Hvernig er hægt að dæma línu á þetta? | Logi Geirs brjálaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2017 08:00 Óðinn skoraði fullkomlega löglegt mark sem var dæmt af. vísir/eyþór FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. Þegar þrjár og hálf mínúta var eftir skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson mark sem var af einhverjum óskiljanlegum ástæðum dæmt af. Óðinn fór inn úr hægra horninu og skoraði en dómarinn dæmdi línu á hann. Galinn dómur því Óðinn var langt frá því að stíga á línuna eins og sjá má á myndinni hér að neðan.Atvikið má líka sjá á vef EHF (stillið myndbandið á 01:15:00).Þetta er ekki lína.mynd/skjáskot af vef ehfÍ staðinn fyrir að minnka muninn í 22-21 fór Tatran Presov í sókn og komst þremur mörkum yfir, 23-20. Sami munur var á liðunum í leikslok, 24-21. FH-ingar voru skiljanlega ósáttir við þennan dóm. Enginn var þó ósáttari en Logi Geirsson sem blés hressilega á Twitter. Gamli landsliðsmaðurinn sagði m.a. að hann væri hættur að horfa á handbolta. Þrátt fyrir óánægju Loga með dómgæsluna verður að teljast líklegt að hann, sem og aðrir FH-ingar, fylgist grannt með þegar Fimleikafélagið fær Tatran Presov í heimsókn á laugardaginn.SJÚKT. Staðan 22-20 Óðinn stekkur 30 cm frà teignum og þeir dæma LÍNU !!!!!! HA. endursýnt.Ég er hættur að horfa á Handbolta. Get ekki svona meira. Þetta fyllti mælinn. Lína þegar það er ekki lína!!!!#Handbolti @Seinnibylgjan @FH_Handbolti #ehftv— Logi Geirsson (@logigeirsson) November 25, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25. nóvember 2017 19:50 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. Þegar þrjár og hálf mínúta var eftir skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson mark sem var af einhverjum óskiljanlegum ástæðum dæmt af. Óðinn fór inn úr hægra horninu og skoraði en dómarinn dæmdi línu á hann. Galinn dómur því Óðinn var langt frá því að stíga á línuna eins og sjá má á myndinni hér að neðan.Atvikið má líka sjá á vef EHF (stillið myndbandið á 01:15:00).Þetta er ekki lína.mynd/skjáskot af vef ehfÍ staðinn fyrir að minnka muninn í 22-21 fór Tatran Presov í sókn og komst þremur mörkum yfir, 23-20. Sami munur var á liðunum í leikslok, 24-21. FH-ingar voru skiljanlega ósáttir við þennan dóm. Enginn var þó ósáttari en Logi Geirsson sem blés hressilega á Twitter. Gamli landsliðsmaðurinn sagði m.a. að hann væri hættur að horfa á handbolta. Þrátt fyrir óánægju Loga með dómgæsluna verður að teljast líklegt að hann, sem og aðrir FH-ingar, fylgist grannt með þegar Fimleikafélagið fær Tatran Presov í heimsókn á laugardaginn.SJÚKT. Staðan 22-20 Óðinn stekkur 30 cm frà teignum og þeir dæma LÍNU !!!!!! HA. endursýnt.Ég er hættur að horfa á Handbolta. Get ekki svona meira. Þetta fyllti mælinn. Lína þegar það er ekki lína!!!!#Handbolti @Seinnibylgjan @FH_Handbolti #ehftv— Logi Geirsson (@logigeirsson) November 25, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25. nóvember 2017 19:50 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25. nóvember 2017 19:50