Fleiri fréttir

Bartra snýr aftur til æfinga

Spænski knattspyrnumaðurinn Marc Bartra meiddist nokkuð illa er rúta Dortmund lenti í sprengjuárás á leið í leik í Meistaradeildinni.

Henrik Mortensen með kastsýningu hjá SVFR í kvöld.

Í kvöld fimmtudagskvöldið 11. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14.

KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan

Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar.

Mercedes birtir númer og nafn ökumanns á bílum

Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir af keppnisbílum sínum sem eru í samræmi við nýjustu keppnisreglurnar í Formúlu 1. Nafn og númer ökumanns skal vera sýnilegt á bílnum.

De Bruyne búinn að stinga Gylfa af

Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi.

Durant og Westbrook aftur farnir að tala saman

Hin frægu vinslit Russell Westbrook og Kevin Durant hafa verið mikið á milli tannanna á áhugafólki um NBA-deildina í körfubolta á þessu tímabili eftir að Durant stakk af og samdi við Golden State Warriors.

Keflvíkingar halda öllum sínum íslensku leikmönnum

Karlalið Keflavíkur í körfubolta átti endurkomu í hóp bestu liða landsins á nýloknu tímabili í Domino´s deildinni og nú er ljóst að Keflavíkurliðið tekur ekki miklum breytingum frá því í fyrra.

Hlíðarvatn er að komast í gang

Hlíðarvatn hefur lengi verið eitt af eftirlætis veiðivötnum silungsveiðimanna enda er hægt að gera feykna góða veiði í vatninu og bleikjan úr því oft væn.

Sjá næstu 50 fréttir