Fleiri fréttir Bartra snýr aftur til æfinga Spænski knattspyrnumaðurinn Marc Bartra meiddist nokkuð illa er rúta Dortmund lenti í sprengjuárás á leið í leik í Meistaradeildinni. 11.5.2017 14:30 Útiliðið hefur unnið fyrsta leikinn í sex af síðustu sjö úrslitaeinvígum Valsmenn eru komnir í 1-0 í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir fjögurra marka sigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi, 28-24. 11.5.2017 14:00 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11.5.2017 13:45 Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11.5.2017 13:10 Sungu um síðari heimsstyrjöldina Enska knattspyrnusambandið hefur sett nokkra stuðningsmenn enska landsliðsins í bann frá leikjum liðsins. 11.5.2017 13:00 Þjálfari Cleveland: Cavs-Warriors eins og Celtics-Lakers á níunda áratugnum Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors hafa bæði unnið átta fyrstu leiki sína í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og allt lítur út fyrir að þau mætist í úrslitaeinvíginu í júní. 11.5.2017 12:30 Keane: Man. Utd ætti að skammast sín Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, hefur ekki heillast af frammistöðu síns gamla félags í vetur. 11.5.2017 11:30 Sautján ára strákur fékk 10 í einkunn fyrir fyrsta leikinn á stærsta sviðinu FH-ingar eru lentir 1-0 undir í úrslitaeinvíginu á móti Val eftir 28-24 tap á heimavelli í fyrsta leik lokaúrslita Olís-deildar karla í Kaplakrika í gær. 11.5.2017 11:00 Henrik Mortensen með kastsýningu hjá SVFR í kvöld. Í kvöld fimmtudagskvöldið 11. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14. 11.5.2017 10:47 Tapaði 3-0 og mætti ekki í viðtöl eftir leik Úlfur Blandon, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta, mætti ekki í viðtöl eftir 3-0 tap liðsins fyrir Breiðabliki í gærkvöldi. 11.5.2017 10:37 Peter Öqvist gerði Luleå að Svíþjóðarmeisturum í gær Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, er að gera mjög góða hluti með lið BC Luleå í sænska körfuboltanum. 11.5.2017 10:30 Besti leikmaður Boston fékk 2,6 milljóna sekt fyrir að rífa kjaft við áhorfenda Isaiah Thomas hefur farið á kostum með liði Boston Celtics á tímabilinu og hefur kappinn með því komið sér í hóp bestu leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta. 11.5.2017 09:00 Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11.5.2017 08:30 Gæti misst af enn einum bikarúrslitaleiknum hjá Arsenal Alex Oxlade-Chamberlain fór meiddur af velli í gærkvöldi þegar Arsenal vann 2-0 sigur á Southampton en Skytturnar héldu þá Meistaradeildardraumum sínum á lífi. 11.5.2017 08:00 Savage: Rooney er vanmetnasti leikmaðurinn í enska boltanum Robbie Savage, þrautreyndur leikmaður úr enska boltanum og með velska landsliðinu, er aðdáandi Wayne Rooney og hann kom enska landsliðsfyrirliðanum til varnar í útvarpsviðtali á BBC. 11.5.2017 07:30 Al og Avery í stuði hjá Boston Celtics í mikilvægum sigri í nótt Boston Celtics er komið í 3-2 í undanúrslitaeinvígi sínu í Austurdeildinni eftir sigur á móti Washington Wizards í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 11.5.2017 07:00 KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11.5.2017 06:00 Mercedes birtir númer og nafn ökumanns á bílum Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir af keppnisbílum sínum sem eru í samræmi við nýjustu keppnisreglurnar í Formúlu 1. Nafn og númer ökumanns skal vera sýnilegt á bílnum. 10.5.2017 23:30 Berbatov segir eftirsóttasta unga leikmanni heims að fara ekki frá Monaco Kylian Mbappé á að taka annað ár hjá Monaco að mati fyrrverandi framherja Manchester United. 10.5.2017 23:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-28 | Valur vann fyrstu orrustuna FH-ingar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik úrslitakeppninni er hörkutólin af Hlíðarenda komu í heimsókn í Kaplakrika. 10.5.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar 10.5.2017 21:45 Sjáðu glæsimark Fanndísar og hin tvö sem Blikar settu á Valskonur | Myndband Breiðablik vann flottan sigur á Vals, 3-0, í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10.5.2017 21:34 Stjarnan bætir við sig Kana sem gæti spilað sem Íslendingur Garðbæingar fá góðan liðsstyrk frá Fjölni fyrir átökin í Domino´s-deildinni á næstu leiktíð. 