FH-ingar enn með örlögin í eigin höndum eftir sigur á Gróttu | Sjáðu myndirnar Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 16:09 Einar Rafn skorar eitt af fjórum mörkum sínum í leiknum. Vísir/Ernir Það eru gríðarlega spennandi lokaumferðir framundan í Olís-deild karla en FH-ingar gerðu sitt og jöfnuðu Hauka og ÍBV að stigum með 28-20 sigri á Gróttu í dag en eftir það þýðir að öll þrjú liðin eru jöfn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. FH-ingar eru með örlögin í eigin höndum þegar stutt er eftir af tímabilinu en takist FH að vinna alla leikina þá verða þeir deildarmeistarar. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í Kaplakrika og smellti af myndunum sem sjá má hér fyrir ofan. Seltirningar gátu aftur á móti gengið langt með að gulltryggja sæti sitt í deild þeirra bestu á næsta ári með sigri í dag en framundan voru tveir leiki gegn liðum í fallbaráttunni. Leikið var í Kaplakrika og voru heimamenn sterkari strax frá fyrstu mínútu en FH tók þriggja marka forskot inn í seinni hálfleikinn í stöðunni 13-10 og eftir það var ekki aftur snúið. FH-ingar bættu hægt og bítandi við forskotið og unnu að lokum átta marka sigur. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur í liði FH með sjö mörk og bætti Einar Rafn Eiðsson við fjórum mörkum en allir útivallarleikmenn FH nema einn komust á blað í leiknum. Í liði Gróttu var Elvar Friðriksson atkvæðamestur með fimm mörk en Finnur Ingi Stefánsson bætti við fjórum mörkum. FH-ingar eiga eftir að mæta Haukum og Selfyssingum í lokaumferðinni en örlögin eru áfram í þeirra höndum þegar skammt er til leiksloka. Það verður væntanlega svakaleg stemming í DB-Schenker höllinni á miðvikudaginn þar sem FH-ingar geta með sigri stigið risaskref í átt að deildarmeistaratitlinum. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Það eru gríðarlega spennandi lokaumferðir framundan í Olís-deild karla en FH-ingar gerðu sitt og jöfnuðu Hauka og ÍBV að stigum með 28-20 sigri á Gróttu í dag en eftir það þýðir að öll þrjú liðin eru jöfn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. FH-ingar eru með örlögin í eigin höndum þegar stutt er eftir af tímabilinu en takist FH að vinna alla leikina þá verða þeir deildarmeistarar. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í Kaplakrika og smellti af myndunum sem sjá má hér fyrir ofan. Seltirningar gátu aftur á móti gengið langt með að gulltryggja sæti sitt í deild þeirra bestu á næsta ári með sigri í dag en framundan voru tveir leiki gegn liðum í fallbaráttunni. Leikið var í Kaplakrika og voru heimamenn sterkari strax frá fyrstu mínútu en FH tók þriggja marka forskot inn í seinni hálfleikinn í stöðunni 13-10 og eftir það var ekki aftur snúið. FH-ingar bættu hægt og bítandi við forskotið og unnu að lokum átta marka sigur. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur í liði FH með sjö mörk og bætti Einar Rafn Eiðsson við fjórum mörkum en allir útivallarleikmenn FH nema einn komust á blað í leiknum. Í liði Gróttu var Elvar Friðriksson atkvæðamestur með fimm mörk en Finnur Ingi Stefánsson bætti við fjórum mörkum. FH-ingar eiga eftir að mæta Haukum og Selfyssingum í lokaumferðinni en örlögin eru áfram í þeirra höndum þegar skammt er til leiksloka. Það verður væntanlega svakaleg stemming í DB-Schenker höllinni á miðvikudaginn þar sem FH-ingar geta með sigri stigið risaskref í átt að deildarmeistaratitlinum.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn