Fleiri fréttir Pep: Átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. 5.4.2018 09:30 Þolinmæði er lykilorðið okkar Guðmundur Guðmundsson stýrir íslenska landsliðinu á ný í fyrsta sinn í kvöld gegn Noregi í Gullmótinu. Guðmundur hlakkar mikið til þess að henda efnilegum leikmönnum íslenska liðsins út í djúpu laugina. 5.4.2018 09:00 Barnabarn Nicklaus fór holu í höggi | Myndband Par 3 keppnin á Masters fór fram í gær. Þar voru meðal annars mættir höfðingjar eins og Jack Nicklaus. 5.4.2018 08:30 Tólfti sigur Philadelphia í röð Það er nú orðið ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppninni úr Austurdeild NBA-deildarinnar. Sigur Philadelphia á Detroit í nótt sá til þess að ekki verður hróflað við efstu liðum þar lengur. 5.4.2018 07:30 76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5.4.2018 07:00 „Mastersmót“ fyrir konur á Augusta en Ólafía okkar má ekki að taka þátt Augusta-völlurinn var lengi bara golfvöllur fyrir karlpeninginn þar sem konur máttu ekki spila en eitt af þessum síðustu karlavígum er nú loksins að falla. 5.4.2018 06:00 Fólki hent af vellinum á Masters sem öskrar "Dilly dilly“ Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. 4.4.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 82-89 | Stólarnir stálu sigri í Seljaskóla ÍR og Tindastóll mætast í undanúrslitum Domino's deildar karla og sóttu Sauðkrækingar sterkan sigur í Breiðholtið í kvöld og eru komnir með 0-1 forystu í einvíginu. 4.4.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4.4.2018 22:45 Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4.4.2018 22:38 Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4.4.2018 22:30 Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4.4.2018 22:00 Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4.4.2018 21:33 Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4.4.2018 21:30 Rómverjar sjálfum sér verstir │ Tvö sjálfsmörk gegn Barcelona Tvö sjálfsmörk frá Roma sitt hvoru meginn við hálfleikinn gerðu Barcelona auðvelt fyrir þegar liðin mættust í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Nývangi í kvöld. 4.4.2018 20:45 Þrjú mörk á hálftíma kláruðu City Þrjú mörk á þrjátíu mínútum dugðu Liverpool til sigurs gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sem fram fór á Anfield í kvöld. 4.4.2018 20:45 Tiger á „fjarlæga möguleika á sigri“ á Masters mótinu Mastersmótið í golfi hefst á morgun. Þetta sögufræga mót er fyrsta risamót ársins í golfinu og er eftirvæntingin fyrir mótinu mikil. 4.4.2018 19:30 Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4.4.2018 18:43 Dönsk landsliðsstjarna fékk lungnabólgu á Algarve mótinu Það var ekki eins gott veður og oft áður þegar Algarve mótið fór fram í Portúgal á dögunum. Það fengu íslensku landsliðskonurnar að kynnast en líka þær dönsku. 4.4.2018 17:15 Sjáðu Blika kynna nýjan kynþokkfullan leikmann í skemmtilegu myndbandi BlikarTV er að koma skemmtilega inn á þessu undirbúningstímabili og það er ljóst að Blikar ætla að leika sér aðeins í sjónvarpinu sínu í sumar sem er hið besta mál. 4.4.2018 16:45 Nýr landsliðsmarkvörður Dana sá illa og rataði ekki um eigin borg Það eru ekki aðeins nýliðar í íslenska handboltalandsliðinu í þessu landsleikjahlé því danskur markvörður er líka að fá sitt fyrsta tækifæri með danska landsliðinu í Golden League æfingamótinu. 4.4.2018 16:30 Stjörnumenn ekki komnir í formlegar viðræður við þjálfara Garðabæjarliðið ætlar að vanda sig við ráðningu á eftirmanni Hrafns Kristjánssonar. 4.4.2018 16:00 Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. 4.4.2018 15:00 Oliver búinn að skrifa undir og er mættur til Blikanna á Spáni Miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir og spilar með Pepsi-deildinni í sumar. 4.4.2018 14:55 Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4.4.2018 14:30 Guardiola lofar sóknarbolta á Anfield í kvöld Það stefnir í skemmtilegt kvöld á Anfield í Liverpool en tvö sókndjörfustu lið enska boltans mætast þá á stóra sviðinu. 4.4.2018 14:00 Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4.4.2018 13:30 Ray Wilkins er látinn | Eiður Smári og fleiri minnast hans á Twitter Fyrrverandi landsliðsmaður Englands er allur 61 árs að aldri. 4.4.2018 13:25 Svensson um Svíagrýluna: „Þetta er svolítið fyndið“ Markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins var einn af hötuðustu mönnum landsins um árabil. 4.4.2018 12:00 Meistaradeildar-Ronaldo er algjörlega óstöðvandi leikmaður Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. 4.4.2018 11:30 45 fiskar á land við opnun Varmár Ein af þeim ám sem er mikið stunduð á vorin er Varmá sem rennur í gegnum Hveragerði en þessi á getur oft verið ansi gjöful. 4.4.2018 10:48 Æfingavöllur stelpnanna illa farinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Slóveníu í undankeppni HM á föstudaginn kemur en liðið er nú komið út og er í óða önn að undirbúa sig fyrir leikinn. 4.4.2018 10:45 Seinni bylgjan: Koma Haukar á óvart gegn deildarmeisturunum? Umræða um einvígi Vals og Hauka í undanúrslitum Olís-deildar kvenna sem hefst í kvöld. 4.4.2018 10:30 Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4.4.2018 10:00 Fyrirliðinn framlengir hjá FH: Svona leikmaður er ekki á hverju götuhorni Ásbjörn Friðriksson er búinn að vera í áratug í FH og er ekki hættur. 4.4.2018 09:40 Umboðsmenn fengu tæpa 30 milljarða króna frá ensku liðunum Umboðsmenn knattspyrnumanna græða á tá og fingri eins og sést best á greiðslum til þeirra frá úrvalsdeildarfélögum á síðasta ári. 4.4.2018 09:30 Eini kvenþjálfarinn í kvennadeildinni hættir óvænt Hildur Sigurðardóttir verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Domino´s deild kvenna í körfubolta en hún gerði flotta hluti með liðið á sínu fyrsta ári sem þjálfari í efstu deild. 4.4.2018 08:51 Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4.4.2018 08:00 Vélin farin að hitna hjá Cleveland LeBron James og hinir strákarnir í Cleveland Cavaliers eru heldur betur að komast í úrslitakeppnisgírinn en liðið vann í nótt sinn níunda leik í síðustu tíu leikjum sínum. 4.4.2018 07:30 Birkir maður leiksins í gær │ „Var mark Ronaldo eins gott og Birkis? Nei“ Birkir Bjarnason var valinn maður leiksins í 3-0 sigri Aston Villa á Reading í ensku 1. deildinni í gærkvöld af staðarmiðlinum Birmingham Mail. 4.4.2018 07:00 Aðeins sex félög skorað meira en Ronaldo Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. 4.4.2018 06:00 Fór í sömu læknisskoðun og Gylfi Sig | Myndband Þegar leikmaður skiptir um félag eru hann alltaf sendur í læknisskoðun áður en skrifað er undir samning. Hvernig er þessi læknisskoðun eiginlega? 3.4.2018 23:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Valur 77-88 | Valur náði heimavallarréttinum Valur hóf undanúrslitin í Domino's deild kvenna frábærlega með því að stela sigri á útivelli í fyrsta leik liðsins gegn Keflavík. 3.4.2018 23:30 Af hverju er Ronaldo ekki með nein tattú? Á tímum þar sem stór hluti knattspyrnumanna skreytir líkama sinn með húðflúrum er ekki eitt einasta á einni stærstu stjörnu íþróttarinnar, Cristiano Ronaldo. 3.4.2018 23:00 Fá bara fjóra frídaga fram að fyrsta leik í Pepsi-deildinni Ólafur H. Kristjánsson tók í vetur við liði FH af Heimi Guðjónssyni og mun stýra Hafnarfjarðarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. 3.4.2018 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Pep: Átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. 5.4.2018 09:30