10.5.2017 21:27 Edda og stelpurnar í Vesturbænum stigalausar eftir tap á móti nýliðunum KR tapaði 1-0 fyrir nýliðum Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10.5.2017 21:17 Janus Daði með fjögur mörk í sigri Álaborgar í undanúrslitum | Myndband Lærisveinar Arons Kristjánssonar byrja undanúrslitin vel í dönsku úrvalsdeildinni. 10.5.2017 21:03 Real skoraði í 61. leiknum í röð og er komið í úrslitaleikinn Real Madrid leikur til úrslita í Meistaradeildinni annað árið í röð eftir samanlagðan sigur á Atlético Madríd. 10.5.2017 20:45 Meistaradeildardraumur Arsenal lifir eftir sigur á Southampton Skyttur Arsene Wenger unnu sterkan sigur á suðurströndinni og eru þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. 10.5.2017 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 25-22 | Fram einum sigri frá titlinum Fram er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum í handbolta kvenna eftir 25-22 sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í Safamýrinni í kvöld. 10.5.2017 20:30 Dagur Kár áfram í Grindavík og Jóhann Árni kemur aftur Grindvíkingar halda einum besta leikmanni Domino´s-deildarinnar. 10.5.2017 19:58 Töframaðurinn Harry semur við Birmingham Harry Redknapp heldur áfram hjá Birmingham í ensku B-deildinni. 10.5.2017 19:23 Sex íslensk mörk er meistararnir komust í 1-0 Kristianstad vann öruggan sigur á Ystads í fyrstu undanúrslitaviðureign liðanna. 10.5.2017 18:46 Ólsarar semja við tvo Afríkumenn Víkingur í Ólafsvík styrkir sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla. 10.5.2017 18:37 Sara Björk með níu fingur á þýska meistaratitlinum Íslenska landsliðskonan og stöllur hennar í Wolfsburg sama og orðnar meistarar. 10.5.2017 17:51 De Bruyne búinn að stinga Gylfa af Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi. 10.5.2017 17:00 KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10.5.2017 16:30 Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10.5.2017 15:49 Durant og Westbrook aftur farnir að tala saman Hin frægu vinslit Russell Westbrook og Kevin Durant hafa verið mikið á milli tannanna á áhugafólki um NBA-deildina í körfubolta á þessu tímabili eftir að Durant stakk af og samdi við Golden State Warriors. 10.5.2017 15:30 Goðsagnir í hverri stöðu þegar FH og Valur mættust síðast í úrslitum FH og Valur mætast í fyrsta leik í úrslitum Olís-deildar karla í Kaplakrika í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:15. 10.5.2017 15:00 Ítalska sjö ára reglan að ganga upp einu sinni enn í Meistaradeildinni Juventus er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið út franska spútnikliðið Mónakó út úr undanúrslitunum í gær. 10.5.2017 14:30 Finnur Freyr: Hér er ég ennþá og þið hin getið haldið áfram að efast Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, hefur náð sögulegum árangri á fyrstu fjórum tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki karla. 10.5.2017 13:45 Keflvíkingar halda öllum sínum íslensku leikmönnum Karlalið Keflavíkur í körfubolta átti endurkomu í hóp bestu liða landsins á nýloknu tímabili í Domino´s deildinni og nú er ljóst að Keflavíkurliðið tekur ekki miklum breytingum frá því í fyrra. 10.5.2017 13:13 Afi mætti óvænt á leikinn og hún tileinkaði honum þrennuna sína Enski landsliðsframherjinn Toni Duggan var á skotskónum í ensku úrvalsdeildinni í gær en hún skoraði þá öll mörk Manchester City í 3-0 sigri á Bristol City. 10.5.2017 13:00 Viðar heldur kyrru fyrir í Skagafirðinum Viðar Ágústsson hefur framlengt samning sinn við Tindastól og mun því leika með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. 10.5.2017 12:30 Hlíðarvatn er að komast í gang Hlíðarvatn hefur lengi verið eitt af eftirlætis veiðivötnum silungsveiðimanna enda er hægt að gera feykna góða veiði í vatninu og bleikjan úr því oft væn. 10.5.2017 12:00 KA hættir samstarfi við Þór í karlahandboltanum en útilokar ekki samstarf hjá konunum 10.5.2017 11:52 Sjá næstu 50 fréttir
Bartra snýr aftur til æfinga Spænski knattspyrnumaðurinn Marc Bartra meiddist nokkuð illa er rúta Dortmund lenti í sprengjuárás á leið í leik í Meistaradeildinni. 11.5.2017 14:30
Útiliðið hefur unnið fyrsta leikinn í sex af síðustu sjö úrslitaeinvígum Valsmenn eru komnir í 1-0 í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir fjögurra marka sigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi, 28-24. 11.5.2017 14:00
Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11.5.2017 13:45
Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11.5.2017 13:10
Sungu um síðari heimsstyrjöldina Enska knattspyrnusambandið hefur sett nokkra stuðningsmenn enska landsliðsins í bann frá leikjum liðsins. 11.5.2017 13:00
Þjálfari Cleveland: Cavs-Warriors eins og Celtics-Lakers á níunda áratugnum Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors hafa bæði unnið átta fyrstu leiki sína í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og allt lítur út fyrir að þau mætist í úrslitaeinvíginu í júní. 11.5.2017 12:30
Keane: Man. Utd ætti að skammast sín Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, hefur ekki heillast af frammistöðu síns gamla félags í vetur. 11.5.2017 11:30
Sautján ára strákur fékk 10 í einkunn fyrir fyrsta leikinn á stærsta sviðinu FH-ingar eru lentir 1-0 undir í úrslitaeinvíginu á móti Val eftir 28-24 tap á heimavelli í fyrsta leik lokaúrslita Olís-deildar karla í Kaplakrika í gær. 11.5.2017 11:00
Henrik Mortensen með kastsýningu hjá SVFR í kvöld. Í kvöld fimmtudagskvöldið 11. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14. 11.5.2017 10:47
Tapaði 3-0 og mætti ekki í viðtöl eftir leik Úlfur Blandon, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta, mætti ekki í viðtöl eftir 3-0 tap liðsins fyrir Breiðabliki í gærkvöldi. 11.5.2017 10:37
Peter Öqvist gerði Luleå að Svíþjóðarmeisturum í gær Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, er að gera mjög góða hluti með lið BC Luleå í sænska körfuboltanum. 11.5.2017 10:30
Besti leikmaður Boston fékk 2,6 milljóna sekt fyrir að rífa kjaft við áhorfenda Isaiah Thomas hefur farið á kostum með liði Boston Celtics á tímabilinu og hefur kappinn með því komið sér í hóp bestu leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta. 11.5.2017 09:00
Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11.5.2017 08:30
Gæti misst af enn einum bikarúrslitaleiknum hjá Arsenal Alex Oxlade-Chamberlain fór meiddur af velli í gærkvöldi þegar Arsenal vann 2-0 sigur á Southampton en Skytturnar héldu þá Meistaradeildardraumum sínum á lífi. 11.5.2017 08:00
Savage: Rooney er vanmetnasti leikmaðurinn í enska boltanum Robbie Savage, þrautreyndur leikmaður úr enska boltanum og með velska landsliðinu, er aðdáandi Wayne Rooney og hann kom enska landsliðsfyrirliðanum til varnar í útvarpsviðtali á BBC. 11.5.2017 07:30
Al og Avery í stuði hjá Boston Celtics í mikilvægum sigri í nótt Boston Celtics er komið í 3-2 í undanúrslitaeinvígi sínu í Austurdeildinni eftir sigur á móti Washington Wizards í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 11.5.2017 07:00
KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11.5.2017 06:00
Mercedes birtir númer og nafn ökumanns á bílum Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir af keppnisbílum sínum sem eru í samræmi við nýjustu keppnisreglurnar í Formúlu 1. Nafn og númer ökumanns skal vera sýnilegt á bílnum. 10.5.2017 23:30
Berbatov segir eftirsóttasta unga leikmanni heims að fara ekki frá Monaco Kylian Mbappé á að taka annað ár hjá Monaco að mati fyrrverandi framherja Manchester United. 10.5.2017 23:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-28 | Valur vann fyrstu orrustuna FH-ingar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik úrslitakeppninni er hörkutólin af Hlíðarenda komu í heimsókn í Kaplakrika. 10.5.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar 10.5.2017 21:45
Sjáðu glæsimark Fanndísar og hin tvö sem Blikar settu á Valskonur | Myndband Breiðablik vann flottan sigur á Vals, 3-0, í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10.5.2017 21:34
Stjarnan bætir við sig Kana sem gæti spilað sem Íslendingur Garðbæingar fá góðan liðsstyrk frá Fjölni fyrir átökin í Domino´s-deildinni á næstu leiktíð. 10.5.2017 21:27
Edda og stelpurnar í Vesturbænum stigalausar eftir tap á móti nýliðunum KR tapaði 1-0 fyrir nýliðum Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10.5.2017 21:17
Janus Daði með fjögur mörk í sigri Álaborgar í undanúrslitum | Myndband Lærisveinar Arons Kristjánssonar byrja undanúrslitin vel í dönsku úrvalsdeildinni. 10.5.2017 21:03
Real skoraði í 61. leiknum í röð og er komið í úrslitaleikinn Real Madrid leikur til úrslita í Meistaradeildinni annað árið í röð eftir samanlagðan sigur á Atlético Madríd. 10.5.2017 20:45
Meistaradeildardraumur Arsenal lifir eftir sigur á Southampton Skyttur Arsene Wenger unnu sterkan sigur á suðurströndinni og eru þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. 10.5.2017 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 25-22 | Fram einum sigri frá titlinum Fram er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum í handbolta kvenna eftir 25-22 sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í Safamýrinni í kvöld. 10.5.2017 20:30
Dagur Kár áfram í Grindavík og Jóhann Árni kemur aftur Grindvíkingar halda einum besta leikmanni Domino´s-deildarinnar. 10.5.2017 19:58
Töframaðurinn Harry semur við Birmingham Harry Redknapp heldur áfram hjá Birmingham í ensku B-deildinni. 10.5.2017 19:23
Sex íslensk mörk er meistararnir komust í 1-0 Kristianstad vann öruggan sigur á Ystads í fyrstu undanúrslitaviðureign liðanna. 10.5.2017 18:46
Ólsarar semja við tvo Afríkumenn Víkingur í Ólafsvík styrkir sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla. 10.5.2017 18:37
Sara Björk með níu fingur á þýska meistaratitlinum Íslenska landsliðskonan og stöllur hennar í Wolfsburg sama og orðnar meistarar. 10.5.2017 17:51
De Bruyne búinn að stinga Gylfa af Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi. 10.5.2017 17:00
KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10.5.2017 16:30
Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10.5.2017 15:49
Durant og Westbrook aftur farnir að tala saman Hin frægu vinslit Russell Westbrook og Kevin Durant hafa verið mikið á milli tannanna á áhugafólki um NBA-deildina í körfubolta á þessu tímabili eftir að Durant stakk af og samdi við Golden State Warriors. 10.5.2017 15:30
Goðsagnir í hverri stöðu þegar FH og Valur mættust síðast í úrslitum FH og Valur mætast í fyrsta leik í úrslitum Olís-deildar karla í Kaplakrika í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:15. 10.5.2017 15:00
Ítalska sjö ára reglan að ganga upp einu sinni enn í Meistaradeildinni Juventus er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið út franska spútnikliðið Mónakó út úr undanúrslitunum í gær. 10.5.2017 14:30
Finnur Freyr: Hér er ég ennþá og þið hin getið haldið áfram að efast Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, hefur náð sögulegum árangri á fyrstu fjórum tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki karla. 10.5.2017 13:45
Keflvíkingar halda öllum sínum íslensku leikmönnum Karlalið Keflavíkur í körfubolta átti endurkomu í hóp bestu liða landsins á nýloknu tímabili í Domino´s deildinni og nú er ljóst að Keflavíkurliðið tekur ekki miklum breytingum frá því í fyrra. 10.5.2017 13:13
Afi mætti óvænt á leikinn og hún tileinkaði honum þrennuna sína Enski landsliðsframherjinn Toni Duggan var á skotskónum í ensku úrvalsdeildinni í gær en hún skoraði þá öll mörk Manchester City í 3-0 sigri á Bristol City. 10.5.2017 13:00
Viðar heldur kyrru fyrir í Skagafirðinum Viðar Ágústsson hefur framlengt samning sinn við Tindastól og mun því leika með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. 10.5.2017 12:30
Hlíðarvatn er að komast í gang Hlíðarvatn hefur lengi verið eitt af eftirlætis veiðivötnum silungsveiðimanna enda er hægt að gera feykna góða veiði í vatninu og bleikjan úr því oft væn. 10.5.2017 12:00
KA hættir samstarfi við Þór í karlahandboltanum en útilokar ekki samstarf hjá konunum 10.5.2017 11:52