Fleiri fréttir

Friðrik Ingi: "Njarðvík á mig ekki“

Nýráðinn þjálfari Keflavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er uppalinn Njarðvíkingur og segist oft hafa sótbölvað sínu nýja félagi.

Fluguhnýtingar í febrúar

Þriðja árið í röð mun vefurinn FOS.IS standa fyrir hnýtingarviðburði nú í febrúar. Eins og áður fer viðburðurinn fram á Facebook þar sem hnýtarar setja inn myndir af þeim flugum sem þeir eru að hnýta og áhugamenn um flugur og fluguhnýtingar geta virt afraksturinn fyrir sér.

Stál í stál í dag

Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, býst við tveimur hörkuleikjum í Höllinni í kvöld þegar undan­úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta fara fram.

Bayern áfram í bikarnum

Bayern München tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar.

Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð

Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas.

Sjá næstu 50 fréttir