Fleiri fréttir Formaðurinn segir stöðu KR óásættanlega en Willum heldur starfinu Willum Þór Þórsson er með KR í tíunda sæti eftir sjö umferðir en á þó ekki von á uppsagnarbréfi. 16.6.2017 10:56 Hjörtur setti of heiðarlegan Kale á grillið: „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga“ Ingvar Þór Kale viðurkenndi mistök dómarans en hefði frekar átt að segja ekki neitt. 16.6.2017 10:30 Nolito: Guardiola hefur enga trú á mér en vill samt fá mikinn pening fyrir mig Spænski framherjinn sér sæng sína uppreidda hjá Manchester City. 16.6.2017 09:45 Kistu Tiote flogið til Fílabeinsstrandarinnar Líki knattspyrnukappans Cheick Tiote hefur verið flogið til heimalands hans, Fílabeinsstrandarinnar, frá Kína svo hægt sé að jarða hann í heimalandinu. 16.6.2017 09:15 Morata-sagan lengist því Real vill ríflega tíu milljarða fyrir framherjann Álvaro Morata er líklegur til að verða næsti leikmaður Manchester United en félagaskiptasagan heldur áfram. 16.6.2017 08:45 Conte ósáttur hjá Chelsea Ítalski knattspyrnustjórinn og yfirmenn hans eru ekki sammála um kaupstefnu félagsins. 16.6.2017 08:15 Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16.6.2017 07:45 Frábær veiði á urriða við Árbót Veiðisvæðið kennt við Árbót þekkja kannski ekki margir en þetta er engu að síður eitt af skemmtilegri veiðisvæðum á urriða og lax í Aðaldalnum. 16.6.2017 06:09 44 laxar á land á fyrsta degi í Miðfjarðará Miðfjarðará hefur undanfarin ár verið ein af bestu laxveiðiám landsins og það eru þess vegna margir sem hafa verið að bíða eftir fréttum af veiði í opnun í gær. 16.6.2017 05:57 Rúnar Páll: Vorum allt of flatir Þjálfari Stjörnunnar var að vonum sár og svekktur eftir 1-2 tap gegn Víkingi í kvöld en þetta var annað tap Stjörnunnar í röð eftir að hafa byrjað tímabilið af krafti. 15.6.2017 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur R. 1-2 | Logi kom, sá og sigraði á gamla heimavellinum Víkingar unnu þriðja leikinn í röð í öllum keppnum undir stjórn Loga Ólafssonar í kvöld með 2-1 sigri á Stjörnunni í Garðabæ en þetta er annað tap Garðbæinga í röð eftir frábæra byrjun fram að því. 15.6.2017 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur Ó. 1-1 | Langþráð stig hjá Ólsurum Fjölnir og Víkingur Ó. skildu jöfn, 1-1, í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 15.6.2017 22:30 Fylkismenn tóku toppsætið | Upprisa Þórsara heldur áfram Fylkir skaust á topp Inkasso-deildarinnar með 2-0 sigri á Fram í Árbænum í kvöld. 15.6.2017 22:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15.6.2017 21:00 Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15.6.2017 18:30 Hvít-Rússar gerðu strákunum okkar stóran greiða Hvíta-Rússland tryggði sér í dag sæti á EM 2018 í Króatíu með stórsigri á Rúmeníu, 22-32. 15.6.2017 17:55 Leicester nældi í Maguire Leicester City hefur fest kaup á varnarmanninum öfluga Harry Maguire frá Hull City. 15.6.2017 16:47 Everton búið að gera Pickford að þriðja dýrasta markverði sögunnar Everton hefur gengið frá kaupunum á markverðinum Jordan Pickford frá Sunderland. 15.6.2017 16:26 Tuchel vill ekki taka við Dýrlingunum Fyrrverandi þjálfari Dortmund hefru verið sterklega orðaður við stjórastarfið hjá Southampton. 15.6.2017 16:00 Huddersfield kaupir leikmann frá Man. City á 1,3 milljarða króna Ástralskur landsliðsmaður sem kom til City í fyrra en spilaði ekki leik er að fara til nýliðanna. 15.6.2017 15:15 Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15.6.2017 14:30 Redknapp vill fá Terry Birmingham er búið að bjóða John Terry, fyrrum fyrirliða Chelsea, samning fyrir næsta tímabil. 15.6.2017 13:45 Atli Ævar og Ágúst Elí koma inn í hópinn Geir Sveinsson hefur kallað markvörð og línumann til æfinga fyrir leikinn á móti Úkraínu. 15.6.2017 12:34 Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15.6.2017 12:29 Curry mun líklega ekki fara í Hvíta húsið NBA-meistarar Golden State Warriors eiga von á boði í Hvíta húsið á næstu mánuðum en óvíst er hvort þeir fari þangað. 15.6.2017 11:30 Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15.6.2017 10:45 Sjáðu flautumark Bjarna Ólafs og falleg mörk Flóka og Einars Karls | Myndbönd Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Val sigur á Breiðabliki með marki í uppbótartíma. 15.6.2017 10:00 Notaði nál til þess að stinga andstæðingana í miðjum leik Leikaraskapur í fótbolta fer í taugarnar á mörgum en leikmaður í Argentínu hefur sett nýtt viðmið í svindli á fótboltavellinum. 15.6.2017 09:30 Veiðitölurnar komnar á vef Landssambands Veiðifélaga Vikulegar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru settar á heimasíðu félagsins í gær og í sumar eru þær uppfærðar öll miðvikudagskvöld. 15.6.2017 09:00 Dómarar fá leyfi til þess að flauta leiki af Í Álfukeppninni í sumar mun FIFA leyfa dómurum að flauta leiki af ef þeir verða vitni að einhvers konar fordómum hjá áhorfendum. 15.6.2017 08:30 Ekki lengur í tísku að reka stjórann Starf knattspyrnustjóra á Englandi er ekki öruggasta starf sem hægt er að sinna en það er að verða öruggara. 15.6.2017 08:00 Nánast búnir að Tékka sig út Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum. 15.6.2017 06:00 Heiðar Geir tryggði toppliðinu stig Þróttur og Leiknir R. gerðu 3-3 jafntefli í fyrsta leik 7. umferðar Inkasso-deildarinnar í kvöld. 14.6.2017 23:10 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - FH 1-1 | Jafnt suður með sjó | Sjáðu mörkin Kristján Flóki Finnbogason tryggði FH stig gegn spútnikliði Grindavíkur. 14.6.2017 23:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-2 | Bjarni Ólafur hetja Valsmanna | Sjáðu mörkin Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Val sigur á Breiðabliki með marki á síðustu stundu. 14.6.2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - ÍA 0-0 | Loksins héldu Skagamenn hreinu ÍA hélt hreinu í fyrsta sinn á tímabilinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við KA fyrir norðan. 14.6.2017 22:00 Puel fékk sparkið hjá Southampton Southampton staðfesti nú í kvöld að búið væri að segja franska knattspyrnustjóranum Claude Puel upp störfum hjá félaginu. 14.6.2017 21:02 Þjóðverjar, Frakkar og Danir tryggðu sér farseðilinn til Króatíu Evrópumeistarar Þjóðverja, heimsmeistarar Frakka og Danir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2018 í Króatíu í dag. 14.6.2017 20:40 Cruyff nýr stjóri Viðars og félaga Viðar Örn Kjartansson er búinn að fá nýjan knattspyrnustjóra hjá Maccabi Tel Aviv. 14.6.2017 18:30 Lindelöf orðinn leikmaður Man Utd Manchester United hefur staðfest kaupin á sænska varnarmanninum Victor Lindelöf frá Benfica. 14.6.2017 18:09 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 27-24 | Strákarnir sjálfum sér verstir í Tékklandi EM-draumur strákanna okkar er svo gott sem dáinn eftir grátlegt tap gegn Tékkum ytra. Ísland átti möguleika að fá að minnsta kosti stig úr leiknum en fór hrikalega illa að ráði sínu. 14.6.2017 18:00 Strákarnir hans Patreks í góðri stöðu eftir sigur í miklum markaleik Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu þriggja marka sigur á því finnska, 36-39, í miklum markaleik í undankeppni EM 2018 í dag. 14.6.2017 17:20 Haukur Helgi kominn í frönsku úrvalsdeildina Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Cholet Basket sem endaði í 11. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 14.6.2017 16:52 Líkir forseta Golfsambandsins við leiðtoga Norður-Kóreu Sú ákvörðun Golfsambands Íslands að spila Íslandsmótið í holukeppni á aðeins 13 holum hefur vakið mikil viðbrögð í golfheiminum. 14.6.2017 16:30 Fella Grindjánar þriðja risann í röð? Pepsi-deild karla fer aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé. 14.6.2017 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Formaðurinn segir stöðu KR óásættanlega en Willum heldur starfinu Willum Þór Þórsson er með KR í tíunda sæti eftir sjö umferðir en á þó ekki von á uppsagnarbréfi. 16.6.2017 10:56
Hjörtur setti of heiðarlegan Kale á grillið: „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga“ Ingvar Þór Kale viðurkenndi mistök dómarans en hefði frekar átt að segja ekki neitt. 16.6.2017 10:30
Nolito: Guardiola hefur enga trú á mér en vill samt fá mikinn pening fyrir mig Spænski framherjinn sér sæng sína uppreidda hjá Manchester City. 16.6.2017 09:45
Kistu Tiote flogið til Fílabeinsstrandarinnar Líki knattspyrnukappans Cheick Tiote hefur verið flogið til heimalands hans, Fílabeinsstrandarinnar, frá Kína svo hægt sé að jarða hann í heimalandinu. 16.6.2017 09:15
Morata-sagan lengist því Real vill ríflega tíu milljarða fyrir framherjann Álvaro Morata er líklegur til að verða næsti leikmaður Manchester United en félagaskiptasagan heldur áfram. 16.6.2017 08:45
Conte ósáttur hjá Chelsea Ítalski knattspyrnustjórinn og yfirmenn hans eru ekki sammála um kaupstefnu félagsins. 16.6.2017 08:15
Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16.6.2017 07:45
Frábær veiði á urriða við Árbót Veiðisvæðið kennt við Árbót þekkja kannski ekki margir en þetta er engu að síður eitt af skemmtilegri veiðisvæðum á urriða og lax í Aðaldalnum. 16.6.2017 06:09
44 laxar á land á fyrsta degi í Miðfjarðará Miðfjarðará hefur undanfarin ár verið ein af bestu laxveiðiám landsins og það eru þess vegna margir sem hafa verið að bíða eftir fréttum af veiði í opnun í gær. 16.6.2017 05:57
Rúnar Páll: Vorum allt of flatir Þjálfari Stjörnunnar var að vonum sár og svekktur eftir 1-2 tap gegn Víkingi í kvöld en þetta var annað tap Stjörnunnar í röð eftir að hafa byrjað tímabilið af krafti. 15.6.2017 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur R. 1-2 | Logi kom, sá og sigraði á gamla heimavellinum Víkingar unnu þriðja leikinn í röð í öllum keppnum undir stjórn Loga Ólafssonar í kvöld með 2-1 sigri á Stjörnunni í Garðabæ en þetta er annað tap Garðbæinga í röð eftir frábæra byrjun fram að því. 15.6.2017 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur Ó. 1-1 | Langþráð stig hjá Ólsurum Fjölnir og Víkingur Ó. skildu jöfn, 1-1, í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 15.6.2017 22:30
Fylkismenn tóku toppsætið | Upprisa Þórsara heldur áfram Fylkir skaust á topp Inkasso-deildarinnar með 2-0 sigri á Fram í Árbænum í kvöld. 15.6.2017 22:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15.6.2017 21:00
Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15.6.2017 18:30
Hvít-Rússar gerðu strákunum okkar stóran greiða Hvíta-Rússland tryggði sér í dag sæti á EM 2018 í Króatíu með stórsigri á Rúmeníu, 22-32. 15.6.2017 17:55
Leicester nældi í Maguire Leicester City hefur fest kaup á varnarmanninum öfluga Harry Maguire frá Hull City. 15.6.2017 16:47
Everton búið að gera Pickford að þriðja dýrasta markverði sögunnar Everton hefur gengið frá kaupunum á markverðinum Jordan Pickford frá Sunderland. 15.6.2017 16:26
Tuchel vill ekki taka við Dýrlingunum Fyrrverandi þjálfari Dortmund hefru verið sterklega orðaður við stjórastarfið hjá Southampton. 15.6.2017 16:00
Huddersfield kaupir leikmann frá Man. City á 1,3 milljarða króna Ástralskur landsliðsmaður sem kom til City í fyrra en spilaði ekki leik er að fara til nýliðanna. 15.6.2017 15:15
Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15.6.2017 14:30
Redknapp vill fá Terry Birmingham er búið að bjóða John Terry, fyrrum fyrirliða Chelsea, samning fyrir næsta tímabil. 15.6.2017 13:45
Atli Ævar og Ágúst Elí koma inn í hópinn Geir Sveinsson hefur kallað markvörð og línumann til æfinga fyrir leikinn á móti Úkraínu. 15.6.2017 12:34
Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15.6.2017 12:29
Curry mun líklega ekki fara í Hvíta húsið NBA-meistarar Golden State Warriors eiga von á boði í Hvíta húsið á næstu mánuðum en óvíst er hvort þeir fari þangað. 15.6.2017 11:30
Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15.6.2017 10:45
Sjáðu flautumark Bjarna Ólafs og falleg mörk Flóka og Einars Karls | Myndbönd Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Val sigur á Breiðabliki með marki í uppbótartíma. 15.6.2017 10:00
Notaði nál til þess að stinga andstæðingana í miðjum leik Leikaraskapur í fótbolta fer í taugarnar á mörgum en leikmaður í Argentínu hefur sett nýtt viðmið í svindli á fótboltavellinum. 15.6.2017 09:30
Veiðitölurnar komnar á vef Landssambands Veiðifélaga Vikulegar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru settar á heimasíðu félagsins í gær og í sumar eru þær uppfærðar öll miðvikudagskvöld. 15.6.2017 09:00
Dómarar fá leyfi til þess að flauta leiki af Í Álfukeppninni í sumar mun FIFA leyfa dómurum að flauta leiki af ef þeir verða vitni að einhvers konar fordómum hjá áhorfendum. 15.6.2017 08:30
Ekki lengur í tísku að reka stjórann Starf knattspyrnustjóra á Englandi er ekki öruggasta starf sem hægt er að sinna en það er að verða öruggara. 15.6.2017 08:00
Nánast búnir að Tékka sig út Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum. 15.6.2017 06:00
Heiðar Geir tryggði toppliðinu stig Þróttur og Leiknir R. gerðu 3-3 jafntefli í fyrsta leik 7. umferðar Inkasso-deildarinnar í kvöld. 14.6.2017 23:10
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - FH 1-1 | Jafnt suður með sjó | Sjáðu mörkin Kristján Flóki Finnbogason tryggði FH stig gegn spútnikliði Grindavíkur. 14.6.2017 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-2 | Bjarni Ólafur hetja Valsmanna | Sjáðu mörkin Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Val sigur á Breiðabliki með marki á síðustu stundu. 14.6.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - ÍA 0-0 | Loksins héldu Skagamenn hreinu ÍA hélt hreinu í fyrsta sinn á tímabilinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við KA fyrir norðan. 14.6.2017 22:00
Puel fékk sparkið hjá Southampton Southampton staðfesti nú í kvöld að búið væri að segja franska knattspyrnustjóranum Claude Puel upp störfum hjá félaginu. 14.6.2017 21:02
Þjóðverjar, Frakkar og Danir tryggðu sér farseðilinn til Króatíu Evrópumeistarar Þjóðverja, heimsmeistarar Frakka og Danir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2018 í Króatíu í dag. 14.6.2017 20:40
Cruyff nýr stjóri Viðars og félaga Viðar Örn Kjartansson er búinn að fá nýjan knattspyrnustjóra hjá Maccabi Tel Aviv. 14.6.2017 18:30
Lindelöf orðinn leikmaður Man Utd Manchester United hefur staðfest kaupin á sænska varnarmanninum Victor Lindelöf frá Benfica. 14.6.2017 18:09
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 27-24 | Strákarnir sjálfum sér verstir í Tékklandi EM-draumur strákanna okkar er svo gott sem dáinn eftir grátlegt tap gegn Tékkum ytra. Ísland átti möguleika að fá að minnsta kosti stig úr leiknum en fór hrikalega illa að ráði sínu. 14.6.2017 18:00
Strákarnir hans Patreks í góðri stöðu eftir sigur í miklum markaleik Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu þriggja marka sigur á því finnska, 36-39, í miklum markaleik í undankeppni EM 2018 í dag. 14.6.2017 17:20
Haukur Helgi kominn í frönsku úrvalsdeildina Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Cholet Basket sem endaði í 11. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 14.6.2017 16:52
Líkir forseta Golfsambandsins við leiðtoga Norður-Kóreu Sú ákvörðun Golfsambands Íslands að spila Íslandsmótið í holukeppni á aðeins 13 holum hefur vakið mikil viðbrögð í golfheiminum. 14.6.2017 16:30
Fella Grindjánar þriðja risann í röð? Pepsi-deild karla fer aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé. 14.6.2017 15:00