Fleiri fréttir

Valtteri Bottas vann í Abú Dabí

Valtteri Bottas á Mercedes vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna í ár, á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.

Kjöldrögn í KR-slagnum í Danmörku

Vesturbæingarnir Rúnar Alex Rúnarsson og Kjartan Henry Finnbogason öttu kappi í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar Nordsjælland fékk Horsens í heimsókn.

Dyche hyggur ekki á hefndir

Sean Dyche, stjóri Burnley, segir lið sitt ekki vera með hugann við síðustu viðureignir liðsins gegn Arsenal þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Slæm byrjun Sigga Ragga með Kína

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tók á dögunum við starfi landsliðsþjálfara Kína.

Ball ætlar að gefa Trump skó

Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga.

Aubameyang jafnaði met Yeboah

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund, jafnaði í dag met Tonys Yeboah yfir flest mörk Afríkumanns í þýsku úrvalsdeildinni.

Klopp: Þeir spiluðu með átta í vörn

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu Rauða hersins gegn Chelsea á Anfield í dag. Leikar fóru 1-1 en Willian jafnaði fyrir Chelsea fimm mínútum fyrir leikslok.

Stórt tap í Dresden

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn því þýska, 32-19, í vináttulandsleik í Dresden í dag. Þjóðverjar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 17-12.

Kristinn Freyr á heimleið

Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld.

ÍBV kláraði Hvít-Rússana örugglega

ÍBV er komið áfram í Áskorendabikar Evrópu eftir öruggan fimm marka sigur, 32-27, á hvítrússneska liðinu HC Gomel í Vestmannaeyjum í dag.

Valtteri Bottas á ráspól í Abú Dabí

Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.

Klopp gefur lítið fyrir kvartanir Conte

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skýtur létt á kollega sinn Antonio Conte, stjóra Chelsea, en þeir munu leiða saman hesta sína á Anfield síðar í dag.

Coutinho: Klopp að glíma við lúxusvandamál

Philippe Coutinho, aðalstjarna Liverpool, er ánægður með gæðin í leikmannahópi liðsins og reiknar með að Jurgen Klopp eigi í miklum erfiðleikum með að velja byrjunarliðið.

Arnþór Ari áfram hjá Blikum

Arnþór Ari Atlason hefur gert nýjan þriggja ára samning við Breiðablik og mun því halda áfram að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta.

Martin bar af í Tékklandi

Strákarnir í körfuboltalandsliðinu töpuðu, 89-69, fyrir Tékklandi í gær. Þriggja stiga nýting íslenska liðsins var afleit og það var í vandræðum í frákastabaráttunni. Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum.

Moyes nældi í fyrsta stigið

West Ham fékk í kvöld sitt fyrsta stig undir stjórn Davids Moyes er liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á Lundúnaleikvanginum.

Carrick var með óreglulegan hjartslátt

Michael Carrick, fyrirliði Manchester United, sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hafi verið frá vegna hjartavandamála.

Arnór markahæstur í toppslag

Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að skora eins og óður maður fyrir Bergischer í þýsku B-deildinni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir