Fleiri fréttir

Rúnar framlengir við Lokeren

Rúnar Kristinsson er búinn að framlengja samningi sínum hjá belgíska félaginu Lokeren til ársins 2019 en þetta staðfesti félagið á Twitter-síðu sinni í gær.

Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin

Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða.

Bæjarar flengdu Hamburg á heimavelli

Það má segja að leikmenn Hamburg hafi fengið sína árlega flengingu gegn Bayern Munchen á Allianz Arena í þýsku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 8-0 sigri Bæjara sem halda fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Helena: Þekkir tilfinninguna að spila stóra leiki

Helena Rut Örvarsdóttir tryggði Stjörnunni sigurinn með síðasta marki leiksins þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Hún hugsaði þá ekkert út í það að þetta gæti verið sigurmarkið.

Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta

"Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag.

Jafnt hjá Breiðablik og Grindavík

Breiðablik tók á móti Grindavík í fyrsta leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í Fífunni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að gestirnir úr Grindavík komust yfir snemma leiks.

Enn ein þrenna Westbrook sá um Lakers

Westbrook heldur áfram að eiga ótrúlegt tímabil en eftir 28. þreföldu tvennu tímabilsins en hann átti flottan leik í öruggum sigri á Los Angeles Lakers og virðist ætla að gera atlögu að 55 ára gömlu meti Oscars Robertson.

Kónginum hent á dyr

Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða.

McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32

McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti.

Sex töp í röð hjá Randers

Það gengur hvorki né rekur hjá Ólafi Kristjánssyni og lærisveinum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Randers.

Einar Andri: Þvílíkur karakter hjá strákunum

Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar var mjög ánægður með sigurinn á Haukum í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins í handknattleik í kvöld en Afturelding átti magnaða endurkomu í síðari hálfleiknum.

Ferrari frumsýnir nýjan fák

Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H

Koss dauðans stóð undir nafni

Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum.

Freyr: Vel besta liðið sama í hvaða landi leikmenn spila

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, sendi frá sér yfirlýsingu nú undir hádegi þar sem hann svarar ummælum Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, í Fréttatímanum að einhverju leyti.

Sjá næstu 50 fréttir