Þolinmæði er lykilorðið okkar Guðmundur Guðmundsson stýrir íslenska landsliðinu á ný í fyrsta sinn í kvöld gegn Noregi í Gullmótinu. Guðmundur hlakkar mikið til þess að henda efnilegum leikmönnum íslenska liðsins út í djúpu laugina. 5.4.2018 09:00
Barnabarn Nicklaus fór holu í höggi | Myndband Par 3 keppnin á Masters fór fram í gær. Þar voru meðal annars mættir höfðingjar eins og Jack Nicklaus. 5.4.2018 08:30
Tólfti sigur Philadelphia í röð Það er nú orðið ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppninni úr Austurdeild NBA-deildarinnar. Sigur Philadelphia á Detroit í nótt sá til þess að ekki verður hróflað við efstu liðum þar lengur. 5.4.2018 07:30
76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5.4.2018 07:00
„Mastersmót“ fyrir konur á Augusta en Ólafía okkar má ekki að taka þátt Augusta-völlurinn var lengi bara golfvöllur fyrir karlpeninginn þar sem konur máttu ekki spila en eitt af þessum síðustu karlavígum er nú loksins að falla. 5.4.2018 06:00
Fólki hent af vellinum á Masters sem öskrar "Dilly dilly“ Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. 4.4.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 82-89 | Stólarnir stálu sigri í Seljaskóla ÍR og Tindastóll mætast í undanúrslitum Domino's deildar karla og sóttu Sauðkrækingar sterkan sigur í Breiðholtið í kvöld og eru komnir með 0-1 forystu í einvíginu. 4.4.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4.4.2018 22:45
Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4.4.2018 22:38
Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4.4.2018 22:30
Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4.4.2018 22:00
Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4.4.2018 21:33
Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4.4.2018 21:30
Rómverjar sjálfum sér verstir │ Tvö sjálfsmörk gegn Barcelona Tvö sjálfsmörk frá Roma sitt hvoru meginn við hálfleikinn gerðu Barcelona auðvelt fyrir þegar liðin mættust í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Nývangi í kvöld. 4.4.2018 20:45
Þrjú mörk á hálftíma kláruðu City Þrjú mörk á þrjátíu mínútum dugðu Liverpool til sigurs gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sem fram fór á Anfield í kvöld. 4.4.2018 20:45
Tiger á „fjarlæga möguleika á sigri“ á Masters mótinu Mastersmótið í golfi hefst á morgun. Þetta sögufræga mót er fyrsta risamót ársins í golfinu og er eftirvæntingin fyrir mótinu mikil. 4.4.2018 19:30
Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4.4.2018 18:43
Dönsk landsliðsstjarna fékk lungnabólgu á Algarve mótinu Það var ekki eins gott veður og oft áður þegar Algarve mótið fór fram í Portúgal á dögunum. Það fengu íslensku landsliðskonurnar að kynnast en líka þær dönsku. 4.4.2018 17:15
Sjáðu Blika kynna nýjan kynþokkfullan leikmann í skemmtilegu myndbandi BlikarTV er að koma skemmtilega inn á þessu undirbúningstímabili og það er ljóst að Blikar ætla að leika sér aðeins í sjónvarpinu sínu í sumar sem er hið besta mál. 4.4.2018 16:45
Nýr landsliðsmarkvörður Dana sá illa og rataði ekki um eigin borg Það eru ekki aðeins nýliðar í íslenska handboltalandsliðinu í þessu landsleikjahlé því danskur markvörður er líka að fá sitt fyrsta tækifæri með danska landsliðinu í Golden League æfingamótinu. 4.4.2018 16:30
Stjörnumenn ekki komnir í formlegar viðræður við þjálfara Garðabæjarliðið ætlar að vanda sig við ráðningu á eftirmanni Hrafns Kristjánssonar. 4.4.2018 16:00
Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. 4.4.2018 15:00
Oliver búinn að skrifa undir og er mættur til Blikanna á Spáni Miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir og spilar með Pepsi-deildinni í sumar. 4.4.2018 14:55
Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4.4.2018 14:30
Guardiola lofar sóknarbolta á Anfield í kvöld Það stefnir í skemmtilegt kvöld á Anfield í Liverpool en tvö sókndjörfustu lið enska boltans mætast þá á stóra sviðinu. 4.4.2018 14:00
Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4.4.2018 13:30
Ray Wilkins er látinn | Eiður Smári og fleiri minnast hans á Twitter Fyrrverandi landsliðsmaður Englands er allur 61 árs að aldri. 4.4.2018 13:25
Svensson um Svíagrýluna: „Þetta er svolítið fyndið“ Markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins var einn af hötuðustu mönnum landsins um árabil. 4.4.2018 12:00
Meistaradeildar-Ronaldo er algjörlega óstöðvandi leikmaður Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. 4.4.2018 11:30
45 fiskar á land við opnun Varmár Ein af þeim ám sem er mikið stunduð á vorin er Varmá sem rennur í gegnum Hveragerði en þessi á getur oft verið ansi gjöful. 4.4.2018 10:48
Æfingavöllur stelpnanna illa farinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Slóveníu í undankeppni HM á föstudaginn kemur en liðið er nú komið út og er í óða önn að undirbúa sig fyrir leikinn. 4.4.2018 10:45
Seinni bylgjan: Koma Haukar á óvart gegn deildarmeisturunum? Umræða um einvígi Vals og Hauka í undanúrslitum Olís-deildar kvenna sem hefst í kvöld. 4.4.2018 10:30
Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4.4.2018 10:00
Fyrirliðinn framlengir hjá FH: Svona leikmaður er ekki á hverju götuhorni Ásbjörn Friðriksson er búinn að vera í áratug í FH og er ekki hættur. 4.4.2018 09:40
Umboðsmenn fengu tæpa 30 milljarða króna frá ensku liðunum Umboðsmenn knattspyrnumanna græða á tá og fingri eins og sést best á greiðslum til þeirra frá úrvalsdeildarfélögum á síðasta ári. 4.4.2018 09:30
Eini kvenþjálfarinn í kvennadeildinni hættir óvænt Hildur Sigurðardóttir verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Domino´s deild kvenna í körfubolta en hún gerði flotta hluti með liðið á sínu fyrsta ári sem þjálfari í efstu deild. 4.4.2018 08:51
Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4.4.2018 08:00
Vélin farin að hitna hjá Cleveland LeBron James og hinir strákarnir í Cleveland Cavaliers eru heldur betur að komast í úrslitakeppnisgírinn en liðið vann í nótt sinn níunda leik í síðustu tíu leikjum sínum. 4.4.2018 07:30
Birkir maður leiksins í gær │ „Var mark Ronaldo eins gott og Birkis? Nei“ Birkir Bjarnason var valinn maður leiksins í 3-0 sigri Aston Villa á Reading í ensku 1. deildinni í gærkvöld af staðarmiðlinum Birmingham Mail. 4.4.2018 07:00
Aðeins sex félög skorað meira en Ronaldo Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. 4.4.2018 06:00
Fór í sömu læknisskoðun og Gylfi Sig | Myndband Þegar leikmaður skiptir um félag eru hann alltaf sendur í læknisskoðun áður en skrifað er undir samning. Hvernig er þessi læknisskoðun eiginlega? 3.4.2018 23:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Valur 77-88 | Valur náði heimavallarréttinum Valur hóf undanúrslitin í Domino's deild kvenna frábærlega með því að stela sigri á útivelli í fyrsta leik liðsins gegn Keflavík. 3.4.2018 23:30
Af hverju er Ronaldo ekki með nein tattú? Á tímum þar sem stór hluti knattspyrnumanna skreytir líkama sinn með húðflúrum er ekki eitt einasta á einni stærstu stjörnu íþróttarinnar, Cristiano Ronaldo. 3.4.2018 23:00
Fá bara fjóra frídaga fram að fyrsta leik í Pepsi-deildinni Ólafur H. Kristjánsson tók í vetur við liði FH af Heimi Guðjónssyni og mun stýra Hafnarfjarðarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. 3.4.2018 22:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti