, 3-1. 14.1.2010 23:41
Aston Villa vann Blackburn í deildarbikarnum Aston Villa er komið með annan fótinn í úrslit enska deildarbikarsins eftir 0-1 sigur á Blackburn í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. 14.1.2010 21:53
Helgi afgreiddi sína gömlu félaga Gunnlaugur Jónsson fer ekki vel af stað sem þjálfari Vals því liðið tapaði opnunarleik sínum í Reykjavíkurmótinu gegn Víkingi. 14.1.2010 21:39
Gylfi meiddist gegn Liverpool í gær en er ekki brotinn Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á rist í gær þegar Reading sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Þegar Gylfi vaknaði í morgun átti hann erfitt með að stíga í fótinn en eftir læknisskoðun kom í ljós að hann er óbrotinn. 14.1.2010 19:30
Baptista í viðræðum við Inter Brasilíski framherjinn Julio Baptista er í viðræðum við Ítalíumeistara Inter og vonast umboðsmaður hans til þess að leikmaðurinn verði farinn til Inter innan tveggja vikna. 14.1.2010 18:45
Chelsea þarf að greiða 3,5 milljónir punda fyrir Sturridge Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Chelsea beri að greiða Man. City 3,5 milljónir punda fyrir framherjann Daniel Sturridge. 14.1.2010 18:10
Carragher: Þetta var mjög slæmt kvöld fyrir Liverpool Jamie Carragher bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar á frammistöðu liðsins í ensku bikarkeppninni í gær en Liverpool féll þá úr leik á heimavelli á móti b-deildarliði Reading. 14.1.2010 17:00
Stuðningsmenn Real Madrid vilja Karim Benzema frekar en Raúl Spænskir fjölmiðlar hafa mikið velt fyrir sér síðustu daga um hvaða leikmaður mun taka sæti Gonzalo Higuain í byrjunarliði Real Madrid en argentínski framherjinn verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla. 14.1.2010 16:30
Torres, Gerrard og Benayoun meiddust allir á móti Reading Liverpool-mennirnir Fernando Torres, Steven Gerrard og Yossi Benayoun meiddust allir í gær og verða ekki með enska liðinu næstu vikurnar. Þessar slæmu fréttir eru ekki til að létta brúnina á stuðningsmönnum Liverpool daginn eftir að liðið féll út úr enska bikarnum fyrir b-deildarliðinu Reading. 14.1.2010 16:00
Ronnie Whelan fyrrum hetja Liverpool: Benitez verður að fara núna Ronnie Whelan, fyrrum hetja Liverpool, segir að núna sé tími fyrir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, að yfirgefa Anfield. Liverpool tapaði 1-2 á heimavelli á móti B-deildarliði Reading í enska bikarnum í gærkvöldi og er jafnframt dottið úr Meistaradeildinni og enska deildarbikarnum. Staðan í deildinni er ekki björt því Liverpool er bara í 7. sæti fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. 14.1.2010 15:30
Lampard, Terry og Cole munu keppast um stjórastöðu Chelsea Frank Lampard er búinn að skrá sig á þjálfaranámskeið í vor ásamt félögum sínum í Chelsea-liðinu John Terry og Ashley Cole. Hann grínaðist með það í viðtali að þeir þrír myndu síðan keppast um að verða á undan að gerast stjóri Chelsea. 14.1.2010 14:30
Fyrsti mótsleikur Valsmanna undir stjórn Gunnlaugs í kvöld Reykjavíkurmót karla í knattspyrnu hefst í Egilshöllinni í kvöld en þá fara fram tveir leikir, annarsvegar viðureign Vals og Víkings sem hefst kl. 19:15 og hinsvegar leikur KR og ÍR sem hefst kl. 21:00. 14.1.2010 13:30
Mancini setur pizzur og rauðvín á matseðill leikmanna City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vill skipta sér af matarræði leikmanna sinna og vill auka árangur þeirra inn á vellinum með því að koma með ítölsku áhrifin inn á matseðillinn. 14.1.2010 13:00
Stjóri Reading: Vissi að Gylfi væri rétti maðurinn til að taka vítið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Reading framlengingu í bikarsigrinum á Liverpool í gær með því að skora jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Gylfi Þór skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni og Brynjar Björn Gunnarsson lagði síðan upp sigurmarkið í framlengingunni. 14.1.2010 12:30
Neill til liðs við Harry Kewell hjá Galatasaray Ástralski varnarmaðurinn Lucas Neill er farinn frá enska liðinu Everton til Galatasaray í Tyrklandi en þetta kom fram á heimasíðu tyrkneska liðsins í dag. Neill kom til Everton frá West Ham fyrir tímabilið og gerði eins árs samning. 14.1.2010 12:00
Þjálfari Hansa hrósar Garðari og vill sjá aðeins meira Andreas Zachhuber, þjálfari Hansa Rostock, framlengdi dvöl Garðars Jóhannssonar hjá félaginu og vill sjá meira til íslenska landsliðsframherjans. Garðar segir í viðtali við heimasíðu félagsins að hann vonist eftir samningstilboði. 14.1.2010 11:30
