Fleiri fréttir

Reykti hass fyrir leiki
Stephen Jackson, sem spilaði í 14 ár í NBA-deildinni í körfubolta, segist hafa reykt hass fyrir leiki.

Stöngin, stöngin út | Myndband
Það er alveg merkilegt hvað leikmönnum í MLS-deildinni tókst oft að setja boltann í báðar marksúlurnar.

Stjörnumenn tryggðu sér úrslitaleik á móti FH
Stjarnan og FH mætast í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í ár en þetta varð ljóst eftir að Stjörnumenn tryggðu sér sigur í sínum riðli í kvöld.

Skellur hjá Birki í fyrsta leik en gott kvöld fyrir Jón Daða og Aron Einar
Íslendingaliðin Wolves og Cardiff unnu bæði góða sigra í ensku b-deildinni í kvöld en þetta byrjar ekki vel hjá Birki Bjarnasyni í Aston Villa.

Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin
Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma.

Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin
Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok.

Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin
Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Matraðarbyrjun hjá Arsenal og tap á móti Watford á heimavelli | Sjáðu mörkin
Watford vann sinn fyrsta útileik síðan í október þegar liðið sótti þrjú stig á Emirates-leikvanginum í kvöld.

Oscar: Peningar ekki eina ástæða þess að ég fór til Kína
Brasilíumaðurinn Oscar segir að peningar séu ekki eina ástæða þess að hann ákvað að fara frá Chelsea og til kínverska liðsins Shanghai SIPG.

Íslendingalið borgaði metupphæð fyrir írskan landsliðsmann
Burnley er búið að ganga frá kaupum á írska landsliðsmanninum Robbie Brady og íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er því búinn að fá nýjan liðsfélaga.

Morkunas fer frá Haukum og til Cocks í Finnlandi
Giedrius Morkunas mun yfirgefa Hauka í vor en þessi snjalli markvörður hefur spilað með Hafnarfjarðarliðinu frá árinu 2012.

Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár?
Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa.

Íslendingarnir rólegir og Kristianstad mistókst að komast á toppinn
Kristianstad tókst ekki að endurheimta toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þegar liðið tapaði á móti liðinu í ellefta sæti.

Birkir í byrjunarliði Aston Villa í kvöld
Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er í byrjunarliði Aston Villa á móti Brentford í ensku b-deildinni í kvöld.

Unnu bæði Cleveland og San Antonio með leikstjórnanda á tíu daga samningi
Lið Dallas Mavericks hefur minnt aðeins á sig í NBA-deildinni í körfubolta með sigrum á tveimur af sterkustu liðum deildarinnar.

Gunnar Heiðar spilandi aðstoðarþjálfari hjá ÍBV í sumar
Eyjamenn hafa gert nýjan samning við tvo öfluga leikmenn eða þá Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Jón Ingason.

Hætti, byrjaði aftur og nú rekinn
Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic.

Ólafía Þórunn náði ekki að hækka sig á heimslistanum
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 606. sæti heimslistans í golfi sem gefinn var út í gær. Ólafía stendur í stað á heimslistanum.

Emmanuel Adebayor ekki atvinnulaus lengur
Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor er loksins kominn með nýtt lið en hann hefur ekkert spilað síðan síðasta vor.

Tap í kvöld og Liverpool jafnar 94 ára gamalt met
Tapi Liverpool fyrir Chelsea á Anfield í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni jafnar liðið vafasamt met frá árinu 1923.

Grindavíkurkonur í sömu vandræðum og Valskarlarnir voru fyrr í vetur
Íslensk félög hafa mörg lent í vandræðum að undanförnum með að fá keppnisleyfi fyrir bandarísku leikmennina sína og síðasta félagið í vandræðum er kvennalið Grindavíkur.

Síðasti séns fyrir Liverpool | Myndband
Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku.

Út hjá KSÍ, inn hjá FIFA
Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, hefur verið skipaður í nefnd hjá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu.

Skoraði rúman helming marka ÍA í fyrra en er komin í Krikann
Megan Dunnigan er gengin í raðir FH. Megan kemur frá ÍA sem hún hefur spilað með undanfarin tvö tímabil.

