Fleiri fréttir Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Eins og öll miðvikudagskvöld birti Landssamband Stangveiðifélaga nýjar vikutölur úr laxveiðiánum í gærkvöldi. 7.7.2017 13:57 Mun Chelsea neyðast til þess að semja frið við Costa? Antonio Conte, stjóri Chelsea, er sagður vera æfur yfir því að Romelu Lukaku sé líklega á leiðinni til Man. Utd. 7.7.2017 13:30 Enska úrvalsdeildin hefst í fyrsta sinn á föstudegi Í fyrsta sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar verður upphafsleikur tímabilsins á föstudegi. 7.7.2017 12:45 Mertesacker tekur við akademíu Arsenal eftir næsta tímabil Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal, tekur við akademíu félagsins eftir næsta tímabili sem verður jafnframt hans síðasta sem leikmaður. 7.7.2017 12:15 Swansea býst við nýju tilboði frá Everton í Gylfa Swansea City býst við að fá nýtt tilboð frá Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 7.7.2017 11:00 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7.7.2017 10:30 Eyddu mynd af rangstæðum Mkhitaryan Manchester United eyddi mynd af Henrikh Mkhitaryan sem birtist af Twitter-síðu félagsins. 7.7.2017 09:45 Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7.7.2017 09:15 Markmannsbúningur sem á að koma sóknarmönnum andstæðinganna úr jafnvægi Enska D-deildarliðið Wycombe Wanderers hefur frumsýnt æði sérstaka markmannsbúninga fyrir næsta tímabil. 7.7.2017 08:45 Defoe grét er hann ræddi um sex ára dauðvona vin sinn | Myndband Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. 7.7.2017 08:15 Valdís Þóra komst ekki í gegnum niðurskurðinn Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Ladies European Thailand Championship-mótinu í Tælandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 7.7.2017 07:45 Sonur Arnórs og bróðir Eiðs Smára til Swansea Arnór Guðjohnsen, sonur og nafni Arnórs Guðjohnsen og hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 7.7.2017 07:15 Snorri Steinn: Þarf að rekast á þær hindranir sem fylgja því að vera góður þjálfari Snorri Steinn Guðjónsson verður spilandi þjálfari Vals á næsta tímabili. Hann segist vera að koma heim sem þjálfari og segir að það komi í ljós hvað hann spili mikið. 7.7.2017 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Ventspils 1-0 | Valsmenn komnir áfram og fara til Slóveníu í næstu umferð Valsmenn voru miklu sterkari aðilinn gegn slöku lettnesku liði og eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 6.7.2017 22:30 Sigurður Egill: Þetta hlaut að detta Hetja Vals var sátt eftir sigurinn á Ventspils. 6.7.2017 22:25 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6.7.2017 22:15 Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. 6.7.2017 21:08 Stjarnan úr leik eftir tap á Írlandi Garðbæingar skoruðu ekki mark á 180 mínútum á móti Shamrock Rovers. 6.7.2017 20:50 Risinn skrifaði undir í Njarðvík Ragnar Nathanaelsson er kominn heim og spilar með Njarðvík í Domino´s-deildinni í vetur. 6.7.2017 20:27 Leikmenn sem Mourinho hafnaði en slógu svo í gegn Jose Mourinho verður sjaldan sagður auðveldastur manna í umgengni. Það eru þó nokkrir leikmenn sem voru ekki í náðinni hjá Mourinho en slógu í gegn annars staðar. 6.7.2017 19:45 Þórsarar á skriði í Inkasso-deildinni Leiknir Reykjavík tapaði á heimavelli í fyrsta leik eftir bikarsigurinn frækna. 6.7.2017 19:09 Sölvi Geir á leið aftur til Kína Miðvörðurinn ekki á heimleið alveg strax. 6.7.2017 18:30 KR vann í Finnlandi og mætir Viðari Erni og félögum í næstu umferð KR fær spennandi verkefni gegn Maccabi Tel Aviv eftir flottan sigur á SJK. 6.7.2017 17:51 Færeyskur dómari í Pepsi deldinni Ransin Djurhuus frá Færeyjum mun dæma leik ÍBV og Breiðablik í Pepsi deild karla á sunnudag. 6.7.2017 17:30 Viðar og félagar komnir áfram | Mæta þeir KR? Maccabi Tel-Aviv, lið Viðars Arnar Kjartanssonar, komst í dag áfram í Evrópudeild UEFA. 6.7.2017 16:51 Árni Þór: Valur var mest spennandi kosturinn Árni Þór Sigtryggson var í dag kynntur sem nýr leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals. 6.7.2017 16:30 Rory hættur á Twitter Kylfingurinn Rory McIlroy er hættur á Twitter í kjölfar þess að hann fór að rífast við Steve Elkington á dögunum. 6.7.2017 15:15 Snorri Steinn: Kemur í ljós hvað ég spila mikið Snorri Steinn Guðjónsson var kynntur sem spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals á blaðamannafundi í Valshöllinni í hádeginu í dag. 6.7.2017 13:45 Svona var Snorri Steinn kynntur til leiks Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi þar sem Snorri Steinn Guðjónsson var kynntur sem spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals. 6.7.2017 12:45 Snorri og Guðlaugur munu þjálfa Valsliðið saman Á blaðamannafundi Vals í hádeginu var greint frá því að þeir Snorri Steinn Guðjónsson og Guðlaugur Arnarsson verði þjálfarar karlaliðs Vals á næstu leiktíð. 6.7.2017 12:39 Snorri Steinn og Árni Þór orðnir leikmenn Vals Snorri Steinn Guðjónsson og Árni Þór Sigtryggsson skrifuðu nú í hádeginu undir samning við Íslands- og bikarmeistara Vals. 6.7.2017 12:30 Facebook ætlar að gera raunveruleikaþætti um Ball-fjölskylduna Athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball er búinn að landa samningi um raunveruleikaþátt um sig og fjölskyldu sína. Það gerði hann við Facebook. 6.7.2017 12:30 Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6.7.2017 11:05 Veigar: Svekktur að fá ekki tækifæri til að sanna mig Veigar Páll Gunnarsson hefur verið lánaður frá FH til Víkings í Reykjavík og mætir á sína fyrstu æfingu með Víkingum nú í hádeginu. 6.7.2017 10:57 Mexíkósku stjörnurnar hjá Þór/KA flúðu fordómana í heimalandinu og fundu griðarstað á Akureyri Mexíkósku landsliðskonurnar og parið Stephany Mayor og Bianca Sierra komu alla leið til Íslands til að flýja fordóma í heimalandinu. Landsliðsþjálfari Mexíkó hvatti þær m.a. til að halda sambandinu leyndu. 6.7.2017 10:15 Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. 6.7.2017 10:00 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum átti glæsilega opnun eins og við höfum greint frá en að því viðbættu var stærsti laxinn semn hefur veiðst í sumar vieddur í henni í fyrradag. 6.7.2017 10:00 Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. 6.7.2017 09:48 Vill bjóða upp á einkadans á fótboltavöllum Carlo Tavecchio, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, vill að boðið verði upp á einkadans á fótboltavöllum. 6.7.2017 09:15 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Eins og veiðimenn þekkja vel geta komið upp ýmsar aðstæður þegar verið að þreyta lax þar sem laxinn getur tekið upp á ýmsu til að reyna losa sig við krókinn. 6.7.2017 09:00 Jóhann Berg að fá aukna samkeppni hjá Burnley Burnley hefur náð samkomulagi við Stoke City um kaup á írska framherjanum Jonathan Walters. Talið er að kaupverðið geti náð þremur milljónum punda. 6.7.2017 08:45 Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag. 6.7.2017 08:15 Houllier: Lacazette minnir á Wright Gérard Houllier segir að Alexandre Lacazette, dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, minni sig á Ian Wright, næstmarkahæsta leikmanns í sögu Arsenal. 6.7.2017 07:45 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6.7.2017 07:15 Dagný: Þeir borga launin mín þannig ég geri það sem mér er sagt að gera Dagný Brynjarsdóttir segist hafa verið sett í erfiða stöðu af félagsliði sínu í síðasta landsliðsverkefni. 6.7.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Eins og öll miðvikudagskvöld birti Landssamband Stangveiðifélaga nýjar vikutölur úr laxveiðiánum í gærkvöldi. 7.7.2017 13:57
Mun Chelsea neyðast til þess að semja frið við Costa? Antonio Conte, stjóri Chelsea, er sagður vera æfur yfir því að Romelu Lukaku sé líklega á leiðinni til Man. Utd. 7.7.2017 13:30
Enska úrvalsdeildin hefst í fyrsta sinn á föstudegi Í fyrsta sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar verður upphafsleikur tímabilsins á föstudegi. 7.7.2017 12:45
Mertesacker tekur við akademíu Arsenal eftir næsta tímabil Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal, tekur við akademíu félagsins eftir næsta tímabili sem verður jafnframt hans síðasta sem leikmaður. 7.7.2017 12:15
Swansea býst við nýju tilboði frá Everton í Gylfa Swansea City býst við að fá nýtt tilboð frá Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 7.7.2017 11:00
Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7.7.2017 10:30
Eyddu mynd af rangstæðum Mkhitaryan Manchester United eyddi mynd af Henrikh Mkhitaryan sem birtist af Twitter-síðu félagsins. 7.7.2017 09:45
Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7.7.2017 09:15
Markmannsbúningur sem á að koma sóknarmönnum andstæðinganna úr jafnvægi Enska D-deildarliðið Wycombe Wanderers hefur frumsýnt æði sérstaka markmannsbúninga fyrir næsta tímabil. 7.7.2017 08:45
Defoe grét er hann ræddi um sex ára dauðvona vin sinn | Myndband Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. 7.7.2017 08:15
Valdís Þóra komst ekki í gegnum niðurskurðinn Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Ladies European Thailand Championship-mótinu í Tælandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 7.7.2017 07:45
Sonur Arnórs og bróðir Eiðs Smára til Swansea Arnór Guðjohnsen, sonur og nafni Arnórs Guðjohnsen og hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 7.7.2017 07:15
Snorri Steinn: Þarf að rekast á þær hindranir sem fylgja því að vera góður þjálfari Snorri Steinn Guðjónsson verður spilandi þjálfari Vals á næsta tímabili. Hann segist vera að koma heim sem þjálfari og segir að það komi í ljós hvað hann spili mikið. 7.7.2017 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Ventspils 1-0 | Valsmenn komnir áfram og fara til Slóveníu í næstu umferð Valsmenn voru miklu sterkari aðilinn gegn slöku lettnesku liði og eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 6.7.2017 22:30
Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6.7.2017 22:15
Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. 6.7.2017 21:08
Stjarnan úr leik eftir tap á Írlandi Garðbæingar skoruðu ekki mark á 180 mínútum á móti Shamrock Rovers. 6.7.2017 20:50
Risinn skrifaði undir í Njarðvík Ragnar Nathanaelsson er kominn heim og spilar með Njarðvík í Domino´s-deildinni í vetur. 6.7.2017 20:27
Leikmenn sem Mourinho hafnaði en slógu svo í gegn Jose Mourinho verður sjaldan sagður auðveldastur manna í umgengni. Það eru þó nokkrir leikmenn sem voru ekki í náðinni hjá Mourinho en slógu í gegn annars staðar. 6.7.2017 19:45
Þórsarar á skriði í Inkasso-deildinni Leiknir Reykjavík tapaði á heimavelli í fyrsta leik eftir bikarsigurinn frækna. 6.7.2017 19:09
KR vann í Finnlandi og mætir Viðari Erni og félögum í næstu umferð KR fær spennandi verkefni gegn Maccabi Tel Aviv eftir flottan sigur á SJK. 6.7.2017 17:51
Færeyskur dómari í Pepsi deldinni Ransin Djurhuus frá Færeyjum mun dæma leik ÍBV og Breiðablik í Pepsi deild karla á sunnudag. 6.7.2017 17:30
Viðar og félagar komnir áfram | Mæta þeir KR? Maccabi Tel-Aviv, lið Viðars Arnar Kjartanssonar, komst í dag áfram í Evrópudeild UEFA. 6.7.2017 16:51
Árni Þór: Valur var mest spennandi kosturinn Árni Þór Sigtryggson var í dag kynntur sem nýr leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals. 6.7.2017 16:30
Rory hættur á Twitter Kylfingurinn Rory McIlroy er hættur á Twitter í kjölfar þess að hann fór að rífast við Steve Elkington á dögunum. 6.7.2017 15:15
Snorri Steinn: Kemur í ljós hvað ég spila mikið Snorri Steinn Guðjónsson var kynntur sem spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals á blaðamannafundi í Valshöllinni í hádeginu í dag. 6.7.2017 13:45
Svona var Snorri Steinn kynntur til leiks Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi þar sem Snorri Steinn Guðjónsson var kynntur sem spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals. 6.7.2017 12:45
Snorri og Guðlaugur munu þjálfa Valsliðið saman Á blaðamannafundi Vals í hádeginu var greint frá því að þeir Snorri Steinn Guðjónsson og Guðlaugur Arnarsson verði þjálfarar karlaliðs Vals á næstu leiktíð. 6.7.2017 12:39
Snorri Steinn og Árni Þór orðnir leikmenn Vals Snorri Steinn Guðjónsson og Árni Þór Sigtryggsson skrifuðu nú í hádeginu undir samning við Íslands- og bikarmeistara Vals. 6.7.2017 12:30
Facebook ætlar að gera raunveruleikaþætti um Ball-fjölskylduna Athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball er búinn að landa samningi um raunveruleikaþátt um sig og fjölskyldu sína. Það gerði hann við Facebook. 6.7.2017 12:30
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6.7.2017 11:05
Veigar: Svekktur að fá ekki tækifæri til að sanna mig Veigar Páll Gunnarsson hefur verið lánaður frá FH til Víkings í Reykjavík og mætir á sína fyrstu æfingu með Víkingum nú í hádeginu. 6.7.2017 10:57
Mexíkósku stjörnurnar hjá Þór/KA flúðu fordómana í heimalandinu og fundu griðarstað á Akureyri Mexíkósku landsliðskonurnar og parið Stephany Mayor og Bianca Sierra komu alla leið til Íslands til að flýja fordóma í heimalandinu. Landsliðsþjálfari Mexíkó hvatti þær m.a. til að halda sambandinu leyndu. 6.7.2017 10:15
Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. 6.7.2017 10:00
104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum átti glæsilega opnun eins og við höfum greint frá en að því viðbættu var stærsti laxinn semn hefur veiðst í sumar vieddur í henni í fyrradag. 6.7.2017 10:00
Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. 6.7.2017 09:48
Vill bjóða upp á einkadans á fótboltavöllum Carlo Tavecchio, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, vill að boðið verði upp á einkadans á fótboltavöllum. 6.7.2017 09:15
87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Eins og veiðimenn þekkja vel geta komið upp ýmsar aðstæður þegar verið að þreyta lax þar sem laxinn getur tekið upp á ýmsu til að reyna losa sig við krókinn. 6.7.2017 09:00
Jóhann Berg að fá aukna samkeppni hjá Burnley Burnley hefur náð samkomulagi við Stoke City um kaup á írska framherjanum Jonathan Walters. Talið er að kaupverðið geti náð þremur milljónum punda. 6.7.2017 08:45
Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag. 6.7.2017 08:15
Houllier: Lacazette minnir á Wright Gérard Houllier segir að Alexandre Lacazette, dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, minni sig á Ian Wright, næstmarkahæsta leikmanns í sögu Arsenal. 6.7.2017 07:45
Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6.7.2017 07:15
Dagný: Þeir borga launin mín þannig ég geri það sem mér er sagt að gera Dagný Brynjarsdóttir segist hafa verið sett í erfiða stöðu af félagsliði sínu í síðasta landsliðsverkefni. 6.7.2017 06:00