Fleiri fréttir

Klopp hissa á samskiptaleysinu

Nokkra athygli vakti þegar Chris Coleman valdi hinn 17 ára gamla Ben Woodburn, leikmann Liverpool, í landsliðshóp Wales fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM á föstudaginn.

Jamie Vardy fékk morðhótanir

Jamie Vardy, framherji Leicester City, lenti í óskemmtilegri aðstöðu eftir umfjöllun fjölmiðla í kjölfarið á því að ítalski knattspyrnustjórinn Claudio Ranieri var rekinn.

Tók metið í starfi Sigurðar

Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið.

Blikar neituðu að gefast upp

Blikar unnu nauman sigur á Valsmönnum, 80-82, í undanúrslitunum í 1. deild karla í kvöld. Valsmenn hefðu getað tryggt sig inn í úrslitaeinvígið með sigri.

ÍBV stökk upp í annað sætið

Eyjamenn eru á siglingu í Olís-deild karla og í kvöld flaug liðið upp í annað sætið eftir stórsigur, 26-37, í Suðurlandsslagnum gegn Selfossi.

Berglind: Eigum einn gír inni

Snæfell hefur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Domino's deild kvenna. Berglind Gunnarsdóttir, sem hefur leikið afar vel á tímabilinu, hlakkar til úrslitakeppninnar og segir liðið eiga meira inni.

Lykilleikmenn eru lítið að spila

Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliði Kósóvó sem verður leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvægur – hann er hluti af undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland er í þriðja sæti með sjö stig en Kósóvó neðst með eitt stig.

Var spurð hvort hún vildi eiga barnið

Katrine Lunde, einn besti markvörður heims, segir að ungverska stórliðið Györ hafi sett óeðlilega pressu á hana þegar hún tilkynnti að hún væri barnshafandi sumarið 2014.

Aðeins 11 dagar í fyrsta veiðidaginn

Stangveiðitímabilið hefst 1. apríl en þá opna nokkur af vinsælustu sjóbirtingssvæðum landsins en veiði hefst einnig á sama degi í nokkrum vötnum.

Þakkaði bæði eiginkonunni og kærustunni fyrir

Fótboltamaðurinn Mohammed Anas breytti einni af bestu stundunum á ferli sínum í eina af þeim vandræðalegustu á einu augabragði. Hann átti stórleik inn á vellinum en sömu sögu er ekki hægt að segja um frammistöðu hans eftir leikinn.

Annað tilboð í Gylfa í bígerð?

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman.

Sjá næstu 50 fréttir