Inter lánar varnarmann til Hull
Hull City hefur fengið varnarmanninn Andrea Ranocchia á láni frá Inter út tímabilið.

Jóhann Berg lagði upp flottasta mark bikarsins | Myndband
Íslenski landliðsmaðurinn átti þátt í báðum mörkum Burnley sem lagði Bristol City í enska bikarnum um helgina.

James lætur Barkley heyra það: Ég hrækti aldrei á krakka
LeBron James er búinn að fá sig fullsaddan af gagnrýni Charles Barkley.

Elvar Már leikmaður vikunnar
Elvar Már Friðriksson hefur gert góða hluti með Barry í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur.

Leikmenn West Ham vildu losna við Payet sem var búinn að einangra sig frá liðinu
Frakkinn borðaði einn og hætti að tala við liðsfélaga sína í verkfallinu.

Terry: Ég vona að ég spili ekki aftur á tímabilinu
Fyrirliði Chelsea kemst ekki í liðið því það hættir ekki að vinna leiki og hann vill ekki að það breytist.

Stuttmynd: Svona fór metið í enska boltanum úr 65 þúsund pundum í 89 milljónir
Fimmtíu ár eru síðan leikmaður var keyptur á 65 þúsund pund en upphæðirnar eru svimandi í dag.

Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu
Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle.

Ólafía Þórunn mætir besta kylfingi heims í næsta móti
Íslenski kylfingurinn sem sló í gegn í frumraun sinni keppir næst á sterku móti í Ástralíu.

Liðsfélagi Birkis verður úti í kuldanum þar til hann biðst afsökunar
Ross McCormack mætti ekki á æfingu því hliðið heima hjá honum opnaðist ekki.

Óvænt tap Cleveland í Dallas
Annað kvöldið í röð vann Dallas Maverics meistaraefni en upprisan hjá liðinu heldur áfram.

Emil Hallfreðs um pistil eiginkonunnar: Ef hún hefur sagt þetta þá er eitthvað til í þessu
Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Udinese hefur verið að gera það gott með liði sínu á Ítalíu í vetur og lagði upp eitt marka liðsins í sigri á AC Milan.

Kári: Byrjunin á góðu ævintýri
Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir kýpverska liðsins Omonoia Nicosia frá Malmö í Svíþjóð. Kári átti gott tímabil með Malmö er liðið varð meistari í fyrra. Þrátt fyrir það var Malmö tilbúið að láta hann fara.

Barcelona-stjörnurnar töluðu kínversku | Myndband
Barcelona á mikið af stuðningsmönnum í Kína og félagið því fékk stjörnuleikmenn liðsins til að senda skemmtilega nýárskveðju til Kína.

Handhafi markametsins meðal þeirra sem vilja komast í stjórn KSÍ
Það verða margra augu á 71. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram í Vestmannaeyjum laugardaginn 11. febrúar næstkomandi.

Skoraði fleiri mörk en hin lið riðilsins til samans
KR-ingurinn Sigríður María S Sigurðardóttir byrjar knattspyrnuárið 2017 með miklum látum.

Justin spilar ekki aftur með Stjörnunni fyrr en í fyrsta lagi 16. febrúar
Höfuðmeiðslin sem Justin Shouse varð fyrir á æfingu fyrr í þessum mánuði hafa sett framhald hans inn á körfuboltavellinum í mikla óvissu.

Birkir söng eins og Sólstrandargæi fyrir nýju liðsfélagana | Myndband
Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Aston Villa í ensku b-deildinni annað kvöld en eins og aðrir nýliðar í boltanum þurfti kappinn að klára nýliðavígsluna fyrst.

Viðar Örn áfram í miklu stuði í Ísrael
Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í 2-2 jafntefli í Íslendingaslag í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld.

HSÍ svarar Haukum: Ekki í verkahring forystu HSÍ að tjá sig um eða endurskoða ákvarðanir dómara
Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu í tengslum við eftirmála þessa að Haukar ákváðu að kæra og síðan hætta við að kæra leik sinn á móti Selfossi í Olís-deild kvenna.