Blaðafulltrúi Tógó dó í örmum Emmanuel Adebayor Emmanuel Adebayor segist þurfa að fá frí frá fótbolta eftir lífsreynsluna skelfilegu sem hann varð fyrir þegar rúta landsliðsmanna Tógó varð fyrir skotárás á föstudaginn. Þrír menn dóu í árásinni þar á meðal vinur Adebayor sem var bæði blaðafulltrúi hans og landsliðs Tógó. 14.1.2010 10:30
Guðrún Sóley fer ekki til Chicago Red Stars - hafnaði tilboðinu Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun ekki spila í bandarísku atvinnumannadeildinni þrátt fyrir að hafa fengið tilboð frá Chicago Red Stars. Guðrún Sóley hefur hafnað tilboðinu en þetta kom fram í Morgunblaðinu í morgun. 14.1.2010 10:00
David James óvænt á leiðinni til Stoke City Allt bendir til þess að David James verði orðinn markvörður Stoke City fyrir helgi samkvæmt fréttum í Englandi. David James hefur varið mark Portsmouth undanfarin ár verður líklega lánaður til Stoke út tímabilið. 14.1.2010 09:30
Shane Long: Áttum skilið að vinna Shane Long, leikmaður Reading, kom mikið við sögu í leiknum gegn Liverpool í kvöld. Hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr og stangaði síðan snilldarsendingu Brynjars Björns Gunnarssonar í netið. Það var sigurmark leiksins. 13.1.2010 23:01
Reading sló Liverpool út úr bikarnum Íslendingaliðið Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Það sem meira er þá fór leikurinn fram á Anfield, heimavelli Liverpool. 13.1.2010 22:18
Eiður á bekknum í stórsigri Monaco Leikmenn AS Monaco voru í fantaformi á heimavelli sínum í kvöld er Montpellier kom í heimsókn. Heimamenn fóru mikinn og unnu stórsigur, 4-0. 13.1.2010 21:28
Van Basten ekki á leið til Juventus Umboðsmaður Hollendingsins Marco Van Basten segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Juventus sé að reyna að ráða Van Basten í starf þjálfara félagsins. 13.1.2010 20:30
Maxi búinn að semja við Liverpool Argentínumaðurinn Maxi Rodriguez skrifaði í kvöld undir þriggja og hálfs árs samning við Liverpool. 13.1.2010 19:15
Mónakó búið að ná sér í nýjan framherja frá CSKA Moskvu Mónakó-liðið hefur fengið framherjann Moussa Maazou á láni frá rússneska liðinu CSKA Moskvu. Maazou kemur fyrst á sex mánaða samningi en með möguleika á að framlengingu. 13.1.2010 19:00
Benitez má eyða peningnum sem fæst fyrir söluna á Babel Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá eigendum félagsins að hann megi eyða þeim peningum í leikmannakaup sem fást fyrir söluna á Hollendingnum Ryan Babel. Þetta kemur fram á The Times. 13.1.2010 18:00
Óvæntur sigur Gabon gegn Kamerún Það urðu óvænt úrslit í Afríkukeppninni nú undir kvöld þegar Gabon gerði sér lítið fyrir og lagði Kamerún, 1-0. 13.1.2010 17:57
Rodriguez í læknisskoðun hjá Liverpool Argentínski leikmaðurinn Maxi Rodriguez er nú staddur í Liverpool þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá samnefndu félagi. 13.1.2010 17:00
Eto’o ætlar sér að seta markamet í Afríkukeppninni Samuel Eto’o, leikmaður Internazionale og Kamerún, hefur háleit markmið fyrir Afríkukeppni landsliða í fótolta en Kamerúnar hefja keppni í mótinu í dag þegar þeir mæta Gabon klukkan 16.00. 13.1.2010 15:30
Mancini ræddi við alla ítölsku stjórana nema Capello Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur byrjað frábærlega með City-liðið en undir hans stjórn hefur liðið unnið fyrstu fjóra leiki sína með markatölunni 10-1. Það hefur hjálpað Mancini að aðlagast enska boltanum að hann leitaði góðra ráða frá löndum sínum í Englandi áður en hann fór til Manchester. 13.1.2010 15:00
Rafael Benitez: Eccleston getur átt bjarta framtíð Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur trú á hinum 19 ára gamla framherja Nathan Eccleston sem skrifaði undir samning við enska liðið í vikunni. Eccleston er í hópi nokkra ungra leikmanna sem hafa fengið tækifæri hjá Spánverjanum á þessu tímabili. 13.1.2010 14:00
Brian Laws tekinn við Burnley Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur ráðið Brian Laws sem knattspyrnustjóra liðsins til næstu tveggja og hálfs árs. 13.1.2010 13:30
Garðar lengur hjá Hansa Rostock Landsliðsframherjinn Garðar Jóhannsson hefur verið við æfingar hjá þýska félaginu Hansa Rostock síðustu daga og hefur augljóslega gengið ágætlega því félagið vill skoða hann betur. 13.1.2010 13:00
Ole Gunnar Solskjær kemst ekki í úrvalslið útlendinga hjá United Tímarit Manchester United gerir upp 30 ára sögu erlendra leikmanna félagsins í nýjasta tölublaði sínu og velur þar meðal annars úrvalslið útlendinga félagsins. Það hafa 62 leikmenn utan Bretlandseyja gert garðinn frægan á Old Trafford. 13.1.2010 12:00