Fleiri fréttir

Jafntefli hjá Jönköpings

Lið Árna Vilhjálmssonar, Jönköpings, í sænsku úrvalsdeildinni gerði 1-1 jafntefli við Östersunds í dag.

Bandaríkin gerðu jafntefli í Gullbikarnum

Bandaríska landsliðið í fótbolta gerði jafntefli við Panama í Gullbikarnum í gær. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem Bandaríkin ná ekki að vinna opnunarleik sinn á mótinu.

Valtteri Bottas vann í Austurríki

Valtteri Bottas á Mercedes vann austurríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar eftir harða baráttu við Bottas. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.

Ronaldo ekki á förum frá Madrid

Besti knattspyrnumaður heims, Cristiano Ronaldo, sagðist vilja yfirgefa Spán eftir að hann var sakaður um skattalagabrot. Honum hefur nú snúist hugur og ætlar hann ekki að sækjast eftir sölu frá Real Madrid.

United fullkomið tækifæri segir Lukaku

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku, sem mun líklega ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United á næstu dögum, segist ekki hafa þurft að hugsa sig tvisvar um að vilja ganga frá samningum við félagið.

Lukaku handtekinn í Los Angeles

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í síðustu viku eftir að lögreglan mætti á svæðið í íbúðina sem Lukaku leigir á meðan hann er í sumarfríi í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Björn Bergmann með tvö í sigri Molde

Sóknarmaður íslenska landsliðsins, Björn Bergmann Sigurðarson, var á skotskónum þegar lið hans Molde sigraði Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Rooney mættur í læknisskoðun

Breska fréttastofan Sky Sports segir Wayne Rooney vera mættan á æfingasvæði Everton til að gangast undir læknisskoðun hjá félaginu.

ÍR með mikilvægan sigur á Fáskrúðsfirði

ÍR vann mikilvægan sigur á Leikni frá Fáskrúðsfirði í Inkasso deildinni. Sigurinn stækkaði bilið milli liðanna sem eru í baráttunni í neðri hluta deildarinnar.

Matthías heldur áfram að skora

Framherjinn Matthías Vilhjálmsson skoraði fyrir lið sitt Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í dag. Hann er nú kominn með sex deildarmörk fyrir liðið.

Bottas: Markmiðið er að vinna á morgun

Valtteri Bottas náði í sinn annan ráspól á ferlinum í Austurríki í dag. Finninn sýndi mátt sinn og meginn, hver sagði hvað eftir tímatökuna?

30 punda lax á land í Laxá

Svæðið sem er kennt við Nes í Laxá er líklega eitt best þekkta stórlaxasvæði landsins og á hverju sumri koma á land laxar sem eru um og yfir 100 sm.

Coutinho á leið til PSG?

Franskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að stórveldið Paris Saint-Germain sé á höttunum eftir Philippe Coutinho frá Liverpool.

Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki

Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar.

Manchester United staðfestir komu Lukaku

Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins.

Fagnar stærra ábyrgðarhlutverki

Sif Atladóttir er á leiðinni á sitt þriðja stórmót með íslenska kvennalandsliðinu. Hún tekur kynslóðaskiptum í landsliðinu vel og segist ætla að halda áfram eins lengi og líkaminn leyfir.

Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni.

Súdan komið í bann hjá FIFA

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur meinað Súdan að taka þátt í öllum viðburðum á vegum sambandsins vegna afskipta stjórnvalda í landinu á knattspyrnunni.

Sjá næstu 50 fréttir