Fleiri fréttir Pedersen: Slæmt umtal hafði engin áhrif Þjálfari íslenska landsliðsins segir innkoma Tryggva Hlinasonar fyrir leikinn gegn Tékkum á sunnudag mikilvæga. 23.2.2018 22:19 Martin: Vildi ekki týnast á lokamínútunum Martin Hermannsson átti stórleik í sigri Íslands á Finnlandi í kvöld og skoraði 26 stig. 23.2.2018 22:07 Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23.2.2018 21:57 Guardiola ákærður fyrir að styðja landa sína Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Pep Guardiola fyrir að klæðast gulri slaufu á hliðarlínunni í leikjum Manchester City. 23.2.2018 21:00 Lennon hetja FH Steven Lennon tryggði FH stig gegn HK þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Kórnum í kvöld. 23.2.2018 20:13 Jafnt hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Horsens og Randers mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og skildu jöfn 1-1. 23.2.2018 19:58 Tólf íslensk mörk í tapi Westwien Íslensku leikmennirnir skoruðu nærri helming marka Westwien þegar liðið tapaði fyrir HC Fivers á útivelli í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 23.2.2018 19:34 Karen Knúts: Verð ekki ég sjálf fyrr en á næsta tímabili Handknattleikskonan Karen Knútsdóttir er mætt aftur til leiks í Olís deild kvenna aðeins rúmum fimm mánuðum frá því hún sleit hásin. Hún segist þó enn vera nokkuð frá sínu besta 23.2.2018 19:30 Logi: Mun labba af velli með stórt bros Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. 23.2.2018 19:15 Tryggvi ekki með Íslandi í kvöld Er fastur í Stokkhólmi vegna veðurs. Ísland má ekki bæta manni í leikmannahópinn í hans stað. 23.2.2018 19:14 Sigur Tékka góður fyrir Ísland Tékkar unnu nauman sigur á Búlgaríu í undankeppni HM 2019 í körfubolta í dag, en liðin spila í sama riðli undankeppninnar og Ísland. 23.2.2018 18:53 Valsmenn skiptu slæmum endi út fyrir góðan endi Valsmenn sóttu í gær tvö stig til Vestmannaeyja í Olís deild karla í handbolta aðeins þremur dögum eftir að þeir misstu frá sér unnin leik í Kaplakrika. 23.2.2018 18:15 Sjáðu frábært hlaup Guðjóns Baldvins sem skilaði víti en ekki marki Guðjón Baldvinsson og félagar í indverska liðinu Kerala Blasters urðu að sætta sig við markalaust jafntefli við Chennaiyin á heimavelli í indversku deildinni í dag. 23.2.2018 16:24 Þrjú mót í beinni á Golfstöðinni um helgina Valdís Þóra og Ólafía Þórunn verða í beinni frá Ástralíu í nótt. 23.2.2018 16:00 Kornið sem fyllt mælinn: Sagði leikmenn vera búna að bóka flugmiða heim fyrir Íslandsleikinn Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta hafa komið fram og sagt frá ótrúlegri framgöngu landsliðsþjálfara síns á meðan Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatía. Það var mikið í gangi á bak við tjöldin hjá liðinu sem sendi strákana okkar heim af mótinu. 23.2.2018 15:39 Landsliðsþjálfari Serba var fullur á hliðarlínunni á EM í handbolta Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna landsliðsþjálfarans Jovica Cvetkovic og framkomu hans á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu í janúar. 23.2.2018 15:25 Fjórir stigahæstu leikmenn Finna í sigrinum á Íslandi á Eurobasket verða ekki með í kvöld Finnar mæta án sterkra leikmanna í leikinn á móti Íslandi í Laugardalshöll í kvöld en þjóðirnar mætast þá í undankeppni HM í körfubolta. 23.2.2018 15:15 Mohamed Salah: Minn draumur er að vinna ensku deildina og vinna hana með Liverpool Mohamed Salah hefur átt frábært fyrsta tímabil með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og hann skoraði sitt þrítugasta mark á tímabilinu í febrúar. 