Fleiri fréttir Valtteri Bottas vann í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna í ár, á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 26.11.2017 14:38 Kjöldrögn í KR-slagnum í Danmörku Vesturbæingarnir Rúnar Alex Rúnarsson og Kjartan Henry Finnbogason öttu kappi í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar Nordsjælland fékk Horsens í heimsókn. 26.11.2017 12:50 Dyche hyggur ekki á hefndir Sean Dyche, stjóri Burnley, segir lið sitt ekki vera með hugann við síðustu viðureignir liðsins gegn Arsenal þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.11.2017 12:15 Slæm byrjun Sigga Ragga með Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tók á dögunum við starfi landsliðsþjálfara Kína. 26.11.2017 11:45 Luku leik með þrjá leikmenn inná vellinum | Myndband Lokamínúturnar í leik Alabama Crimson Tide og Minnesota Golden Gophers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt voru algjörlega ótrúlegar. 26.11.2017 10:45 Gylfi og Jói Berg í eldlínunni - Burnley getur komist í Meistaradeildarsæti | Myndband Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og má reikna fastlega með að Íslendingarnir tveir, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson komi við sögu í leikjum dagsins. 26.11.2017 10:15 Celtics óstöðvandi á meðan ekkert gengur hjá Oklahoma City Thunder | Myndbönd Fátt virðist geta stöðvað Boston Celtics þessa dagana en liðið vann enn einn leikinn í nótt þegar þeir fóru til Indiana og lögðu Pacers. Alls fóru 10 leikir fram vestanhafs í NBA boltanum í nótt. 26.11.2017 09:23 Hvernig er hægt að dæma línu á þetta? | Logi Geirs brjálaður FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. 26.11.2017 08:00 Sjáðu mörkin úr stórleiknum á Anfield og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í stórleik gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.11.2017 06:00 Ball ætlar að gefa Trump skó Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. 25.11.2017 23:15 Aubameyang jafnaði met Yeboah Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund, jafnaði í dag met Tonys Yeboah yfir flest mörk Afríkumanns í þýsku úrvalsdeildinni. 25.11.2017 22:30 Góð ferð suður hjá Akureyrarliðunum KA er áfram með fullt hús stiga á toppi Grill 66 deildar karla í handbolta eftir 23-25 sigur á Val U í kvöld. 25.11.2017 21:40 Bottas: Nú ætla ég að vinna á morgun Valtteri Bottas náði sínum öðrum ráspól í röð í dag. Hann var óstöðvandi á Mercedes bílnum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25.11.2017 21:00 Klopp: Þeir spiluðu með átta í vörn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu Rauða hersins gegn Chelsea á Anfield í dag. Leikar fóru 1-1 en Willian jafnaði fyrir Chelsea fimm mínútum fyrir leikslok. 25.11.2017 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 74-81 | Meistararnir unnu toppliðið Valur tapaði fyrir Keflavík og missti toppsæti Domino's deildar kvenna til Hauka. 25.11.2017 20:00 Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25.11.2017 19:50 Willian tryggði Chelsea stig á Anfield Willian tryggði Chelsea stig gegn Liverpool á Anfield þegar hann jafnaði metin í 1-1 fimm mínútum fyrir leikslok. 25.11.2017 19:15 Stórt tap í Dresden Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn því þýska, 32-19, í vináttulandsleik í Dresden í dag. Þjóðverjar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 17-12. 25.11.2017 18:47 Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. 25.11.2017 18:45 Haukar komnir á toppinn | Góðir sigrar Blika og Borgnesinga Haukar skelltu sér á topp Domino's deildar kvenna með stórsigri á Njarðvík, 57-98, í Ljónagryfjunni í dag. 25.11.2017 18:26 Ronaldo skoraði loksins og tryggði Real Madrid sigur Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid 3-2 sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 25.11.2017 17:15 Ótrúleg endurkoma Harðar og félaga Þrjú Íslendingalið áttu leik í ensku B-deildinni í fótbolta í dag en tveir Íslendingar komu við sögu. 25.11.2017 17:14 Tottenham tókst ekki að leggja stjóralaust lið WBA að velli Tottenham lenti í kröppum dansi þegar þeir fengu stjóralaust lið West Bromwich Albion í heimsókn á Wembley í dag. 25.11.2017 17:00 Ekkert mál fyrir Watford á St. James' Park | Öll úrslit dagsins Gott gengi Watford í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag vann liðið 0-3 útisigur á Newcastle United. 25.11.2017 16:59 Sjálfsmark tryggði Man Utd nauman sigur Manchester United marði sigur á nýliðum Brighton þegar liðin mættust á Old Trafford í dag. 25.11.2017 16:45 Alfreð allt í öllu í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason var allt í öllu þegar Augsburg vann 2-1 sigur á Wolfsburg í þýsku Bundesligunni í dag. 25.11.2017 16:22 ÍBV kláraði Hvít-Rússana örugglega ÍBV er komið áfram í Áskorendabikar Evrópu eftir öruggan fimm marka sigur, 32-27, á hvítrússneska liðinu HC Gomel í Vestmannaeyjum í dag. 25.11.2017 14:28 Valtteri Bottas á ráspól í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 25.11.2017 13:44 Klopp gefur lítið fyrir kvartanir Conte Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skýtur létt á kollega sinn Antonio Conte, stjóra Chelsea, en þeir munu leiða saman hesta sína á Anfield síðar í dag. 25.11.2017 13:30 Coutinho: Klopp að glíma við lúxusvandamál Philippe Coutinho, aðalstjarna Liverpool, er ánægður með gæðin í leikmannahópi liðsins og reiknar með að Jurgen Klopp eigi í miklum erfiðleikum með að velja byrjunarliðið. 25.11.2017 12:45 Arnþór Ari áfram hjá Blikum Arnþór Ari Atlason hefur gert nýjan þriggja ára samning við Breiðablik og mun því halda áfram að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. 25.11.2017 12:15 Messi búinn að framlengja við Barcelona Lionel Messi hefur framlengt samning sinn við Barcelona og gildir samningurinn til ársins 2021. 25.11.2017 11:28 Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýnir Henrikh Mkhitaryan nokkuð harkalega og segir frammistöðu Armenans vera á hraðri niðurleið. 25.11.2017 11:15 Derrick Rose í leyfi - Óvíst hvort hann snúi aftur á völlinn Derrick Rose er í tímabundnu leyfi frá körfubolta og er talið óvíst að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn en ferill kappans hefur verið plagaður af meiðslum. 25.11.2017 10:41 Stórleikur á Anfield síðdegis | Myndband Sex leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag en enginn hádegisleikur er í boði þennan laugardaginn. 25.11.2017 10:15 LeBron magnaður þegar Cavs vann með minnsta mun | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem alls tíu leikir fóru fram. 25.11.2017 09:26 Flottasti leikvangurinn í byggingu í dag mun hýsa NFL, ÓL 2024 og HM 2026 | Myndband Íþróttaleikvangar heimsins verða alltaf flottari og flottari og alltaf er verið að bæta við flóruna. 25.11.2017 08:00 Martin bar af í Tékklandi Strákarnir í körfuboltalandsliðinu töpuðu, 89-69, fyrir Tékklandi í gær. Þriggja stiga nýting íslenska liðsins var afleit og það var í vandræðum í frákastabaráttunni. Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum. 25.11.2017 06:00 Klopp: Ég tek hundrað prósent ábyrgð á spilamennsku Moreno Alberto Moreno, bakvörður Liverpool, átti ekki góðan leik á móti Sevilla í Meistaradeildinni í vikunni þar sem Liverpool missti 3-0 forystu niður í 3-3 jafntefli. 24.11.2017 23:00 Castillion kátur í FH-búningnum | Mynd Geoffrey Castillion er genginn í raðir FH frá Víkingi R. 24.11.2017 22:30 Moyes nældi í fyrsta stigið West Ham fékk í kvöld sitt fyrsta stig undir stjórn Davids Moyes er liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á Lundúnaleikvanginum. 24.11.2017 21:45 Carrick var með óreglulegan hjartslátt Michael Carrick, fyrirliði Manchester United, sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hafi verið frá vegna hjartavandamála. 24.11.2017 21:13 Albert með mark og tvær stoðsendingar Albert Guðmundsson átti stórleik þegar Jong PSV rúllaði yfir Telstar, 6-0, í hollensku B-deildinni í kvöld. 24.11.2017 20:55 Arnór markahæstur í toppslag Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að skora eins og óður maður fyrir Bergischer í þýsku B-deildinni í handbolta. 24.11.2017 20:43 Finnur Freyr: Öll stemmningsskotin klikkuðu Ísland tapaði með 20 stigum, 89-69, fyrir Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 24.11.2017 20:05 Sjá næstu 50 fréttir
Valtteri Bottas vann í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna í ár, á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 26.11.2017 14:38
Kjöldrögn í KR-slagnum í Danmörku Vesturbæingarnir Rúnar Alex Rúnarsson og Kjartan Henry Finnbogason öttu kappi í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar Nordsjælland fékk Horsens í heimsókn. 26.11.2017 12:50
Dyche hyggur ekki á hefndir Sean Dyche, stjóri Burnley, segir lið sitt ekki vera með hugann við síðustu viðureignir liðsins gegn Arsenal þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.11.2017 12:15
Slæm byrjun Sigga Ragga með Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tók á dögunum við starfi landsliðsþjálfara Kína. 26.11.2017 11:45
Luku leik með þrjá leikmenn inná vellinum | Myndband Lokamínúturnar í leik Alabama Crimson Tide og Minnesota Golden Gophers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt voru algjörlega ótrúlegar. 26.11.2017 10:45
Gylfi og Jói Berg í eldlínunni - Burnley getur komist í Meistaradeildarsæti | Myndband Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og má reikna fastlega með að Íslendingarnir tveir, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson komi við sögu í leikjum dagsins. 26.11.2017 10:15
Celtics óstöðvandi á meðan ekkert gengur hjá Oklahoma City Thunder | Myndbönd Fátt virðist geta stöðvað Boston Celtics þessa dagana en liðið vann enn einn leikinn í nótt þegar þeir fóru til Indiana og lögðu Pacers. Alls fóru 10 leikir fram vestanhafs í NBA boltanum í nótt. 26.11.2017 09:23
Hvernig er hægt að dæma línu á þetta? | Logi Geirs brjálaður FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. 26.11.2017 08:00
Sjáðu mörkin úr stórleiknum á Anfield og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í stórleik gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.11.2017 06:00
Ball ætlar að gefa Trump skó Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. 25.11.2017 23:15
Aubameyang jafnaði met Yeboah Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund, jafnaði í dag met Tonys Yeboah yfir flest mörk Afríkumanns í þýsku úrvalsdeildinni. 25.11.2017 22:30
Góð ferð suður hjá Akureyrarliðunum KA er áfram með fullt hús stiga á toppi Grill 66 deildar karla í handbolta eftir 23-25 sigur á Val U í kvöld. 25.11.2017 21:40
Bottas: Nú ætla ég að vinna á morgun Valtteri Bottas náði sínum öðrum ráspól í röð í dag. Hann var óstöðvandi á Mercedes bílnum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25.11.2017 21:00
Klopp: Þeir spiluðu með átta í vörn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu Rauða hersins gegn Chelsea á Anfield í dag. Leikar fóru 1-1 en Willian jafnaði fyrir Chelsea fimm mínútum fyrir leikslok. 25.11.2017 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 74-81 | Meistararnir unnu toppliðið Valur tapaði fyrir Keflavík og missti toppsæti Domino's deildar kvenna til Hauka. 25.11.2017 20:00
Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25.11.2017 19:50
Willian tryggði Chelsea stig á Anfield Willian tryggði Chelsea stig gegn Liverpool á Anfield þegar hann jafnaði metin í 1-1 fimm mínútum fyrir leikslok. 25.11.2017 19:15
Stórt tap í Dresden Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn því þýska, 32-19, í vináttulandsleik í Dresden í dag. Þjóðverjar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 17-12. 25.11.2017 18:47
Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. 25.11.2017 18:45
Haukar komnir á toppinn | Góðir sigrar Blika og Borgnesinga Haukar skelltu sér á topp Domino's deildar kvenna með stórsigri á Njarðvík, 57-98, í Ljónagryfjunni í dag. 25.11.2017 18:26
Ronaldo skoraði loksins og tryggði Real Madrid sigur Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid 3-2 sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 25.11.2017 17:15
Ótrúleg endurkoma Harðar og félaga Þrjú Íslendingalið áttu leik í ensku B-deildinni í fótbolta í dag en tveir Íslendingar komu við sögu. 25.11.2017 17:14
Tottenham tókst ekki að leggja stjóralaust lið WBA að velli Tottenham lenti í kröppum dansi þegar þeir fengu stjóralaust lið West Bromwich Albion í heimsókn á Wembley í dag. 25.11.2017 17:00
Ekkert mál fyrir Watford á St. James' Park | Öll úrslit dagsins Gott gengi Watford í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag vann liðið 0-3 útisigur á Newcastle United. 25.11.2017 16:59
Sjálfsmark tryggði Man Utd nauman sigur Manchester United marði sigur á nýliðum Brighton þegar liðin mættust á Old Trafford í dag. 25.11.2017 16:45
Alfreð allt í öllu í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason var allt í öllu þegar Augsburg vann 2-1 sigur á Wolfsburg í þýsku Bundesligunni í dag. 25.11.2017 16:22
ÍBV kláraði Hvít-Rússana örugglega ÍBV er komið áfram í Áskorendabikar Evrópu eftir öruggan fimm marka sigur, 32-27, á hvítrússneska liðinu HC Gomel í Vestmannaeyjum í dag. 25.11.2017 14:28
Valtteri Bottas á ráspól í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 25.11.2017 13:44
Klopp gefur lítið fyrir kvartanir Conte Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skýtur létt á kollega sinn Antonio Conte, stjóra Chelsea, en þeir munu leiða saman hesta sína á Anfield síðar í dag. 25.11.2017 13:30
Coutinho: Klopp að glíma við lúxusvandamál Philippe Coutinho, aðalstjarna Liverpool, er ánægður með gæðin í leikmannahópi liðsins og reiknar með að Jurgen Klopp eigi í miklum erfiðleikum með að velja byrjunarliðið. 25.11.2017 12:45
Arnþór Ari áfram hjá Blikum Arnþór Ari Atlason hefur gert nýjan þriggja ára samning við Breiðablik og mun því halda áfram að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. 25.11.2017 12:15
Messi búinn að framlengja við Barcelona Lionel Messi hefur framlengt samning sinn við Barcelona og gildir samningurinn til ársins 2021. 25.11.2017 11:28
Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýnir Henrikh Mkhitaryan nokkuð harkalega og segir frammistöðu Armenans vera á hraðri niðurleið. 25.11.2017 11:15
Derrick Rose í leyfi - Óvíst hvort hann snúi aftur á völlinn Derrick Rose er í tímabundnu leyfi frá körfubolta og er talið óvíst að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn en ferill kappans hefur verið plagaður af meiðslum. 25.11.2017 10:41
Stórleikur á Anfield síðdegis | Myndband Sex leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag en enginn hádegisleikur er í boði þennan laugardaginn. 25.11.2017 10:15
LeBron magnaður þegar Cavs vann með minnsta mun | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem alls tíu leikir fóru fram. 25.11.2017 09:26
Flottasti leikvangurinn í byggingu í dag mun hýsa NFL, ÓL 2024 og HM 2026 | Myndband Íþróttaleikvangar heimsins verða alltaf flottari og flottari og alltaf er verið að bæta við flóruna. 25.11.2017 08:00
Martin bar af í Tékklandi Strákarnir í körfuboltalandsliðinu töpuðu, 89-69, fyrir Tékklandi í gær. Þriggja stiga nýting íslenska liðsins var afleit og það var í vandræðum í frákastabaráttunni. Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum. 25.11.2017 06:00
Klopp: Ég tek hundrað prósent ábyrgð á spilamennsku Moreno Alberto Moreno, bakvörður Liverpool, átti ekki góðan leik á móti Sevilla í Meistaradeildinni í vikunni þar sem Liverpool missti 3-0 forystu niður í 3-3 jafntefli. 24.11.2017 23:00
Castillion kátur í FH-búningnum | Mynd Geoffrey Castillion er genginn í raðir FH frá Víkingi R. 24.11.2017 22:30
Moyes nældi í fyrsta stigið West Ham fékk í kvöld sitt fyrsta stig undir stjórn Davids Moyes er liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á Lundúnaleikvanginum. 24.11.2017 21:45
Carrick var með óreglulegan hjartslátt Michael Carrick, fyrirliði Manchester United, sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hafi verið frá vegna hjartavandamála. 24.11.2017 21:13
Albert með mark og tvær stoðsendingar Albert Guðmundsson átti stórleik þegar Jong PSV rúllaði yfir Telstar, 6-0, í hollensku B-deildinni í kvöld. 24.11.2017 20:55
Arnór markahæstur í toppslag Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að skora eins og óður maður fyrir Bergischer í þýsku B-deildinni í handbolta. 24.11.2017 20:43
Finnur Freyr: Öll stemmningsskotin klikkuðu Ísland tapaði með 20 stigum, 89-69, fyrir Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 24.11.2017 20:05
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn