Fleiri fréttir

Þýskaland Evrópumeistari U21 árs liða

Þýskaland heldur áfram að framleiða hágæða knattspyrnumenn en í kvöld tryggði framtíð þýska landsliðsins sér Evrópumeistaratitilinn hjá U21.

Þessar fara með landsliðinu til Danmerkur

Axel Stefánsson landsliðsþjálfari valdi í dag sautján stúlkur í leikmannahóp A-landsliðsins sem mun taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavík og Kaupmannahöfn frá 24. júlí til 30. júlí.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Það er alltaf spennandi að fylgjast með vikutölum úr laxveiðinni og þá kannski sérstaklega þegar það er verið að fylgjast með ám þar sem næst á að heimsækja.

Zidane seldi soninn til Alavés

Enzo Zidane, sonur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra Real Madrid, hefur verið seldur til Alavés. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Mikilvægt skref fyrir framtíðina

Olís-deild karla og kvenna fá stóraukna umfjöllun á næstu leiktíð en HSÍ, Olís og 365 undirrituðu í gær samning þess efnis að útsendingar frá handboltanum færast á Stöð 2 Sport. Nýr þáttur verður á dagskrá.

Emil: Betra liðið tapaði í kvöld

Miðjumaður Fylkis var svekktur eftir 0-1 tap gegn FH í kvöld en hann sagði Fylkismenn hafa verið rænda vítaspyrnu í seinni hálfleik.

Ólafía: Átti í rauninni aðeins eitt slæmt högg í dag

"Tilfinningin á fyrsta teig var bara góð. Ég var ekkert stressuð og leið bara vel,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttadeild hitti á hana eftir fyrsta hringinn hennar á risamóti. Þetta var fyrsti hringur Íslendings á risamóti.

Keflavík í annað sætið

Keflvíkingar komust upp í annað sætið í Inkasso-deildinni í kvöld er liðið marði 0-1 sigur á botnliði Gróttu.

Skrautlegur fyrsti dagur hjá Ólafíu

Fyrsti dagur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á risamóti í golfi var nokkuð skrautlegur. Eftir frábæra byrjun missti hún flugið á seinni hlutanum á PGA-meistaramótinu.

Þjóðverjar flugu inn í úrslitaleikinn

Það verða Þýskaland og Síle sem mætast í úrslitaleik Álfukeppninnar. Þýskaland lagði Mexíkó, 3-0, í síðari undanúrslitaleiknum í kvöld.

Sjáðu glæsilegan fugl hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er langt komin með sinn fyrsta hring á risamóti í golfi en hún tekur þátt á PGA-meistaramótinu í Chicago.

Herrera plan B hjá Barcelona

Spænski fjölmiðlar greina frá því að Barcelona muni horfa til Anders Herrera, miðjumanns Manchester United, takist félaginu ekki að landa Marco Verratti hjá Paris Saint-Germain.

Sú efsta á heimslistanum bjartsýn

Eftir sigur á Walmart mótinu um síðustu helgi komst So Yeon Ryu frá Suður Kóreu í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn.

Emil: Grét í símann eftir fyrstu æfinguna hjá Verona

Emil Hallfreðsson og eiginkona hans, Ása Reginsdóttir, eru í viðtali við Eftir vinnu, fylgiriti Viðskiptablaðsins, þar sem þau ræða m.a. um dvölina á Ítalíu, framtíðarhorfur sínar og skortinn á umfjöllun um afrek Emils.

Sjá næstu 50 fréttir