23.2.2018 14:30 Stuðningsmenn Íslands farnir að fá miðana sína Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA vill ekki svara spurningum Vísis varðandi það hversu margar af 52.899 umsóknum frá stuðningsmönnum Íslands séu frá Íslendingum komnar. 23.2.2018 14:00 Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. 23.2.2018 14:00 AC Milan mætir Arsenal í Evrópudeildinni Arsenal hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger eru á leiðinni til Ítalíu. 23.2.2018 13:30 „Hann er ofmetnasti leikmaðurinn á plánetunni“ Arsenal er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar og það þrátt fyrir að enska liðið hafi tapað heimaleiknum sínum á móti sænska liðinu Östersund í gær. Eftir leikinn fengu leikmenn Arsenal, og þá sérstaklega einn leikmaður liðsins, að heyra það frá goðsögn úr enska boltanum. 23.2.2018 10:30 Enn apahljóð árið 2018? Michy Batshuayi, framherji Dortmund, varð fyrir kynþáttaníði er hann lék með liði sínu á Ítalíu í gær. 23.2.2018 10:00 Semedo kærður fyrir tilraun til manndráps Hinn portúgalski varnarmaður Villarreal, Ruben Semedo, mætti fyrir dóm á Spáni í gær þar sem hann var formlega kærður fyrir tilraun til manndráps. 23.2.2018 09:30 Valdís Þóra: Ég ætla njóta þess að spila um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði frábærlega á öðrum keppnisdegi á Bonville-mótinu í Ástralíu og er á meðal efstu keppenda. 23.2.2018 09:17 Guðjón vill taka víkingaklappið í dag Guðjón Baldvinsson verður í eldlínunni með Kerala Blasters í indverska boltanum í dag en liðið á þá heimaleik gegn Chennaiyin. 23.2.2018 08:30 Washington stöðvaði hið nýja lið Cleveland | Sjáðu flautukörfu Westbrook NBA-deildin rúllaði aftur af stað í nótt eftir frí vegna stjörnuleiksins. Óvæntustu úrslitin komu í Cleveland þar sem Washington stöðvaði fjögurra leikja sigurgöngu Cavaliers. 23.2.2018 08:00 Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23.2.2018 07:06 Viðar í bann fyrir olnbogaskotið Viðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari Hattar, mun ekki stýra liðinu í næsta leik gegn Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla því hann hefur verið dæmdur í eins leiks bann. 23.2.2018 07:00 Fonte að fá risasaming í Kína Jose Fonte, varnarmaður West Ham, er nálægt því að komast að samkomulagi við kínverska félagið Dalian Yifang. Þetta herma heimildir Sky Sports. 23.2.2018 06:00 Keðjureykjandi þjálfari Napoli fékk sitt eigið reykherbergi Það fór ekkert sérstaklega illa um Maurizio Sarri, þjálfara Napoli, er hann stýrði sínum mönnum gegn RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. 22.2.2018 23:30 Sjáðu hana senda hann ringlaðan og skömmustulegan heim Það getur verið hættulegt að leika sér með vinum sínum í dag enda símar og þar með myndavélar alltaf á lofti. 22.2.2018 22:45 María Þórísdóttir í „Ólympíuliði“ Chelsea Vetrarólympíuleikarnir standa yfir í Pyeongchang í Suður-Kóreu eins og hefur varla farið framhjá neinum. 22.2.2018 22:30 Schmelzer skaut Dortmund áfram á elleftu stundu Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille. 22.2.2018 22:01 Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. 22.2.2018 21:45 Lögreglumaður látinn eftir átök við stuðningsmenn Spartak Moskvu Lögreglumaður er látinn eftir baráttu spænsku lögreglunnar við stuðningsmenn Spartak Moskvu, en Spartak spilaði við Athletic Bilbao í kvöld í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22.2.2018 21:38 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 26-35 | Stórsigur Framara á nesinu Fram vann Gróttu sannfærandi á Seltjarnarnesi í kvöld. Sigurinn fór langleiðina með að tryggja Fram sæti í deild þeirra bestu á næsta tímabili 22.2.2018 21:30 Tryggvi spilaði ekkert í Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason spilaði ekkert með Valencia í kvöld í tíu stiga tapi, 80-70, gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í körfubolta, en leikið var í Grikklandi í kvöld. 22.2.2018 21:04 Umfjöllun: ÍBV - Valur 28-31 | Valur hafði betur í Eyjum Valsmenn með frábæra endurkomu í Vestmannaeyjum. Eyjamenn eiga nú litla von á deildarmeistaratitlinum 5 stigum á eftir toppliði FH. 22.2.2018 21:00 Fyrsti titill Péturs með Val Valsstúlkur eru Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á grönnum sínum í KR, en leikið var í Egilshöllinni í kvöld. 22.2.2018 20:56 Víkingur vann á flautumarki í Reykjaneshöllinni Víkingur Reykjavík stal sigrinum gegn Njarðvík í uppbótartíma þegar liðin mættust í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-2 sigur Pepsi-deildarliðsins. 22.2.2018 20:31 Hópurinn valinn í leikinn gegn Finnum | Átta spila á Íslandi Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, og aðstoðarmenn hans hafa valið þá tólf leikmenn sem verða í eldlínunni gegn Finnlandi annað kvöld. 22.2.2018 20:22 Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. 22.2.2018 19:57 Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22.2.2018 19:45 Rúnar skoraði eitt í sigri á Alfreð Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar Hannover-Burgdorf hafði betur, 28-27, gegn Kiel í spennutrylli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn var hin mesta skemmtun. 22.2.2018 19:42 Sjá næstu 50 fréttir
Pedersen: Slæmt umtal hafði engin áhrif Þjálfari íslenska landsliðsins segir innkoma Tryggva Hlinasonar fyrir leikinn gegn Tékkum á sunnudag mikilvæga. 23.2.2018 22:19
Martin: Vildi ekki týnast á lokamínútunum Martin Hermannsson átti stórleik í sigri Íslands á Finnlandi í kvöld og skoraði 26 stig. 23.2.2018 22:07
Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23.2.2018 21:57
Guardiola ákærður fyrir að styðja landa sína Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Pep Guardiola fyrir að klæðast gulri slaufu á hliðarlínunni í leikjum Manchester City. 23.2.2018 21:00
Lennon hetja FH Steven Lennon tryggði FH stig gegn HK þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Kórnum í kvöld. 23.2.2018 20:13
Jafnt hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Horsens og Randers mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og skildu jöfn 1-1. 23.2.2018 19:58
Tólf íslensk mörk í tapi Westwien Íslensku leikmennirnir skoruðu nærri helming marka Westwien þegar liðið tapaði fyrir HC Fivers á útivelli í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 23.2.2018 19:34
Karen Knúts: Verð ekki ég sjálf fyrr en á næsta tímabili Handknattleikskonan Karen Knútsdóttir er mætt aftur til leiks í Olís deild kvenna aðeins rúmum fimm mánuðum frá því hún sleit hásin. Hún segist þó enn vera nokkuð frá sínu besta 23.2.2018 19:30
Logi: Mun labba af velli með stórt bros Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. 23.2.2018 19:15
Tryggvi ekki með Íslandi í kvöld Er fastur í Stokkhólmi vegna veðurs. Ísland má ekki bæta manni í leikmannahópinn í hans stað. 23.2.2018 19:14
Sigur Tékka góður fyrir Ísland Tékkar unnu nauman sigur á Búlgaríu í undankeppni HM 2019 í körfubolta í dag, en liðin spila í sama riðli undankeppninnar og Ísland. 23.2.2018 18:53
Valsmenn skiptu slæmum endi út fyrir góðan endi Valsmenn sóttu í gær tvö stig til Vestmannaeyja í Olís deild karla í handbolta aðeins þremur dögum eftir að þeir misstu frá sér unnin leik í Kaplakrika. 23.2.2018 18:15
Sjáðu frábært hlaup Guðjóns Baldvins sem skilaði víti en ekki marki Guðjón Baldvinsson og félagar í indverska liðinu Kerala Blasters urðu að sætta sig við markalaust jafntefli við Chennaiyin á heimavelli í indversku deildinni í dag. 23.2.2018 16:24
Þrjú mót í beinni á Golfstöðinni um helgina Valdís Þóra og Ólafía Þórunn verða í beinni frá Ástralíu í nótt. 23.2.2018 16:00
Kornið sem fyllt mælinn: Sagði leikmenn vera búna að bóka flugmiða heim fyrir Íslandsleikinn Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta hafa komið fram og sagt frá ótrúlegri framgöngu landsliðsþjálfara síns á meðan Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatía. Það var mikið í gangi á bak við tjöldin hjá liðinu sem sendi strákana okkar heim af mótinu. 23.2.2018 15:39
Landsliðsþjálfari Serba var fullur á hliðarlínunni á EM í handbolta Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna landsliðsþjálfarans Jovica Cvetkovic og framkomu hans á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu í janúar. 23.2.2018 15:25
Fjórir stigahæstu leikmenn Finna í sigrinum á Íslandi á Eurobasket verða ekki með í kvöld Finnar mæta án sterkra leikmanna í leikinn á móti Íslandi í Laugardalshöll í kvöld en þjóðirnar mætast þá í undankeppni HM í körfubolta. 23.2.2018 15:15
Mohamed Salah: Minn draumur er að vinna ensku deildina og vinna hana með Liverpool Mohamed Salah hefur átt frábært fyrsta tímabil með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og hann skoraði sitt þrítugasta mark á tímabilinu í febrúar. 23.2.2018 14:30
Stuðningsmenn Íslands farnir að fá miðana sína Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA vill ekki svara spurningum Vísis varðandi það hversu margar af 52.899 umsóknum frá stuðningsmönnum Íslands séu frá Íslendingum komnar. 23.2.2018 14:00
Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. 23.2.2018 14:00
AC Milan mætir Arsenal í Evrópudeildinni Arsenal hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger eru á leiðinni til Ítalíu. 23.2.2018 13:30
„Hann er ofmetnasti leikmaðurinn á plánetunni“ Arsenal er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar og það þrátt fyrir að enska liðið hafi tapað heimaleiknum sínum á móti sænska liðinu Östersund í gær. Eftir leikinn fengu leikmenn Arsenal, og þá sérstaklega einn leikmaður liðsins, að heyra það frá goðsögn úr enska boltanum. 23.2.2018 10:30
Enn apahljóð árið 2018? Michy Batshuayi, framherji Dortmund, varð fyrir kynþáttaníði er hann lék með liði sínu á Ítalíu í gær. 23.2.2018 10:00
Semedo kærður fyrir tilraun til manndráps Hinn portúgalski varnarmaður Villarreal, Ruben Semedo, mætti fyrir dóm á Spáni í gær þar sem hann var formlega kærður fyrir tilraun til manndráps. 23.2.2018 09:30
Valdís Þóra: Ég ætla njóta þess að spila um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði frábærlega á öðrum keppnisdegi á Bonville-mótinu í Ástralíu og er á meðal efstu keppenda. 23.2.2018 09:17
Guðjón vill taka víkingaklappið í dag Guðjón Baldvinsson verður í eldlínunni með Kerala Blasters í indverska boltanum í dag en liðið á þá heimaleik gegn Chennaiyin. 23.2.2018 08:30
Washington stöðvaði hið nýja lið Cleveland | Sjáðu flautukörfu Westbrook NBA-deildin rúllaði aftur af stað í nótt eftir frí vegna stjörnuleiksins. Óvæntustu úrslitin komu í Cleveland þar sem Washington stöðvaði fjögurra leikja sigurgöngu Cavaliers. 23.2.2018 08:00
Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23.2.2018 07:06
Viðar í bann fyrir olnbogaskotið Viðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari Hattar, mun ekki stýra liðinu í næsta leik gegn Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla því hann hefur verið dæmdur í eins leiks bann. 23.2.2018 07:00
Fonte að fá risasaming í Kína Jose Fonte, varnarmaður West Ham, er nálægt því að komast að samkomulagi við kínverska félagið Dalian Yifang. Þetta herma heimildir Sky Sports. 23.2.2018 06:00
Keðjureykjandi þjálfari Napoli fékk sitt eigið reykherbergi Það fór ekkert sérstaklega illa um Maurizio Sarri, þjálfara Napoli, er hann stýrði sínum mönnum gegn RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. 22.2.2018 23:30
Sjáðu hana senda hann ringlaðan og skömmustulegan heim Það getur verið hættulegt að leika sér með vinum sínum í dag enda símar og þar með myndavélar alltaf á lofti. 22.2.2018 22:45
María Þórísdóttir í „Ólympíuliði“ Chelsea Vetrarólympíuleikarnir standa yfir í Pyeongchang í Suður-Kóreu eins og hefur varla farið framhjá neinum. 22.2.2018 22:30
Schmelzer skaut Dortmund áfram á elleftu stundu Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille. 22.2.2018 22:01
Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. 22.2.2018 21:45
Lögreglumaður látinn eftir átök við stuðningsmenn Spartak Moskvu Lögreglumaður er látinn eftir baráttu spænsku lögreglunnar við stuðningsmenn Spartak Moskvu, en Spartak spilaði við Athletic Bilbao í kvöld í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22.2.2018 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 26-35 | Stórsigur Framara á nesinu Fram vann Gróttu sannfærandi á Seltjarnarnesi í kvöld. Sigurinn fór langleiðina með að tryggja Fram sæti í deild þeirra bestu á næsta tímabili 22.2.2018 21:30
Tryggvi spilaði ekkert í Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason spilaði ekkert með Valencia í kvöld í tíu stiga tapi, 80-70, gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í körfubolta, en leikið var í Grikklandi í kvöld. 22.2.2018 21:04
Umfjöllun: ÍBV - Valur 28-31 | Valur hafði betur í Eyjum Valsmenn með frábæra endurkomu í Vestmannaeyjum. Eyjamenn eiga nú litla von á deildarmeistaratitlinum 5 stigum á eftir toppliði FH. 22.2.2018 21:00
Fyrsti titill Péturs með Val Valsstúlkur eru Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á grönnum sínum í KR, en leikið var í Egilshöllinni í kvöld. 22.2.2018 20:56
Víkingur vann á flautumarki í Reykjaneshöllinni Víkingur Reykjavík stal sigrinum gegn Njarðvík í uppbótartíma þegar liðin mættust í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-2 sigur Pepsi-deildarliðsins. 22.2.2018 20:31
Hópurinn valinn í leikinn gegn Finnum | Átta spila á Íslandi Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, og aðstoðarmenn hans hafa valið þá tólf leikmenn sem verða í eldlínunni gegn Finnlandi annað kvöld. 22.2.2018 20:22
Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. 22.2.2018 19:57
Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22.2.2018 19:45
Rúnar skoraði eitt í sigri á Alfreð Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar Hannover-Burgdorf hafði betur, 28-27, gegn Kiel í spennutrylli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn var hin mesta skemmtun. 22.2.2018 19:42
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti