Fleiri fréttir Sigrar hjá liðum Birnu og Þóreyjar Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Glassverket sem valtaði yfir Gjerpen, 35-24, í norska kvennaboltanum í kvöld. 8.2.2017 20:23 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Skandinavíu Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem komst upp í annað sætið í dönsku úrvalsdeildinni með sigri, 33-30, á botnliði Randers. 8.2.2017 19:56 Sárt tap hjá lærisveinum Alfreðs Flensburg hafði betur gegn Kiel, 30-29, í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. 8.2.2017 19:39 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Haukar 82-67 | Keflavík seig fram úr undir lokin Keflavík er komið í úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum, 82-67, í fyrri undanúrslitaleiknum. 8.2.2017 19:30 Sverrir Þór: Alveg sama þótt Williams skoraði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum sáttur með að vera kominn með sitt lið í úrslitaleik Maltbikarsins eftir sigur á Haukum. 8.2.2017 19:16 Friðrik Ingi: "Njarðvík á mig ekki“ Nýráðinn þjálfari Keflavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er uppalinn Njarðvíkingur og segist oft hafa sótbölvað sínu nýja félagi. 8.2.2017 19:00 Ársþing KSÍ: Margir enn óákveðnir Björn Einarsson hefur naumt forskot á Guðna Bergsson í baráttunni um formannsstólinn hjá KSÍ samkvæmt könnun fótbolta.net. 8.2.2017 17:45 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8.2.2017 17:00 „Skiptir engu þó svo að þær væru með Michael Jordan í liðinu“ Keflavík og Haukar mætast í undanúrslitum Maltbikarkeppni kvenna í kvöld. 8.2.2017 15:45 "Stolt vesturlands er undir“ Skallagrímur og Snæfell mætast í fyrri undanúrslitaleiknum í Maltbikarnum í dag. 8.2.2017 14:30 Heimir kvíðinn í Las Vegas: „Verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur“ Íslenska landsliðið er óreynt, hefur fengið lítinn tíma til að undirbúa sig mætir reynslumiklu liði Mexíkó. 8.2.2017 14:00 Henry: Ég hefði viljað spila með Giroud Markahæsti leikmaður Arsenal frá upphafi segist aldrei hafa gagnrýnt Oliver Giroud. 8.2.2017 13:30 Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa "Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við.“ 8.2.2017 13:00 Gary Martin kveður landið sem gaf honum allt: „Þar til næst, Ísland, takk fyrir allt“ Enski framherjinn sem spilaði með ÍA, KR og Víkingi er farinn með allt sitt dót til Belgíu. 8.2.2017 12:30 Arnar Sveinn farinn heim í Val Valsmaðurinn samdi við uppeldisfélagið til eins árs og spilar í Pepsi-deildinni á ný. 8.2.2017 10:30 Gylfi markahæstur hjá Swansea í efstu deild „Guði sé lof fyrir Gylfa Sigurðsson,“ segir í fyrirsögn South Wales Evening Post. 8.2.2017 10:00 Conte ætlar sér að fá Lukaku ef Costa fer í sumar Belgíski framherjinn gæti snúið aftur á Stamford Bridge ef Diego Costa fer til Kína. 8.2.2017 09:30 Fluguhnýtingar í febrúar Þriðja árið í röð mun vefurinn FOS.IS standa fyrir hnýtingarviðburði nú í febrúar. Eins og áður fer viðburðurinn fram á Facebook þar sem hnýtarar setja inn myndir af þeim flugum sem þeir eru að hnýta og áhugamenn um flugur og fluguhnýtingar geta virt afraksturinn fyrir sér. 8.2.2017 09:19 Heimsmeistari hættir aðeins 33 ára Philip Lahm ætlar að leggja skóna á hilluna í vor, þegar tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni lýkur. 8.2.2017 09:00 Landsleikurinn við Ísland fer fram í skugga Trump Landsliðsþjálfari Mexíkó segir að íþróttir eigi ekkert skylt við pólitík. 8.2.2017 08:30 Fimm prósent skráðra fulltrúa á ársþing KSÍ eru konur 83 þingfulltrúar knattspyrnufélaga á Íslandi eru skráðir á þingið. Skráning gengur vel að sögn framkvæmdastjóra. 8.2.2017 08:00 Skiptust sex sinnum á forystunni á lokamínútunni Portland vann Dallas með minnsta mun eftir sigurkörfu á lokasekúndu leiksins. 8.2.2017 07:30 Stál í stál í dag Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, býst við tveimur hörkuleikjum í Höllinni í kvöld þegar undanúrslit Maltbikars kvenna í körfubolta fara fram. 8.2.2017 06:00 Barcelona tapar aldrei þegar Suarez skorar Barcelona komst í kvöld í úrslit í spænsku bikarkeppninni eftir magnaðan leik gegn Atletico sem endaði með 1-1 jafntefli. 7.2.2017 21:57 Bayern áfram í bikarnum Bayern München tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. 7.2.2017 21:37 Selfoss fyrsta liðið í undanúrslit Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Coca Cola-bikarsins í Laugardalshöll. 7.2.2017 20:56 Webb sér um myndbandsdómaramálin í Bandaríkjunum Það er brjálað að gera hjá fyrrum dómaranum Howard Webb en hann er nú kominn í vinnu hjá MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 7.2.2017 20:30 Friðrik Ingi tekinn við Keflavík Friðrik Ingi Rúnarsson var nú í kvöld ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 7.2.2017 19:55 Kári Kristján: Helvíti er Kristjáni hugleikið að afskrifa Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson gefur lítið fyrir þá skoðun Kristjáns Arasonar að hann og fleiri eigi að víkja úr landsliðinu. 7.2.2017 18:25 „Martial þarf að sýna þolinmæði“ Mikael Silvestre, fyrrverandi varnarmaður Manchester United, hvetur samlanda sinn til að gefast ekki upp og halda áfram hjá félaginu. 7.2.2017 17:45 Hættir og einbeitir sér að plötusnúðaferlinum Knattspyrnumaðurinn litríki, Djibril Cisse, hefur lagt skóna endanlega á hilluna og ætlar sér nú stóra hluti sem plötusnúður. 7.2.2017 17:00 Hefur fengið yfir hundrað tæknivillur á sjö tímabilum DeMarcus Cousins, leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið sína sextándu tæknivillu á tímabilinu. 7.2.2017 16:30 Neville kallaði stuðningsmann Arsenal bjána Ætlar að svara fyrir sig í viðtali við stuðningsmannarás Arsenal á YouTube. 7.2.2017 16:00 Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7.2.2017 15:30 Rio: Hef ekki syrgt eiginkonuna mína nægilega Knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand varð ekkill fyrir tæpum tveimur árum síðan. 7.2.2017 14:45 Ólsarar semja aftur við sinn besta leikmann frá því í fyrra Cristian Martinez Liberato verður áfram í marki Ólafsvíkinga í Pepsi-deildinni næsta sumar. 7.2.2017 14:18 Veðrið hefur áhrif á Coca Cola bikarkeppni kvenna Ekkert verður af leik Stjörnunnar og ÍBV í kvöld en liðin áttu þá að mætast í Coca Cola bikar kvenna í handbolta. 7.2.2017 14:15 Hjörvar: Get alveg séð Tottenham kyngja stoltinu og reyna að fá Gylfa aftur Messumenn fóru ítarlega yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í síðustu leikjum. 7.2.2017 14:00 Afturelding fær heimaleiki á móti Haukum, Val og ÍBV Handknattleikssamband Íslands er búið að raða upp þriðja umgangi Olís-deildar karla en öll lið eru nú búin að mætast heima og úti. 7.2.2017 13:30 Gylfi Þór þriðji í vali fólksins á leikmanni mánaðarins Tom Davies var með mikla yfirburði í netkosningu um leikmann janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2017 13:00 Chris Caird frá keppni næstu vikurnar Breska skyttan í liði Tindastóls fór í aðgerð í dag og tekur nokkrar vikur í að jafna sig. 7.2.2017 12:30 Nú eru bara 36 prósent líkur á því að Liverpool komist í Meistaradeildina Tölfræðiútreikningar Sky Sports spá fyrir um það að hvorki Liverpool né Manchester United takist að vinna sér inn sæti í Meistaradeildinni í vor. 7.2.2017 12:00 Sky Sports: Gylfi fær ekki fyrirsagnirnar en er líklega vanmetnastur í deildinni Tölfræðin sannar að Gylfi Þór Sigurðsson er einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 7.2.2017 10:45 Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Íslenska karlalandsliðið mun hækka sig um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og um leið kemst Ísland í hóp tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims. 7.2.2017 10:30 Sjáðu kappræður Björns og Guðna Hörður Magnússon fékk formannsefni KSÍ í myndver kvöldfrétta Stöðvar 2. 7.2.2017 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sigrar hjá liðum Birnu og Þóreyjar Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Glassverket sem valtaði yfir Gjerpen, 35-24, í norska kvennaboltanum í kvöld. 8.2.2017 20:23
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Skandinavíu Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem komst upp í annað sætið í dönsku úrvalsdeildinni með sigri, 33-30, á botnliði Randers. 8.2.2017 19:56
Sárt tap hjá lærisveinum Alfreðs Flensburg hafði betur gegn Kiel, 30-29, í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. 8.2.2017 19:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Haukar 82-67 | Keflavík seig fram úr undir lokin Keflavík er komið í úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum, 82-67, í fyrri undanúrslitaleiknum. 8.2.2017 19:30
Sverrir Þór: Alveg sama þótt Williams skoraði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum sáttur með að vera kominn með sitt lið í úrslitaleik Maltbikarsins eftir sigur á Haukum. 8.2.2017 19:16
Friðrik Ingi: "Njarðvík á mig ekki“ Nýráðinn þjálfari Keflavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er uppalinn Njarðvíkingur og segist oft hafa sótbölvað sínu nýja félagi. 8.2.2017 19:00
Ársþing KSÍ: Margir enn óákveðnir Björn Einarsson hefur naumt forskot á Guðna Bergsson í baráttunni um formannsstólinn hjá KSÍ samkvæmt könnun fótbolta.net. 8.2.2017 17:45
Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8.2.2017 17:00
„Skiptir engu þó svo að þær væru með Michael Jordan í liðinu“ Keflavík og Haukar mætast í undanúrslitum Maltbikarkeppni kvenna í kvöld. 8.2.2017 15:45
"Stolt vesturlands er undir“ Skallagrímur og Snæfell mætast í fyrri undanúrslitaleiknum í Maltbikarnum í dag. 8.2.2017 14:30
Heimir kvíðinn í Las Vegas: „Verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur“ Íslenska landsliðið er óreynt, hefur fengið lítinn tíma til að undirbúa sig mætir reynslumiklu liði Mexíkó. 8.2.2017 14:00
Henry: Ég hefði viljað spila með Giroud Markahæsti leikmaður Arsenal frá upphafi segist aldrei hafa gagnrýnt Oliver Giroud. 8.2.2017 13:30
Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa "Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við.“ 8.2.2017 13:00
Gary Martin kveður landið sem gaf honum allt: „Þar til næst, Ísland, takk fyrir allt“ Enski framherjinn sem spilaði með ÍA, KR og Víkingi er farinn með allt sitt dót til Belgíu. 8.2.2017 12:30
Arnar Sveinn farinn heim í Val Valsmaðurinn samdi við uppeldisfélagið til eins árs og spilar í Pepsi-deildinni á ný. 8.2.2017 10:30
Gylfi markahæstur hjá Swansea í efstu deild „Guði sé lof fyrir Gylfa Sigurðsson,“ segir í fyrirsögn South Wales Evening Post. 8.2.2017 10:00
Conte ætlar sér að fá Lukaku ef Costa fer í sumar Belgíski framherjinn gæti snúið aftur á Stamford Bridge ef Diego Costa fer til Kína. 8.2.2017 09:30
Fluguhnýtingar í febrúar Þriðja árið í röð mun vefurinn FOS.IS standa fyrir hnýtingarviðburði nú í febrúar. Eins og áður fer viðburðurinn fram á Facebook þar sem hnýtarar setja inn myndir af þeim flugum sem þeir eru að hnýta og áhugamenn um flugur og fluguhnýtingar geta virt afraksturinn fyrir sér. 8.2.2017 09:19
Heimsmeistari hættir aðeins 33 ára Philip Lahm ætlar að leggja skóna á hilluna í vor, þegar tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni lýkur. 8.2.2017 09:00
Landsleikurinn við Ísland fer fram í skugga Trump Landsliðsþjálfari Mexíkó segir að íþróttir eigi ekkert skylt við pólitík. 8.2.2017 08:30
Fimm prósent skráðra fulltrúa á ársþing KSÍ eru konur 83 þingfulltrúar knattspyrnufélaga á Íslandi eru skráðir á þingið. Skráning gengur vel að sögn framkvæmdastjóra. 8.2.2017 08:00
Skiptust sex sinnum á forystunni á lokamínútunni Portland vann Dallas með minnsta mun eftir sigurkörfu á lokasekúndu leiksins. 8.2.2017 07:30
Stál í stál í dag Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, býst við tveimur hörkuleikjum í Höllinni í kvöld þegar undanúrslit Maltbikars kvenna í körfubolta fara fram. 8.2.2017 06:00
Barcelona tapar aldrei þegar Suarez skorar Barcelona komst í kvöld í úrslit í spænsku bikarkeppninni eftir magnaðan leik gegn Atletico sem endaði með 1-1 jafntefli. 7.2.2017 21:57
Bayern áfram í bikarnum Bayern München tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. 7.2.2017 21:37
Selfoss fyrsta liðið í undanúrslit Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Coca Cola-bikarsins í Laugardalshöll. 7.2.2017 20:56
Webb sér um myndbandsdómaramálin í Bandaríkjunum Það er brjálað að gera hjá fyrrum dómaranum Howard Webb en hann er nú kominn í vinnu hjá MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 7.2.2017 20:30
Friðrik Ingi tekinn við Keflavík Friðrik Ingi Rúnarsson var nú í kvöld ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 7.2.2017 19:55
Kári Kristján: Helvíti er Kristjáni hugleikið að afskrifa Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson gefur lítið fyrir þá skoðun Kristjáns Arasonar að hann og fleiri eigi að víkja úr landsliðinu. 7.2.2017 18:25
„Martial þarf að sýna þolinmæði“ Mikael Silvestre, fyrrverandi varnarmaður Manchester United, hvetur samlanda sinn til að gefast ekki upp og halda áfram hjá félaginu. 7.2.2017 17:45
Hættir og einbeitir sér að plötusnúðaferlinum Knattspyrnumaðurinn litríki, Djibril Cisse, hefur lagt skóna endanlega á hilluna og ætlar sér nú stóra hluti sem plötusnúður. 7.2.2017 17:00
Hefur fengið yfir hundrað tæknivillur á sjö tímabilum DeMarcus Cousins, leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið sína sextándu tæknivillu á tímabilinu. 7.2.2017 16:30
Neville kallaði stuðningsmann Arsenal bjána Ætlar að svara fyrir sig í viðtali við stuðningsmannarás Arsenal á YouTube. 7.2.2017 16:00
Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7.2.2017 15:30
Rio: Hef ekki syrgt eiginkonuna mína nægilega Knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand varð ekkill fyrir tæpum tveimur árum síðan. 7.2.2017 14:45
Ólsarar semja aftur við sinn besta leikmann frá því í fyrra Cristian Martinez Liberato verður áfram í marki Ólafsvíkinga í Pepsi-deildinni næsta sumar. 7.2.2017 14:18
Veðrið hefur áhrif á Coca Cola bikarkeppni kvenna Ekkert verður af leik Stjörnunnar og ÍBV í kvöld en liðin áttu þá að mætast í Coca Cola bikar kvenna í handbolta. 7.2.2017 14:15
Hjörvar: Get alveg séð Tottenham kyngja stoltinu og reyna að fá Gylfa aftur Messumenn fóru ítarlega yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í síðustu leikjum. 7.2.2017 14:00
Afturelding fær heimaleiki á móti Haukum, Val og ÍBV Handknattleikssamband Íslands er búið að raða upp þriðja umgangi Olís-deildar karla en öll lið eru nú búin að mætast heima og úti. 7.2.2017 13:30
Gylfi Þór þriðji í vali fólksins á leikmanni mánaðarins Tom Davies var með mikla yfirburði í netkosningu um leikmann janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2017 13:00
Chris Caird frá keppni næstu vikurnar Breska skyttan í liði Tindastóls fór í aðgerð í dag og tekur nokkrar vikur í að jafna sig. 7.2.2017 12:30
Nú eru bara 36 prósent líkur á því að Liverpool komist í Meistaradeildina Tölfræðiútreikningar Sky Sports spá fyrir um það að hvorki Liverpool né Manchester United takist að vinna sér inn sæti í Meistaradeildinni í vor. 7.2.2017 12:00
Sky Sports: Gylfi fær ekki fyrirsagnirnar en er líklega vanmetnastur í deildinni Tölfræðin sannar að Gylfi Þór Sigurðsson er einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 7.2.2017 10:45
Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Íslenska karlalandsliðið mun hækka sig um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og um leið kemst Ísland í hóp tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims. 7.2.2017 10:30
Sjáðu kappræður Björns og Guðna Hörður Magnússon fékk formannsefni KSÍ í myndver kvöldfrétta Stöðvar 2. 7.2.2017 10:00