Fleiri fréttir

Fowler leiðir á US Open

Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær.

Frábær veiði á urriða við Árbót

Veiðisvæðið kennt við Árbót þekkja kannski ekki margir en þetta er engu að síður eitt af skemmtilegri veiðisvæðum á urriða og lax í Aðaldalnum.

Rúnar Páll: Vorum allt of flatir

Þjálfari Stjörnunnar var að vonum sár og svekktur eftir 1-2 tap gegn Víkingi í kvöld en þetta var annað tap Stjörnunnar í röð eftir að hafa byrjað tímabilið af krafti.

Redknapp vill fá Terry

Birmingham er búið að bjóða John Terry, fyrrum fyrirliða Chelsea, samning fyrir næsta tímabil.

Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open

Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum.

Nánast búnir að Tékka sig út

Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum.

Puel fékk sparkið hjá Southampton

Southampton staðfesti nú í kvöld að búið væri að segja franska knattspyrnustjóranum Claude Puel upp störfum hjá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir