Fleiri fréttir Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24.2.2017 09:02 Hallbera: Landsliðsþjálfarinn segir mér ekki hvar ég á að spila Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir hefur brugðist við orðum fyrrum landsliðsþjálfarans, Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, sem var í áhugaverðu viðtali í Fréttatímanum. 24.2.2017 08:42 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24.2.2017 08:30 Siggi Raggi: Freyr er með fordóma gagnvart kínverskri knattspyrnu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins, skýtur fast á eftirmann sinn, Freyr Alexandersson, í viðtali við Fréttatímann. 24.2.2017 08:00 Golden State skoraði 50 stig í þriðja leikhluta Golden State Warriors átti ótrúlegan þriðja leikhluta gegn Clippers í nótt og LeBron James var með þrefalda tvennu fyrir Cleveland gegn Knicks. 24.2.2017 07:30 Sebrahestarnir úr vesturbænum oft hátíðarmatur í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fá tækifæri til að hitamæla liðið í kvöld þegar liðið fær Íslands- og bikarmeistara KR í heimsókn í Ljónagryfjuna í Njarðvík. 24.2.2017 07:00 Fjörðurinn mun flytja í Höllina Undanúrslitin í bikarkeppni karla, Coca Cola-bikarnum, fara fram í Laugardalshöllinni í dag. Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, spáir því að það verði í fyrsta skipti Hafnarfjarðarslagur í úrslitaleiknum á morgun. 24.2.2017 06:00 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23.2.2017 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 83-76 | Fjórði sigur Stólanna í röð Tindastóll vann sinn fjórða leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið bar sigurorð af Þór Þ. í kvöld, 83-76. 23.2.2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 80-88 | Þjálfaralausir Hólmarar töpuðu enn einum leiknum Snæfell bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Domino's deild karla í vetur en í kvöld tapaði liðið, 80-88, fyrir Grindavík á heimavelli. 23.2.2017 22:45 Elín Metta með tvö þegar Valur tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleik í Egilshöllinni í kvöld. 23.2.2017 22:37 Þessi lið eru komin áfram í Evrópudeildinni Þrjú lið frá Belgíu eru komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Þetta eru Anderlecht, Gent og Genk. 23.2.2017 22:15 Hrafn: Á ég að rífa fólk niður í viðtölum? Hrafn Kristjánsson segir að það hafi greinilega verið eitthvað að hjá bandaríska leikmanni Stjörnunnar í kvöld. 23.2.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Ak. 100-78 | Sjötti heimasigur Breiðhyltinga í röð ÍR vann sinn sjötta heimaleik í röð þegar liðið fékk Þór Ak. í heimsókn í kvöld. Lokatölur 100-78, ÍR í vil. 23.2.2017 22:00 Kane skoraði sjálfsmark, Alli sá rautt og Spurs úr leik | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-2 jafntefli við Gent á Wembley í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum í kvöld. Gent vann fyrri leikinn í Belgíu 1-0 og einvígið því samanlagt 3-2. 23.2.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23.2.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Skallagrímur 83-80 | Dramatískur Stjörnusigur í háspennuleik Stjarnan slapp með skrekkinn og Skallagrímur varð af tveimur afar mikilvægum stigum. 23.2.2017 21:45 Átta íslensk mörk í sjöunda sigri Aalborg í röð Aalborg er komið með fimm stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur, 34-19, á Midtjylland í heimavelli í kvöld. 23.2.2017 21:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 21-28 | Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta eftir 28-21 sigur á Haukum í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Fram var 12-9 yfir í hálfleik. 23.2.2017 21:30 Dramatík þegar Anderlecht fór áfram Sex leikjum er lokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2017 20:04 Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23.2.2017 19:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 27-23 | Meistararnir í úrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar geta varið Coca-Cola bikarinn á laugardaginn, en liðið tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik bikarsins með sigri á Selfoss í Laugardalshöllinni í dag, 27-23. 23.2.2017 19:15 Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. 23.2.2017 17:58 Þessi kappi er sögulega erfiður andstæðingur fyrir Real Madrid Real Madrid tapaði óvænt í gær fyrir Valencia í spænsku deildinni í fótbolta en Valencia vann 2-1 sigur eftir að hafa skorað tvisvar á fyrstu tíu mínútum leiksins. 23.2.2017 17:15 Aðeins sjö prósent líkur á því að Barcelona komist áfram Fyrri viðureignum sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar er nú lokið og eftir mikla markaveislu í flestum leikjanna er ljóst að liðin sextán standa misvel fyrir seinni leikinn. 23.2.2017 15:30 Chris Paul fljótur að jafna sig Það eru fimm vikur síðan Chris Paul, leikmaður LA Clippers, fór í aðgerð á þumalfingri og það tók hann ekki langan tíma að jafna sig. 23.2.2017 15:00 „Vonandi kom þetta spark í afturendann á réttum tíma“ Haukar sýndu á dögunum að hægt er að vinna Fram en liðin mætast í undanúrsiltum Coca Cola-bikars kvenna í Laugardalshöll í kvöld. 23.2.2017 14:30 LA Galaxy leitar að leikmönnum í London og Manchester Bandaríska MLS-liðið LA Galaxy er á leið til Englands í leit að földum demöntum. 23.2.2017 14:00 "Einstök stund að lyfta bikar í höllinni“ Bikarmeistarar Stjörnunnar mæta Selfossi í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í Laugardalshöll í dag. 23.2.2017 13:45 Kasper Schmeichel gerði það í gær sem pabba hans tókst aldrei Kasper Schmeichel, markvörður ensku meistaranna í Leicester City, fékk í gær á sig sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni en hann var búinn að halda hreinu í fyrstu fjórum leikjum sínum. 23.2.2017 11:15 Tímabilinu lokið hjá Cazorla Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili. 23.2.2017 10:45 Elvar frábær og Barry varð deildarmeistari | Sjáið Elvar fagna í klefanum í nótt Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. 23.2.2017 09:30 Frábær tilfinning að sparka í áhorfandann Franska goðsögnin Eric Cantona talaði um karate-sparkið fræga á spurningakvöldi með aðdáendum þar sem mátti spyrja um allt milli himins og jarðar. 23.2.2017 09:00 Mourinho brjálaður út í enska knattspyrnusambandið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er æfur út í þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að hafa sett leik síns liðs í enska bikarnum gegn Chelsea á milli leikja liðsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2017 08:30 Umboðsmaður Rooney er í Kína Paul Stretford, umboðsmaður Wayne Rooney, er mættur til Kína í von um að ná samningi við kínverskt félag á næstu dögum. 23.2.2017 07:30 Einn bikarúrslitaleikjanna í ár fer fram á Akureyri en ekki í Laugardalshöllinni Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. 23.2.2017 07:00 Vill draumaúrslitaleik Hrafnhildur Skúladóttir býst við skemmtilegum og spennandi undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni í dag en er samt sannfærð um að Fram og Stjarnan hafi betur og mætist þar í úrslitaleiknum á sama stað á laugardaginn. 23.2.2017 06:00 Sjö mörk Örnu Sifjar dugðu ekki til Arna Sif Pálsdóttir skoraði sjö mörk þegar Nice steinlá, 20-28, fyrir botnliði Celles í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.2.2017 22:36 Fulham nálgast umspilssæti Fulham vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bristol City í kvöld. Lokatölur 0-2, Fulham í vil. 22.2.2017 22:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Skallagrímur 79-84 | Skallagrímur neitar að tapa á útivelli Skallagrímur vann frábæran sigur á Stjörnunni, 84-79, í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðið var stóran hluta leiksins undir og Stjarnan með pálmann í höndunum. 22.2.2017 21:45 Útivallarmark Vardy gefur Leicester von | Sjáðu mörkin Sevilla vann 2-1 sigur á Leicester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.2.2017 21:30 Varamennirnir sáu um tíu leikmenn Porto | Sjáðu mörkin Juventus er í afar góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Porto eftir 0-2 útisigur í fyrri leiknum í kvöld. 22.2.2017 21:30 Kiel heldur pressunni á Flensburg Kiel vann tveggja marka sigur á Melsungen, 30-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.2.2017 21:27 Staðan á toppnum óbreytt Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. 22.2.2017 21:17 Brotist inn hjá landsliðskonu Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir greindi frá því á Twitter að hún hefði lent í afar leiðinlegri lífsreynslu í dag. 22.2.2017 20:51 Sjá næstu 50 fréttir
Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24.2.2017 09:02
Hallbera: Landsliðsþjálfarinn segir mér ekki hvar ég á að spila Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir hefur brugðist við orðum fyrrum landsliðsþjálfarans, Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, sem var í áhugaverðu viðtali í Fréttatímanum. 24.2.2017 08:42
Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24.2.2017 08:30
Siggi Raggi: Freyr er með fordóma gagnvart kínverskri knattspyrnu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins, skýtur fast á eftirmann sinn, Freyr Alexandersson, í viðtali við Fréttatímann. 24.2.2017 08:00
Golden State skoraði 50 stig í þriðja leikhluta Golden State Warriors átti ótrúlegan þriðja leikhluta gegn Clippers í nótt og LeBron James var með þrefalda tvennu fyrir Cleveland gegn Knicks. 24.2.2017 07:30
Sebrahestarnir úr vesturbænum oft hátíðarmatur í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fá tækifæri til að hitamæla liðið í kvöld þegar liðið fær Íslands- og bikarmeistara KR í heimsókn í Ljónagryfjuna í Njarðvík. 24.2.2017 07:00
Fjörðurinn mun flytja í Höllina Undanúrslitin í bikarkeppni karla, Coca Cola-bikarnum, fara fram í Laugardalshöllinni í dag. Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, spáir því að það verði í fyrsta skipti Hafnarfjarðarslagur í úrslitaleiknum á morgun. 24.2.2017 06:00
Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23.2.2017 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 83-76 | Fjórði sigur Stólanna í röð Tindastóll vann sinn fjórða leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið bar sigurorð af Þór Þ. í kvöld, 83-76. 23.2.2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 80-88 | Þjálfaralausir Hólmarar töpuðu enn einum leiknum Snæfell bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Domino's deild karla í vetur en í kvöld tapaði liðið, 80-88, fyrir Grindavík á heimavelli. 23.2.2017 22:45
Elín Metta með tvö þegar Valur tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleik í Egilshöllinni í kvöld. 23.2.2017 22:37
Þessi lið eru komin áfram í Evrópudeildinni Þrjú lið frá Belgíu eru komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Þetta eru Anderlecht, Gent og Genk. 23.2.2017 22:15
Hrafn: Á ég að rífa fólk niður í viðtölum? Hrafn Kristjánsson segir að það hafi greinilega verið eitthvað að hjá bandaríska leikmanni Stjörnunnar í kvöld. 23.2.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Ak. 100-78 | Sjötti heimasigur Breiðhyltinga í röð ÍR vann sinn sjötta heimaleik í röð þegar liðið fékk Þór Ak. í heimsókn í kvöld. Lokatölur 100-78, ÍR í vil. 23.2.2017 22:00
Kane skoraði sjálfsmark, Alli sá rautt og Spurs úr leik | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-2 jafntefli við Gent á Wembley í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum í kvöld. Gent vann fyrri leikinn í Belgíu 1-0 og einvígið því samanlagt 3-2. 23.2.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23.2.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Skallagrímur 83-80 | Dramatískur Stjörnusigur í háspennuleik Stjarnan slapp með skrekkinn og Skallagrímur varð af tveimur afar mikilvægum stigum. 23.2.2017 21:45
Átta íslensk mörk í sjöunda sigri Aalborg í röð Aalborg er komið með fimm stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur, 34-19, á Midtjylland í heimavelli í kvöld. 23.2.2017 21:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 21-28 | Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta eftir 28-21 sigur á Haukum í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Fram var 12-9 yfir í hálfleik. 23.2.2017 21:30
Dramatík þegar Anderlecht fór áfram Sex leikjum er lokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2017 20:04
Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23.2.2017 19:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 27-23 | Meistararnir í úrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar geta varið Coca-Cola bikarinn á laugardaginn, en liðið tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik bikarsins með sigri á Selfoss í Laugardalshöllinni í dag, 27-23. 23.2.2017 19:15
Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. 23.2.2017 17:58
Þessi kappi er sögulega erfiður andstæðingur fyrir Real Madrid Real Madrid tapaði óvænt í gær fyrir Valencia í spænsku deildinni í fótbolta en Valencia vann 2-1 sigur eftir að hafa skorað tvisvar á fyrstu tíu mínútum leiksins. 23.2.2017 17:15
Aðeins sjö prósent líkur á því að Barcelona komist áfram Fyrri viðureignum sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar er nú lokið og eftir mikla markaveislu í flestum leikjanna er ljóst að liðin sextán standa misvel fyrir seinni leikinn. 23.2.2017 15:30
Chris Paul fljótur að jafna sig Það eru fimm vikur síðan Chris Paul, leikmaður LA Clippers, fór í aðgerð á þumalfingri og það tók hann ekki langan tíma að jafna sig. 23.2.2017 15:00
„Vonandi kom þetta spark í afturendann á réttum tíma“ Haukar sýndu á dögunum að hægt er að vinna Fram en liðin mætast í undanúrsiltum Coca Cola-bikars kvenna í Laugardalshöll í kvöld. 23.2.2017 14:30
LA Galaxy leitar að leikmönnum í London og Manchester Bandaríska MLS-liðið LA Galaxy er á leið til Englands í leit að földum demöntum. 23.2.2017 14:00
"Einstök stund að lyfta bikar í höllinni“ Bikarmeistarar Stjörnunnar mæta Selfossi í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í Laugardalshöll í dag. 23.2.2017 13:45
Kasper Schmeichel gerði það í gær sem pabba hans tókst aldrei Kasper Schmeichel, markvörður ensku meistaranna í Leicester City, fékk í gær á sig sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni en hann var búinn að halda hreinu í fyrstu fjórum leikjum sínum. 23.2.2017 11:15
Tímabilinu lokið hjá Cazorla Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili. 23.2.2017 10:45
Elvar frábær og Barry varð deildarmeistari | Sjáið Elvar fagna í klefanum í nótt Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. 23.2.2017 09:30
Frábær tilfinning að sparka í áhorfandann Franska goðsögnin Eric Cantona talaði um karate-sparkið fræga á spurningakvöldi með aðdáendum þar sem mátti spyrja um allt milli himins og jarðar. 23.2.2017 09:00
Mourinho brjálaður út í enska knattspyrnusambandið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er æfur út í þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að hafa sett leik síns liðs í enska bikarnum gegn Chelsea á milli leikja liðsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2017 08:30
Umboðsmaður Rooney er í Kína Paul Stretford, umboðsmaður Wayne Rooney, er mættur til Kína í von um að ná samningi við kínverskt félag á næstu dögum. 23.2.2017 07:30
Einn bikarúrslitaleikjanna í ár fer fram á Akureyri en ekki í Laugardalshöllinni Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. 23.2.2017 07:00
Vill draumaúrslitaleik Hrafnhildur Skúladóttir býst við skemmtilegum og spennandi undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni í dag en er samt sannfærð um að Fram og Stjarnan hafi betur og mætist þar í úrslitaleiknum á sama stað á laugardaginn. 23.2.2017 06:00
Sjö mörk Örnu Sifjar dugðu ekki til Arna Sif Pálsdóttir skoraði sjö mörk þegar Nice steinlá, 20-28, fyrir botnliði Celles í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.2.2017 22:36
Fulham nálgast umspilssæti Fulham vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bristol City í kvöld. Lokatölur 0-2, Fulham í vil. 22.2.2017 22:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Skallagrímur 79-84 | Skallagrímur neitar að tapa á útivelli Skallagrímur vann frábæran sigur á Stjörnunni, 84-79, í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðið var stóran hluta leiksins undir og Stjarnan með pálmann í höndunum. 22.2.2017 21:45
Útivallarmark Vardy gefur Leicester von | Sjáðu mörkin Sevilla vann 2-1 sigur á Leicester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.2.2017 21:30
Varamennirnir sáu um tíu leikmenn Porto | Sjáðu mörkin Juventus er í afar góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Porto eftir 0-2 útisigur í fyrri leiknum í kvöld. 22.2.2017 21:30
Kiel heldur pressunni á Flensburg Kiel vann tveggja marka sigur á Melsungen, 30-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.2.2017 21:27
Staðan á toppnum óbreytt Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. 22.2.2017 21:17
Brotist inn hjá landsliðskonu Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir greindi frá því á Twitter að hún hefði lent í afar leiðinlegri lífsreynslu í dag. 22.2.2017 20:51