Fleiri fréttir Allardyce líklegastur til þess að taka við Everton Það eru miklar sviptingar í stjóraleit Everton og nú er staðan orðin sú að fastlega er búist við því að Sam Allardyce taki við liðinu. 28.11.2017 08:00 Cleveland er komið á flug Eftir að hafa byrjað leiktíðina illa er Cleveland Cavaliers dottið í gírinn í NBA-deildinni. Liðið vann í nótt sinn áttunda leik í röð í deildinni. 28.11.2017 07:30 Klaufalegt tap fyrir Búlgörum í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik gegn Búlgaríu í undankeppni HM í gær. Strákarnir spiluðu vel lengst af en sóknin hrökk í baklás undir lokin. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni. 28.11.2017 06:00 Ronaldo lítur ekki út eins og Niall Quinn á nýrri styttu Mikið grín hefur verið gert af styttunni af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira sem var afhjúpuð fyrr á árinu. 27.11.2017 23:30 Víkingur vann fyrsta sigurinn Sneri taflinu við eftir 8-1 tap fyrir Breiðabliki og lagði KR að velli í gær. 27.11.2017 22:30 Martin: Þetta verður erfið nótt "Við þurftum að vinna þennan leik, vorum með hann í höndunum í 38 mínútur en klúðrum þessi bara í lokin,“ segir Martin Hermannsson, stigahæsti leikmaður íslenska liðsins í kvöld. Martin skoraði 21 stig. 27.11.2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Búlgaría 74-77 | Strákarnir klaufar gegn Búlgörum Ísland tapaði fyrsta leik sínum í undankeppni HM í Tékklandi en strákarnir ætla sér sigur í kvöld. 27.11.2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27.11.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 29-33 | Fjórði sigur Mosfellinga í síðustu fimm leikjum Afturelding vann fjögurra marka sigur á ÍR, 29-33, í Austurberginu. 27.11.2017 21:45 Birnir sá um FH-inga FH hefur tapað báðum fyrstu leikjum sínum á Bose-mótinu í ár. 27.11.2017 20:42 Björn Bergmann bestur í norsku deildinni Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, var besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored.com. Skagamaðurinn var jafnframt í liði ársins. 27.11.2017 20:30 Tveggja mánaða bið á enda hjá Bale á morgun Gareth Bale er loksins orðinn góður af meiðslunum og mun spila með Real Madrid í spænska bikarnum á morgun. Zinedine Zidane staðfesti þetta í dag. 27.11.2017 19:45 Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ verður auglýst á næsta ári Þótt níu mánuðir séu síðan Guðni Bergsson tók við sem formaður KSÍ bólar ekkert á yfirmanni knattspyrnumála. Helsta kosningaloforð Guðna var að koma á slíku embætti hjá KSÍ. 27.11.2017 19:15 Tveggja marka sigur hjá stelpunum í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Slóvakíu, 26-28, í vináttulandsleik í Púchov í dag. 27.11.2017 18:00 Messan: Öfugsnúinn dagur hjá Shawcross Ryan Shawcross átti ekki góðan leik eð Stoke um helgina þegar liðið tapaði á móti botnliði Crystal Palace í þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 27.11.2017 18:00 Everton byrjar að ræða aftur við Stóra Sam Everton er aftur komið í viðræður við Sam Allardyce, fyrrverandi landsliðsþjálfara Englands samkvæmt heimildum Sky Sports. 27.11.2017 16:30 Ingvar fótbrotnaði í lokaleiknum | „Besti tíminn til að meiðast“ Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. 27.11.2017 15:45 Tiger sjóðheitur er hann spilaði með Trump Það var ekki af ódýrari gerðinni hollið sem spilaði golf á laugardag í Flórída. Tiger Woods spilaði þá með Donald Trump Bandaríkjaforseta, efsta manni heimslistans, Dustin Johnson, og Brad Faxon, fyrrum atvinnukylfingi. 27.11.2017 15:00 Svona fer fyrsti HM dráttur Íslands nákvæmlega fram | Myndband Spennan fer stigvaxandi hjá íslensku knattspyrnuáhugafólki nú þegar aðeins fjórir dagar eru þar til að dregið verður í riðla fyrir HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi á næsta ári. 27.11.2017 14:00 Lukaku fer ekki í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að aðhafast frekar í máli framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 27.11.2017 13:37 Gary Martin rekinn frá York vegna agabrots Íslandsvinurinn Gary Martin mun ekki leika með enska liðinu York City á þessu tímabili eins og hann hafði samið um. 27.11.2017 13:00 Messan: Bjarni Guðjóns og Hjörvar voru ekki sammála um Manchester United Messan fór yfir þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en þar á meðal voru tekin fyrir föstu leikatriðin hjá liði Manchester United. 27.11.2017 13:00 Stöngin inn og stöngin út hjá Gylfa og Jóhanni Berg á sömu mínútunni í gær | Myndbönd Landliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru báðir í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í gær en lið þeirra beggja urðu þó að sætta sig við tap. Litlu munaði að íslensku strákarnir opnuðu markareikning sinn á tímabilinu á sömu mínútunni. 27.11.2017 12:30 Launin í ensku úrvalsdeildinni aldrei verið hærri Samkvæmt nýrri könnun þá eru meðallaun leikmanns í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn komin yfir 50 þúsund pund á viku. Það eru tæplega 7 milljónir króna og mánaðarlaunin eru því nærri 30 milljónum. Ekki ónýtt. 27.11.2017 12:00 Montella rekinn frá AC Milan Gamli miðjumaðurinn Gennaro Gattuso er orðinn þjálfari AC Milan eftir að hans gamli samherji, Vincenzo Montella, var rekinn sem þjálfari AC Milan í morgun. 27.11.2017 11:30 Spilað á meðan HM stendur og bikarúrslitaleikurinn færður Mótastjóri KSÍ kynnti tillögur að leikjaniðurröðun tveggja stærstu mótanna í knattspyrnu karla næsta sumar. 27.11.2017 11:15 Messan ræðir leik Manchester United: Ég elska að sjá svona hluti Romelu Lukaku, framherji Manchester United, var í sviðsljósinu í leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina og strákarnir í Messunni fjölluðu um Belgann og þátttöku hans í sigri síns liðs. 27.11.2017 11:00 Pardew spenntur fyrir WBA Alan Pardew er talinn líklegasti arftaki Tony Pulis sem stjóri WBA og þjálfarinn hefur lýst yfir áhuga á starfinu. 27.11.2017 10:30 „Hún greip um rassinn á mér og sagði þú ert mín eftir leikinn“ Sænsk knattspyrnukona hefur stigið fram og sagt frá af kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir frá öðrum knattspyrnukonum, bæði samherja og mótherja. 27.11.2017 10:00 Sjáðu stórbrotið mark Gylfa Öll mörk og öll helstu atvik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni gerð upp á Vísi. 27.11.2017 09:45 Sögulegt hjá Rodgers Brendan Rodgers varð í gær fyrsti þjálfari Celtic til þess að vinna fjóra titla í röð í skoska boltanum síðan Jock Stein gerði það. 27.11.2017 08:00 Úlfarnir halda áfram að bíta frá sér Minnesota Timberwolves vann fínan sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í gærkvöld þar sem þrír leikmenn liðsins skoruðu 78 stig samtals. 27.11.2017 07:30 Draumamark Gylfa í miðri martröð Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyri Everton gegn Southampton í gær. Það dugði skammt því að stjóralaust lið Everton tapaði 4-1 og er í vondum málum 27.11.2017 06:30 Bottas: Ég varð þriðji í ár og ætla að verða betri á næsta ári Valtteri Bottas á Mercedes vann sína þriðju keppni á ferlinum og tímabilinu í dag. Hann vann síðustu keppni tímabilsins í Abú Dabí. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26.11.2017 23:30 Finnur Ingi með slitna hásin Finnur Ingi Stefánsson hefur væntanlega leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili en hann sleit hásin í leik Fjölnis og Gróttu í dag. 26.11.2017 21:58 Napoli gefur ekkert eftir Napoli er enn ósigrað á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en í dag vann liðið 0-1 útisigur á Udinese. 26.11.2017 21:50 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Selfoss 25-36 | Stórsigur Selfyssinga í Víkinni Selfoss átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Víking að velli í Víkinni. 26.11.2017 21:45 Jafnt í toppslagnum á Mestalla | Sjáðu mörkin Valencia og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.11.2017 21:45 Messi rændur löglegu marki | Myndband Lionel Messi var rændur marki í fyrri hálfleik í toppslag Valencia og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 26.11.2017 20:55 Kristján: Heimir veit ekkert hvað hann er að fara út í Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, segir að það eigi margt eftir að koma Heimi Guðjónssyni, nýráðnum þjálfara HB, á óvart í Færeyjum. Kristján gerði HB að færeyskum meisturum fyrir sjö árum. 26.11.2017 20:30 Gunnar Steinn skoraði sigurmark Kristianstad Gunnar Steinn Jónsson skoraði sigurmark Kristianstad gegn Szeged í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-32, Kristianstad í vil. 26.11.2017 19:50 Kári: Þetta dómarapar á ekki heima í deildinni Þjálfari Gróttu var afar ósáttur við frammistöðu Bóasar Barkar Bóassonar og Harðar Aðalsteinssonar. 26.11.2017 19:36 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Grótta 34-31 | Fyrsti sigur Fjölnis Fjölnir náði loksins í sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið fékk Gróttu í heimsókn í Dalhús í botnslag í Olís deild karla í dag. 26.11.2017 19:30 Aalesund féll | Björn Bergmann þriðji markahæstur Þrátt fyrir 4-3 sigur á Strömsgodset í kvöld féll Íslendingaliðið Aalesund úr norsku úrvalsdeildinni á markatölu. 26.11.2017 19:13 Sterling tryggði City ellefta sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Manchester City vann nauman sigur á Huddersfield Town, 1-2, þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 26.11.2017 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Allardyce líklegastur til þess að taka við Everton Það eru miklar sviptingar í stjóraleit Everton og nú er staðan orðin sú að fastlega er búist við því að Sam Allardyce taki við liðinu. 28.11.2017 08:00
Cleveland er komið á flug Eftir að hafa byrjað leiktíðina illa er Cleveland Cavaliers dottið í gírinn í NBA-deildinni. Liðið vann í nótt sinn áttunda leik í röð í deildinni. 28.11.2017 07:30
Klaufalegt tap fyrir Búlgörum í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik gegn Búlgaríu í undankeppni HM í gær. Strákarnir spiluðu vel lengst af en sóknin hrökk í baklás undir lokin. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni. 28.11.2017 06:00
Ronaldo lítur ekki út eins og Niall Quinn á nýrri styttu Mikið grín hefur verið gert af styttunni af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira sem var afhjúpuð fyrr á árinu. 27.11.2017 23:30
Víkingur vann fyrsta sigurinn Sneri taflinu við eftir 8-1 tap fyrir Breiðabliki og lagði KR að velli í gær. 27.11.2017 22:30
Martin: Þetta verður erfið nótt "Við þurftum að vinna þennan leik, vorum með hann í höndunum í 38 mínútur en klúðrum þessi bara í lokin,“ segir Martin Hermannsson, stigahæsti leikmaður íslenska liðsins í kvöld. Martin skoraði 21 stig. 27.11.2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Búlgaría 74-77 | Strákarnir klaufar gegn Búlgörum Ísland tapaði fyrsta leik sínum í undankeppni HM í Tékklandi en strákarnir ætla sér sigur í kvöld. 27.11.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27.11.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 29-33 | Fjórði sigur Mosfellinga í síðustu fimm leikjum Afturelding vann fjögurra marka sigur á ÍR, 29-33, í Austurberginu. 27.11.2017 21:45
Björn Bergmann bestur í norsku deildinni Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, var besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored.com. Skagamaðurinn var jafnframt í liði ársins. 27.11.2017 20:30
Tveggja mánaða bið á enda hjá Bale á morgun Gareth Bale er loksins orðinn góður af meiðslunum og mun spila með Real Madrid í spænska bikarnum á morgun. Zinedine Zidane staðfesti þetta í dag. 27.11.2017 19:45
Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ verður auglýst á næsta ári Þótt níu mánuðir séu síðan Guðni Bergsson tók við sem formaður KSÍ bólar ekkert á yfirmanni knattspyrnumála. Helsta kosningaloforð Guðna var að koma á slíku embætti hjá KSÍ. 27.11.2017 19:15
Tveggja marka sigur hjá stelpunum í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Slóvakíu, 26-28, í vináttulandsleik í Púchov í dag. 27.11.2017 18:00
Messan: Öfugsnúinn dagur hjá Shawcross Ryan Shawcross átti ekki góðan leik eð Stoke um helgina þegar liðið tapaði á móti botnliði Crystal Palace í þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 27.11.2017 18:00
Everton byrjar að ræða aftur við Stóra Sam Everton er aftur komið í viðræður við Sam Allardyce, fyrrverandi landsliðsþjálfara Englands samkvæmt heimildum Sky Sports. 27.11.2017 16:30
Ingvar fótbrotnaði í lokaleiknum | „Besti tíminn til að meiðast“ Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. 27.11.2017 15:45
Tiger sjóðheitur er hann spilaði með Trump Það var ekki af ódýrari gerðinni hollið sem spilaði golf á laugardag í Flórída. Tiger Woods spilaði þá með Donald Trump Bandaríkjaforseta, efsta manni heimslistans, Dustin Johnson, og Brad Faxon, fyrrum atvinnukylfingi. 27.11.2017 15:00
Svona fer fyrsti HM dráttur Íslands nákvæmlega fram | Myndband Spennan fer stigvaxandi hjá íslensku knattspyrnuáhugafólki nú þegar aðeins fjórir dagar eru þar til að dregið verður í riðla fyrir HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi á næsta ári. 27.11.2017 14:00
Lukaku fer ekki í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að aðhafast frekar í máli framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 27.11.2017 13:37
Gary Martin rekinn frá York vegna agabrots Íslandsvinurinn Gary Martin mun ekki leika með enska liðinu York City á þessu tímabili eins og hann hafði samið um. 27.11.2017 13:00
Messan: Bjarni Guðjóns og Hjörvar voru ekki sammála um Manchester United Messan fór yfir þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en þar á meðal voru tekin fyrir föstu leikatriðin hjá liði Manchester United. 27.11.2017 13:00
Stöngin inn og stöngin út hjá Gylfa og Jóhanni Berg á sömu mínútunni í gær | Myndbönd Landliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru báðir í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í gær en lið þeirra beggja urðu þó að sætta sig við tap. Litlu munaði að íslensku strákarnir opnuðu markareikning sinn á tímabilinu á sömu mínútunni. 27.11.2017 12:30
Launin í ensku úrvalsdeildinni aldrei verið hærri Samkvæmt nýrri könnun þá eru meðallaun leikmanns í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn komin yfir 50 þúsund pund á viku. Það eru tæplega 7 milljónir króna og mánaðarlaunin eru því nærri 30 milljónum. Ekki ónýtt. 27.11.2017 12:00
Montella rekinn frá AC Milan Gamli miðjumaðurinn Gennaro Gattuso er orðinn þjálfari AC Milan eftir að hans gamli samherji, Vincenzo Montella, var rekinn sem þjálfari AC Milan í morgun. 27.11.2017 11:30
Spilað á meðan HM stendur og bikarúrslitaleikurinn færður Mótastjóri KSÍ kynnti tillögur að leikjaniðurröðun tveggja stærstu mótanna í knattspyrnu karla næsta sumar. 27.11.2017 11:15
Messan ræðir leik Manchester United: Ég elska að sjá svona hluti Romelu Lukaku, framherji Manchester United, var í sviðsljósinu í leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina og strákarnir í Messunni fjölluðu um Belgann og þátttöku hans í sigri síns liðs. 27.11.2017 11:00
Pardew spenntur fyrir WBA Alan Pardew er talinn líklegasti arftaki Tony Pulis sem stjóri WBA og þjálfarinn hefur lýst yfir áhuga á starfinu. 27.11.2017 10:30
„Hún greip um rassinn á mér og sagði þú ert mín eftir leikinn“ Sænsk knattspyrnukona hefur stigið fram og sagt frá af kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir frá öðrum knattspyrnukonum, bæði samherja og mótherja. 27.11.2017 10:00
Sjáðu stórbrotið mark Gylfa Öll mörk og öll helstu atvik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni gerð upp á Vísi. 27.11.2017 09:45
Sögulegt hjá Rodgers Brendan Rodgers varð í gær fyrsti þjálfari Celtic til þess að vinna fjóra titla í röð í skoska boltanum síðan Jock Stein gerði það. 27.11.2017 08:00
Úlfarnir halda áfram að bíta frá sér Minnesota Timberwolves vann fínan sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í gærkvöld þar sem þrír leikmenn liðsins skoruðu 78 stig samtals. 27.11.2017 07:30
Draumamark Gylfa í miðri martröð Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyri Everton gegn Southampton í gær. Það dugði skammt því að stjóralaust lið Everton tapaði 4-1 og er í vondum málum 27.11.2017 06:30
Bottas: Ég varð þriðji í ár og ætla að verða betri á næsta ári Valtteri Bottas á Mercedes vann sína þriðju keppni á ferlinum og tímabilinu í dag. Hann vann síðustu keppni tímabilsins í Abú Dabí. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26.11.2017 23:30
Finnur Ingi með slitna hásin Finnur Ingi Stefánsson hefur væntanlega leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili en hann sleit hásin í leik Fjölnis og Gróttu í dag. 26.11.2017 21:58
Napoli gefur ekkert eftir Napoli er enn ósigrað á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en í dag vann liðið 0-1 útisigur á Udinese. 26.11.2017 21:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Selfoss 25-36 | Stórsigur Selfyssinga í Víkinni Selfoss átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Víking að velli í Víkinni. 26.11.2017 21:45
Jafnt í toppslagnum á Mestalla | Sjáðu mörkin Valencia og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.11.2017 21:45
Messi rændur löglegu marki | Myndband Lionel Messi var rændur marki í fyrri hálfleik í toppslag Valencia og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 26.11.2017 20:55
Kristján: Heimir veit ekkert hvað hann er að fara út í Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, segir að það eigi margt eftir að koma Heimi Guðjónssyni, nýráðnum þjálfara HB, á óvart í Færeyjum. Kristján gerði HB að færeyskum meisturum fyrir sjö árum. 26.11.2017 20:30
Gunnar Steinn skoraði sigurmark Kristianstad Gunnar Steinn Jónsson skoraði sigurmark Kristianstad gegn Szeged í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-32, Kristianstad í vil. 26.11.2017 19:50
Kári: Þetta dómarapar á ekki heima í deildinni Þjálfari Gróttu var afar ósáttur við frammistöðu Bóasar Barkar Bóassonar og Harðar Aðalsteinssonar. 26.11.2017 19:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Grótta 34-31 | Fyrsti sigur Fjölnis Fjölnir náði loksins í sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið fékk Gróttu í heimsókn í Dalhús í botnslag í Olís deild karla í dag. 26.11.2017 19:30
Aalesund féll | Björn Bergmann þriðji markahæstur Þrátt fyrir 4-3 sigur á Strömsgodset í kvöld féll Íslendingaliðið Aalesund úr norsku úrvalsdeildinni á markatölu. 26.11.2017 19:13
Sterling tryggði City ellefta sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Manchester City vann nauman sigur á Huddersfield Town, 1-2, þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 26.11.2017 17:45
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn