Fleiri fréttir

Viggó markahæstur í tapi Randers

Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Randers sem tapaði 23-17 á heimavelli fyrir Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Valur með fjórða sigurinn í röð

Valur er með fullt hús stiga á toppi riðils 3 í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta eftir 2-1 sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld.

Sverrir Ingi skoraði í tapi Granada

Sverrir Ingi Ingason skoraði mark Granada sem tapaði 3-1 fyrir Sporting Gijon í fallslag spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Öruggur sigur Hauka á botnliðinu

Haukar unnu öruggan sigur á Akeyri 34-20 á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Haukar voru 18-9 yfir í hálfleik.

Dybala meiddist í sigri Juventus

Juventus jók forystu sína á toppi ítölsku A-deildarinnar í fótbolta þegar liðið lagði Sampdoria á útivelli 1-0 í dag.

Úrslitakeppnisvon Aarhus lifir

Skoruð voru 11 íslensk mörk þegar Aarhus lagði Midtjylland 26-21 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Upphitun fyrir enska boltann

Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og eru þeir allir í beinni á Stöð 2 Sport HD.

Stórtap í Hollandi

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta steinlá gegn silfurliði Hollands frá Evrópumeistaramótinu í desember 38-18 í seinni vinnuáttuleik þjóðanna í dag.

Frækinn sigur Kristianstad

Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur Íslendinganna í Kristianstad sem lögðu Guif 26-25 á útivelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Fram lyfti sér af botninum

Fram lagði Val 20-18 í 24. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Fram var 12-11 yfir í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir